Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1989, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989.
Mynd-
bönd
Umsjón:
Sigurður M.
Jónsoon
Hilmar Karlsson
k
DV—LISTINN
1
Myndin Bjölludjúsinn nær aftur 1.
sætinu en hún og Góðan daginn,
Víetnam hafa háð harða baráttu
um það undanfamar vikur. Nú eru
komnir verðugir andstæðingar inn
á hstann þar sem eru Eddy Murphy
og Amold Schwarzenegger. Má
1. (2) Beetlejuce
2. (1) Good Morning
Vietnam
3. (-) Coming to America
4. (3) A Prayer tor Dying
5. (-) Red Heat
6. (5) She’s Having a Baby
7. (4) Krókódíla-Dundee II
8. (6) Little Nikita
9. (9) AppointmentwithDeath
10. (-) Deadly Pursuit
búast við því að þeir velti hstanum
fram og til baka áöur en yfir lýkur.
Neðar (reyndar í 10. sæti) má sjá
efnilega mynd um hættulega leit
sem hefur reyndar orðið að þola
nafnbreytingu síðan hún var sýnd
í bíó. Þá hét hún Shoot to Kill.
I svörtu gati
THE BLACK HOLE
Útgelandi: Bergvík.
Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi:
Ron Miller. Handrit: Jeb Rosebrook og
Gerry Day. Aðalhlutverk: Maximilian
Schell, Anthony Perkins, Robert Foster,
Joseph Bottoms og Ernest Borgnine.
Bandarisk 1979. 94 min. öllum leyfð.
Hér er á ferðinni visindaskáld-
skapur sem segir frá ferðalöngum
framtíöarinnar í óravíðáttum
geimsins. Þar er mikið myrkur -
eins og gefur að skilja - en þó er
myrkrið meira í hugum sumra
geimferðalanganna.
Hér er á ferðinni 10 ára gömul
mynd sem gerð var um svipað leyti
og stjömustríðsmyndirnar voru að
hefla göngu sína. Hún er um margt
merkilegri því reynt er aö bregða
upp vísindaskáldskap af vitrænum
toga. Tæknibrehurnar em magn-
aðar og standa vel fyrir sínu. Per-
sónusköpun er ágæt þó hún sé
varla mjög fmmleg. Unnendur vís-
indaskáldskapar ættu ekki að láta
þessa mynd fara framhjá sér því
hún býður upp á ágæta hvíld frá
öðra geimrusli. -SMJ
Hvenær drepur madur mann?
THE KILLING TIME
Útgefandi: Myndbox.
Leikstjóri: Rick King. Handrit: Don Bo-
hlinger og James Nathan. Aðalhlutverk:
Kiefer Sutherland, Beau Bridges, Wa-
yne Rogers og Joe Don Baker.
Bandarísk 1987. 88 min.
Ungur piltur kemur th kyrláts
smábæjar á fölskum forsendum.
Þar er aht slétt og feht á yfirborð-
inu en undir niðri kraumar og á
lögreglan þar ekki síst hlut að máh.
Við fyrstu sýn virðist vera um
fremur venjubundinn smábæjar-
hasar að ræða með ríka mannin-
★★
©
Gamaldags rómantík
INDISCREET
Útgefandi: Steinar hf.
Leikstjóri: Richard Michaels.
Aðalhlutverk: Robert Wagner og Les-
ley-Ann Downe.
Bandarisk, 1988- sýningartimi 89 mín.
Indiscreet er endurgerð þrjátíu
ára gamahar myndar sem ber sama
nafn. Aðalhlutverkin í frumgerð-
inni léku Gary Grant og Ingrid
Bergman, leikarar er kunnu vel að
fara með rómantísk hlutverk.
Það sama verður því miður ekki
sagt um Robert Wagner og Lesley-
Ann Down sem hér spreyta sig á
sömu hlutverkum. Lesley-Ann
Down gerir þó heiðarlega tilraun
og tekst á köflum að vera sannfær-
andi kvikmyndaleikkona sem
stendur í ástarsambandi við giftan
' Indiscreet
mann. I hlutverki milljónamær-
ings, sem heillar kvenfólkið, er
Robert Wagner aftur á móti aha
myndina með frosinn svip þar sem
tilfmningar, ef þær em einhveijar,
leynast vel bak við grímuna.
