Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 1
Sjáið manninn - Anna Kristín Arngrímsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir í hlutverkum sinum. Selfosskirkja: Þögnin, Kossinn og Sjáið manninn í Selfosskirkju á sunnudaginn veröa sýndir þrír nýir einþáttungar eftir dr. Jakob Jónsson. Einþát- tungarnir heita Þögnin, Kossinn og Sjáið manninn og dregur leiksýning- in nafn sitt af síðasta þættinum. Leikstjóri sýningarinnar er Jakob S. Jónsson og aðstoðarleikstjóri Ólöf Sverrisdóttir. Tónlist samdi Hörður Áskelsson og lýsingu annaðist Árni J. Baldvinsson. Leikarar eru fjórir, Erlingur Gíslason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Am- grímsdóttir og Hákon Waage. Óþarft er að kynna dr. Jakob Jóns- son. Hann hefur samið fjölda leikrita og sækja sum þeirra efni sitt í frásög- ur Biblíunnar. Meðal verka hans má nefna: Maðurinn sem sveik Barrabas sem var fyrsta leikritið sem tekið var upp í lit hjá sjónvarpinu og Tyrkja- Gudda, leikinn um Guðríði Símonar- dóttur og Hallgrím Pétursson sem tvívegis hefur verið settur upp hjá Þjóðleikhúsinu. Einþáttungamir voru sýndir á ný- afstaðinni kirkjuiistahátiö í Hall- grímskirkju við góöar undirtektir áhorfenda. Ráöstefna á Hótel Sögu: Hvað er friðaruppeldi og friðar- eldi. Að lokum mun fúlltrúi fræösla? nefnist ráðstefna sem menntamálaráöherratakatilmáls. haldin verður á morgun laugardag- Að ráðstefnu þessari standa Frið- inn 20. maí á Hótel Sögu. Á ráð- arömmur en það er þverpólitískur stefnunni verða flutt sex erindi og hópur kvenna sem eiga þaö sam- að þeim loknum munu flytjendur eiginiegtaðveraömmurogeigasér svara fyrirspurnum gesta. þá ósk að allra bama megi bíða Dagskráin byrjar á þvi að Guðrún framtíð þar sem friður ríkir manna Agnarsdóttir alþingismaður ræðir á meðal. efnið Hvers vegna friðarfræðsla? Tilgangurinn með ráöstefnunni Hvað er oibeldi? nefnist erindi Ól- er að fa lærða og leika til aö fjalla afs Oddssonar sem er fulltrúi um gildi skipulagðrar' friðar- Rauða kross íslands. Þá flytur Jón fræðslu og friðaruppeldis frá ýms- Baldvin Hannibalsson utanríkis- um hliöum og er það von Friðar- ráðherra erindi. amma að sem flestir uppalendur Að loknu kafFihléi tekur Þórdis komi og taki þátt í umræðum með Þóröardóttir fóstra til máls og nefn- fyrirspumum. ist erindi hennar Friðaruppeldi á Ráðstefnan hefst kl, 13.30 og er dagvistarstofnunum. Erla Kristj- áætlaðaðhenniljúkikl. 17.30. Ráð- ánsdóttir, kennari í Kennarahá- stefnugjald er kr. 500 og em kaffi- skóla íslands, flytur erindi sem veitingar innifaldar. nefnist Hlutur skólans í friðampp- Iistasafn ASÍ: Sýning á myndverkum Gunnþórunnar Sveinsdóttur í Listasafni ASÍ verður opnuð á mála og yrkja. Hún hafði stungið laugardaginn sýning á myndverkum mörgum málverkum og ljóðum eftir eftir Gunnþóranni Sveinsdóttur frá sig að vinum og kunningjum er hún Mælifellsá í Skagafirði. Við opnun- lést 18. nóvember 1970. ina flytur söngfélagið Drangey tón- Ung að árum flutti Gunnþórunn til listardagskrá. Einnig mun María K. Sauðárkróks. Þar keypti hún lítið Einarsdóttir flytja nokkur einsöngs- hús og stofnaði gistiheimili og sneri lög eftir skagfirsk tónskáld. sér síðar að verslunarrekstri. Hún GunnþórunnSveinsdóttirvarfædd skreytti hús sitt sjálf, málaði kúnst- 2. febrúar 1885 í Borgarey í Seylu- verk á veggi og hurðir. Einnig mál- hreppi, Skagafirði. Fjölskyldan flutt- aði hún mikið af myndum með ist að Mælifellsá í Lýtingsstaða- þekjulitum á smjörpappír og annan hreppi er Gunnþórunn var níu ára pappír sem til var í verslun hennar. og þar ólst hún upp. Myndirnar eru flestar málaðar í Á sjötugasta aldursári ritaði hún hreinurn,skæmmlitum,kraftmiklar sjálfsævisögu sína, Gleym-mér-ei. og innilegar. Hún var ósínk á að gefa Ævisöguritun var eins konar fjöl- verkin sín og gerði oft myndir með skylduhefð því faðir hennar, Sveinn einhvern sérstakan í huga. Gunnarsson, og systir hennar, Hers- Sýning á verkum Gunnþórunnar elía, rituðu einnig ævisögur. verður opin alla virka daga kl. 16-20 í ellinni hafði Gunnþórunn góðan en um helgar kl. 14-20. Sýningunni tíma til að sinna listagyðjunum og lýkur 18. júní. Björn Roth á vinnustofu sinni. FÍM-salurinn: Málverkasýning Bjöms Roth Björn Roth opnar málverkasýn- ingu í FÍM-salnum, Garðastræti 6, á laugardaginn kl. 15. Björn sýnir þar ný myndverk, olíumálverk, vatns- htamyndir og grafíkmyndir. Björn Roth er fæddur í Reykjavík 1961. Hann er sonur hins þekkta myndlistarmanns Dieter Roth. Björn lauk námi við Myndlistarskólann í Reykjavík 1978. Á meðan á námi stóð var hann meðlimur í þeirri umdeildu hljómsveit Bruni BB. Björn Roth hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi sem og er- lendis. Má nefna sýningar í Berlín, Munchen, Sveaborg í Finnlandi, Bas- el og Zurich. Þá hefur hann haldið eina einkasýningu erlendis, í GaU- erie Marlene Frei í Zúrich. Mál- verkasýning hans í FÍM-salnum er fyrsta einkasýning hans á íslandi. Veitingahús vikunnar Taj Mahal og| Sushi bar - sjá bls. 18 Norrænndjassí Heita pottinum| - sjá bls. 19 Hafsteinn Austmann í Nýhöín - sjá bls. 20 Finnsk málmlistl í Gallerí Gijót - sjá bls. 21 1. deildin byijar um helgina - sjá bls. 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.