Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Side 30
38
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
Föstudagur 17. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Gosi (12). (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Kátir krakkar (5). (The Vid
Kids). Kanadískur myndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar (20). (Eastend-
ers). Breskur myndaflokkur í létt-
um dúr. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
, 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Bat-
man). Bandariskur framhalds-
myndaflokkur um baráttu leður-
blökumannsins við undirheima-
menn sem ætla að ná heimsyfir-
ráðum. Þýðandi Trausti Júlíus-
son.
19 54 Ævintýri Tinna.
20 00 Fréttir og veður.
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Islensku lögin: Flutt lög Sverris
Stormsker og Magnúsar Eiriks-
sonar. Kynnir Jónas R. Jónsson.
20.50 Spumingakeppni framhalds-
skólanna. Urslit. Stjórnandi Vern-
harður Linnet. Dómari Páll Lýðs-
son.
21.30 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson.
21.45 Derrick. Þýskur sakamála-
myndaflokkur með Derrick lög-
regluforingja. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.50 Morant liðþjálfi. (Breaker Mor- .
ant) Áströlsk kvikmynd frá 1979.
00.35 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara. Bandarískur
framhaldsþáttur.
16.30 Eilif æska. Forever Voung.
Myndin segir frá ungum einhleyp-
um presti og tólf ára föðurlausum
snáða sem eru mjög hændir hvor
að öðrum. Aðalhlutverk: James
Aubrey, Nicholas Gecks og Alec
McCowen. Leikstjóri: David
Druty. Framleiðandi: David Putt-
nam. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls-
son.
17.55 Snakk. Tónlist úr öllum áttum.
Seinni hluti. Music Box.
18.25 Pepsí popp. íslenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndþöndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur. Þættirnir eru unnir í sam-
vinnu við Sanitas hf. sem kostar
aerð þeirra. Umsjón: Helgi Rúnar
Oskarsson. Kynnar: Hafsteinn
Hafsteinssonog Nadia K. Banine.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á þaugi.
20.30 Klassaplur. Golden Girls. Gam-
anmyndaflokkur um hressar mið-
aldra konur sem búa saman á
Flórída.
21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur
um litla, snarpa lögregluþjóninn
og sérkennilegar starfsaðferðir
hans. Aðalhlutverk: Pat Morita,
Kevin Conroy, Jack Wallace, Cat-
herine Keener og Richard Ynigu-
ez.
21.50 Apaplánetan unninn. Conquest
of the Planet of the Apes. Fjórða
myndin I sérstakri vísindaskáld-
söguröð um samskipti apa við
mannkynið I framtíðinni. Aðal-
hlutverk: Roddy McDowall, Don
Murray og Ricardo Montalban.
Leikstjóri: J. Lee Thompson. 20th
Century Fox 1972. Sýningartími
95 mín. Aukasýning 27. apríl.
23.20 Góða nótt, mamma. 'night
-4* Mother.
1.00 Uppljóstrarinn mikll. The Su-
pergrass. Fyrsta flokks grínmynd
um sakleysingjann Dennis sem
er nýkominn úr sumarleyfi með
móður sinni. Aðalhlutverk: Adrian
Edmondson, Jennifer Saunders
og Peter Richardson. Leikstjóri:
Peter Richardson. Framleiðandi:
Elaine Taylor. Channel 4. Sýning-
artlmi 90 mín.
2.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagslns önn - Fjölmiðlaupp-
eldi. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson.
13.35 Miðdegissagan: „I sálar-
háska", ævisaga Arna prófasts
Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar-
son skráði. Pétur Pétursson les
fjórtánda lestur.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Stéttarfélög og kjör barna og
unglinga. Umsjón: Guðrún Eyj-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Simatimi.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns-
son og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litll barnatímlnn: „Litla lamb-
ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður
Eyþórsdóttir les (7.) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Blásarakvlntett Reykjavikur
lelkur.
21.00 Kvöldvaka. a. Á Hafnarslóð.
Frásöguþáttur um Grím Thomsen
á aeskuárum eftir Sverri Kristjáns-
son. Gunnar Stefánsson les. c.