Ef betur hefði tekist th við að
velja í hlutverkin heföi Indiscreet
vel getað orðið hin besta skemmt-
un. Myndin, sem er rómantísk
gamanmynd, býður upp á veröld
hinna frægu og ríku þar sem pen-
ingar skipta engu máli.
Lesley-Ann Down leikur fræga
leikkonu Anne Kingston sem er
frekar seinheppin í karlamálum.
Hún verður yfir sig hrifin af banda-
ríksum mihjónamæringi, Phihp
Adams, sem er spáð mikihi framtíð
í stjórnmálum. Og ekki sýnir Ad-
ams henni minni áhuga. Gahinn
er bara sá að hann er giftur eða svo
segir hann...
Oft hefði betur verið látið ógert
þegar gömul verk eru endurgerð. í
þessu tilfelh nægir eldri myndin
alveg. Hvorki er um að ræða
þekkta mynd eða mynd sem eitt-
hvert ghdi hefur. Indiscreet var
aðeins meðalgóð gamanmynd á
sínum tíma. Nýja útgáfan gerir í
raun ekkert annað en að minna á
þá eldri og hvað kvikmyndastjöm-
ur fyrri tíma kunnu betur að fara
með rómantísk gamanhlutverk.
-HK
★ '/*
Leikið tveim skjöldum
STOÍTHCSKY
STEAL THE SKY
Útgelandi: Háskólabió
Leikstjóri: John Hancock
Aöalhlutverk: Mariel Hemmingay og
Ben Cross
Bandarisk, 1988 - sýningartími 86 mín.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Það má oft sjá í gegnum myndir
sem kostaðar em af gyðingum.
Áróðurinn leynir sér ekki þótt oft-
ast sé fínt farið með að koma hon-
um á framfæri. Því er ekki th að
fara í Steal The Sky. Það hefði eins
mátt setja stimph á myndina þar
sem segði að framleiðandi væri
Mossad.
Söguþráðurinn er byggður á
raunverulegum atburðum er gerð-
ust rétt fyrir sex daga stríöið. ísra-
elsmönnum er mikið í mun að fá í
sínar hendur fullkoma ormstuvél
af MIG gerð. Þeir beina því spjótum
sínum að íröskum flugmönnum
sem fljúga þannig vél. Njósnara er
plantað í Bagdad og þar sem njósn-
arinn er hinn glæshegasti kven-
maður og þar að auki ljós yfirhtum
á hún ekki í vandræðum með aö
heiha þann flugmann sem hún
beinir spjótum sínum að.
Sá sem verður fyrir töfmm henn-
ar heitir Munir Radfa og er kvænt-
ur fjölskyldumaöur. Hann gleymir
þó stund og stað í fanginu á njósn-
aranum. Hún tælir hann til Rómar
og þá er ekki aftur snúið. ísraelskir
njósnarar sýna honum ljósmyndir
sem mundi kosta hann æruna og
hann á ekki annarra kosta völ en
að starfa fyrir ísrael...
Mariel Hemmingway og Ben
Cross hafa bæði fengið sín tækifæri
í kvikmyndaheiminum og sannað
að þau eru ágætir leikarar. Hemm-
ingway í Star 80 og Cross í Chari-
ots of Fire. í Steal The Sky ber aft-
ur á móti ekki á þessum hæfheik-
um. Persónumar eru khsjukennd-
ar sem og söguþráðurinn sem eins
og áður sagði er hreinn áróður.
Sannleiksghdi frásagnarinnar er
fólgið í því að ísraelar náðu á sitt
vald einni MIG fluvél. Annað er
eins og í lélegum reyfara.
