Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Síða 2
18
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989.
Föstudagur 21. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (30) (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Litli sægarpurinn (Jack Hol-
born). Attundi þáttur. Nýsjá-
lenskur myndaflokkur í tólf þátt-
um. Aðalhlutverk Monte Mark-
ham, Terence Cooper, Matthias
Habich og Patrick Bach. Þýð-
andi Sigurgeir Steingrimsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar (Eastenders).
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Salnarinn. Þáttaröð um nokkra
islendinga sem haldnir eru söfn-
unaráráttu. í þessum þætti hitt-
um við fyrir Sverri Hermannsson
húsasmíðameistara á Akureyri,
en hann á mikið safn trésmíða-
verkfæra. Umsjón Bjarni Hafþór
Helgason.
21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey).
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.50 Svik að leiðarlokum (Hostage
Tower). Bandarísk spennumynd
frá 1980 gerð eftir samnefndri
sögu Allistair MacLean. Hópur
manna tekur móður Bandaríkja-
forseta í gíslingu og kemur sér
fyrir i Eiffelturninum í París á
meðan beðið er eftir lausnar-
gjaldinu. Leikstjóri Claudio Guz-
man. Aðalhlutverk Peter Fonda,
Maud Adams, Billy Dee Will-
iams, Keir Dullea og Britt Ekland.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Maður, kona og barn. Man,
Woman and Child. Bob er lið-
lega þrítugur fyrirmyndarheimil-
isfaðir, á eiginkonu og tvær dæt-
ur. Hann hefur reynst konu sinni
trúr ef frá er talið lítið ástarævin-
týri með lækninum Nicole i
Frakklandi fyrir tíu árum. Dag
einn fær hann upphringingu frá
Frakklandi og honum er sagt að
Nicole sé látin og að níu ára
sonur þeirra sé nú einn síns liðs.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Blythe Danner og Craig T. Nel-
son.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.00 Teiknlmynd.Létt og bráðsmellin
teiknimynd fyrir alla aldurshópa.
20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar
fréttir úr tónlistarheiminum. Nýj-
ustu kvikmyndirnar kynntar.
Fróm viðtöl. Umsjórv Pia Han-
son.
20.30 Stöðln á staðnum. Síðasti við-
komustaður Stöðvar 2 á ferð um
landið verður Ólafsvík.
21.00 Bemskubrek. The Wonder
Years. Gamanmyndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Fred Savage, Danica McKellar
o.fl.
21.30 Leynllöggan. Inspector Clouse-
au. Meiri háttar bankarán hefur
verið framið í breskum banka.
Þeir hjá Scotland Yard sjá sig
knúna til þessað leita eftiraðstoð
út fyrir landsteinana. Frakkland
verður fyrir valinu en þiaðan kem-
ur hinn víðfrægi spæjari, Clouse-
au lögregluforingi. Clouseau
reynir af fremsta megni að kom-
ast á spor bankaræningjanna en
sérstakar rannsóknaraðferðir
hans draga langan slóða á eftir
sér. Þetta er fyrsta mynd Alans
Arkin i hlutverki tögreglufulltrú-
ans Clouseau en fyrirrennari
hans var hin viðfrægi Peter Sell-
ers. Aðalhlutverk: Alan Arkin,
Frank Finaly og Delia Boccardo.
23.00 í helgan sfeln. Coming of Age.
Léttur gamanmyndaflokkur sem
fjallar um fullorðin hjón og lífs-
máta þeirra eftir að þau setjast í
helgan stein. Aðalhlutverk Paul
Dooley, Phyllis Newman og Al-
an Young.
23.25 Óaldarflokkurlnn. The Wild
Bunch. Vestri sem gerist árið
1914 og lýsir á vægðarlausan
hátt lífi fimm miðaldra kúreka
sem vakna upp við þann vonda
draum að lifnaðarhættir þeirra
eru tímaskekkja í villta vestrinu.
Þeir sjá |aann kost vænstan að
leggja byssubeltin á hilluna - en
fyrst verða þeir að sinna ákveðnu
verkefni. Nærri landamærum
Texas er miðstöð járnbrautarlesta
og þar hyggja þeir að sé fengur
sem gæti orðið til þess að þeir
gætu sest I helga stein og átt
náðugt ævikvöld. Foringja
flokksins leikur William Holden
en meðal annarra I genginu er
Ernest Borgnine. Aðalhlutverk
Ernest Borgnine, William Hold-
en, Robert Ryan og Edmond
O'Brien.
1.35 Gluggagægir. Windows.
Spennumynd sem fjallar um
Andreu, blóðþyrsta lesbiu sem
fellir hug til ungrar hlédrægrar
nágrannastúlku sinnar. Þegar
unga stúlkan verður fyrir barðinu
á óþekktum árásarmanni leitar
hún á náðir Andreu grunlaus um
hvern mann hún hefur að geyma.
