Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1989. 21 þessar mundir i sal félagsins. sýning nanna Margrét Jónsdóttir, Ragnar Stefánsson, Rúna Gísladóttir, Siguröur Sigurðsson, Sigurður Þórir, Sigurður Örlygsson, Sigrid Valtingojer, Sjöfn Haraldsdóttir, Steinþór Sigurðsson, Sara Vilbergsdóttir og Örlygur Sigurðsson. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Þar eru einnig til sölu sýningarskrár og ýmsir bæklingar. Síðasti sýningardagur er 15. ágúst. Salurinn er opinn virka daga kl. 13-18 og kl. 14-18 um helgar. ísland til Japan Leiksmiðjan ísland heldur tvær sýningar á verkinu „Þessi... þessi maður“ í leik- húsi Frú Emilíu að Skeifunni 3c um helgina. Fyrri sýningin er í kvöld, en sú síðari á sunnu- dagskvöld, og hefjast þær kl. 21. Leiksmiðjan ísland er á leið til Japan þar sem sjónleikur þessi verður sýndur þann 1. ágúst á alþjóðlegri leiklistar- hátíð áhugaleikhópa í borginni Toyama. íslendingarnir mun sýna þar ásamt 25 öðrum leik- hópum frá 23 ríkjum úr fjórum heimsálfum. Leikhópurinn var stofnaður haustið 1987 og eftir átta mán- aða þjálfun var settur upp sjón- leikur. Kári Halldór, einn kenn- ara hópsins og leikstjóri, samdi heildarhugmynd og framvindu verksins, en Steingrímur Más- son, einn liðsmanna, skrifaði samtöl og texta. Síðastliðinn vetur barst svo boö um að koma á hátíðina í Japan. Leikritið hefur nú verið endurskrifað og leikmynd breytt til að draga úr kostnaði við ferðina. Leiksmiðjan ísland fer á ieiklistarhátíð í Japan á næstunni. s á Akranesi: iratorgi grímugerðarmaður. Báðir hafa þeir mikla reynslu af leikhússtarfi. Hópurinn mun hafa aðsetur sitt í Brekkubæjarskóla næstu vikuna og hefst þegar um helgina handa við grímugerð, búningagerð og annað sem þarf til sýn- ingarinnar á Akratorgi. Bandalag íslenskra leikfélaga og nor- rænt ráð áhugaleikhúsa, NAR, standa sameiginlega áð þessu sérstaka nám- skeiði. Dansað í Norræna húsinu Norrænir þjóðdansarar ætla að á laugardag kl. 15. Danssýningin dansamót sem haldið er þessa dag- sýna hstir sínar í Norræna húsinu er í tengslum við norrænt þjóð- ana í Reykjavík. Flautuleikur í Árbæ Tveir ungir flautuleikarar ætla að dóttir og Edda Kristjánsdóttir, sem 18. og 19. aldar tónskáld. Leikur stytta kafSgestum Dillonshúss í báðar stunda nám í Tónhstarskó- þeirra hefst kl. 15 og lýkur tveimur Árbæjai-safni stundimar á sunnu- lanum í Reykjavfk. stundum síðar. dag. Það eru þær Magnea Áma- Þær ætla aö leika lög eftir ýmis Sunnudagur 30. júlí: Kl. 09 gengið eftir Esju frá Hátindi, kom- ið niður hjá Ártúni. Kl. 13 Blikdalur. Létt gönguferð. Blik- dalur er lengsti dalurinn sem inn í Esju skerst. Eyðibýlið Artún er fast við veginn í mynni Biikdals. Brottför í ferðimar er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Útivistarferðir Sunnudagsferðir 23. júlí Kl. 8 Þórsmörk.Létt göngu- og skoðunar- ferð í Mörkinni. Verð 2.000 kr. Kl. 13 Grændalur-Klambragil-Reykja- daiur. Gengið um dalina fallegu upp af Hveragerði. Verð 1.000 kr. Miðvikudagur 26. júli. Kl. 8 Þórsmörk-Goðaland. Dagsferð og til sumardvalar. Kynnið ykkur tOboðs- verð á sumardvöl. Kl. 20 Selför á Almenninga. Létt ganga að Gjáseli og Straumseli. Verð 600 kr. Brottfór frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Meðlimir Mezzoforte o.fl. á Mallorca Það er skemmtileg heimsókn, sem Mall- orcafarar Samvinnuferða-Landsýnar fá að heiman um þessar mundir. Meðlimir Mezzoforte, þeir Eyþór Gunnarsson, Jó- hann Ásmundsson og Gunnlaugur Briem ásamt fríðu fóruneyti em staddir á Mall- orca, perlu Miðjarðarhafsins. Meðal ann- ars munu þeir M.ezzoforte-menn ásamt söngvurunum Pétri Kristjánssyni, Ellen Kristjánsdóttur og Emu