Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1988, Page 2
34
LAUGARDAGUR 12. NÖVEMBER 1988.
{jjm
Brandarar
K.F.U.M. fundinum var
ljúka og leiðbeinandinn
spurði strákana hvort þeir
vildu ekki fara upp til
himna. Strákarnir réttu allir
upp hendurnar nema Jonni
litli.
- Hvers vegna vilt þú ekki
fara upp til himna? spurði
leiðbeinandinn undrandi.
, - Vegna þess að mamma
sagði að ég ætti að koma
beint heim eftir fundinn!
Gömul kona á ísafirði var að leggja ungum sonarsyni sín-
um lífsreglurnar:
- Þú átt aldrei að trúa nema helmingnum af því sem þú
heyrir, Jón minn.
- En hvorum helmingnum? spurði sá stutti!
Berglind Óladóttir
Birkihlíð 31, Sauðárkróki
Einu sinni var þjófur inni í búð sem var útsala í. Svo kom
hann að kassanum og þar stóð: Útsöluvörum er hvorki
hægt að skila né skipta.
Svo stal þjófurinn peysu og læddist út. Eftir svolitla
stund kom lögreglan og náði í þjófmn: - Skilaðu peys-
unni, sagði lögregluþjóninn.
Þá sagði þjófurinn: - Útsöluvörum er hvorki hægt að
skila né skipta! , . T1. .. ,
Pury Bjork
10 villur
Geturðu fundið 10 atriði sem ekki eru eins á báðum
myndum?
Sendið lausn til: Barna-DV.
KRAKKARI
NAFN: Elísabet Halldórsdóttir
HEIMILI: Kambahraun 38, Hveragerði
BESTA DÝR: Páfagaukur
FÆDD: 7. febrúar 1978
TÓMSTUNDAGAMAN: Lestur og dýr
SKÓLI: Hveragerðisskóli
BESTU VINKONUR: Gunnhildur Ásta
BESTA HLJÓMSVEIT: B-Sveit
FALLEGUSTU LITIR: Blár og gulur
NAFN: Ólafía Guðbjörg Gústafsdóttir
HEIMILI: Austurbraut 8, Hornafirði
FÆDD: 5. janúar 1978
BESTU VINIR: Rebekka, Erla og Vala
BESTI MATUR OG DRYKKUR: Rjúpur, önd, jólaöl og
vatn
FALLEGUSTU LITIT: Svartur og hvítur
DRAUMAPRINS: Ljóshærður, æðislega sætur og er með
áhuga á fótbolta
T E R G R A M A V E Ö A A G
G B P D Ð K S D E B É T L ö' u h
R G H U R Ö 1 N '1 R A A D -Ð J N
0 P S ö R K L U 0' y M R R G A 0
B A J a L '1 A M P N R Ú A J ) S
L B N T U V Ð Ð X J N y T L X V
Ö P Æ N Ö' A 3 U D A M s Ð G K K
S A P R A H E G R É 1 A R F A G
R U D L 1 H N F A R H Ö' R R L M
H 1 J K A S Ö R K N J 0 E T Ö P
G 6 ö D R S T J U B ú N V X H y
7 P A A 3 K R 1 5 T 'l N D F G A
í þessari stafasúpu er búið að fela nöfn allra vinningshafa sem eru á öftustu síðu
Barna-DV. Nöfnin eru ýmist falin lóðrétt, lárétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið
lausnina til: Barna-DV.
ELSKU AMMA!
Elsku amma!
Ég er hrifin af strák en hann er með annarri á föstu (ég er samt ekki alveg viss). En
hann er líka hrifinn af mér. Samt er hann hka með hinni á fóstu. í tíma horfir hann allt-
af á mig og ég fer svo hjá mér. í frímínútunum reynir hann alltaf að ná mér og kyssa
mig. Ég er hrifin af honum og ég get ekki hætt að hugsa um hann. En hvað á ég að gera?
Ein ekki viss
P.S. Hvað er ég gömul?
Ég giska á að þú sért 13 ára. Þú segist ekki geta hætt að hugsa um strákinn og það er
allt í lagi. En þú skalt ekki láta hann vera að kyssa þig og klappa ef hann gerir það líka
við hina stelpuna og er með henni á fostu. Það ætti að vera auðvelt fyrir þig að ná tali
af pilti þar sem hann er alltaf að elta þig. Næst þegar hann er að því skaltu tala alvar-
lega við hann og segja honum að láta þig alveg í friði því þú vitir að hann sé með hinni
stelpunni. Þá -verður hann að gera það upp við sig hvora hann velur. Þú skalt ekki láta
bjóða þér að vera einhver varaskeifa - vertu ákveðin og stolt.
Þín amma
Kæra amma!
Ég þarf að spyrja þig ráða. Ég er svo bálskotin í strák sem ég hitti á skátanámskeiði.
Hann er sætur og skemmtilegur og allt en vandamálið er að hann býr á Akureyri en ég
úti á landi. Ég veit ekki heimilisfangið hans svo ég get ekki skrifað honum en ég hugsa
ekki um annað en hann þó það séu tvær vikur liðnar síðan ég hitti hann. Hvað á ég að
gera?
Ein að deyja úr ást
Þú hlýtur að vita nafnið á piltinum og því getur þú skrifað eða hringt til þeirra sem héldu
námskeiðið og beðið um heimilisfang stráksins. Hann hlýtur að vera skráður á námskeið-
ið. Síðan skaltu bara skrifa honum og segja honum hvernig þér líður. Gangi þér vel!
Þín amma
Teiknisamkeppni
Geturðu teiknað andlit á fólkið?
Sendu okkur síðan myndimar og nokkur andlit verða síðan birt í næstu blöðum.