Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Síða 24
32
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11
Vagnar
Þessi 6 tonna bátur er til sölu Uppl. í
síma 96-22617 eftir kl. 19.
Emco Unimat 1, rennibekkur, borvél
eða yfirfræsari. Rennir, borar og fræs-
ir í tré og mjúka málma. Fjöldi fylgi-
hluta fáanlegur. Tilvalin fermingar-
gjöf fyrir föndrara, verð aðeins kr.
5.640. Póstsendum. Tómstundahúsið
hf., Laugavegi 164, sími 21901.
Nýtt, nýtt, nýtt.
Segulmagnaðar skíðafestingar.
Bílabúð Benna, Vagnhöföa 23, R., sími
685825.
Willys CJ 7 ’80 til sölu, 8 cyl. 304, 4ra
hólfa, 4ra gíra, upphækkaður á 36"
Radial Mudder, lægri drif 1:4,27, læst
drif aftan og framan, loftpressa,
Ramcho fjaðrir og demparar, Dana 44
afturhásing o.fl. o.fl. Uppl. í síma
622278.
Smíðum, leigjum hestakerrur, fólks-
bílakerrur, jeppakerrur, vélsleðakerr-
ur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum
kerrur á öllum byggingarstigum og
allt efni til kerrusmíða. Kraftvagnar,
sími 641255, hs. 22004 og 78729.
■ Bátar
i tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt
fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar
r' stkröfur dulnefndar.
fatadeild: sokkabelti, nælon/net-
sokkar, netsokkabuxur, Baby doll
sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korse-
lett o.m.fl. Opið 10-18, mánud. -
föstud. og 10^14 laugard. Erum í
Þingholtsstræti 1, sími 14448.
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, loran C og
sjálfskiptingar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340.
M. Benz 190 '86 svartur, til sölu, ekinn
200 þús., mikið af aukahlutum fylgir,
sjálfskipting, rafinagn í framhurðum,
litað gler, dráttarkúla o.fl. Skipti
möguleg á ódýrari, annars selst hann
á> góðu verði. Uppl. í síma 91-673942
fi-á kl. 18 til 22.
Nýkominn sjúklega smart ballfatnaður
úr fóðruðu plasti og gúmmíefnum ss.
kjólar, pils, toppar, buxur, jakkar,
hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær-
fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu
í sýningargluggann okkar. Sjón er
sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Kays pöntunarlistinn, betra verð og
meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði,
stórar og litlar stærðir, búsáhöld,
íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án
bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn-
ússon, Hólshrauni 2, Hafiifi.
Þessi trilla, sem er 1 'A tonn, er til sölu,
vélarlaus og á góðum vagni. Selst á
aðeins 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
92-13589.
■ Bflar tíl sölu
•<si
m
^Pústkerfi
úr RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI
i bifreiðar og vinnuvélai
5 ára ábyrgð
á efni og vinnu.
Bjóðum
kynningarverð
m/isetningu
til 15. april
/nV'
y Heimsþekkt Uppiýsingar og pantanir 652B77 og 652777
W nsaíLunro 's'ensllt lramta'( M- Hljoðdeyfíkerfi hf.
W gæoavara Stapahrauni 3 - Hafnarfirði
Tilboð óskast i Willys, árg. ’54, allt or-
iginal, sá eini á landinu, nýskoðaður
’89. Bíllinn er í toppstandi. Úppl. gefur
Bíla- og bónþjónustan í síma 686628
og 74929.
Dodge B-200 van, árg. '81, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, ekinn 34 þús.,
góður ferðabíll. Uppl. í símum 9143130
og 42160.
BMW 732i '82 ekinn 169 þús., sjálfskipt-
ur, ABS bremsukerfi, sentrallæsingar,
topplúga, útvarp/segulband, sport-
felgur, litur brúnn, í toppstandi, ath.
skuldabréf. Uppl. gefur Bílahöllin,
ath. opið sunnud. frá kl. 13-17, Funa-
höfða 1, sími 672277.
Chevrolet Blazer, árg. '87, til sölu, ek-
inn 9 þús., hlaðinn aukabúnaði. Bíll
í sérflokki. Uppl. í símum 9143130 og
42160.
Subaru 4x4 ’86. Til sölu er Subaru af-
mælistýpan, splittað drif, rafmagn í
rúðum, útvarp og kasettutæki, ekinn
60 þús. Uppl. í síma 91-44832.
