Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 1
Egilsstaðir:
Djasshátíð um helgina
Árni Elfar teiknaöi einkennismynd djasshátíðarinnar á Egilsstöðum.
Helgi Skúlason og Helga Bachmann
bregða á leik i Hver er hræddur við
Virginíu Woolf? sem leikhópurinn
Virginía sýnir í Iðnó um helgina.
Virginia Woolf:
Síðustu
sýningar
Nú fer hver að verða síðastur að
sjá sýningar leikhópsins Virginíu á
leikriti Edwards Albee, Hver er
hræddur við Virginíu Woolí? Tvær
sýningar verða um helgina, í kvöld
og sunnudagskvöld, kl. 20.30. Loka-
sýningámar verða á miðvikudag og
fimmtudag á sama tíma. Leikritið er
sýnt í Iðnó.
Hver er hræddur við Virginiu Wo-
olf? er frægasta leikrit Albees sem
hefur lengi verið í fremstu röð
bandarískra leikskálda. Verkið var
frumsýnt fyrir hartnær þrjátíu árum
og segir frá hörkurifrildi miðaldra
hjóna eina kvöldstund, hvemig þau
að lokum horfast í augu við raun-
vemleikann. Höfundurinn hefur
sjálfur sagt að titill verksins vísi til
óttans við að lifa lífinu án blekkinga.
Margir frægir leikarar hafa ghmt við
persónur Albees og þar em líklega
frægust þau Burton og Taylor í kvik-
myndaútfærslu Mike Nochols.
Helgi Skúlason, sem fer með hlut-
verk háskólaprófessorsins Georgs,
segir í leikskrá að þetta sé eitt
skemmtilegasta verkefni sem hann
hafi tekist á við. Aðrir leikendur em
Helga Bachmann sem leikur Mörtu,
eiginkonu Georgs, Ragnheiður
Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimund-
arson. Leikstjóri er Amór Benónýs-
son.
Egilsstaðabúar ætla að halda mikla
djasshátíð um helgina, þá aðra í röð-
inni. Hún hefst í dag og lýkur á
sunnudagskvöld.
Margir af bestu og þekktustu djass-
leikurum landsins verða fyrir austan
þessa þrjá daga. Þar verður Guö-
mundur Ingólfsson píanóleikari
ásamt tríói sínu og Rúnari Georgs-
syni saxófónleikara. Einnig koma
fram menn á borð við Áma Elfar,
Tómas R. Einarsson, Friðrik Theó-
dórsson og fleiri, að ógleymdu dixí-
landbandi Þórarins Óskarssonar..
En það verða ekki bara Reykvík-
ingar sem ætla að blása sveiflutóna,
því djassleikarar fjórðungsins mæta
galvaskir til leiks. Djassband Homa-
íjarðar, Bláa blúsbandið frá Stöðvar-
flrði með Garðari Harðarsyni, gítar-
leikara og söngvara, og Guðgeir
Björnsson, blúsari frá Egilsstöðum,
munu láta í sér heyra. Og Viðar Al-
freðsson trompetleikari kemur norð-
an úr Mývatnssveit og leikur einleik
með aðstoð spilara af Egilsstöðum.
Söngfuglar fljúgá einnig austur,
þau Pálmi Gunnarsson og Pálína
Vagnsdóttir, og dansarar sýna djass-
ballett.
Heiðursgestur hátíðarinnar verður
djassgeggjarinn Vemharður Linnet
og kynnir básúnuleikarinn og „scat“
söngvarinn Friðrik Theódórsson.
I austurforsal Kjarvalsstaða stend-
ur nú yfir sýning á ljósmyndum eftir
Yousuf Karsh, armenskan Ijósmynd-
ara sem búsettur er í Kanada. Á sýn-
ingunni er m.a. mynd sem Karsh tók
af Winston Churchill árið 1941 og
aflaði honum mikillar frægðar.
Karsh fæddist í Armeníu árið 1908.
Æska hans mótaðist mjög af fjölda-
morðunum sem Tyrkir frömdu á
Armenum í upphafi aldarinnar.
Djassklúbbur Egilsstaða stendur
fyrir hátíð þessari og hefur hlotið til
þess styrk frá menntamálaráði, Eg-
ilsstaðabæ og 40 fyrirtækjum á Aust-
urlandi, ásamt nokkrum úr Reykja-
Frændi Karsh, George Nakash, tók
piltinn með sér til Kanada árið 1924,
þar sem hann gekk í skóla í Sher-
brooke í Québec-fylki. Síðar fór hann
til Boston þar sem hann nam ljós-
myndun hjá John Garo, frægum ljós-
myndara. Karsh sneri aftur til
Kanada og opnaði ljósmyndastofu
þar 1932 og fór fljótt gott orö af hon-
um.
