Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 7. JtJLÍ 1989.
Ef þú vilt út
að borða
VEITiNGAHÚS - MEÐ VÍNI
Adlon
Laugavegi 1 26, simi 16566
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
American Style
Skipholti 70, slmi 686838.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, simi 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sfmi 38550
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, slmi 686022.
Bangkok
Siðumúla 3—5, sími 35708.
Broadway
Alfabakka 8, sími 77500.
Bæjarins besti fiskur
Naustin, sími 1 8484
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 14353.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Fimman
Hafnarstræti 5, sími 11 21 2.
Fjaran
Strandgötu 55, simi 651890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 178, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, sími 689888.
Hjá Kim
Armúla 34, sími 31381.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Horniö
Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340.
Hótei Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Holt
Bergstaöastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Armúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauöarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli, sími 22322.
HtMel Óðinsvé (Brauöbær)
v/Oöinstorg, simi 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
ítalia
Laugavegi 11, sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4-6, sími 15520
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kaffi Strætó
Lækjargötu 2, sími 624045
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kinahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu 8, sími 11014.
Kringlukráin
Kringlunni 4, slmi 680878.
La bella Napoli
Skipholti 37, sími 685670
Krókurinn
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mamma Rósa
Hamraborg 11, slmi 42166
Mandarininn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Mongolian Barbecue
Grensásvegi 7, sími 688311
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustiö
Vesturgötu 6-8, simi 17759.
Opera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Peklng
Hverfisgötu 56, simi 12770
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, slmi 39933.
Pizzusmiöjan
Smiðjuvegi 14 D, slmi 72177
Punktur og pasta
Amtmannsstlg 1, sími 13303.
Rauða Ijónið
Eiðistorgi, sími 611414.
Samlokur og fiskur
Hafnarstræti 5, slmi 18484.
Sjanghæ
Laugavegi 28, slmi 16513.
Staupasteinn
Smiðjuvegi 14 D. slmi 607347
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Taj Mahal, Tandori og Sushi bar.
Laugavegi 34a, slmi 13088.
Tvelr vinir og annar í fríi.
Laugavegi 45, simi 21 255.
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, s. 29098 og 23333
Viöeyjar8tofa
Viðey, slmi 681045.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, slmi 18666.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími_621036.
Þrir Frakkar hjá Úlfari
Baldursgötu 14, slmi 23939.
ölkjallarinn
Pósthússtræti 17, sími 13344.
ölver
v/Alfheima, slmi 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Hlóðlr
Geislagötu 7, slmi 22504 og 22§00
Matsalur Fógetans er lítill og huggulegur.
Veitingahús vikunnar:
Fógetinn
Veitingahúsið Fógetinn er í
merkilegu húsi viö merkilega götu.
Húsið að Aðalstræti 10 er hið eina
sem enn stendur uppi af svokölluö-
um Innréttingahúsum Skúla
Magnússonar landfógeta frá því
um miðja 18. öldina og Aðalstræti
er elsta gata landsins. Innan dyra
ræður þar nú ríkjum Þóröur
Pálmason en hann hefur rekið
staðinn frá því í nóvember 1988.
Starfsemi Fógetans skiptist í
tvennt. Annars vegar er matsölu-
staður uppi á lofti en hins vegar
bjórkrá á götuhæöinni.
Matsalurinn uppi er þar sem áð-
ur var komloft kaupmannanna
Silla og Valda. Hann er lítill og
notalegur, tilvalinn fyrir rómant-
íska málsverði. Salurinn tekur
ekki nema 34 í sæti og var opnaður
í febrúar síðastliðnum. Hann er
eingöngu opinn á kvöldin. Eins og
vera ber er þar allt í gömlum stíl.
Á gólfinu eru mjúk dumbrauð
teppi, sömuleiðis á stiganum upp á
loft. Borðin eru lögð bleikum dúk-
um en tauþurrkur eru hvítar. Kerti
eru á hveiju borði. Stólar eru gam-
aldags með mynstruðu tauáklæði.
Veggina prýða gamlar ljósmynd-
ir úr Aöalstrætinu sem teknar voru
af dönskum ferðamönnum í kring-
um aldamótin. Yfir bamum hangir
stór mynd af allt öðru tagi, portrett
af sjálfum Napóleón keisara. Á
veggjunum eru einnig lampar með
bleikum skermum í stíl við
borðdúkana og gluggatjöldin em
sett upp á gamaldags hátt eins og
hæfir húsinu. Stórar plöntur eru
svo víða með veggjum til skrauts.
Matseðill Fógetans er einstaklega
skemmtilegur úthts. Hann er hand-
skrifaður á skjalapappír sem á er
prentað kort af Reykjavík eins og
hún var 1786 þegar bærinn fékk
kaupstaðarréttindi.
