Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1989, Síða 17
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1989. 17 fa í kvölden þá glima þeir við Hollendinga. Vinni þeir með miklum mun kann svo að rslitum. Á myndinni fagnar Guðmundur Guðmundsson sigri yfir Pólvérjum á síðasta lið gegn okkur hin síðustu ár. iraði og tækni lar Elnarsson um íslenska landsliðið á æflngar því Cherwinsky var í annarri vinnu og mátti ekki þjálfa okkur. Við fengum aldrei ætan bita í marga daga. Einu sinni komumst við þó í andarsteik og það þótti mikil veisla. í dag eru breytt- ir tímar og strákarnir standa sig frábær- lega vel,“ sagði Gunnar. „Vörnin varfrábær gegn V-Þjóðverjum“ „Leikur íslenska liðsins gegn Vestur- Þjóðverjum er einhver besti lansleikur ,sem ég man eftir að hafa séð með ís- lenska landsbðinu. Sérstaklega var varnarleikurinn góður og vinnslan í vörninni. Þá varði Einar einnig mjög vel. Leikurinn gegn Sviss var líka góður og það fór eins og mig grunaði að síð- ustu flmm mínúturnar réðu úrslitum. Þá skipti öllu máli hver einbeitingin yrði hjá leikmönnum liðanna. Okkar menn eru greinilega betur þjálfaðir og unnu sanngjarnan sigur.“ „Allt annar bolti en fyrirtíu árum“ Hver er að þínu mati munurinn á þeim handknattleik sem íslenska liðið leikur í dag eða þegar þú varst upp á þitt besta. „Það er fyrst og fremst mun meiri hraði í boltanum núna og leikmenn hafa yfir miklu meiri tækni að ráða en í minni tíð. Léttleikinn er hka mun meiri og menn hafa meira gaman af því sem þeir eru að gera enda gengur liðinú mun betur í dag en fyrir tíu árum.“ Sjónvarpiö: Beint í Leikur íslendinga og Hollendinga verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í dag. Hefst útsend- ing klukkan 17. Það er Bjarni Fel. sem lýsir leiknum frá Strasbourg. „Þorgils Óttar hefur leikið óaðfinnanlega" Er eitthvað sem vakið hefur sérstaklega athygh þína hér í Frakklandi. „Já, get ekki neitað því að sigur Vest- ur-Þjóðverja gegn Rúmenum kom mér mjög á óvart en nú vita allir hvernig stóð á þeim sigri. Þá hefur frammistaða Þorgils Óttars Mathiesen vakið athygli mína en hann hefur verið hreint stór- kostlegur í vörninni og einnig mjög góð- ur í sókninni. Héðinn Gilsson stóð sig mjög vel gegn Vestur-Þjóðverjum og mér fannst það magnaö að strákurinn skyldi hafa staðið undir því mikla álagi sem á honum var eftir að búið var að reka Kristján og Alfreð af leikvelli." „Við vinnum Frakka í leik um 3.-4. sætið“ Nú spá menn í gang mála á næstu dögum B-keppninnar. Hver heldur þú að verði gangur mála í næstu leikjum? „Eg spái íslandi sigri gegn Hollandi, 25-18. Ég hef ekki trú á því að Svisslend- ingar vinni Rúmena og spái því að sá leikur fari 21-19 fyrir Rúmeníu. Vestur- Þjóðverjar vinna síðan Búlgari með 25 mörkum gegn 19. Ég held því að íslend- ingar leiki um 3.