Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Side 5
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988.
Ljósmyndasamkeppni Bama-DV
1. Nína Björg Sæmundsdóttir, Hjallavegi 23, 430 Suðureyri, Súgandafirði. Myndin er tekin á Húsavík. Á myndinni er það sólin sem sýnist
vera flassið. Svo má sjá sólargeislana skína á grasið.
3. Aldís Olga J. Ásbraut 4, 530 Hvammstanga. Þetta er mynd af frænda mínum að virða fyrir sér steinana.
2. Skapti Örn Ólafsson Holtagerði 15. Myndin er tekin 1 ágúst 1988.
4. Jóna Bergþóra Sigurðardóttir, Ystu-Vík, Grýtubakkahreppi, S-Þing, 601 Akureyri.
5. Inga Þórðardóttir, Pálmholti 9, 680 Þórshöfn.
6. Inga Jóna Hjaltadóttir, Galtafelh, Hrunamannahreppi, 801 Selfossi.
Veljið EINA mynd sem ykkur finnst best og sendið okkur númerið á henni um leið og þið sendið lausnir þrautanna.
LJÓSMYNDASAMKEPPNIN heldur áfram. Munið að merkja myndirnar nafni og heimilisfangi og segja í leiðinni svolítið frá myndinni. Það
er ekki víst að LJÓSMYNDASAMKEPPNIN verði í hverju blaði en hún verður alltaf öðru hverju.