Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989. 33 Afmæli Guðmundur Arason Guömundur Arason stórkaup- maður, Reynimel 68, Reykjavík, er sjötugur í dag. Guðmundur er fædd- ur á Heylæk í Fljótshlíð og ólst upp í Vestmannaeyjum til 1930 en flutt- ist þá til Reykjavíkur. Hann var sjó- maður í Rvík' 1935-1939 og lærði skipasmíði (stál) í Stálsmiðjunni 1939-1943, fékk meistarabréf 2. febr- úar 1948. Guðmundur var verkstjóri yfir nýsmíðadeild Landsmiðjunnar 1950-1962 og var stofnandi og aða- leigandi Borgarsmiðjunnar hf. 1962^-1987. Hann stofnaði Heildversl- un Guðmundar Arasonar 1970, sem m.a. sér um innflutning á jámi og stáb. Guðmundur var aðalhnefa- leikaþjálfari Ármanns 1938-1953 og hnefaleikameistari í þungavigt 1944. Hann var íslandsmeistari og Reykjavíkurmeistari í sundhand- knattleik og hefur verið formaður bygginganefndar og í stjóm Glímu- félagsins Ármanns frá 1970. Guö- mundur var sæmdur gullmerki ÍSÍ 1984 og var gerður að heiðursfélaga Ármanns á 100 ára afmæh félagsins 1988. Hann var forseti Skáksam- bands íslands 1%6-1969 og hafði þá forgöngu um kaup á fyrsta húsnæði sem Skáksambandið eignaðist. Guð- mundur hefur unnið mikið að fjár- öflun fyrir Skáksambandið og var gerður að heiðursfélaga Skáksam- bands íslands 1981. Guðmundur kvæntist 2. júní 1945 Rannveigu Þórðardóttur, f. 12. maí 1923. For- eldrar Rannveigar voru Þórður Magnússon, sjómaðurí Rvík, og kona hans, Rannnveig Kristmunds- dóttir. Börn Guðmundar og Rann- veigar eru Ari, f. 2. nóvember 1944, skrifstofustjóri í Rvík, kvæntur El- ínu Önnu Brynjólfsdóttur ljósmóð- ur, og Anna Jóhánna, f. 27. júlí 1952, yfirbókari, gift Kára Geirlaugssyni, sölustjóra og innkaupastjóra í Rvík. Bróðir Guðmundar er ísleifur, f. 6. ágúst 1913, verkstjóri í Rvík, kvænt- ur Klöru Karlsdóttur verkstjóra. Foreldrar Guðmundar voru Ari Magnússon, sjómaður og útgerðar- maður í Rvík, og kona hans, Jó- hanna Jónsdóttir. Ari var sonur Magnúsar, b. á Heylæk í Fljótshhð, bróður Salvarar, langömmu Beru Nordal, forstöðumanns Listasafns íslands. Magnús var sonur Sigurð- ar, b. á Bryggjum í Landeyjum, Ög- mundssonar. Móðir Sigurðar var Vaigerður Ólafsdóttir, b. á Seli í Holtum, Jónssonar. Móðir Ólafs var Guðrún Brandsdóttir, b. á Felli í Mýrdal, Bjamasonar, b. á Víkings- læk, Hahdórssonar, ættfóður Vík- ingslækjarættarinnar. Móðir Magn- úsar var Sigríður Magnúsdóttir, b. á Bryggjum, Vigfússonar, b. á Berg- þórshvoh, Magnússónar, b. á Kirkjulandi, Ólafssonar, bróður Ól- afs, langafa Tómasar Sæmundsson- ar Fjölnismanns. Móðir Magnúsar Vigfússonar var Guðlaug Jónsdótt- ir, b. á Vindási, Bjamasonar, bróður Brands á Fehi. Móðir Ara var Guð- rún Helgadóttir, b. á Heylæk, bróð- ur Sæmundar, föður Nínu hstmál- ara og langafa Jóns Ragnars Þor- steinssonar, héraðsdómara í Vest- mannaeyjum. Helgi var sonur Guð- mundar, b. í Nikulásarhúsum, Helgasonar, bróður Bjama, langafa Guðbjama, fóður Sigmundar rekt- ors. Móðurbróðir Guðmundar var Þorsteinn í Laufási, afi Sváfnis Sveinbjarnarsonar, prófasts á Breiðabólstað í Fljótshhð. Jóhanna var dóttir Jóns, b. og útgerðar- manns í Vestmannaeyjum, bróður Bergsteins, langafa Guðjóns Sche- ving, afa Hreins Loftssonar lögfræð- ings. Jón var sonur Einars, b. á