Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Side 11
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989. 11 Utlönd — Björg Eva Erteidsdóttir, DV, Osló: Síöasta skoðanakönnun frá Gall- up í Noregi bendir tíl þess aö Verkamannaflokkurinn hafi styrkt stööu sína í kosningabaráttunni í Noregi. Helmingur þeirra sem kjósa Gro Harlem Brundtland vill Urslit úr skólakosningum xrnðu kunn í gær og meðal unglinganna er Framfaraflokkurinn langstærsti flokkur landsins. Hægri flokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa miklu fylgi en flokkur vinstri sós- íaiista vinnur mest á miöað viö siö- ustu skólakosningar. að Verkamannafiokkurinn stofhi Náttúruvernd er eitt af aöalbar- til stjómarsamstarfs viö aðra áttumálum vinstri sósíalistanna og flokka frekar en aö stjóma einn gefur þeim trúlega mörg atkvæði eins og flokkurinn hefur gert hing- en náttúmvernd er málefhi sem aö til. Samkvæmt könnun Gallup er Hægri flokkurinn aftur orðinn mun stærri en Framfaraflokkur- inn. Ef úrslitin úr kosningunum veröa í samræmi við þetta er Jan P. Syse ömggt forsætisráðherra- efni borgaralegrar ríkisstjómar ef til stjómarskipta kemur. En úrslit sem þessi geta eins þýtt áfrara- haldandi minnihlutastjóra Verka- mannaflokksins. Nýjar skoðanakannanir em birt- ar dag hvem en þeim ber engan veginn saman. Frægasti kosning- afræðingur Noregs, Henry Valen, segist lesa þessar kannanir af áhuga en taka lítið mark á þeim. „Skólakosningar, sem haldnar era í framhaldsskólum meöal ung- menna sem kjósa í fyrsta sinn, era aftur á móti áhugaverður mæli- kvarði á strauma og stefnu í þjóð- félaginu,*1 segir Valen. Mikill meirihluti unglinga hefur samt afar litla trú á stjórnmála- mönnum yfirleitt. stór hluti ungs fólks í Noregi iætur sig miklu varöa um þessar mundir. Öll náttúruverndarsamtök virðast sammála um aö ríkisstjóm Gro Harlem Brundtland hafi ekki staö- ið sig sem skyldi í þeim málum. Hiö mikla fyigi Carls I. Hagen og Framfaraflokksins meðal ungling- anna á sér fjölþættari orsakir en veigamikill liður í því er loforð hans um skattalækkanir og and- staðan gegn flóttamönnum, þróun- arhjálp og ööru því sem Hagen kall- ar braðl af hálfu ríkisins. Meðal unglinga í Noregi má greina vax- andi andúð í garö útlendinga og treysta þeir Hagen best til að draga úr móttöku flóttamanna. Sumum þykir það þó ekki nóg. Flokkur, sem byggir tilvera sína á kynþáttahatri og hefur þaö eitt að markmiði sínu að hleypa engu lit- uðu fólki inn í landið, fékk dijúgan hluta atkvæðanna í skólunum og náði því sums staðar að verða fimmti stærsti flokkurinn. ^Tílboðsverð kr. 1.0! eg. emlit, uppurklippt.™ hvítt, beige, bleikt. 'fírborðsþYngd: 1.150 gr pr. m: leíldarþyngd: 2.400 gr pr, m2J Öhreinindavörn OGÞYKK KAÐUR JAR sími 28600?- Teppadeild, s. 28605. |Lambaframpartur I niðursagaður í poka Paprikubuff Súpukjöt Urvalið í kjötvörunum er frábært! en þó er yerðið ennþá aupandann! betra Frampartur Grillsneiðar og grillleggirj beina^angmjót \amb^ramprí-— _ 7Q5"~&a4rti 483 lamb 00 i pr.kg- KJÖTMIÐSTÖÐIN Opið í Garðabæ: Laugardag frá kl. 9-18 Sunnudag frá kl. 11-18 / GARÐAT0RG11 LAUGALÆK2 -Wílr- .v'i.’i Ath. á Laugalæk er opið á laugardag frá kl. 9-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.