Stefán Islandi syngur lög eftir
Árna Björnsson, Pál Isólfsson,
Karl O. Runólfsson, Sigvalda
Kaldalóns, Sigfús Einarsson o.fl.
d. Úr sagnasjóði Árnastofnunar.
Hallfreður Örn Eirlksson flytur
fyrsta þátt sinn. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 46. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru. Þáttur f umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar. Jón
Nordal tónskáld og skólastjóri
Tónlistarskólans I Reykjavík. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
(Endurtekinn frá þriðjudags-
morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum í
mannlifsreitnum.
14.05 Milli mála, Úskar Páll á útkikki
og leikur ný og fin lög. - Utkíkkið
upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin
Bollason talar frá Bæjaralandi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjall-
ar við bændur á sjötta tímanum.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og
18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í
beinni útsendingu að loknum
fréttum kl. 18.03. Málin eins og
þau horfa við landslýð, simi þjóð-
arsálarinnar er 38500. - Hug-
myndir um helgarmatinn og
Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endurá vegum Fjarkennslunefnd-
ar og Bréfaskólans.-(Endurtekinn
ellefti þátturfrá mánudagskvöldi.)
22.07 Snúningur. Aslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi
I næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
Ellen Kristjánsdóttir og Mannakom flytja Línudans eftir
Magnús Elrtksson.
Sjónvarp kl. 20.40:
Söngvakeppni
Sjónvarpsins
í kvöld lýkur endurflutningi á lögunum fimm sem keppa
um þaö hvert þeirra og hverjir fara til Sviss til
keppni í Eurovision í byijun maí. Sjálfsagt sýnist sitt
hveijum um gæði laganna og heyrst hafa gagnrýnisraddir
um fyrirkomulagiö í þetta skiptið, en héðan af verður engu
breytt. Eitt þessara fimm laga verður fuiltrúi íslands og
vonandi tekst því að brjóta múrinn og komast upp fyrir
sextánda sætiö.
í kvöld fáum við aö heyra Jóhönnu Linnet flytja lag Sverr-
is Stormskers, Þú leiddir mig í ljós, og Ellen Kristjánsdóttur
og Mannakom flytja Línudans eftir Magnús Eiríksson.
-HK
Útrás kl. 20.00:
Mælskukeppm
framhaldsskóla
Útrás mun í kvöld útavarpa beint frá Háskólabíói þar sem
Menntaskólinn viö Sund og Menntaskólinn viö Hamrahlíö
munu heyja úrslitakeppni í Mælskukeppni framhaldsskóla.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu-
dagsskapið allsráðandi á Bylgj-
unni, óskalagasíminn er 61 11 11.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl.
15 og 17. Bibba og Halldór á sin-
um stað.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 islenski listinn. Úlóf Marín
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakt.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
14.00 Gisii Kristjánsson.
18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur
Jónsson. Fyrirspurnir I síma
681900.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
Úskalagasíminn er 681900.
23.00 Darri Ólason á næturvakt.
Kveðjur og óskalög í síma
681900.
4.00 Næturstjömur. Úkynnt tónlist
úr ýmsum áttum til morguns.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00 og 18.00. Fréttayfirlit
kl. 8.45.
ALFA
FM-102,9
15.00 I miðri viku. Endurtekið frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Orð trúarinnar.Blandaður þátt-
ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma-
kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli
eða viðtölum. Umsjón: Halldór
Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson.
(Endurtekið á mánudagskvöld-
um.)
19.00 Alfa með erlndi til þín, frh.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. úrð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
00.20 Dagskrárlok.
Hljóöbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akureyri FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlisl
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og lítur m.a. i dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Siðdegi i lagl. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist í umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson í sínu sér-
staka föstudagsskapi. Jóhann
spilar föstudagstónlíst eins og
hún gerist best.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Þær gerast ekki betri.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur i
umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar og
Hilmars V. Hilmarssonar.
15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur
fjölbreytta tónlist og fjallar um
Iþróttir.
17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin '78.E.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt-
ur, opið til umsóknar fyrir hlqst-
endur að fá að annast þáttinn.
Að þessu sinni eru það Jóhanna
Reginbaldursdóttir og Jón Samú-
elsson.