Seljalandi undir Eyjafjöllum, ísleifssonar, bróður Sigurðar, lang- afa Ágústu, móður Gunnars Ragn- ars, forstjóra Útgerðarfélags Akur- eyringa. Móðir Jóns var Sigríður Auðunsdóttir, prests á Stóruvöhum, Jónssonar, bróður Arnórs í Vatns- firði, langafa Hannibals Valdimars- sonar. Móðir Jóhönnu var Þórann Þor- steinsdóttir, b. í Steinmóðarbæ und- ir Eyjafjöllum, Ólafssonar, bróður Sigurðar, langafa Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur borgarminjavarðar. Annar bróðir Þorsteins var Jakob, Guðmundur Arason. langafi Sveins Þorgrímssonar, stað- arverkfræðings Blönduvirkjunar. Móðir Þorsteins var Þómnn ljós- móðir, systir Þómnnar, langömmu Steinunnar, langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Þórunn var dóttir Þorsteins, b. á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, Ey- jólfssonar og konu hans, Karítasar Jónsdóttur, stjúpdóttur Jóns Stein- grímssonar „eldprests“. Guðmundur tekur á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu kl. 16-18 á afmæhsdaginn. Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson, verkstjóri hjá uharmati SÍS, til heimihs að Furulundi 7A, Akureyri, varð sjö- tugurígær. Guðmundur fæddist að Efri-Ási í Hjaltadal í Skagafirði og ólst upp á Hrafnhóh í sömu sveit. Hann lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum 1937 og hóf búskap að Hrafn- hóh 1949 þar sem hann bjó til 1980. Guðmundur var jafnframt slátur- hússtjóri hjá SS á Sauöárkróki 1979-83, oddviti Hólahrepps 1963- 1980, formaður Sjálfstæðisfélags Skagafiarðar 1976-80, formaður Slátursamlags Skagfirðinga á Sauð- árkróki 1965-77 og safnaðarfuhtrúi og meðhjálpari í Hóladómkirkju 1965-80. Guðmundur sat í stjórn Sparisjóðs Hólahrepps, Búnaðarfélags Hóla- hrepps, Sauðfiárræktarfélags Hóla- hrepps og Slysavarnafélags Hóla- hrepps. Hann sat í skattanefnd hreppsins og sóknarnefnd og var formaður Ungmennafélagsins Hjalta í tólf ár. Guðmundur flutti til Akureyrar 1980 og hefur búið þar síðan. Guðmundur kvæntist 29.11.1953 Fjólu Kristjánsdóttur sem er starfs- stúlka í Brauðgerð Kr. Jónssonar, f. 26.8.1931. Foreldrar Fjólu: Jens Kr. ísfeld, útgerðarmaður og hótel- eigandi og síðar bóndi, og Júha Steinsdóttir húsmóðir. Fjóla var for- maður Kvenfélags Hólahrepps, var einn af stofnendum Kvennaat- hvarfsins á Akureyri, er í Styrktar- félagi vangefinna og félagi í Kristni- boðsfélagi kvenna. Guðmundur og Fjóla eiga sex börn. Þau eru Stefán, verkmaður í Reykjavík, f. 18.5.1954; Jens Kristj- án, auglýsingateiknari í Reykjavík, f. 8.5.1956, kvæntur Sigurlaugu Whhams verslunareiganda, f. 14.5. 1957 og eiga þau tvo syni, Davíð Frank, f. 27.10.1979 og Daníel ívar, f. 5.5.1984; Júlía Rós, kokkur í Reykjavík, f. 16.12.1957, gift Harry Kjærnested matreiðslumanni og eiga þau tvær dætur, írisi Viktoríu, f. 1.1.1984 og Önnu Ehsabetu, f. 1.9. 1981; Svandís, matreiðslumaður á Akureyri, f. 7.12.1960; Sæunn, hús- móðir á Sauðárkróki, f. 20.7.1964, gift Hallgrími Þorsteini Tómassyni sjómanni, f. 25.12.1961 og eiga þau tvo syni, Tómas, f. 24.8.1985 og Guð- mund Örn, f. 20.9.1988; Guðmundur Guðjón, nemi á Akureyri, f. 7.10. 1972. Guðmundur áþrjú systkini. Þau eru Bergþóra, húsmóðir á Akur- eyri, f. 17.10.1920, ekkja eftir Áma Jónsson og eignuðust þau ellefu börn; Áslaug, búsett í Reykjavík, f. Guðmundur Stefánsson. 