Aðalhlutver Talia Shire og Eliza-
beth Ashley.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hjartarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ól-
afsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Fúfú og fjalla-
krilin - óvænt heimsókn eftir Ið-
unni Steinsdóttur. Höfundur les.
(13.) (Eínnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veóurfregnir.
10.30 Sveifasæla. Umsjón: Signý
Pálsdóttir (Einnig útvarpað kl.
21.00 næsta mánudag.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee, Sig-
urlina Davíðsdóttir les þýðingu
sina. (26.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa
síðar. Umsjón: Smári Sigurðs-
son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnautvarpið - Lét), grin og
gaman á föstudegi. Umsjón: Sig-
riður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Vivaldi, Moz-
art og Larsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt mánudags kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjalla-
krílin - óvænt heimsókn eftir Ið-
unni Steinsdóttur. Höfundur les.
(13.) (Endurtekinnfrámorgni.)
20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
21.00 Sumarvaka. a. Víst skal ég vinda
mig, himnaríkisfuglinn minn -
Spjall um fugla og lestur úr þjóð-
sögum. Arndis Þorvaldsdóttir
tekur saman. Lesari með henni
er Eymundur Magnússon. (Frá
Egislstöðum) b. Nú máttu hægt
um heiminn líða - islensk lög
sungin og leikin. c. Um Aþenu-
borg. Jón Þ. Þór les gamlan
ferðaþátt eftir Einar Magnússon.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.) I
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Í kringum hlutina. Umsjón: Þor-
geir Ölafsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks-
son og Jón Arsæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Neytendahorn kl.
10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur kl. 11.03. Gluggað i
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Skúli Helgason á út-
kíkki og leikur nýju lögin. Veiði-
hornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björg-
vin Bollason talar frá Bæjara-
landi. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 38 500. -
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - islandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild karla.
Iþróttafréttamenn lýsa leikjum;
KA - FH og Fylkis - Fram.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint i græjurnar. (Endurtekinn
frá laugardegi.)
0.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP I
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið frá
mánudagskvöldi.)
3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veöurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 A frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á Rás 1.)
7.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp
Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Svasðisútvarp
Austurlands kl, 18.03-19.00
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
stelnsson með morgunþátt fullan
af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir
hlustendur, í bland við góða
morguntónlist. Kl. 8.30 er fluttur
stuttur veiðiþáttur Þrastar Elliða-
sonar, með viðtölum og fréttum
af veiði.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er
með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og
skemmtilegri tónlist eins og
henni einni er lagið.
14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og
lagt þitt til málanna í síma 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina, Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt
undir helgarstemmningunni í
vikulokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur i sím-
um 68 19 00 og 61 11 11.
2.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00,
15.00 og 17.00.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt fullan
af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir
hlustendur, í bland við góða
morguntónlist. Kl. 8.30 er fluttur
stuttur veiðiþáttur Þrastar Elliða-
sonar, með viðtölum og fréttum
af veiði.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Leikir, tón-
list og ýmislegt létt sprell með
hlustendum. Gunnlaugur leikur
nýjustu lögin ogJtemur kveðjum
og óskalögum hlustenda til skila.
14.00 .Margrét Hrafnsdóttir. Margrét
stjórnar tónlistinni með duglegri
hjálpa hlustenda. Ný tónlist situr
í fyrirrúmi. Þægileg og róleg tón-
list milli kl. 18.10 og 19.
19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt und-
ir helgarstemningunni í vikulok-
in.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur í sím-
um 68 19 00 og 61 11 11.
2.00 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
09.00 Rótartónar.
11.00 Við viö viðtækið. E.
12.30 Goðsögnin um G. G. Gunn. E.
13.30 Tónlist.
14.00 í upphafi helgar...með Guð-
laugi Júliussyni.
17.00 Geðsveillan með Alfreð J. Al-
freðssyni.
19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá
Reynis Smára.
20.00 Það erum við. Unglingaþáttur,
Emil Örn og Hlynur.
21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur i umsjá
Kidda kanínu og Þorsteins
Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Siguröur Gröndal og Richard
Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Stelngrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni,
7.30 The Panel Pot Pourri. Skemmti-
og leikjaþáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.55 General Hospital.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur,
14.45 LadyLovelyLocks.Teiknimynd.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Black Sheep Squadron.
Spennuþáttur.
19.30 Savannah Smiles. Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur
22.30 World’s Most Spectacular
Stuntmen.
15.00 Love Me Tender.
17.00 Prisoners ol the Lost Universe.
19.00 The Color ol Money.
21 00 The Pick-Up Artist.
22,25 Straight Time.
00.20 The Beast with a Million Eyes.
EUROSPORT
★ . ★
9.30 Mobil Sport News. Fréttir og
fleira af kappakstri.
10.00 Surfer magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
10.30 Hjólreiöar. Tour de France.
11.30 Ástralski fótboltinn.
