Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Side 20
28 FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyiir veiöimenn Ármenn! Ármenn! Vinsamlega gerið skil á úthlutuðum veiðileyfum í síð- asta lægi, mánudag 20. mars eða þriðjud. 21. mars milli kl. 20 og 23 í Árósum, Dugguvogi 13, eftirþað verða veiðileyfin seld öðrum. Stjómin. Veiðlleyfl til sölu í nokkrum ám og vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur. Greiðslukort, greiðsluskilmálar. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085 og 91-622702. Veiöimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. íslenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. ■ Fasteignir ibúðarhúsnæði - atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu með miklu áhvílandi óskast til kaups. Allt kemur til greina. Öllum fyrirspumum svarað. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3272. 120 fm íbúð til sölu á Reyðarfirði. Á sama stað 400-450 l frystikista, stórt sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stól- ar. Uppl. í síma 91-78398 e.kl. 16. í Hverageröi, 100 mJ timburhús, á 4000 m2 eignarlóð, á fallegum'stað í útjaðri bæjarins. Uppl. í síma 98-34851 og 9145205. Nýtt 70 mJ hús á 2.500 m2 lóð í landi Vatnsenda með fallegu útsýni. Uppl. í síma 98-34851 og 91-45205. ■ Bátar Sæstjarnan 850, lengd 840, breidd 3, dýpt 1,40, 8 tonna opinn bátur, 5,9 dekkaðir, 15 m2 dekkpláss, lest tekur 9 350 lítra kör. Plastklár kostar hann 650 þús. Með 200 ha. vél niðursettri 1.550 þús. Fullbúinn bátur 2.550 þús. Eigum báta á lager, ganghr. 20 mílur. Bátar m/kjöl. S. 985-25835/hs. 671968. Plastverk hf. Sandgeröi. Erum með í framleiðslu 4ra tonna fiskibáta af gerðinni (færeyingur) þaulreyndur og góður bátur. Einnig gaflarann 4 'A tonna, ganhraði 10 mílur með 30 ha vél, fáanlegir á ýmsum byggingarstig- um. Sími 92-37702 og 92-37770. Hraðfisklbátur, Gáski 1000, 9,24 tonn, 100 tonna kvóti. Tilbúinn undir vél og tæki. Mjög góð kjör eða skulda- bréf. Uppl. í síma 91-622554 á daginn og 72596 eftir kl. 19. Tæplega 2ja tonna trllla, trébátur, á kerru til sölu, útbúin til grásleppu- veiða, verð 200 þús. staðgr., einnig 3ja tonna trébátur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3245. Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bátasmiöjan sf., Drangahrauni 7, Hafn- arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski- báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar 800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146. Bátur óskast. Óska eftir að taka á leigu lítinn bát, hentugan til grásleppu- veiða. Uppl. í vs. 91-622984 eða hs. 91-687604. Óska eftir samstarfsaöila um útgerð 5 tonna báts sem er á Akureyri, gæti hentað vel í grásleppu. Uppl. í síma 91-15996, Jón. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. Vil kaupa Elliöagrásleppuspil og dælu. Uppl. í sima 93-81227 eftir kl. 19. KLUKKU LAMPAR TIL FERMINGARGJAFA Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518 MODESTYj BLAISE byPETER O’DONMEU, irtmt ky MEVILLC COLVII / Modesty Skartgripirnir voru stolnir\ Ekki satt, Við Perry og við ætluðum að i/ætluðum að skila ■smygla þeim héðan. j þeim og gefa okkur Mín sök og -------- -—^ fram. Nigels. Nigel ætlaði að skjóta Wiggers og mig, herra. Purfle varð fyrir ^skotinu í iOkkar stað. Ég get ekki mælt með glæpum, en eini glæpamaðurinn sem ég veit um er farinn og ránsfengurinn fundinn, nokkrir frekari glæpír. Hvutti Ekkert mál. Hann hefur verið sprautaður gegn hverju sem er. Penninn minn hætti að skrifa fyrir tveimur dögum. Þeir vita þá ekki hvað óendanlegt þýðir. y Andrés Önd Kominn tími til að loka i herrar mírir Látið miq fá ■ glösin ykkar. ^ > n Hvers vegna ertu aö hafa fyrir þessu þú veist hvað það er erfitt að losna viö mig þegar ' þú lokar. j © Bulls Það er bó áreiðanlegt >að maður fær ékki að,"v I gleyma þeim V. erfiðleiku m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.