Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Page 39
MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1988. 47 Sviðsljós Karl og Díana hamingjusöm sem aldrei fyrr Nú mega allir rógberar skammast sín. Sjaldan hafa heiðurshjónin Karl Bretaprins og Díana prinsessa verið jafnástfangin og einmitt nú á dögun- um þegar þau voru saman í Skot- landi og heimsóttu hið árlega „Bra- emer Gathering“. Undanfarið hafa allar helstu gróur leitað að einhverju bitastæðu og ógeðslegu til að segja um Karl og Díönu og smjattað á eintómri lygi eða hálfum sannleika. í Skotlandi voru hjónin eins og ást- fangnir unghngar. Drottningin var á staðnum og einnig drottningarmóð- irin. Hjá þeim sátu Kárl og Díana og þegar hestarnir fóru í fríðum fylk- ingum fram hjá konunglegu stúk- unni höíðu þau engan tíma til að fylgjast með því að þau voru að stinga saman nefjum allan tímann. Þetta þykir ekki benda til þess að um meiri háttar hjónabandsvand- ræði sé að ræða eða að skilnaður sé á næsta leiti. Eins og hér sést voru Karl og Díana að stinga saman nefjum á meðan hestarnir fóru framhjá. Hér er Richard Chamberlain með nýjustu fylgistúlku sinni, Jill Danson. Chamberlain með eina skyttu- mynd í viðbót Richard Chamberlain, gamli Aldrei hefur hann gift sig en alltaf hjartaknúsarinn, sem nýtur mikillar sést hann í fylgd fagurra meyja. Einu frægðar og hylli meðal kvenpenings- sinni héldu menn að hjónabandið ins, meðal annars eftir að hann lék væri yfirvofandi þegar hann hitti Kildaire lækni og Ralph de Bricassar gamla kærustu, Lindu Evans, en prest, er nú að leika í nýrri mynd honum tókst á síðustu stundu að um skytturnar þrjár. forða sér. Annars leikur Richard yfirleitt Þessadaganasésthannhelstífylgd kvennagull en honum tekst líka vel með upprennandi leikkonu sem heit- upp í grínhlutverkum eins og sýnir ir Jill Danson. sig í Skyttunum. STOBIN SEM HLUSTSB ER M! ... ja TOPPNUM!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.