12.30 Golf. British Open.
15.00 Hjólreiðar. Tour de France.
15.30 Eurosport Menu.
17.00 Hafnabolti. Leikur vikunnar úr
amerísku deildinni.
18.00 Hjólreiöar. Tour de France.
19.00 Rugby. Hörkukeppni í áströlsku
deildinni.
20.00 Golf. Britsh Open.
22.30 Hjólreiöar. Tour de France.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Ofl the Wall. Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 The Global Chart Show. Tónlist-
arþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 Ferðaþáttur.
18.25 Hollywood Insider.
18.50 Transmission.
19.45 Fréttir og veður.
20.00 In Concert Special.
21.00 Manhattan Transter.
22.30 Fréttir, veður og popptónlist.
Alan Arkin stendur sig meö prýði í hlutverki Clouseaus
lögregluforingja.
Stöð 2 kl. 21.30:
Leynilöggan
Clouseau, lögregluforingi í París, og leikarinn Peter Sell-
ers eru einn og sami maöurinn í hugum margra. Fleiri leik-
arar hafa þó spreytt sig á hlutverkinu, t.d. Alan Arkin sem
hér reynir að leysa hin flóknustu sakamál.
Clouseau er kallaður til aðstoðar Scotiand Yard, rann-
sóknarlögreglu Breta, viö að upplýsa stórfenglegt bankar-
án. Fransmaðurinn er boðinn og búinn en áður en yfir lýk-
ur skilur hann eftir sig langan slóða eyðileggingar eins og
hans er von og vísa. En málið leysir hann.
Með Alan Arkin í mynd þessari eru Frank Finaly og Del-
ia Boccardo en leikstjóri er Bud Yorkin.
Maltin segir að túlkun Sellers sé almenningi allt of eftir-
minnileg til að hann geti tekið Arkin trúanlegan í hlutverk-
inu þrátt fyrir góða frammistöðu. Ekki bætir það heldur
úr skák að myndin er hreint ekki nógu fyndin. Hún fær
aðeins tvær stjörnur.
Stöð 2 kl. 1.35:
Gluggagægir
Lokamynd Stöðvar 2 í kvöid er af allt öðru sauðahúsi en
meistaraverk Sams Peckinpah um kúrekana gömlu. í
Gluggagægi segir írá Andreu, blóöþyrstri lesbíu sem fellir
hug til ungrar hlédrægrar nágrannakonu sinnar. Sú hlé-
dræga er aftur á móti ástfangin af leynilöggu einni.
Dag nokkum verður unga stúlkan fyrir barðinu á árásar-
manni, fólskulegum drjóla, og leitar ásjár grannkonunnar
góðu, Andreu hinnar blóöþyrstu. Stúlkan er hins vegar
grunlaus um hvern hug Andrea ber til hennar. Tekur nú
aö káma gamanið.
Mynd þessi á aö heita þriller. Maltin segir hana aftur-
haldssama og móðgandi og honum er um megn að skilja
hvers vegna hun var yfirhöfuð framleidd.
Með aðalhlutverkin í þessu fara þær Talia Shire og Elisa-
beth Ashley, auk Josephs Cortese sem leikur lögguna. Leik-
stjóri er Gordon Willis, frægur kvikmyndatökumaður, en
leikstýrir hér í fyrsta sinn.
Hasar og hetjudáðir við Eiffelturninn t Sjónvarpinu i kvöld.
Sjónvarp kl. 21.50:
Svik að leiðarlokum
Varla hefði verið hægt að hugsa sér ákjósanlegri tíma
fyrir sýningu bíómyndar þessarar í sjónvarpinu, einmitt
þegar París er í kastljósi allra fjölmiðla. Hér segir nefnilega
frá ofurglæpamanninum herra Smith sem ætlar að fremja
óhæfuverk aldarinnar, ræna sjálfum Eiffelturninum.
Herra Smith hefur gert hina djörfustu áætlun. Hann ætl-
ar, ásamt um 30 manna hópi vel vopnaðra sérfræðinga, að
hertaka turninn um hábjartan dag og halda þar einni konu
í gíslingu. Ekki bara einhverri konu heldur móður forseta
Bandaríkjanna.
Tilgangurinn með öllu saman er svo að fara fram á þrjá-
tíu milljón dollara lausnargjald fyrir þá gömlu.
En ekki er allt sem sýnist og reynast þrír maðkar liggja
í leyni í mysunni góöu hans herra Smiths, þrír „sérfræðing-
ar“ sem í raun eru á okkar bandi, góða fólksins í heimi
hér. Þremenningarnir taka til sinna ráða en hér verður
ekki spurt að leikslokum.
Mynd þessi er gerð eftir sögu Ahstair MacLean og í henni
leika Peter Fonda, Maud Adams, Billy Dee Williams og
margir fleiri. Leikstjóri er Claudio Guzman. Maltin segir
myndina meðalmennskulega vitleysu.