Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989. Heilbrigðiseftirlitið: AIH í lagi að . neyta ósölu- hæfrar vöru „Til þess að vara teljist óneysluhæf þarf hún að innihalda tiltekið magn af sjúkdómsvaldandi gerlum. Hins vegar getur hún verið ósöluhæf miklu fyrr vegna þess að gerlaflöldi og aldur veldur slæmri lykt eða óbragði," sagði Tryggvi Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseft- irhti Reykjavíkur, í samtali við DV. Forstöðiunaður Heilbrigðiseftirlits- ins hefur látið þau orð falla að ekk- ert af sýnunum, sem Hollustuvemd ríkisins dæmdi ósöluhæf í könnun á gerlaflölda í farsi og hakki, væri ■+ hættulegt eða óhæft til neyslu. „Þetta er óheppilegt orðaval og ekki víst að almenningur átti sig á muninum á ósöluhæfri vöm annars vegar og óneysluhæfri hins vegar. Vara er dæmd óhæf til sölu löngu áður en hún nær þeim mörkum að vera óhæf til neyslu," sagði Tryggvi. „Það er rétt að það er talsverður munur á skilgreiningunni ósöluhæft og óneysluhæft. Efdrht tekur til þátta sem lúta að ferskleika og gæð- um og sem betur fer þá er vara dæmd óhæf til sölu löngu áður en hún verð- w ur hættuleg til neyslu," sagði Frankl- ín Georgsson, gerlafræðingur hjá Hohustuvemd ríkisins, sem sá um rannsókn á kjötfarssýnunum fyrir Neytendasamtökin. -Pá Trausti verður fræðslustjóri Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri; Svavar Gestsson menntamálaráð- herra hefur skipað Trausta Þor- steinsson, skólastjóra á Dalvík, í stöðu fræðslustjóra á Norðurlandi eystra. Fimm umsækjendur vom um stöð- una og mælti fræðsluráð Norður- landsumdæmis eystra með þvi að Trausti yrði ráðinn. Hann hefur ver- ið skólastjóri á Dalvík, bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og á sínum tíma var hann aðstoðarmaður Sturlu Kristjánssonar, fyrrverandi fræðslu- stjóra. Liftrjggingar ■li ALÞJÓÐA LIFTRYGGINGARFELAGIÐ HF. LÁGMÚLI5 - REYKJAVlK Simi 681644 LOKI Þetta hlýturað vera besti tími í gjaldþrottil þessa og því Islandsmet! Byggingafélagiö Hamrar hf. í Eignir era á hinn bóginn sárahtlar ir króna, almennar kröfur um 109 Kópavogi, sem stofnað var um mitt eða aöeins um 5 milljónir króna,“ miUjónir króna og aðrar kröfur, ár 1987, lýsti sig gjaldþrota í nóv- segir Bjarni Ásgeirsson, lögmaður veðkröfur, um 34 milijónir króna. ember síðasthönum og má búast og skiptastjóri i máh Hamra. Búast má við aö ríkissjóöur greiði við að skuldir umfrara eignir verðl Eignir Hamra eru að mestu samkvæmt lögura launakröfurnar um 200 milljónir króna þegar upp lausafé og lóðir í Mosfehsbæ. Þar upp á 22 milljónir króna og að er staðíð. Þeir sem keyptu húseign- fyrir utan átti byggingafélagiö þannig fáist upp í þær kröfúr. ir af byggingafélaginu veröa fyrir þijár fasteignir í Grundarfirði og En leikur grunur á að eignum einhveiju tjóni en það eru fyrst og eina í Kópavogi. Þessar fasteignir hafi verið skotið undan í þessu fremst seljendur byggingarefnis era mjög veðsettar og er ekki umfangsmikla gjaidþrotamáh? sem tapa mestu. skylda að lýsa kröfum vegna þeirra „Nei, ég hef ekki orðið var við að „Lýstar kröfúr núna eru nálægt veðsetninga. digrir sjóðir hafi myndast," segir 165 miiijónum króna en síðan má Af 165 miUjóna króna kröfunum Bjarni Ásgeirsson skiptastjóri. húast viö