Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
13
Lesendur
KLUKKU
LAMPAR
TIL FERMINGARGJAFA
Rafkaup
SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518
Aumasta
ríkisstjórn
allra tíma
þjóðarhag fyrir bijósti. - Ég skora á
félaga innan ASÍ og BSRB að for-
dæma ríkisstjómina. Ríkisstjórn
íslands. - Eru ráðherrar ekki í neinum tengslum við þjóðina?
MEBUDUR
POITUR!
Nú er til mikils að vinna í íslenskum Getraunum.
Á síðustu tveimur vikum hefur engin röð komið fram með 12 réttum.
Þess vegna er þrefaldur pottur
- og þreföld ástæða til að vera með! ,7
Láttu nú ekkert stöðva þig. /
Getraunaseðillinn er líka fyrir þig. '
-ekkibaraheppni
BSRB-félagi skrifar:
Mjög mikil óánægja er meðal
landsmanna með núverandi ríkis-
stjóm íslands og tel ég að yrðu kosn-
ingar riú í mars væri það næsta ör-
uggt mál að Alþýðuflokkur og Al-
þýðubandalag myndu að mestu
þurrkast út. Það ótrúlega er svo að
Framsóknarflokkur sleppur furðu
vel þótt hann sé jafnsekur og A-
flokkamir um að sigla þjóðárskút-
unni í strand.
Fólk vonaði og trúöi því að A-flokk-
amir væm flokkar hinna vinnandi
stétta en annað hefur komið í Ijós.
Jón Baldvin kom á matarskattinum
illræmda og Ólafur Ragnar gaf fyrir-
skipun um að ríkisfyrirtæki og þar
með ráðuneytin drægju úr launa-
kostnaði.
Forstöðumenn ýmissa stofnana,
sem heyra undir ríkiö, byrjuðu á
lægst launaða fólkinu. Yfirvinna var
bönnuð, fólkt átti að leggja nieira á
sig fyrir lúsarlaunin sem greidd eru
hjá hinu opinbera - en þeir sjálfir
drógu á engan hátt úr kostnaði eða
lúxus fyrir sjálfa sig, nema síður
væri.
Sjálfur fór Ólafur Ragnar á flakk
um Evrópu - til hvers veit enginn.
Halldór Asgrímsson biðlar til EB og
telur koma til greina að „ryksugu-
togarar" EB fái veiðiheimildir innan
200 mílna landhelgi hér. Slíkt væru
svik við land og þjóð, svik við dug-
mikla baráttumenn fyrir 200 mílna
landhelgi, svik við sjómenn og út-
vegsmenn.
Forsætisráðherra sagði nýlega í til-
efni hinna miklu verðhækkana, sem
urðu hér nýlega, aö hann teldi þær
svo htlar aö fólk yrði tæplega vart
við þær. Þetta sýnir að hann og aðrir
ráöherrar era ekki í neinum tengsl-
um við þjóðina, hvað þá að þeir beri
áskilur sér rétt til
að stytta bréf og
símtöl sem birt-
ast á lesendasíð-
um blaðsins