Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1988, Síða 48
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendi'ngu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrifft - Dreiffing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1988. Eldur í Snorra Sturiusyni RE Slökkviliö var kallað í morgun um borö í frystitogarann Snorra Sturlu- son RE. Eldur varð laus í rafmagns- »toflu í vélarrúmi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Einn maður var fluttur á slysadeild. í morgun var ekki vitað hversu alvarlega hann var slasaður. Snorri Sturluson er nýkominn úr gagngerum bre>tingum þar sem honum var meðal annars breytt í frystitogara. Togarinn hefur ekki farið á veiðar frá því hann kom úr breytingunum. -sme Verð á síld enn óákveðið y? Verð á síld er enn óákveðið þrátt fyrir að síldveiðar hæfust í gær. Deila síldarseljenda og síldarkaupenda er komin til yfirnefndar verðlagsráðs. Fundur verður haldinn í dag. „Það ber á.milli. Ég get ekkert sagt um það hvort samkomulag næst í dag," segir Benedikt Valsson, odda- maður yfirnefndarinnar. Sjómenn og útgeröarmenn gerá kröfu um 8,70 krónur fyrir kílóið. Þaö er 23 prósent hækkun frá þvi í fyrra. ^.Gengið hefur fallið um 23 prósent 'irá því í fyrra og það er sú hækkun sem við viljum fá,“ segir Kristján Ragnarsson hjá LÍÚ. -JGH íþróttaráð LH: Pétur Jokull endurkjörinn Tekist var á um formennskuna í íþróttaráði Landssambands hesta- manna á ársþingi þess sem haldið var um helgina. Tveir voru í fram- boði, formaðurinn, Pétur Jökull Há- konarson, og Hallgrímur Hallgríms- >-_>.son frá Keflavík sem bauð sig fram á móti formanninum. Fóru leikar svo að Pétur var endurkjörinn með 54 atkvæðum en Hallgrímur fékk 28. Ársþingið var óvenjuíjölmennt. Það sóttí að þessu sinni 91 fulltrúi víðs vegar af landinu. -JSS ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Þá verða kallarnir að segja: „Frú forseti!" Líkleg niðurstaða í morgun eftir harðar deilur stjómarftokkanna: Guðrún forseti í ■■■ ■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ■PP ■■■ ■ Niðurstaða fundar formanna þings. Margrét Frímannsdóttir Tveir kandídatar eru um for- þýðubandalagið fjárveitinganefhd þingflokka stjórnarflokkana í gær- missir af formennsku í fjárveit- mennsku í utanríkismálanefnd, og efri deild. Olafur Ragnar Grims- kvöldi varó sú að Alþýöubandalag- inganefhd en líklegt er taliö að hún þeir Páll Pétursson og Jóhann Ein- son taldi svo tryggt aö þessi tillaga ið hlyti stól forseta sameinaðs verðiformaðurþingflokks Alþýöu- varðsson. yrði samþykkt aö hann bauð þings. Alþýðuflokkurinn fær for- bandalagsins en Guðrúnu haföi í morgun var ekki að fullu gengið Margréti Frímannsdóttur for- mennsku fjárveitinganefndar en áður verið ætlað þaö embætti. frá skiptingu í aðrar nefhdir sam- raennsku i íjárveitinganefnd nótt- Framsóknarflokkurinn fær hins Sighvatur Björgvinsson verður einaðs þings og deildanna. Ef hnút- ina sem hann valdi ráðherraefni vegar formanninn í utanríkismála- áfram formaður öárveitinganefnd- ur myndaðist viö þá skiptingu var flokksins. Kratar munu hins vegar nefnd. Framsóknarflokkurinn ar ef samkomuiag flokkanna held- allt eins talið líklegt að æðstu stöð- ekki hafa verið ánægðir með sinn fengi samkvæmt þessu forseta efri ur. Kjartan