Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Síða 16
16
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989.
íþróttir
■i M m | ■
EhPIIIM hlAIBll ^lwiFi
Ei Ulll ilIEini Vlilil
vanir þessari stöðu“
- segir Erlingur Kristjánsson, fyrirliði toppliðsins í 1. deild, KA
Erlingur Kristjánsson er með allra sterkustu varnanmönnum í íslensku
knattspymunni. Lið hans er nú á toppnum i fyrstu deildinni og stendur
DV-mynd Óskar Örn
„Það er vissulega ágæt
tilílnning að vera í
efsta sætí deildarinnar
en það setur á okkur
aukna pressu. Við erum ekki
vanir þessari stöðu, höfiun frek-
ar átt því að venjast aö vera í
fallbaráttu eða á toppnum í 2.
deild, og ég vona bara að við
stöndum undir þessu,“ sagðiErl-
ingur Kristjánsson, fyrirliöi KA
á Akureyri, í samtali við DV i
gær.
Eftir leiki 15. umferöar er KA
eitt í efeta sæti 1. deildar þegar
þremur umferðum er óíokið.
Akureyrarliðið getur því tryggt
sér íslandsmeistaratitilmn eitt
og óstutt meö þvx að vinna þá
leiM sem það á eftir, gegn Fylki
og Val á heimavelli og ÍBK á úti-
velii.
Tveir áratugir siðan
Akureyrariið
var viðtoppinn
íslandsbikarinn hefur aldrei far-
iö norður yfir heiðar og það eru
liðnir rúmlega tveir áratugir síðan
norðanmenn komust síöast af al-
vöru í tæri við hann. ÍBA, sameig-
iniegt lið KA og Þórs, var oft í topp-
barátjunni á sjöunda áratugnum
en vantaöi alltaf herslumuninn til
að komast alla leið.
„Auövitað erum við famir að
hugleiða þann möguleika að verða
íslandsmeistarar en það má ekki
hugsa of mikiö um þaö. Viö þurfum
að taka hvern leik fyrir sig og næst
eigum við Fylki á heimavelli, á
laugardaginn. Fylkismenn erameð
fullt hús stiga gegn Akureyrarlið-
unum í deildinni i suraar, 9 af 9
mögulegum. Þeir unnu Val á
mánudaginn og verða örugglega
mjög erfiöir,1' sagði Erlingur.
Jafntefli væri
hentugast
hjá Fram og KR
Hann telur að það skipti ekki
miklu rnáli hverjir mótheijarnir
verða í þreraur síðustu umferðun-
um, allir leikir séu jafnerfiðir. „Lið-
in eru öll þaö jöfn og úrslit geta
farið hvemig sem er. Það ræðst í
hverjum leik hvemig liðin eru
innstillt í það skiptið. Fram og KR
mætast á sunnudaginn og þar væri
jafntefli hentugast fyrir okkur en
það er líka Ijóst að ef annað liðið
tapar á það mun minni möguleika
á titlinum.11
Erlingur sagði að helsta ástæðan
fyrir velgengni KA í sumar væri
líklega sú hve lengi flestir leik-
mennirnir hefðu leikið saman.
„Við höfum verið að stíga smám
saman uppávið síðustu fimm árin,
alltaf bætt við okkur, og nú erum
viö efstir,“.sagði Erlingur Kristj-
ánsson.
Staðan í l.deild
Staðan i 1. deild þegar þremur
umferðum er ólokið er þannig:
KA...........15 7 6 2 24-13 27
KR......
FH......
Fram....
Akranes...
Valur.....
Víkingur....
Þór.......
15 7 5 3 24-17 26
15 75 3 20-13 26
15 8 2 5 19-13 26
.... 15 7 2 6 15-16 23
....15 6 3 6 16-14 21
.... 15 4 5 6 22-24 17
...15 3 6 6 16-23 15
Fylkir.....
Keflavík...
.15 4 1 10 15-28 13
.15 2 5 8 15-25 11
Leikir sem eftir eru
Þessir leikir eru eftir í deildinni:
16. umferð;
2.9. KA-Fylkir
2.9. Valur-Þór
2.9. ÍBK-Víkingur
2.9. FH-ÍA
3.9. Fram-KR
17. umferð:
9.9. KA-Valur
9.9. ÍA-Fram
9.9. KR-Þór
10.9. FyMr-ÍBK
10.9. Víkingur-FH
18. umferð:
16.9. Vaiur-KR
16.9. ÍBK-KA
16.9. FH-FyMr
16.9. Fram-VMngur
16.9. Þór-ÍA
Nánar er fjallað um leM 16. um-
ferðar á bls. 23 í dag.
Nauðungawppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embætösins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bergstaðastræti 54, ris, þingl. eig.
Friðrik Ö. Weisshappel, mánud. 4.
september ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
andi er ólafur Axelsson hrl.
Blikahólar 10, 3. hæð B, talinn eig.
Páll Friðriksson, mánud. 4. september
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands og Hall-
grímur B. Geirsson hrl.
Breiðhöfði 10, þingl. eig. Byggingar-
iðjan hf., mánud. 4. september ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Freyjugata 32, rishæð, þingl. eig. Una
Pétursdóttir, mánud. 4. september ’89
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur era Bún-
aðarbanki Islands og Othar Öm Pet>
ersen hrl.
Funafold 55, þingl. eig. Ragnar Vignir
Guðmundsson, mánud. 4. september
’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur era
Landsbanki íslands, tollstjórinn í
Reykjavík, Jónas Aðalsteinsson hrl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl., Eggert B.
Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Útvegsbanld íslands hf., ólafur
Axelsson hrl., Einar Ingólfsson hdl.,
Ámi Einarsson hdl., Skúli Bjamason
hdl. og toUstjórinn í Reykjavík.
Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Frið-
jónsson, mánud. 4. september ’89 kl.
13.45. Úppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Grenimelur 12, efri hæð, þingl. eig.
Sólveig Hauksdóttir, mánud. 4. sept-
ember ’89 kl. 10.00. Úppboðsbeiðandi
er Tryggingastofhun ríkisins.
Grundargerði 18, þingl. eig. Einar M.
Guðmundsson, mánud. 4. september
’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ot-
har Öm Petersen hrl.
Hafaarstræti 20, austurhl. 1. hæðar,
þingl. eig. Renata Erlendsson, mánud.
4. september ’89 kl. 14.00. Úppboðs-
beiðandi er Iðnlánasjóður.
Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig.
Haukur Helgason og Öm Helgason,
mánud. 4. september ’89 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em Jón Þórodds-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Háaleitisbraut 101, 4. hæð t.h., talinn
eig. Kristín Stefánsdóttir, mánud. 4.
september ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
andi er Ólafúr Axelsson hrl.
Hábeig 10, hluti, þingl. eig. Stefan
Hallgrímsson, mánud. 4. september ’89
kl. 10.15. Uppbóðsbeiðendur em Ólaf-
ur Axelsson hrl. og Helgi V. Jónsson
hrl.
Hátún 4, 3. hæð í norðurálmu, þingl.
eig. Svebm Guðmundsson, mánud. 4.
september ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
andi er Útvegsbanki fslands hf.
Hraunbær 134, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Öm Axelsson, mánud. 4. september ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Hörðaland 14, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Sigríður Halldórsdóttir, mánud. 4.
september ’89 kl. 14.15. Úppboðsbeið-
andi er Ámi Emarsson hdl.
Vesturberg 96, 2. hæð B, þingl. eig.
Ingibjörg I. Magnúsd. og Svebm Ise-
bam, mánud. 4. september ’89 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson
hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungawppboð
annað og síðara
á etörtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embætösins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum ta'ma:
Álfheimar 52, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Siguijón Jóhannsson, mánud. 4. sept-
ember ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Hallgrímur B. Geirsson hrl., Fjár-
heimtan hf., Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Borgarsjóður Reykjavíkur.
Álftamýri 38, 3. hæð t.h., þmgl. eig.
Hrafiihildur Eyjólísdóttir, mánud. 4.
september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
endur em Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Tryggingastofiiun ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl.
Eyjargaia lb, þingl. eig. Hafex hf.,
mánud. 4. september ’89 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður,
Einar Sigurðsson hrl. og Fiskveiða-
sjóður íslands
Frakkastígur 8, þingl. eig. Byggingar-
félagið Ós hf., mánud. 4. september ’89
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hverfisgata 72,1. hæð, þingl. eig. Sig-
rún Sveinsdóttir, mánud. 4. september
’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laufasvegur 38, hluti, þingl. eig. Katr-
ín Friðriksdóttir, mánud. 4. september
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Jóhannes L.L. Helgason hrl., Stein-
grímur Eiríksson hdl., Fjárheimtan
hf., Ingi Ingimundarson hrl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Landsbanki íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunar-
banki íslands h£, Valgarður Sigurðs-
son hdl., Jón Eiríksson hdl. og Guð-
mundur Jónsson hdl.
