Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Page 28
36
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
Sam Brown sýnir það að þolin-
mæði þrautir vinnur allar og hún
uppsker nú ríkuiega; efsta sætið á
báöum innlendu listunum. Og mið-
að við stöðu næstu laga á listunum
má búast viö að ungfrú Brown sitji
í það minnsta eina viku enn á toppi
bstanna. Og konur eru almennt
sterkar á Ustunum um þessar
mundir. Fyrir utan Sam Brown eru
Paula Abdul, Debbie Gibson og
Madonna í mikilli sókn og af þess-
um þremur veðja ég einna helst á
Madonnuna til að ná toppnum. En
piltamir eru alls ekki útilokaðir,
HoUy Johnson stefnir hátt á ís-
lenska hstanum og Fine Young
Cannibals á lista rásar tvö. í Lund-
únum lukkast Jason Donovan að
halda Madonnu frá toppsætinu en
honum tekst það varla í eina viku
enn. Og konumar em líka í stór-
sókn á Lundúnalistanum, gamla
diskódrottningin Donna Summer
er ekki dauð úr öUum æðum og
Paula Abdul stefnir beint upp eins
og víða annars staðar.
-SþS-
ÍSL. LISTINN rás n
i. (2) STOP i. (2) STOP
Sam Brown Sam Brown
2. (1 ) JACKIE 2. (D YOU GOT IT
Blue Zone Roy Orbison
3. (4) STRAIGHT UP 3. (5) SHE DRIVES ME CRAZY
Paula Abdul Fine Young Cannibals
4. (11) LOVE TRAIN 4. (3) SOMETHINGS GOTTEN
Holly Johnson HOLD OF MY HEART
5. (3) SHE DRIVES ME CRAZY Marc Almond &
Fine Young Cannibals Gene Pitney
6. (6) SOMETHINGS GOTTEN 5. (4) SMOOTH CRIMINAL
HOLD OF MY HEART Micael Jackson
Marc Almond & 6. (10) STRAIGHT UP
Gene Pitney Paula Abdul
7. (20) LOST IN YOUR EYES 7. (6) PUT THIS LOVE TO THE
Debbie Gibson TEST
8. (7) ÉG HELD ÉG GANGI HEIM John Astley
Valgeir Guðjónsson 8. O) EVERY ROSE HAS
9. ( 5 ) LEAVE ME ALONE IT'S THORN
Michael Jackson. Guns 'n Roses
10. (22) LIKE A PRAYER 9. (13) ÉGHELD ÉG GANGIHEIM
Madonna Valgeir Guðjónsson
10. (12) END OF THE LINE
LONDON 1 Traveling Wilburys
1. (1 ) T00 MANY BROKEN
HEARTS NEW YORK
Jason Donovan
2. (-) LIKE A PRAYER 1. (D LOST IN YOUR EYES
Madonna Debbie Gibson
3. (3) HELP 2. (2) THE LIVING YEARS
Bananarama Mike And The Mechanics
4. (11) THIS TIME 1 KNOW 3. (4) RONI
irs FOR Bobby Brown
REAL 4. (7) GIRL YOU KNOW
Donna Summer IT'S TRUE
S. (4) STOP Milli Vanilli
Sam Brown 5. (5) PARADISE CITY
6. (15) STRAIGHT UP Guns N' Roses
Paula Abdul 6. (11) ETERNAL FLAME
7. ( 5 ) CAN'T STAY AWAY Bangles
FROM YOU 7. (9) MY HEART CAN'T
Gloria Estefan TELL YOU NO
8. ( 2 ) LOVE CHANGES Rod Stewart
EVERYTHING 8. (13) THE LOOK
Michael Ball Roxette
9. ( 7 ) HEY MUSIC LOVER 9. (3) YOU GOT IT
S'xpress New Kids On The Block
10. (10) BLOWTHE HOUSE DOWN 10. (12) DON'T TELL ME LIES
Living In A Box Breathe
Jason Donovan - of mikill hjartaknúsari?