23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
02.00 Næturvakt til morguns með
Jónu de Groot. Fjölbreytt tónlist
og svarað I sima 623666.
HffilÉÍÍIIl
---FM91.7--
18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagsllfi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Edward Woodward leikur Morant liðþjálfa sem lét aflífa
fanga án réttarhalda.
Sjónvarp kl. 22.50:
Morant liðþjálf!
Föstudagskvikmynd Sjónvarpsins Morant liöþjálfi (Brea-
ker Morant) er ein af þeim úrvals áströlsku kvikmyndum
sem komu Astralíu á blað í kvikmyndaheiminum. Myndin
er byggö á sönnum atburðum er gerðust í Búastríðinu.
Þrír foringjar í ástralskri herdeild eru ákærðir fyrir að
hafa tekiö af lífi fanga án dóms og laga þegar yfirmaður
þeirra er drepinn í árás einni.
Leiddi þetta til einhverra frægustu herréttarhalda sem
sögur fara af. Frábær varnarflutningur verjanda hermann-
anna gerði það að verkum að erfitt var fyrir dómara að
dæma þá til lífláts. Meöan a réttarhöldunum stóð réðust
Búar gegn herbúðunum þar sem hermennimir vora geymd-
ir og það vora einmitt fangamir sem vörðust af mestri
hörku og skópu sigur Breta í þessari atlögu. í áframhald-
andi réttarhöldum er verjandanum bannað að notfæra sér
hugrekki fanganna í vöm virkisins þeim til framdráttar ...
Fangamir þrír era leiknir af Edward Woodward, Bryan
Brown og Lewis Fitz-Gerald og lögfræðinginn leikur Jack
Thompson frábærlega. Það er óhætt að mæla með Morant
liðþjálfa. Þar er á ferðinni gæðakvikmynd sem bæði er
spennandi og dramatísk. -HK
Rás 2 kl. 14.05:
Pistlar frá
Bæjararfandi
Upp ur ki. tvö á föstudögum hljómar kunnugleg rödd
Arthúrs Björgvins Bollasonar í eyrum þeirra sem hlýða á
rás 2. í pistlum sínum greinir Arthúr Björgvin frá þeim
dægurmálum sem lesa má á síðum dagblaða Sambandsiýö-
veldisins.
Arthúr Björgvin er víðar á ferðinni á öldum ljósvakans
þessa dagana og slær þá á aðra strengi og alvarlegri. Þætt-
ir hans Uglan hennar Mínervu eru á dagskrá rásar eitt
klukkan 23.00 á sunnudögum og i þeim ræðir hann við visa
menn um grundvallarþætti mannlegrar tilveru, samanber
trúna, þekkinguna og siðferöið. -HK
Sissy Spacek leikur konu sem er á barmi örvæntingar í
Góða nótt, mamma.
Stöð 2 kf. 23.20:
Góða nótt, mamma
Góöa nótt, mamma (’night mother) er gerð eftir leikriti
sem meðal annars hefur verið sýnt hérlendis. í því segir frá
tveimur konum, mæðgum.
Kvikmyndin ber þess nokkur merki að vera gerð eftir
leikriti. Texti er mikill og aðalpersónur aðeins tvær. Sissy
Spacek leikur unga konu sem er fráskilin og á einn son sem
er í fangelsi. Hún er þar að auki flogaveik. Hún heimsækir
móður sína og tilkynnir henni að hún ætli að svifta sig lífi
þetta sama kvöld.
Samband mæðgnanna hefur ekki veriö mjög gott en í
dramatískum átökum sem eiga sér stað milli þeirra kemur
fram ást þeirra á hvor annarri um leið og skilningur þeirra
á gerðum hvorrar fyrir sig eykst.
Góða nótt, mamma er ekkert léttmetti enda er tekið á
hlut sem lítil umræða hefur verið um, sjálfsmorði, og hvort
einstáklingi sé leyfilegt slíkt þegar engin von virðist fram-
undan. Sissy Spacek og Anne Bancroft sýna snilldarleik í
erfiðum hlutverkum. Góða nótt, mamma er kvikmynd sem
allir hafa gott af að sjá. -HK