Aðalréttir „a la carte“ seðilsins
skiptast í tvennt, fiskrétti og kjöt-
rétti, og er boðið upp á fjóra af
hvoru. Aðaláherslan er lögð á fisk-
inn enda mest borðað af honum
yfir ferðamannatímann. Fiskrétt-
imir kosta frá 880-1080 kr. Karfinn,
sem uppskrift er að annars staðar
á þessari síðu, er ódýrastur en
blandaðir sjávarréttir Fógetans
dýrastir. Kjötréttir kosta frá 1290-
1720 kr. Odýrastar em glóðars-
teiktar lambasneiöar með ristuð-
um sveppum og sinnepskryddaðar
lambasneiðar með soðnum kartöfl-
um en dýrust er nautapiparsteik
með rjómapiparsósu.
Forréttimir kosta frá 390-670 kr.
Þar er ódýmst súpa dagsins en
dýrastur karríristaður hörpuskel-
fiskur. Af öðrum forréttum má
nefna maríneraðan lax á 620 kr. og
fiskisúpu á 520 kr.
Eftirréttir em þrír, heimalagaður
vanilluís með heitri súkkulaðisósu
á 370 kr., ísfylltar pönnukökur „Co-
intreau" á 470 kr. og portvínslegnar
perar með heimalöguðum ís á 490
kr.
Auk „a la carte“ seðilsins er boð-
ið upp á seðil dagsins sem kostar
um 1100 kr. fyrir súpu, aðalrétt og
kaffi. Loks er það svo ferðamanna-
seðilhnn þar sem þríréttuð máltíð ■
í hádegi kostar 600-800 kr. og 1000-
1200 kr. á kvöldin.
Neðri salurinn er einkum ætlað-
ur fyrir þá sem vilja drekka bjór
og aðra drykki. Þar er þó einnig
hægt að fá létt hlaðborð í hádeginu
á 490 kr. með ýmsu áleggi, pylsum,
síldarréttum, súpu og fleira. Á
kvöldin er boðið upp á svokallaðan
kabarettdisk, brauð og álegg. Þá er
lifandi tónhst fimm daga vikunnar
í neðri salnum.
Réttur helgarinnar:
Gufusoðinn karíi
með rósapiparsósu
Egih Guðnason, matreiðslumað-
ur á Fógetanum, ætlar að gefa les-
endum sýnishom af matseðh stað-
arins. Rétturinn er gufusoðinn
karfi með rósapiparsósu og er hann
borinn fram með grænum aspas,
tómötiun, soðnum kartöflum og
sítrónubát. Uppskriftin er fyrir
flóra.
Hráefni:
800 g karfaflök
rósapipar
rósavín, u.þ.b. 1 bolh
fisksoð, u.þ.b. 2 bollar
rjómi
salt
pipar
Egill Guðnason, matreiðslumaður
Fógetans, leggur til rétt helgarinn-
ar aö þessu sinni.
DV-myndir JAK
sósujafnari (ljós)
grænn aspas
tómatar
sítróna
Rósapiparinn er soðinn vel í rósa-
víninu á víðri pönnu. Karfaflökin
em hreinsuð og skorin í tvennt.
Karfi og fisksoð (eða vatn og fisk-
kraftur) em sett á pönnu og látið
sjóða í 3-4 mínútur. Hafið lok eða
álpappír yfir pönnunni. Karfinn er
síðan færður upp á disk og sósan
jöfnuð og bragðbætt. Sósunni er
svo hellt yfir fiskinn og hann síðan
borinn fram með grænum aspas,
tómötum, soönum kartöflum og
sítrónubát.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, slmi 22200.
Hótel Stefanía.
Hafnarstræti 83-85, sími 26366
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Uppinn
Jppi
Raohústorgi 9, simi 24199
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 11422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 12577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 11420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, slmi 14040.
Glóöin
Hafnargötu 62,
Flughóteliö
Hafnargötu 57,
simi 11777.
sími 1 5222.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, simi 12020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Hótel Selfoss
Eyravegi 2, Selfossi, sími 22500
Hótel örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., sími 21356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 98-34414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
Á næstu grösum
Laugavegi 26, simi 28410.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, sími 673311.
Bleiki pardusinn
Hringbraut 119, sími 19280; Gnoðar-
vogi 44, sími 32005; Hjallahrauni 13,
sími 652525.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Chick King
Suðurveri, Stigahlið 45—47, s. 38890.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 54424.
Gnoðagrill
Gnoðavogi 44, sími 678555
Hér-inn
Laugavegi 72, simi 19144.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur
Aoalstræti 9, sími 13620.
Jón bakan
Nýbýlavegi 14, simi 46614
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71 81 8.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27—29, slmi 621988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustíg 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., simi 25200.
Óli prik
Hamraborg 14, simi 40344.
Pizzahúsið
Oldugötu 29, sími 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi, sími 79011
Pítan
Skipholti 50 C, simi 688150.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, simi 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, simi 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiðjukaffi
Smiöjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaoavegi 1 53, sími 33679.
Sundakaffi
Sundahöfn, simi 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tíu dropar
Laugavegi 27, sími 19380.
Toppurinn
Bíldshöfða 12, sími 672025
T ommahamborgarar
Grensásvegi 7, simi 84405
Laugavegi 26, slmi 19912
Lækjartorgi, sími 12277
Reykjavlkurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Álfheimum 74, sími 685660.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, simi 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, simi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustig 11, simi 12950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62, sími 14777