^1. sætið í keppninni gegn Frökkúm og það verður erfiður leikur gégn Frökkum á heimavelh í Par- ís. En við ættum samt að vinna með eins marks mun, 22-21, í hörkuleik," sagði Gunnar Einarsson. íþróttir Knattspymulandsliðið - World Soccer: íslendingar eru aftarlega á merinni - eru í 31. sæti á afrekalista Evrópu Samkvæmt röö tímaritsins virta, World Soccer, er íslenska knattspymulandsliðið heldur aft- arlega á merinni með hliösjón af aírekum ársins 1988. í kjölfar þess árs, sem ekki var mjög fengsælt þrátt fyrir tvö ágæt afrek i Evrópukeppni, faha íslend- ingar um mörg sæti en þeir vom í því 20. árið 1987. Nú era íslend- ingar komnir óþægilega nærri botninum eða í 31. sæti. íslendingar léku 7 landsleiki á síðasta ári samkvæmt töflu World Soccer, gerðu tvö jafntefli í for- keppni Evrópumótsms, fyrst gegn Sovétmönnum i Reykjavík, 1-1, og síðan gegn Tyrkjum í Miklagarði, 1-1. Islendingar töpuöu hinum leikjimum 5. Þeir lágu, 2-0, gegn A-Þjóðverjum í Berlín í forkeppni Evrópumótsins, 1-0, gegn Dönum í Kaupmannahöfn í vináttuleik, 3-0, og 0-3 gegn Ungverjum, einnig í vináttuleikjum sem fóru fram í Búdapest annars vegar og Reykja- vík luns vegar, og 2-3 gegn Búlgör- um í vináttuleik í Reykjavík. íslendingar skoruðu 4 raörk í þessum 7 leikjum, fengu á sig 14 og vinningshlutfallið er 14,28 af hundraði. Frændur okkar Svíar standa best að vígi í afrekatöflu Evrópuþjóðanna, þeir spiluðu 11 landsleiki á síðasta ári, unnu 6, geröu 4 jafntefli og töpuðu aðeins einum. Svíar gerðu 19 mörk í þessum 11 leikjum en fengu á sig 8. Vinn- ingshlutfall hjá sænska landslið- inu er 72,72 prósent. Taflan 1 Svíþjóð......11 6 4 1 19-8 72,72% 2 Ítalía.......11 7 2 2 17-7 72,72% 3 V-Þýsk.......11 6 4 1 15-5 72,72% 4 Júgósl....... 9 5 3 1 16-9 72,22% 5 PóUand.......10 6 2 2 18-13 70,00% 6 Tékkósl......11 6 3 2 15-11 68,18% 7 Rúmenia...... 9 5 2 2 19-10 66,66% 8 Frakkl....... 9 4 4 1 12-9 66,66% 9 íriand.......10 5 3 2 13-5 65,00% 10 Holiand.;...ll 6 2 3 14-8 63,63% 11 Sovétr......16 8 4 4 23-16 62,50% 12 Búigaría ........13 6 4 3 23-17 61,53% 13 Belgia...... 6 3 1 2 9-7 58,33% 14 Ungvl.......11 4 4 3 12-14 54,54% 15 GrikkL.......12 5 3 4 15-16 54,16% 16 England.....12 3 6 3 9-11 50,00% 17 Malta......09 3 3 3 11-13 50,00% 18 Tyrkland....05 2 1 2 9-7 50,00% 19 Portúgal....02 1 1 0 1-0 50,00% 20 Skotland.... 8 1 5 2 6-8 43,75% 21 Wales....... 6 2 1 3 8-11 41,66% 22 Fmnland.....11 2 5 4 9-13 40,90% 23 Austurr.....10 3 2 5 14-17 40,00% 24 Sviss....... 9 3 1 5 11-11 38,88% 25 Spánn.......13 3 4 6 15-16 38,46% 26 Danmörk.....12 3 3 6 12-16 37,50% 27 N-írland.... 7 1 3 3 6-9 35,71% 28 A-Þýska!....10 2 3 5 11-16 35,00% 29 Noregur..... 8 1 3 4 9-10 31,25% 30 Kýpur ...... 5 0 2 3 2-10 20,00% 31 ísland.... 7 0 2 5 4-14 14,28% 32 Albanía ........... 