Jóhannsson, sem ur þingsins yrðu stokkaöar upp að hlut og vildu bæði formennsku 1 deildar og ef kvennalistakonur kratar höfðu áöur ætlaö for- nýju. . fjárveitinganefnd og utanríkismála- sætu hjá við forsetakjör í neðri mennsku í utanrikismáianefnd, UpphaflegtillagaSteingnmsHer- nefnd. Þeim tókst að fá gárveitinga- deild fengi Alþýðuflokkurinn þaö mun því líklega verða forseti neðri mannssonar hijóðaði þannig að nefhd en misstu utanríkismála- embætti. deildar. Framsókn fengi forseta sameinaös nefnd. Þessi kaup urðu hins vegar Talið er líklegt að Guörún Helga- Framsókn mun líklega gera Jón þings, Alþýðuflokkurinn utanrík- til þess að Alþýðubandalagið fékk dóttir verði forseti sameinaðs Helgason aö forseta efri deildar. ismálanefnd og neðri deiid og Al- forsetasameinaðsþings. -gse Formenn þingflokkanna áttu stífa fundi í morgun til þess að undirbúa kosningu á Alþingi sém hafin verður eftir hádegið. Hér ræðast þeir Eiður Guðnason, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, og Ólafur G. Einarsson, formað- ur þingflokks Sjálfstæðisflokksins, við í morgun um afstöðu stjórnarandstöðunnar til kosninga í neðri deild. DV-mynd KAE Veðrið á morgun: ■ Hlýnar á landinu Á morgun verður fremur hæg suðvestanátt, víða dálitlir skúrir sunnan- og vestaniands en úr- komulaust í öðrum landshlutum. Hitinn verður -2-+5 stig. Stjómarandstaðan: Hjáseta við forsetakjör í neðri deild Allar líkur eru á að stjórnarand- staðan á Alþingi eða hluti hennar sitji hjá við forsetakjör í neðri deild svo ekki þurfi að leysa málið með hlutkestí, en þar eru atkvæði stjórn- ar og stjórnarandstöðu jöfn. Undir hádegi í dag var boðaður fundur stjórnar og stjórnarandstöðu um þetta mál. Varðandi kjör í nefndir er samkomulag um samstöðu stjórn- arandstöðunnar en í hennar hlut fell- ur 71 nefndarstaða. „Það er því mikið púsluspil að raða þessu þannig að sætin jafnist réttlát- lega niður á flokkana og ekki síst með tilliti til þess að hlutkesti verður látið ráða í neðri deild,“ sagði Júlíus G. Sólnes, formaður þingflokks Borg- araflokksins, í samtali við DV í morg- un. Kristín Haildórsdóttir, Kvenna- lista, sagði að hún hefði heyrt að sennilega yrði stjórnarflokkunum tryggður forseti neðri deildar með hjásetu stjórnarandstöðunnar og í svipaðan streng tók Júlíus Sólnes. Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði að enn væri flest óljóst hvað varðar forseta- og nefndakjör í neðri deild. Málin myndu sjálfsagt skýrast á fundum í dag. Hann sagði að all- miklar tilfærslur yrðu hjá Sjálfstæð- isflokknum hvaö varðar nefndasetur manna. Bæði væri það aö nú kæmu fyrrverandi ráðherrar flokksins inn í nefndir og með því að fara í sam- starf við hina stjómarandstöðu- flokkana fækkar nefndasætum Sjálf- stæðisflokksins úr 46 í 41. Ekki er búist við að nefndakjör á Alþingi hefjist fyrr en á morgun. ________________________-S.dór Þrennt á slysadeild Þrennt var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bíla á mót- um Kringlumýrarbrautar og Hamra- hlíðar í gærdag. Amerískur bíll, sem ekið var suður Kringlumýrarbraut, og Lada, sem ekið var úr Hamrahlíö inn á gatnamótin, skullu saman af miklu afli. Bílamir skemmdust mikið og voru fluttir á brott með kranabíl. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.