Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Blaðsíða 17
17
MÁNÚDÁGUR 31. JÚLÍ 1989.
Lesendur
Er ekki nóg
drukkið?
Halldór Kristjánsson skrifar:
Ýmstim hefur brugðið í brún
við þær fréttir aö bjórinn áfengj
hefur aukið áfengisneyslu íslend-
inga um 4,5% undanfama mán-
uði. Tómasi Jónssyni, sem skrifar
í DV hinn 24 júlf sl., þykir þó
ekki nóg aö geft og vifl að meira
sé drukkið.
Hann vill aö bjórinn verði seld-
ur í öllum matvöruverslunum. -
„Þetta myndi einnig auka tekjur
rlkisins aö mun,“ segir hann. Sú
tekjuaukning hvílir auðvitað á
þvi aö meira seljist.
Flestir munu faUast á að líkur
séu til að salan ykist ef farið yrði
að ráöum Tómasar og ölið selt í
matvöruverslunum. - Hins vegar
mun mörgum flnnast að nú sé
þegar nóg að gert.
Með
Jórunn skrifar:
Ég var aö enda við að lesa í Þjóð-
viljanum (26. júlí sl.) viðtal við unga
konu í þættinum „Lesandi vikunn-
ar“. Þetta eru viðtöl við fólk, einkum
á menningarsviðinu, og þá er senni-
lega vandað valið. Passað upp á að
ekki sé veriö að trana fram neinum
kapítahstum eða gróöapungum úr
daglega amstrinu - en svona frekar
einhveijum menningarlega sinnuð-
um vinstri „uppum“ sem eru í reynd
orðnir að forpokuðum íhaldsstaur-
um með mátulega stríðshættu og
„mátulega" andúð á Alþýðubanda-
laginu.
Þetta viðtal var við dagskrárgerð-
armann hjá Ríkisútvarpinu og var
fyrirsögnin „Tíminn í rúminu er of
dýrmætur til að nota hann í lestur".
- Spurningarnar eru svona eins og
þær gerast í þessum uppsláttarvið-
tölum - ekkert betri, ekkert verri
heldur. Svörin eru hins vegar svo
einmuna skemmtileg að ég mátti til
Þetta gengur í „menrdngarmafíuna“
ekta súkkulaðibragði
með að skrifa niður nokkur sýnis-
hom og senda ykkur. Ekki víst að
allir lesi líka Þjóðviljann!
Spum.: Hvað ertu að lesa núna?
Svar: Núna er ég að lesa Leikhús-
morðið eftir Sven Wemström. Það
er framhaldssaga í Bamaútvarpinu.
Svohtið róttæk bók og skemmtheg. -
Spum.: Hver var uppáhaldsbama-
bókin þín? Svar: Það voru nokkrar,
t.d. Uppreisnin á bamaheimilinu og
Alh flugvélaræningi. Þetta vom svo-
htið róttækar bækur sem Þröstur
ff ændi minn Haraldsson lét mig hafa
til að tryggja það að ég yrði svolítið
róttæk. - Spurn.: Hvað óttastu mest?
Svar: Ég held ég óttist stríð mest.
Stríð skemma aht, það er ekkert
hægt að gera þegar stríð geisar. Samt
er ég ekkert að velta mér upp úr
þessum hugsunum en stríð óttast ég
mest. - Spum.: Hefurðu ahtaf kosið
sama stjómmálaflokkinn? Svar: Já.
Ég kaus Alþýðubandalagið síðast en
ég sé eftir því, ég vildi að ég hefði
kosið Kvennahstann. - Spum.: Er
eitthvað í bíó sem þú ætlar að sjá?
Svar: Já, nýju James Bond-myndina.
Ég er búin að sjá allt annaö sem er
skemmtilegt. - Spurn.: Hvaða kaffl-
tegund notarðu? Svar: Enga sér-
staka, ég sækist bara eftir áhrifun-
um. Ég vil helst kaffiö hennar
tengdamömmu, ég veit ekki hvað það
heitir. - Spurn.: Hvað borðarðu aldr-
ei? Svar: Gehur. Þær em svo slepju-
legar.
Svo mörg voru þau orð og sæhr em
þeir sem trúa á róttækar skoðanir
og lesa um þær á kvöldin og svo líka
í Barnaútvarpinu. - Sælir eru þeir
sem eiga ættingja sem geta tryggt
þeim „svohtla" róttækni. Og líka
þeir sem sjá eftir því hvað þeir kusu
síðast. Einnig hljóta þeir aö vera
sæhr sem eru hræddir við stríð en
vilja ekki missa af James Bond-
myndunum með öhu byssufárinu og
skotgleðinni! En þeir em ef til vhl
ekki sælir sem ekki nenna að spyija
hvað hún heitir, besta kaffitegund
sem þeir hafa smakkað, og það hjá
tengdamömmu! - Eða þeir sem þykja
slepjulegar gehur þess gula vondar
en dásama kannski ostrurnar frá
útlöndum!
HVERAGERÐI
OPNUNARTÍMAR MAÍ-SEPT.
ALLA VIRKA DAGA KL. 13-19
ALLAR HELGAR OG
FRÍDAGA KL. 12-20
B
B
B
B
B
P
iðskýlaauglýsing er plakataauglýsing í stórum
hluta biðskýla í Reykjavík og Kópavogi.
iðskýlaauglýsingar dreifast um alla Reykjavík og Kópavog.
iðskýlaauglýsingu sjá allir aldurshópar.
iðskýlaauglýsingu sjáyfir 30.000 manns á hverjum degi.
iðskýlaauglýsingar eru á hagstæðu verði.
iðskýlaauglýsingar eru þekktar víða erlendis.
lakatgerðin getur einnig nýst þér í aðrar auglýsingar.
105 Reykjavík. Pósthólf 8381,128 Reykjavík. Sími 625550.