Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 2
34
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988.
mm
A M I E H £> JE J F Dl
D j M L K 1 G F y H Ai
B D N A L R U Ð R 0 N'
T P H É G E 1 Æ E R 0
1 T Ý K U S V F T F p
G Ú '0 X A ú y N y 1 (j
R E 1 N N L U Ð 'E Ð R
t 6 D 'E 'A M D G 1 E S
V A F B 'I D H A J K Ö
H A M I E V S U N A L[
I þessari STAFASÚPU er búiö aö fela ljóö Kristjáns Jónssonar:
Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima.
Nú er horfið Norðurland.
Nú á ég hvergi heima.
Oröin eru ýmist falin lárétt, lóörétt, á ská, aftur á bak eöa áfram
Sendið lausnina til: Barna-DV.
MIG DREYMDI...
Besta Bama-DV!
Mig langar aö biðja þig um að ráöa tvo drauma sem mig dreymdi. Þeir eru svona:
A) - Ég var í bíl með mömmu og bróöur mínum. Mamma var að keyra og tala viö okkur
i leiöinni. Svo sneri hún sér viö til að sjá okkur í aftursætinu. Ég var alltaf aö segja
henni að horfa á veginn en hún sagði bara aö allt væri í lagi. En svo fórum viö út
af veginum og ég vaknaði og var öskrandi þegar ég vaknaði.
B) - Ég var í bíl meö tveimur vinkonum mínum. Önnur sat í aftursætinu með mér en
hin var aö keyra. Þær voru eitthvað aö tala saman og ég hlustaði á. Allt í einu sá ég
að viö vorum að fara út af veginum og ég öskra til stelpunnar sem var aö keyra og
hún reynir að stoppa en þaö tókst ekki. Þá vaknaöi ég.
Draumadís.
Kæra Draumadís!
Báðir draumamir eru líkir. Þeir eru um ógætilegan akstur og yfirleitt boðar hann vand-
ræði í fjármálum. Það má ætla aö móöir þín eða/og vinkonan sem ók, veröi fyrir ein-
hveiju íjárhagslegu tjóni eöa peningavandræöum. En þar sem þú sást engin meiðsli eða
slys á fólki er trúlegt að þær komist fljótt yfir vandann og peningaleysiö.
Kæra Barna-DV! Getur þú ráöiö þennan draum? - Ég var aö fara í skólann og fór á
nærbuxunum, en þaö voru röngu fötin. Þá fór ég næst á náttfötunum og krakkarnir
hlógu aö mér. Þá fór ég í venjulegu fótin og þau voru þau réttu.
K.J. 11 ára.
Kæra K.J.!
Finnist þér í draumi aö þú gangir nakin eöa svo til á almannafæri getur þaö verið fyrir
veikindum, aörir segja að þaö boöi aö þú munir vekja athygli á opinberum vettvangi. -
Síöan klæöist þú „réttum klæðnaöi" og þaö boðar bjarta framtíö - Allt er gott sem endar
vel!
óvillur
Geturðu fundiö 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum?
Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.
KRAKKAR!
Nafn: Anna Katrín Hreinsdóttir
Heimili: Strýtusel 3 1 Reykjavík
Skóli: Ölduselsskóli
Fædd: 17 ágúst 1977
Áhugamál: Hjólaskautar, skautar, skíði og hesta-
mennska
Bestu vinkonur: Kristín, Hlín, Fríöa og Berglind
Uppáhaldsdýr: Kettir og hestar
Besti matur og drykkur: Sólkóla, hangikjöt meö jafningi
og kartöfLum
Bestu söngkonur: Madonna og Ragnhildur Gísladóttir
Besti brandari: - Halló, ertu aö veiða?
- Nei, ég er bara að baða ormana!
Nafn: Sigrún Magnúsdóttir
Heimili: Túngata 10, 430 Suðureyri
Fædd: 1. desember 1977
Stjörnumerki: Bogmaöurinn
Skóli: Grunnskóli Suðureyrar
Bestu vinir: Elsa og Margrét
Áhugamál: Skrifa bréf, skíði, skautar og margt fleira
Systkini: Rannveig 3 ára, Jón Kristján 8 ára, Lilja 14 ára
og Ásgeir 20 ára
Besti matur: Hamborgari, pylsur, kjúklingur og fiskur í
sósu
Fallegustu litir: Blár og bleikur
Besti drykkur: Maltöl Og kók
Kókóskúlur (u.þ.b. 20 stk.)
100 g smjörlíki
1 msk. kakó
4 msk. sykur
3 dl haframjöl
1 msk. vatn
Blandið öllu saman í skál og hnoöið með höndunum.
Smjörhkiö þarf aö vera lint. Búiö til htlar kúlur og setjið
perlusykur eða kókósmjöl utan um. Setjiö síðan kókós-
kúlurnar inn í ísskáp.
Dóra Hanna Sigmarsdóttir,
Illugagötu 27, Vestmannaeyjum.
Hvað eru fiskamir margir?
Geturðu talið hvaö það eru margir fiskar á þessari mynd?
Sendiö svar til: Bama-DV.