4 0 13 1-6 12,50% 33 Lúx.... 4 0 0 4 1-10 00,00% Tvö Evrópulönd, Liechtenstein og San Marino, léku ekki landsleiki á síðasta ári en eru samt á lista World Soccer, í 34. og 35. sæti. JÖG íslendingar spá í spilin United áfram Manchester United sigraði Boumemouth, 1-0, í ensku bikar- keppninni í knattspymu á Old Trafford í gærkvöldi. United leik- ur því gegn Nottmgham Forest í átta hða úrshtum keppninnar, -JKS Danir lágu á Tveir vináttulandsleikir fóra fram í knattspyrnu í gærkvöldi. ítaha vann Danmörk í Pisa, 1-0. Fyrirhöi ítala, Bergomi, skoraði eina mark letkins sem þótti harð- ur. Jan Mölby þótti leika best Dana í leiknum en hann lék sinn fyrsta leik meö danska höinu í flmm mánuöi. Þá sigruöu Grikkir Norömenn, 4-2, i Aþenu. Rune Braseth og Jöran Sörloth skoruðu mörk Norðmanna í leiknum. -.IKS 1, deild kvenna: Fram sigraði Hauka, 20-17, í 1. deild kvenna i handknattleik í gærkvðldi. Á sama tima tapaði Valur fyrir Stjömunni, 29-25, en leikurinn fór fram í Digranesi. Stefin Kiistjánsson, DV, Strasbourg: Stuðningsmenn íslenska hand- knattleikslandsliðsins hér í Stras- bourg hafa stutt vel við bakið á ís- lenska liðinu. Hér fer á eftir spá átta þeirra um leikina í okkar milliriðli í kvöld og einnig spá þeir um úrslitin í París: Kjartan L. Pálsson fararstjóri ísland vinnur Hohand 33-15, Vestur- Þýskaland vinnur Búlgaríu 30-19 og Rúmenía vinnur Sviás 18-16. Um 1.-2. sætiö leika því ísland og Pólland og ísland sigrar 16-14. Rúmenía vinnur Frakkland í leiknum um 3.-4. sætið, 23-22.“ Óli N. Sigmarsson, Reyðarfirði „ísland vinnur Holland 35-13, Vest- ur-Þýskaland Búlgaríu 27-20 og Rúmenía og Sviss gera jafntefli, 23-23. Pólland vinnur Island í úrslit- um 20-18, og Rúmenar vinna Frakka 22-18.“ Heimir Helgason, Reyðarfirði „ísland vinnur Holland 33-15, V- Þýskaland vinnur Búlgaríu 26-18 og Rúmenía vinnur Sviss 24-23. Síðan vinnur ísland Pólland 20-18 og Rúm- enar vinna Frakka 23-19.“ Kjartan Sigurðsson, Akureyri „ísland vinnur Holland 34-16, V- Þýskaland vinnur Búlgaríu 22-18 og Rúmenía vinnur Sviss 20-19. í úrslit- um vinnur ísland Pólland 22-20 og Rúmenía vinnur Frakkland 18-17.“ Björn Pálmason, Akureyri „ísland vinnur Holland 32-20, V- Þjóðverjar og Búlgarir gera jafntefli 25-25 og Sviss vinnur Rúmeníu 20-19. í úrslitaleikjunum vinnur ísland Pól- land 19-18 og Frakkland vinnur Sviss 23-21.“ Hannes Jóhannesson, Kópavogi „ísland vinnur Holland 29-13, V- '■ Þýskaland vinnur Búlgaríu 24-18 og ] Sviss vinnur Rúmeníu 21-20. Síðan f vinnur ísland Pólland 22-21 og Sviss ■ vinnur Frakkland 24-22.“ I Birgir Sigurðsson, Kópavogi „ísland vinnur Holland 24-14, V- Þjóðveijar vinna Búlgari 24-17 og | Sviss vinnur Rúmeníu 19-18. Síðan ’ vinnur ísland Pólland 23-19 og Sviss vinnur Frakkland 20-18.“ Stefán Baldursson, fsaflarðardjúpi „ísland vinnur HoUand 23-18, V- Þýskaland vinnur Búlgaríu 22-20 og Sviss og Rúmenía gera jafntefli, 22-22. ísland vinnur síðan Pólland í úrshtum 21-18 og Rúmenar vinna Frakka 21-19.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.