■ Ymislegt
Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
Þjónusta
m
^EERGVÍK
Bergvík, Eddufelli 4, Reykjavik, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á íslandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum fúll-
komnustu tæki sem völ er á til fiölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á Is-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fiöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fiölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Fréttir
Skaöabótamal í Hæstarétti:
Ríkissjoði gert
að greiða eina
og hálfa milljón
- framsal fór fram til
Salóme Báru Ambjömsdóttur
hafa veriö dæmdar mlskabætur úr
ríkissjóöi vegna máls sem hún
höíðaöi gegn dómsmálaráöherra,
ríkissaksóknara og fiármálaráð-
herra fyrir hönd ríkissjóös. Salóme
háði máliö vegna handtöku á hend-
ur henpi 19. apríl 1984. Salóme bjó
þá í Kalifomíu og var handtekin
af alríkislögreglu Bandaríkjanna
vegna rannsóknar á fikniefiiamáli
i Reykjavík.
í dómi Hæstaréttar segir að hún
hafi verið tekin með valdi frá eigin-
manni, heimili og atvinnu. Það var
á árinu 1983 að beiðni um ftamsal
var sett fram. Síðar kom í ljós að
ekki vom nægir réttarhagsmunir
fyrir framsalinu og var það afhrr-
kallað. Bandarísk stjómvöld lögðu
gríðarmikia áherslu á að íslensk
stjómvöld endurskoðuðu afstöðu
sína. Fulltrúar dóms- og utanriMs-
ráöuneytis létu í ljós þá skoðun að
afturköllun framsalsbeiöninnar
heföi í fór með sér álitshnekki fyrir
þá og eins að niðurfelling myndi
skaða málstað bandariskra stjóm-
valda í framsalsmálum. Síðar var
ákveðið að halda framsalsmálinu
áfram og leiddi það til þess að
Salóme var handtekin á heimili
sínu í Kalifomíu.
Eför aö Salóme hafði veriö færð
að forðast álitshnekM
til íslands kom í ljós að ekki þótti
ástæða til aö ákæra hana vegna
málsins. Það var ákveðið meö bréfi
dagsettu 28. maí 1984. Salóme hófst
þegar handa við að afla sér vega-
bréfsáritunar til Bandaríkjanna til
aö komast til eiginmanns síns og
heimiiis í Kalifomíu. Þrátt fyrir
ítrekaöar umsóknir hefur hún enn
ekki fengiö landvistarleyfi í Banda-
ríkjunum. Hún er nú skilin viö
hinn bandaríska eiginmann sinn,
en hann býr í Bandaríkjunum, en
hún er búsett í Kanada.
Salóme krafðist þess að ríkissjóö-
ur greiddi henni fiörutíu og eina
milfión króna í miskabætur. Hæsti-
réttur dæmdi henni 600 þúsimd
krónur auk vaxta. Sú upphæð er
nærri einni og hálfri milfión í dag.
Hæstiréttur telur sannað að henni
hafi verið mikiil miski gerður. Rík-
issjóði var einnig gert aö greiða
allan kostnað af áfrýjun málsins -
þar á meöal málflutningslaun tals-
manns Salóme, dr. Gunnlaugs
Þórðarsonar, krónur 150 þúsund.
Dóminn kváðu upp hæstaréttar-
dómaramir Guðmundur Jónsson,
Benedikt Blöndal, Bjami K.
Bjamason, Guörún Erlendsdóttir
og Haraldur Henrysson.
-sme
Fyrsta eyðnitilfellið
á Akureyri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Fyrsta eyðnitilfelhð hefur greinst
á Akureyri og mun það vera fyrsta
tilfelhð sem greinist hér á landi utan
Reykjavíkursvæðisins. Sá sem
greindist með sjúkdóminn hefur
hann á 2. stigi sem þýðir að viðkom-
andi hefur sýnt einkenni sjúkdóms-
ins.
Viö smíðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, s. 92-37560/37631/37779.
ViKriMO
Lux Viking bílaleigan
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta '89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu í
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rént A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
Gröhiþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld-
in, nóttunni og um helgar, tek einnig
að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í síma 91-40579 og bílas.
985-28345.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í sima 75576
eða 985-31030.