kröfum til viðbótar, það eru forgangskröfur, aðaiiega laun -JGH eru kröfúr sem eru án veðbóta. og!aunatengdgjöld,um22mihjón- Við upphaf samningaviðræðna í gær, Gunnar J. Friðriksson, formaður Vinnuveitendasambandsins, Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri þess og Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands- Veðrið á morgun: Éljagangur á Suður- og Vesturlandi Á morgun verður suðvestlæg átt á landinu með éljagangi um sunnan- og vestanvert landið en úrkomulaust í öðrum landshlut- um. Frost verður á öhu landinu, 1-4 stig. Er Kröflu- gos í upp- siglingu? Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii „Við höfum ekki orðiö varir við neinar jarðhræringar og hér er aht með kyrram kjörum. Það er einna helst að við fréttum eitthvað um þessi mái í gegnum fjölmiðla,“ sagði Ehert Finnbogason, starfsmaður í Kröfluvirkjun, er DV ræddi við hann snemma í morgun. Ýmislegt bendir tíl þess að eldgos kunni að vera í uppsighngu á Kröflu- svæðinu. Miklar hræringar hafa ver- ið þar að undanfómu og jarðfræðing- ar segja að þær lýsi sér á mjög svip- aðan hátt og hefur gert fyrir gos þar, t.d. áður en gaus síðast, árið 1984. Skjálftavirkni hefur verið talsverð en fólk verður þó ekki vart við skjálftana sem koma fram á mælum. Álmannavarnanefndin í Mývatns- sveit hefur fundað um ástandið og á hennar vegum hefur verið dreift í hvert hús upplýsingum um hvernig skuli bregðast við komi th goss. Verkalýðshreyfingin: Ágreiningur um tímalengd samnings Á fundi, sem fuhtrúar samninga- nefndar Álþýöusambandsins héldu í gær, áður en viöræðumar við Vinnu- veitendasambandið hófust, kom í ljós ágreiningur um hvort semja ætti til skamms tíma með takmörkuðu inni- haldi samnings eða hvort fara ætti út í efnismikinn kjarasamning til lengri tíma. Nokkrir fuhtrúar úr Verkamannasambandinu, undir for- ystu formanns þess, Guðmundar J. Guðmundssonar,' vilja ná viðamikl- um samningum til lengri tíma. Aðrir vUja reyna samninga sem gUdi til 1. september. Ef af skammtímasamn- ingum verður er gert ráð fyrir 6 tíl 7 prósent kauphækkun á tímabihnu. Þá er einnig gert ráð fyrir hækkun barnabóta, hækkun skattleysis- marka og lengri greiðslutíma at- vinnuleysisbóta, frá ríkisstjóminni. „Ég veit að það er skoðanamunur hjá mönnum um tímalengd kjara- samninga. Hann hefur ekki komið svo mikið upp á yfirboröið en það vita alhr af honum,“ sagði Sigurður Ingvarsson, formaður Alþýðusam- bands Austurlands, í samtali við DV í morgim. „Ef menn ætla að gera litlar breyt- ingar á kjarasamningunum verður að semja til skamms tíma. Ef menn ætla aftur á móti að gera miklar breytingar verður samið tU lengri tíma. Það fer því alveg eftir innihaldi samningsins hver tímalengd hans verður," sagði Snær Karlsson, for- maður Verkaiýðsfélags Húsavíkur, í morgun. Menn era sammála um að eiginleg- ar samningaviðræöur séu ekki enn hafnar. Fundurinn í gær hafi eigin- lega bara verið könnunarviðræður, fyrst ekki var farið út í að hespa af skammtímasamningi, eins og reifað var á fundinum síðasthðinn mánu- dag. í dag mun ríkisstjórnin hitta fuUtrúa bæði frá ASÍ og VSÍ og síðan er nýr samningafundur þessara aðUa ákveðinn eftir fundina með ríkis- stjóminni. S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.