Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Blaðsíða 8
Halló krakkar! VINNINGSHAFAR fyrir 38. tölublaö eru: Sagan mín: Ágústa R. Georgsdóttir, Kötlufelli 5, 111 Reykjavík. 121. þraut: Stafasúpa. Snorri Örn Kristinsson, Lerkilundi 6, 300 Akranesi. 122. þraut: 6 villur. Hrefna Rún Ákadóttir, Víðigrund 14, 300 Akranesi. Listaverk: Anný Lára Emilsdóttir, Löngufit 38, 210 Garöabæ. 123. þraut: Brot nr. 1. Jóhanna B.G., Bjarkarhlíö 4, 700 Egilsstööum. 124. þraut: Ása. Karl Ferdinandsson, Heiöarvegi 16, 730 Reyð- arfiröi. 125. þraut: Epli, pera, ananas, banani, kirsu- ber, jarðarber, sítróna, appelsína, vínber og apríkósa. Einar Tryggvason, Skagfirðingabraut 10, Sauðárkróki. Myndakeppni: Fanney Kristjánsdóttir, Urö- arbraut 10, 540 Blönduósi. 126. þraut: 1E + 5G, 6A+8H, 6D + 1G, 5A+4D. Benedikt Sigurbjömsson, Hafnarbraut 2, 620 Dalvík. 127. þraut: Hattarnir eru 9. Hólmar Eyfiörð, Heiðarbraut 4, 250 Garði. 128. þraut: Bls. 38. Sigurbjörg Stefánsdóttir, Sólbrekku 4, 640 Húsavík. 129. þraut: Valgerðm-. Sandra Kjartansdóttir, Stórholti 22, 105 Reykjavík. 130. þraut: Leið C. Rósa Atladóttir, Miðtúni 7, 740 Seyðisfirði. (Frá Bama-DV: Rósa mín! Þú skalt næst senda öll svör við þrautunum í einu og sama um- slagi. Hitt er allt of dýrt!) 131. þraut: Stráin eru 33. Jakobína Gunnarsdóttir, Álfabrekku 1, 750 Fáskrúðsfirði. Svar við gátu: Ég sjálf/ur! Felumynd Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. Litaðu myndina síðan vel. ☆ Týnda stjaman Geturðu fundið aðra svona stjömu einhvers staðar í Bama-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar til: Bama-DV. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius Q Hvaða spil hefur Halh fengið á hendi? Sendið svar til: Bama-DV. Kæra Ragnheiður. 1. Krakkamir senda sjálfir upplýsingar um sig og þær em síðan birtar í Krakkakynningu í þeirri röð sem þær berast. 2. Eftir skriftinni að dæma ert þú um 10 ára gömul. Þú ert ákveðin og dugleg stúlka og gengur yfirleitt vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú ert snyrtileg og vilt hafa allt í röð og reglu í kringum þig. Þú átt marga góða vini því þú átt gott með að umgangast aðra. Gæsin Gæsin mín er sæt og fín. Hún er oft að synda. Stundum fer hún heim til þín þegar fer að vinda. Anna Björk Jónsdóttir, 12 ára. PENNAVINIR Kristinn Stefánsson, Birkihrauni 11, 660 Reykjahhð. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 10-12 ára, bæði stelpum og strákum. Aldís Olga J., Ásbraut 4, 530 Hvammstanga, 12 ára. Óskar eftir pennavinum sem era í sundhði. Áhugamál: sund, bréfaskriftir, hress- ir krakkar og fleira. Aldís er í sundliðinu á Hvammstanga. Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, Álfabrekku 5, 750 Fáskrúðsfirði, 12 ára. Óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12-13 ára. Svarar öhum bréfum. Ingibjörg Sif Antonsdóttir, Fumgmnd 68,200 Kópavogi, 13 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 12-14 ára, helst úti á landi, bæði stelpur og stráka. Áhugamál: skíði, fimleikar, dans og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðrún Dögg Gunnarsdóttir, Akurgerði, Flúðum, 801 Selfoss, Hruna. ViU skrifast á við krakka á svipuðum aldri, en Guðrún er 10 ára. Áhugamál mörg. Valdís Ólafsdóttir, Valdastöðum, Kjós, 270 MosfeUsbæ, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál: tónhst, íþróttir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Petra Kristín Kristinsdóttir, Einigrund 3, 300 Akranesi, 13 ára. Langar að eignast pennavin- konur á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál: sund og fótbolti. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir, Lambhaga 18, 225 Álftanesi. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-14 ára. Áhugamál: hjólaskautar, skautar, sund, fótbolti og fleira. Einar Tryggvason, Lyngbraut 7, 250 Garði, 11 ára. Langar að eignast pennavini, bæði stráka og stelpur, á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: íþróttir og margt fleira. Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, Austurströnd 12, 170 Seltjamamesi, íbúð 8-1. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-20 ára. Áhugamál: hestar, baUett, skátar, sund, íþróttir, söftiun merkja, ferðalög og fleira. Svarar öUum bréf- vun. Oddný ösp Gísladóttir, Bjarkarhhð 4, 700 Eg- Usstöðum. Langar að eignast pennavini á öU- um aldri. Áhugamál: íþróttir og fleira. ViU skrifast á við bæði stráka og stelpur. Steinunn Hreiðarsdóttir, Öxnhóh, Hörgárdal, 601 Akureyri. Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 13-17 ára, helst strákum. Steinunn er 13 ára. Hvað heitir drengurinn? Sendið svar tU: BARNA-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.