Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Side 27
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason Nýstárleg keppni var haldin í Cannes í Frakklandi í mars þar sem mættust reyndir stórmeistarar gegn ungliðum. Svo fór að stjömuliðið hafði betiu-, hlaut 28,5 v. gegn 21,5 v. þeirra yngri. Ulf And- ersson náði bestum árangri, 7,5 v. úr 10 skákum, en í unglingaliðinu varð ind- verski heimsmeistarinn Anand hlut- skarpastur, hlaut 6,5 v. Hér er staða frá mótinu. Góðkunningi okkar, Boris Spassky, hefur svart og á leikinn gegn Englendingnum Adams: 44. - Hef8! 45. Rxf8 Bxh3! Skyndilega standa öll spjót á hvítum. 46. Dh2 Hxg2! 47. Dxd6 Hxa2 og Adams gafst upp. Mát- hótanir Spasskys eru óviðráðanlegar. Bridge ísak Sigurðsson Hollendingurinn Bobby Slavenburg, hefur margsannað snilh sína við spila- borðið, en hvemig honum tókst að vinnna fimm hjörtu dobluö í óvinnandi spili, er erfitt að sjá í fljótu bragði. Spihð kom fyrir í Sunday Times keppninni árið 1967. Slavenburg endaði í funm hjörtum dobluðum eftir að austur vestur höfðu barist upp í 4 spaða. Útspil vesturs var spaðatvistur: * K74 V KG73 * KD84 + 104 ♦ AG853 V -- ♦ 10953 4» K852 * 10 V AD109652 ♦ 6 + AG97 Er nokkur von? Jú ef vömin misstígur sig, og það gerði hún gegn Slavenburg. Hann lét spaðakónginn í útspil vesturs, sem freistaði austurs til að spila meiri spaða (en ekki laufi) sem og hann gerði. Slavenburg trompaði og spUaði vongoður tígU. Vestur fór upp með ás og spUaði meiri spaða. Hann gat nú kastaö tveimur laufum á KD í tígU, en það gerði ekkert gagn. Hann lét þess í stað tíglana í friði, og spUaði trompunum í botn. Þegar síð- asta trompinu var spUað höfðu báðir andstæðingamir hangið á þremur tígl- um og áttu eftir D og K emspU í laufi! Slavenburg fékk því fjóra síðustu slagina á AG97 í laufi. Svona spUa meistaramir. Krossgáta 1— V7~ T~ H 7- ? J J )0 J ", ■■■ . . IZ 13 mmmm J J )í 1 )& mmmm 1 )? J " /4 J Zo Lárétt: 1 eklu, 6 kyrrð, 8 hrós, 9 rugl, 10 fæddum, 11 gára, 12 magran, 14 fljótum, 15 umstang, 16 þýtur, 17 lækka, 18 mál, 19 væta, 20 líffæri. Lárétt: 1 drolla, 2 eldsneyti, 3 mjög, 4 lofaðan, 5 nef, 6 flakk, 7 flaumósa, 13 menn, 14 púkar, 16 spýja, 17 fen, 18 guö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 afglöp, 8 mör, 9 ösla, 10 et, 11 ágrip, 13 niða, 15 ótt, 17 snuða, 18 tá, 19 snarir, 20 tía, 21 níðs. Lóðrétt: 1 amen, 2 fótin, 3 gáðuna, 4 lög, 5 ös, 6 plittið, 7 tap, 12 róar, 14 aðan, 16 társ, 17 sæt, 19 sí. • D962 V 84 ♦ AG72 Slökkvilíð-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabUreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan . sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. mars - 23. mars 1989 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis arrnan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sóiarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknirer í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 17. mars.: Gerir Hitler Ukrainu að þýsku leppríki? Landflótta Ukrainumenn hugsa sértil hreyfings, en þeir eru sundraðir í þrjá flokka Talið við karlmann um hann sjálf- an og hann mun hlusta tímunum saman. Benjamin Disraeli Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412.. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þaö er ekki langt í spennuna undir yfirborðinu. Vertu viö- búinn skoðanaágreiningi og jafnvel rifrildi. Þú ert góður í að kaupa og seþa. Haltu þig við það. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það sem í fyrstu virtist vitleysa þarf ekki að vera það við nánari athugun. Þú ættir ekki að treysta fyrstu áhrifum, gefðu þér tíma. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Áhrif á ýmls mál em dálítið sveiflukennd. Haltu þig við hið hefðbundna og geymdu þaö sem þú þekkir ekki. Kvöldið verður óvænt uppákoma. Nautið (20. april-20. mai): Þú verður fyrir afskiptasemi sem þér líkar ekki þótt hún sé vel meint. Þú ert uppspenntm-, reyndu að vinda ofan af þér. Happatölur em 1, 20 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert viökvæmur og tekur vandamál of alvarlega. Ræddu þau, varastu að læsa þau í hugarfylgsnum þínum. Finndu skemmtilegt fólk til að eyða með frítíma þínum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Nærgætni er það sem þarf í umgengni við fólk á mismun- andi aldri. Eitthvað skemmtilegt ætti að hrista upp í þér í kvöld. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Þú gætir hagnast á heppni og ákveðnum staðreyndum. Breyt- ingar hafa mikil áhrif á fjármálalega stöðu þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að búast ekki við of miklu í dag því aðstæðumar verða breytilgar og einbeitingin ekki mikil. Einhveriar breyt- ingar gætu orðið seinni partinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtur þess að vinna á bak við tjöldin. Þér gengur sérstak- lega vel þar sem um peninga er að ræða. Happatölur era 3, 23 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð mjög góðtun árangri með það sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Breyttu út af hefðbundnu munstri í kvöld og njóttu þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vandamál setja allt úr skorðum fyrri partinn. Taktu málið föstum tökum og komdu því í samt lag. Ástarmálin em ekki upp á marga fiska. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög sjálfstæður. Útilokaðu samt ekki ráðleggingar. Þú getur hagnast á að hlusta, sérstaklega í viðskiptum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.