Þórarinsdóttur efna til stórskemmtunar fyrir alla far- þega Samvinnuferða-Landsýnar á Mall- orca en þeir eru vel á 5. hundraöið. Sýningar Ferstikluskáli í Hvalfirði Rúna Gísladóttir sýnir akrýlmyndir og collagemyndir. Slunkaríki, ísafirði Lára Gunnarsdóttir opnar sýningu laug- ardaginn 22. júh kl. 16. Þar sýnir hún 15 grafíkmyndir, allar unnar á þessu ári. Lára lauk námi frá grafíkdeild Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1983. Hún hélt síðast einkasýningu í Slunkaríki 1985 og hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um í Reykjavík. Lára býr nú á Neskaup- stað og hefur þar grafikvinnustofu. Myntsafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, s. 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikimnar. + MINNINGARKORT Happdrætti Happdrætti. Karate- sambands íslands Dregið var í 500 miða happdrætti KAI17. júlí sl. og komu vinmngar á eftirtalin númer: 1. vinningur Skoda 105 L að verð- mæti 245.000 nr. 80. 2.-5. vasaútvörp, nr. 189, 211, 228, 419. 6.-10. Vasareiknivélar, nr. 50,106,262,299,351.11.-13. karatebún- ingar, nr. 212, 379, 436. 14.-15. prótein pakki, nr. 24 og 27. 16.-20. Karatenám- skeið, nr. 160,236,276,310,466. Upplýsing- ar og úthlutun vinninga má fá á skrif- stofu Karatesambandsins í síma 83377. Vinninga verður að vitja innan árs frá úrdrætti. Útskrift í málmiðnaðargrein- um Nýlega útskrifuðust 30 sveinar í málm- iðnaðargreinum í Reykjavík og Hafnar- firði við hátíðlega athöfn, þar sem próf- skirteini og sveinsbréf voru afhent. Hér er um að ræöa sveina í vélsmíði, stál- smíði, rennismíði og rafsuðu. Við út- skriftarathöfnina afhentu Félag málm- iðnaðarfyrirtækja og Félag járniönaðar- manna þeim sem náðu bestum árangri viðurkenningar. Aukin aðsókn er nú í hinar ýmsu greinar málmiðnaðarins enda eru þar margar áhugaverðar tækni- nýjungar að ryðja sér rúms í daglegum störfum. Því er nú í auknum mæli unnið að endurmenntun í málmiðnaði og á þann hátt komið til móts við síbreytilegar þarfir í tæknivæddri iðngrein. Ferðalög Úrval Cx % T'malit V'1 * Irl ý///hM VSlll Ferðafélag Islands Helgarferðir 28.-30. júlí: Þórsmörk-Fimmvörðuháls. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Gangan yfir Fimmvörðuháls tekur um 8 klst. Göngu- ferðir um Mörkina. Landmannalaugar - gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Gönguferðir um nágrenni Lauga. Hveravellir - gist í sæluhúsi Ferðafélags- ins á Hveravöllum. Gönguferðir um ná- grennið, m.a. í Þjófadali. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 22. júlí kl. 08, Hekla. Gönguferð á Heklu tekur um 8 klst. Verð 1.500 kr. Sunnudagur 23. júli: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 2.000. Kl. 08 Hítardalur/ökuferð. Verð kr. 2.000. Miðvikudagur 26. júli: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Kl. 20 Óttarsstaðir - Lónakot. Létt kvöldganga. Verð kr. 600. Gerðu gott frí enn betra taktu Úrvál með í ferðina Smáfólkið og sáiarheill foreidranna Þrautþjálfuð átta bama móðir útdeilir nokkrum sann- reyndum hollráðum til að fólk haldi sönsum en örvi þó forvitni og athafnagleði smáfólksins. Sérstæður æviferill sóknarprests Hér segir frá merkum klerki austfirskum, upphafsmanni heymleysing'akennslu á islandi. Bondóla Kasa Hugjjúft ævintýri, magnþrungið og spennandi, jafnt fyrir unga sem aldna. Höfundurinn er eitt af öndvegisskáldum íslendinga, Þorsteinn Erlingsson. Ritvinnsla - hvaða gagn er að henni? Heldur þú að tölva sé bara fyrirferðarmeiri ritvél? Ef svo er skaltu lesa þessa grein og fræðast um það hvað rit- vinnsla i tölvu hefur upp á að bjóða. öivalinúna. Askriftarsíminn er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.