-HK
Seduction is the greatest weapon of all.
lv<-V •. :v ;)•„*. ' í .<• . 'J'lfi fxíiíx
*K« tw s*y mmiín m m cscss
A*TJt» >»*- •>»•»*,'» T»>
'xTO'Jff.tr>l-t''50' "r
Ksssssgsk
★★!4
M1
Lögguleikur í Mexíkó
I#
í :v
4
—rf1' ESSESa
THE BLUE IGUANA
Útgefandi: Laugarásbió.
Leikstjóri: John Lafia.
Aðalhlutverk: Dylan McDermott, Jessica
Harper og Dean Stockwell.
Bandarisk, 1988 - Sýningartimi 85 mín.
Bönnuö börnum yngri en 12 ára.
The Blue Iguana er gerð af Sigur-
jóni Sighvatssyni og félögum hans
vestra. Mynd þessi er áð mörgu
leyti vel heppnuð. Hún er viht lýs-
ing á ferð einkaspæjara th Mexíkó
þar sem hann á að koma undan
miklum eiturlyfjafarmi. Ástandið í
bænum er eins og það gat orðið
verst í vihta vestrinu. Sá er drepinn
samstundis sem eitthvaö gerir gegn
eiturlyfjakóngi staðarins.
Aðalsamkomustaðurinn er hócel-
ið Blue Iguana. Þar ræður ríkjum
söngkona sem er hin glæshegasta.
Hún býður fram aðstoö sína við aö
koma eiturlyfjunum í hendur yfir-
valda. Okkar maður trúir henni
samt varlega, enda kemur á daginn
að boðið um aðstoð var eingöngu
gert í eigin þágu.
Söguþráður The Blue Iguana er
ekki merkhegur. Aftur á móti er
úrvinnslan hin skemmthegasta og
myndin rokkar á mihi þess að vera
sakamálamynd sem sækir fyrir-
mynd sína í gömlu Bogart mynd-
irnar og vihta vestra. Þrátt fyrir
allan hamaganginn gengur aðferð-
in upp og er The Blue Iguana ágæt
skemmtun sem verður kannski
fyrst og fremst minnst vegna frum-
legheita.
-HK
TO COMPdiT THE PERFECT,
MUROEfl, YOU NEEÐA
PLAN,GUTS AND LUCK.
fiOBODY HAS LUCK.
um, smábæjardrósinni og lögreglu-
þjóni. Myndin tekur hins vegar
óvænta stefnu og verður töluvert
bragðmikh áöur en yfir lýkur. Kie-
fer Sutherland (sem er sonur Don-
alds eins og allir sjá) er efnilegur
þó að hann bjóði enn sem komið
er upp á takmarkaða túlkun.
Bridges hefur falhð í skuggann en
Baker er traustvekjandi í sterku
aukahlutverki. -SMJ
Eyði-
merkur-
rusl
CHERRY 2000
Útgefandi: Skifan
Leikstjóri: Steve De Jarnatt. Handrit:
Michael Almereyda. Aðalhlutverk: Mel-
anie Griffith, David Andrews og Ben
Johnson.
Bandarísk 1987. 95 mín. Bönnuð yngri
en 16 ára.
Með reglulegu mhhbhi eru fram-
leiddar myndir sem snúast aðal-
lega um rusl í eyðimörk. Þessar
myndir eiga að falla undir framtíð-
arskáldskap þó að yfirleitt búi lítt
ígmndaður skáldskapur þar að
baki. Líthl framleiðslukostnaður
er líklega það sem heihar mest við
gerð myndanna. Eins og áður sagði
em þær yfirleitt gerðar með þeim
hætti að hópur fólks fer út í eyði-
mörk með nokkra ónýta bíla og
púðurkerlingar. Síðan er myndað
í nokkra daga og þess gætt að hafa
alla nógu skítuga. Trúlega hefur
þessi aðferð fyrst náð vinsældum
með gerð Mad Max myndanna en
síðan hefur ættartalan lengst mik-
ið.
Þessi mynd er í sjálfu sér ekkert
betri eða verri en flestar þessara
mynda og skartar þar að auki einni
stjörnu. Það er Melanie Griflith
sem hefur höndlað töluverða frægð
eftir að þessi mynd var gerð. Það
væri þó synd að segja að hún væri
hér á réttri hillu.
-SMJ