Um allan heim bera ljósmyndir og
vík. Mikill áhugi er á djasstónhst á
Austurlandi og gera forráðamenn
hátíðarinnar sér vonir um góða að-
sókn.
í tengslum við djasshátíðina verð-
prentað mál hið alkunna vörumerki
„Karsh í Ottawa". Fjallað hefur verið
um Karsh í fjölda ljósmyndabóka og
blaða, auk þess sem blaða- og tíma-
ritsgreinar hafa verið skrifaðar um
hann um allan heim. Verk hans eru
að staðaldri til sýnis í nútímalista-
safni Metropohtan safnsins í New
York, Listasafninu í Fíladelfíu, í
Chicago og fjölmörgum öðrum borg-
Dagana 8. og 9. júh verður önnur
tónleikahelgi sumarsins í Skál-
holti. Þrír tónhstarmenn koma
fram að þessu sinni, þau Robyn
Koh sembaheikari, Hilmar Öm
Agnarsson, orgeheikari og Erna
Guðmundsdóttir sópransöngkona.
Á fyrri tónleikunum á laugardag
sem hefjast kl. 15 flyfja þau Hilmar
og Ema söng- og orgelverk, m.a.
verk úr safni Neumeister sem
fannst árið 1985 í Yale háskóla vest-
anhafs. Þau flylja einnig sálm eför
Jón Nordal og toccötu eftir sama
höfund sem samin var til minning-
ar um Pál ísólfsson. Nýtt orgel
verður tekið í notkun á þessum
tónleikum, gjöf sóknarbama og
sóknarprests í Skálholtsprestakalh
th fjögurra kirkna prestakahsins.
Orgelgjöfln er til minningar um
Önnu Magnúsdóttur í Skálholti.
Síðari tónleikamir á laugardag
hefjast kl. 17 og þar mun Robyn
Koh leika sembalverk eftir W.
Byrd, Frescobaldi, Rameau, Scarl-
atti og Bach. Dagskrá þeirra tón-
leika verður svo endurtekin á
sunnudag kl. 15. Að sunnudagstón-
leikunum loknum, eða kl. 17, verð-
ur síðan messa í Skálholtskirkju.
ur Ami Elfar með málverkasýningu
í Valaskjálf, þar sem m.a. verða
myndir úr djasslífínu.
Tónleikamir fara allir fram í Vala-
skjálf. Búgívúgí.
Yousuf Karsh varð áttræður í fyrra
og starfar hann enn af fullum krafti.
Sýningin, sem nú er á Kjarvals-
stöðum, er afmæhssýning í tilefni
áttræðisafmælis höfundarins. Það er
Ljósmyndarafélag íslands sem
gekkst fyrir þvi að fá hana hingað tíl
lands. Sýningin er opin kl. 11-18 aha
daga og lýkur 30. júlí.
Þar flytja Hilmar Öm Agnarsson
og Erna Guðmundsdóttir orgel- og
söngverk.
Robyn Koh sembaheikari er fædd
í Malasíu og hóf þar nám í píanó-
leik sex ára að aldri. Hún flutti síð-
ar th Englands og stundaði m.a.
nám í Konunglegu tónhstaraka-
demíunni. Robyn hefur víða komið
fram sem stofutónlistarmaður.
Ema Guðmundsdóttir lauk tón-
menntakennaraprófi frá Tónhstar-
skóla Reykjavíkur vorið 1983. Hún
hafði jafnframt stundað söngnám
við skólann og 1984 hélt hún th
framhaldsnáms th Tónhstarhá-
skólans í Bloomington í Indiana.
Erna lauk meistaraprófi vorið 1988.
Hún hefur haldið sjálfstæða tón-
leika og sungiö einsöng með kór-
um.
Hhmar Örn Agnarsson starfaði
sem organisti og tónmenntakenn-
ari í Þorlákshöfn 1982-1985, en hélt
síðan th frekara framhaldsnáms th
Hamborgar. Þann 1. mars síðasthð-
inn var hann settur organisti við
Skálholtskirkju.
Aðgangur að tónleikunum í Skál-
holtskirkju um helgina er ókeypis
og öhum heimih.
Þessi mynd af Churchill bar hróður höfundarins viða. Sá heitir Yousuf
Karsh. Sýning á verkum hans stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum.
um.
Skálholtstónleikar:
Semball, orgel og söngur