Ódýr skemmtun
íslenska sjónvarpinu hefur löngum verið legið á hálsi
fyrir að standa sig illa í stykkinu hvað varðar innlenda
þáttagerð. Sérstaklega á þetta við á léttara sviðinu þar sem
þættir hafa þótt einstaklega húmorslausir og þá sér í lagi
þeir þættir sem átt hafa að vera „skemmtilegir". Hins veg-
ar hefur það gerst nokkrum sinnum að þættir sem áttu aö
hafa á sér yfirbragð alvarleika og virðuleika breytast
skyndfiega í bestu skemmtiþætti sem sést hafa á skjánum.
Oftast gerist þetta með umræðuþætti, þar sem stjómendur
ætla að bijóta máUn til mergjar og ná upp háfleygri um-
ræðu á vitsmunalegu plani. Fyrr en varir er fjandinn laus
í þessum þáttum og öU viti borin umræða fokin út í busk-
ann og landsmenn skemmta sér konunglega við að horfa á
landsfeðuma og -mcéðumar froðufellandi af iUsku og heift,
karpandi eins og krakkar í sandkassa. Við og við reynir
Paula Abdul - okkar að eilífu.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) ELECTRIC YOUTH.......DebbieGibson
2. (2) DON'TBECRUEL...........BobbyBrown
3. (3) APPETITE FOR
DESTRUCTIONS ..........Guns'NRoses
4. (4) VOLUMEONE.......TravelingWilburys
5. (6) FOREVERYOURGIRL.........PaulAbdul
6. (8) MYSTERYGIRL............RoyOrbison
7. (5) SHOOTING RUBBERBANDS ...Edie Brickwell
8. (7) GN'RLIES.............GunsAndRoses
9. (14) LOC-ED AFTER DARK.........ToneLoc
10. (9) HYSTERIA................DefLeppard
stjórnandinn að skrúfa ofan af vitleysunni en yfirleitt án
árangurs, landsmönnum til óblandinnar skemmtunar.
Þættir af þessu tagi ættu að vera sem oftast á dagskrá, þetta
er ódýrt og gott skemmtiefni sem aukinheldur dugir áhorf-
endum tU umræðna marga daga á eftir.
Sam Brown er kona vikunnar á íslandi og heldur öUum
toppsætum sem í boði eru á landinu, bæði á smáskífuUstum
og breiðskífulista DV. Roy Orbison lætur undan síga en
Fine Young Cannibals hinkra um stund í öðra sætinu í von
um að dvöl Sam Brown í sætinu fyrir ofan verði stutt.
Nýjar plötur gægjast inn í neðstu sætum Ustans og þaö
kemur í ljós hvort þær eiga lengra líf fyrir höndum á Ustan-
um en þetta.
-SþS-
Sam Brown - samfelld sigurganga.
ísland (LP-plötur
1. (1) ANEWFLAME..............SimplyRed
2. (2) ANYTHING FOR YOU.......Gloria Estefan
3. (-) SINGULAR ADVENTURES OF
THE STYLE COUNSIL.....Style Counsil
4. (5) STOP...................Sam Brown
5. (3) ANCIENTHEART.......TanitaTikaram
6. (4) QON'TBECRUEL..........BobbyBrown
7. (38) THE GREATEST HITS
COLLECTION ..........Bananarama
8. (8) TRUELOVEWAYS..........BuddyHolly
9. (7) THE RAW AND
THECOOKED ......Fine Young Cannibals
10. (12) HYSTERIA............DefLeppard
Style Counsil - boðið upp á ævintýri.
Bretland (LP-plötur
1. (6) STOP....,..................Sam Brown
2. ( 2) THE RAW AND
THE COOKED ........Fine Young Cannibals
3. (1 ) MYSTERY GIRL.............RoyOrbison
4. (3) THEALLTIMEGREATESTHITS...RoyOrbison
5. (4) BAD...................MichaelJackson
6. ( 5) VOLUME ONE..........Traveling Wilburys
7. (10) BIGTHING...................BlueZone
8. (8) WILLTOPOWER.............WillToPower
9. (-) ANEWFLAME.................SimplyRed
10. (-) SPIKE....................ElvisCostello