Skeljagrandi 2, íbúð 024)1, þingl. eig.
Hulda Björk Ingibergsdóttir, mánud.
4. september ’89 kl. 15.00. Úppboðs-
beiðandi er Sigurmar Albertsson hrl.
Skútuvogur 10, 1. og 2. hæð, þingl.
eig. Sverrir Þóroddsson, mánud. 4.
september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
endur em Eggert B. Ólafsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingólfúr
Friðjónsson hdl. og Verslunarbanki
íslands hf.
Snorrabraut 29,01-01, þingl. eig. Gerp-
ir sf., mánud. 4. september ’89 fi. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Sólvallagata 27, hluti, þingl. eig. Bald-
vin Baldvinsson, mánud. 4. september
’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ólafs-
son hrl., Skarphéðinn Þórisson hrl.,
tollstjórinn í Reykjavík og Ævar Guð-
mundsson hdl.
Stangarholt 10, hluti, þingl. eig.
Magnús Magnússon og Sigurlaug
Lárusd., mánud. 4. september ’89 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
Stíflusel 2, hluti, þingl. eig. Hulda
Angelika Valtýsdóttir, mánud. 4. sept-
ember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stíflusel 2, íb. 034)2, þingl. eig. Valdi-
mar Eyvindsson, mánud. 4. september
’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Suðurhlíð 35, hluti, þingl. eig. Magnús
Sigurjónsson, mánud. 4. september ’89
kl. 11.45. Uppboðsbeiðancb er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tungusel 10, hluti, þmgl. eig. Þórdís
Sigurðardóttir, mánud. 4. september
’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vallarás 3,014)1, þingl. eig. Bygginga-
samvinnufél. ungs fólks, mánud. 4.
september ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vatnsstígur 4, þingl. eig. Bragi Krist-
jónsson, mánud. 4. september ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Verslun-
arbanki íslands hf., Hallgrímur B.
Geiisson hrl., Landsbanki Islands og
Ólafúr Bjömsson lögfr.
Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Krist>
jánsson, mánud. 4. september ’89 kl.
10.45. Úppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Steingrímur
Þormóðsson hdl., Ásgeir Þór Ámason
hdl., Óskar Magnússon hdl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Kristbm Hallgríms-
son hdl. og tollstjórin og Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆITII) í REYKJAVÍK
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989.
25
Ragnheiður Víkingsdóttir, fyrirliði Vals, hampar hér Íslandsbikarnum í kvennaknatt-
spyrnu.
- segir Gunnar Páll Jóakimsson viö DV
a„Það er misskllningur að fararstjórar og þjálfarar landsliðsins í Evr-
ópubikarkeppninni i Dyflinni haíi farið fram á það við mótsstjórn
aö Kristján Skúli Ásgeirsson fengi aö nota astmalyf sín í keppninni.
Kristján Skúli notar einvörðungu astmalyf sem eru leyflleg og því
er skiljanlega þarflaust að fá leyfi fyrir notkun þeirra," sagði Gunnar Páll
Jóakimsson viö DV en hann er þjálfari Kristjáns Skúla og var á mótinu í
Dyfiinni í sumar.
Var Gunnar Páll spuröur um skrif Haralds Magnússonar, formanns fijáls-
íþróttadeildar FH, en í þeim hefur Haraldur fært í tal að Kristján Skúli hafi
neytt ólöglegra lyfja.
„Fullkomlega leyfllegt er að nota Oðunarlyf þau sem Kristján notar fyrir
keppni enda er þeirra neytt af islenskum astmasjúklingum sem taka þátt í
keppnisiþróttum,11 hélt Gunnar Páfl áfram í samtalinu viö blaðið.
„Það sem kom fram í grein Haralds nm að Kristián hefði tekið töflur i stað
úðunarlyfja í Dyflinni eru hugarórar sem enn erfiðara er aö átta sig á hvern-
íg hafi orðið til. Það er ákaflega alvarlegt mál ef fólk spinnur upp sögur sem
slíkar og tengir þannig nöfn einstaklinga viö jafnalvarlegt mál og notkun
óleyfilegra lyfja er. Ég efast ura að þeir sem hér eiga hlut að máH hafi gert
sér grein fyrir því að úr yrði shkt mál. Skaðinn er skeður gagnvart þeim
íþróttamanni sem hér um ræðir og er mál til komið að nafn Kristjáns verði
hreinsað af þessum áburði og að skrifum og sögusögnum hnni,11 sagði Gunnar
Páll.