22.8.1923, ogÞórður, b. á Marbæli í Skagafirði, f. 26.8.1926, kvæntur Rósu Bergsdóttur og eiga þau fiögur böm. Foreldrar Guðmundar: Stefán Guðmundsson, b. á Hrafnhóh í Skagafirði, f. 29.9.1892, d. 9.4.1975, og Sigurlín Þórðardóttir, f. 18.5.1893, d. 25.8.1950. Stefán var sonur Guðmundar Þor- leifssonar og konu hans, Júhönu Jóhannesdóttur. Sigurhna er dóttir Þórðar Jónssonar og konu hans, Hansínu Petreu. Guðmundur er að heiman. Til hamingju með daginn Hjörtiu- Guðjónsson, Fossi, Saurbæjarhreppi. Hermann Einarsson, Þórunnarstræti 91, Akureyri. Gunnar Hjáhnar Jónsson, Lundargötu 13, Akureyri. Súsanna Þorláksdóttir, Háteigi 16B, Keflavík. Ólafiir Jóhannsson, Ytra-Brekkukoti, Amarneshreppi, Dagbjörg Guðjónsdóttir, Selvogsgrunni 11, Reykjavík. Guðni Gestsson, Kirkjuvegi 11, Keflavík. 50 ára Guðrún V, Sigurðardóttir, Holtagerði 59, Kópavogi. Andrés Kristinsson, Fannafold 16, Reykjavík. Jóhannes Björnsson, Miðási 6, Raufarhöfn. Björgvín Jónsson, Heiðarvegi 22, Vestmannaeyjum. Bernódus Ólafsson, Mánabraut 5, Höfðahreppi. Haukur Pétursson, Aöahandi 1, Reykjavík. Helgi Sigurgeirsson, Logafold 25, Reykjavik. Gunnar Númason, Gilsstöðum, Hólmavíkurhreppi. Svafa Rögnvaldsdóttir, Skipasundi 50, Reykjavík. Alma E. Guðbrandsdóttir, Birkigrund 6, Kópavogi. Birgir Albertsson, Skólabraut 1, Stöðvarhreppi. Margrét Eiríksdóttir, Efstasuudi 91, Reykjavík. Torfhildur Arnar, Skólavegi 64A, Búðahreppi. Jón Benediktsson Jón Benediktsson, fyrrv. yfirlög- regluþjónn, Laxagötu 9, Ákureyri, varð áttatíu og fimm ára í gær. Jón er fæddur á Breiðabóli á Svalbarðs- strönd og ólst þar upp. Hann lauk Samvinnuskólaprófi 1919 og var bókhaldari hjá Kaupfélagi verka- manna á Akureyri 1919-1921. Jón var bókhaldari hjá útgerðarverslun Jóns E. Bergsveinssonar á Akureyri 1921-1923 og Dráttarbraut Akur- eyrar frá 1931. Hann var forstjóri útgerðar Flóabátsins Akureyrar 1932-1938 og keypti flóabátinn Drangey. Jón var kennari í bókhaldi í Iðnskóla Akureyrar í tólf ár og lögregluþjónn á Akureyri 1930-1969. Hann var einkaumboðsmaður fyrir norskt mótorfyrirtæki 1930-1970 og yfirlögregluþjónn á Akureyri 1935- 1969. Jón hefur samið ljóðabækurn- ar Sólbrá, 1952, og Bundið mál, 1968. Hann hefur samið ahmörg sönglög sem hafa verið sungin opinberlega. Systkini Jóns eru Jóhannes, f. 4. júlí 1888, d. 1962, b. á Breiðabóli á Svalbarösströnd; Ehnrós, f. 8. febrú- ar 1890, d. 4. mars 1974, ljósmóðir í Keflavík, gift Þórarni Eyjólfssyni, d. 1971, útgerðarmanni og smiði í Keflavík; Sigrún, f. 29. október 1891, bústýra á Breiðabóli; Jónatan, f. 18. september 1895, smiður og bhstjóri á Breiðabóli; Guðfinna Sesselja, f. 14. maí 1897, er látin, var gift Jóni Eyjólfssyni, formanni og útgerðar- manni í Keflavík; Kristján, f. 12. mars 1899, d. 8. maí 1908; Guðmund- ur, f. 23. september 1900, d. 10. nóv- ember 1900; Sigurbjörg, f. 11. sept- ember 1901, gift Sigtryggi Friðriks- syni, b. á Sehandi í Fnjóskadal; Sigmar Bergvin, f. 25. október 1903, fyrrv. frystihússtjóri á Svalbarðs- eyri, kvæntur Ingibjörgu Ágústs- dóttur; Anna, f. 10. júní 1909, d. 8. maí 1926; Kristján, f. 23. júh 1912, d. 1. ágúst 1912, og Axel, f. 29. apríl 1914, d. 30. maí 1966, skólastjóri á Húsavík, kvæntur Þorbjörgu Guö- mundsdóttur. Foreldrar Jóns voru Benedikt Jónsson, b. á Breiðabóli, og kona hans, Sesselja Jónatansdóttir. Bene- dikt var sonur Jóns, b. í Gríms- húsum í Aðaldal, Jónssonar og konu hans, Guöfinnu Jónsdóttir, b. á Hofsstöðum við Mývatn, Jónssonar, b. á Hofsstöðum, Ingjaldssonar, b. á Grænavatni, Jónssonar, b. á Sveins- strönd, Ingjaldssonar, bróður Hall- dórs, langafa Jóns Sigurðssonar, alþingismanns á Gaútlöndum, ætt- foður Gautlandaættarinnar. Móðir Guðfinnu var Sigurlaug Guðlaugs- dóttir, b. á Sörlastöðum í Fnjóska- Jón Benediktsson. dal, Pálssonar, bróður Þórðar á Kjarna, ættföður Kjarnaættarinnar. Sesselja var dóttir Jónatans, b. á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd, Jónssonar og konu hans, Sessilíu, systur Hahdórs, langafa Hauks Hahdórssonar á Sveinbjamargerði, formanns Stéttarsambands bænda. Sessiha var dóttir Eiríks, b. í Mó- gih, Hahdórssonar og konu hans, Sesselju Hrólfsdóttur, b. og hrepp- stjóra á Þórisstöðum, Þórðarsonar. Móðir Sesselju Hrólfsdóttur var Sessiha Þorláksdóttir, systir Þor- láks, langafa Þórarins, fóður Vil- hjálms Þór, forsfióra SÍS. Guðný Magnúsdóttir, Hafnarstræti 11, Isafiröi. Markús Siguijónsson Markús Siguijónsson, bóndi að Reykjahóli í Seyluhreppi í Skaga- firði, varð áttræður í gær. Markús fæddist að Eyvindarholti og átti þar heima til þriggja ára aldurs enfiutti þá að Sjávarborg þar sem hann átti heima í sex ár og síðar að íshóh þar sem hann var í sjö ár. Hann var bóndi að Brekku í Seyluhrepi 1936- 1945 og hefur verið bóndi að Reykja- hóh frá 1945. Hann hefur verið minkabanki frá 1955. Kona Markús- ar var Þórunn Jónsdóttir, f. 26. júni 1905, d. 1980. Foreldrar Þórunnar voru Jón Einarssonar, b. að Kárs- stöðum í Landbroti, og kona hans, SigurlaugEinarsdóttur. Böm Markúsar og Þórunnar em Sigur- jón, f. 1941, vélvirki í Kópavogi, kvæntur Onnu Gunnlaugsdóttur, eiga þau fiögur böm, og Sigurlaug Ingibjörg, b. að Reykjahóli, f. 1944. Háifsystur Markúsar em Steinunn, gift Jónasi Gunnarssyni, b. í Hátúni í Seyluhreppi; Þorbjörg, gift Guð- mundi Ólafssyni, pósti í Rvík; Sig- rún, gift Guðjóni Sigurðssyni, sjó- manni í Rvík, og Kristín, sauma- kona í Rvík. Alsystkini Markúsar eru María, verslunarmaður í Rvík; Líney, gift Tómasi Bjamasyni, smiði á Sauðárkróki, og Vigfús, b. á Reykjahóli, kvæntur Amdísi Sig- urðardóttur. Foreldar Markúsar voru Sigmjón Markússon, b. í Ey- vindarholti, og kona hans, Sigur- laug Vigfúsdóttir. Sigurjón var son- ur Markúsar, b. í Ríp, Arasonar og konu hans, Steinunnar Jónsdóttur. Móðir Steinunnar var Margrét Vig- fúsdóttir, systir Steins, langafa Sig- urðar Skagfields ópemsöngvara. Sigurlaug var dóttir Vigfúsar Reyk- dals í Ási Vigfússonar Reykdals, prests í Hvammi í Laxárdal, Eiríks- sonar. Móðir Vigfúsar í Hvammi var Sigríður Jónsdóttir, biskups á Hól- um, Teitssonar og konu hans, Margrétar Finnsdóttur, biskups í Skálholti, Jónssonar. Móðir Sigur- laugar var Sigurlaug Eggertsdóttir, b. á Skefilsstöðum, Þorvaldssonar, b. á Skefilsstöðum, Gunnarssonar, b. á Skíðastöðum, Guðmundssonar, ættföður Skíðastaðaættarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.