„Ungt íþróttafólk, sem æfir af kappi til að ná árangri í sinni íþrótt, lendir oft
í ýmsu mótlæti en ásakanir, sem átt hafa sér stað í þessu máli, eru einstæðar.
Ég vona að enginn iþróttamaður eigi eftir að lenda í máli sem þessu og vona
um leið að Krisfján SkúU geti einbeitt sér að sinni íþrótt framvegis, laus við
tilliæfulausar ásakanir og skrif lík þeim sem birst hafa undanfariö,11 sagði
GunnarPáll. -JOG
íþróttir
íslandsmót kvenna í knattspymu:
Bikarinn afhentur
Val norðan heiða
- eftir leik við Þór
Valsstúlkur urðu sem kunnugt er
íslandsmeistarar í kvennaflokki í
knattspymu á dögunum og þær feng-
u íslandsbikarinn afhentan eftir
lokaleik sinn í deildinni gegn Þór á
Akureyri á þriðjudagskvöldið.
Þær töpuðu ekki leik, unnu tíu og
gerðu tvö jafntefli. Það er nákvæm-
lega sama útkoma og í fyrra en þá
urðu þær einnig meistarar. Síðast
töpuðu Valsstúlkurnar deildaleik
fyrir nákvæmlega tveimur árum, 31.
ágúst 1987, en þá biðu þær lægri hlut
fyrir ÍA, 0-1, í hreinum úrsUtaleik í
lokaumferð 1. deildar það ár.
Lokastaðan í 1. deild kvenna varð
þessi:
Valur.........12 10 2 0 41-6 32
ÍA............12 8 2 2 34-7 26
KR.........12
UBK........12
KA.........12
Þór........12
Stjaman....12
2 28-8 24
5 17-21 17
7 12-32 7
8 11-40 6
9 10-39 5
Markahæstar:
Ásta Benediktsdóttir, ÍA........12
Guðrún Sæmundsdóttir, Val.......12
Helena Ólafsdóttir, KR...........9
G. JónaKristjánsdóttir.KR.......7
BryndísValsdóttir, Val...........7
Ellen Óskarsdóttir, Þór......... 6
Kristrún Daöadóttir, UBK........ 6
Aðeins tvö Uð léku í 2. deild í ár
og þar sigraði BÍ .frá ísafirði - vann
FH tvívegis, 2-0. Bæði leika væntan-
lega í 1. deild að ári.
-MHM/VS
Þrír leikir á döfinni
- hjá landsliðinu 1 handknattleik
íslenska landsHðið í handknattleik
mætir Bandaríkjamönnum í vináttu-
landsleik í íþróttahúsinu á Seltjarn-
arnesi á sunnudaginn. Leikur þjóð-
anna, sem er sá 39. í röðinni, hefst
kl. 20. Fyrsti leikur þjóðanna fór
fram á KeflavíkurflugvelH 1964 og
sigruðu íslendingar þá með all-
nokkram mun.
Leikurinn er liður í undirbúningi
íslenska Hðisins fyrir HM í Tékkósló-
vakíu en íslenska Hðið kom saman
til æfmga 28. ágúst og verður saman
til 9. september. Bandaríska hðiö er
hins vegar að undirbúa sig fyrir
Ameríkuleikana sem haldnir verða í
lok október. Þar verður keppt um
hvaða þjóð hreppir sæti í A-heims-
meistarakeppninni í Tékkóslóvakíu.
Bandaríska landsUöið mun dvelja
hér á landi við æfingar í tíu daga í
íþróttahúsinu á KeflavíkurflugvelU.
Landsleikurinn á sunnudagskvöld-
ið verður sá fyrsti í íþróttahúsinu á
Seltjamarnesi en húsið var formlega
tekið í notkun í upphafi þessa árs.
Vonast er eftir góðri aðsókn og að
fólk fjölmenni á leikinn og sýni um
leið þakklæti sitt fyrir góðan árangur
í B-keppninni í Frakklandi.
Bogdan Kowalczyk landshðsþjálf-
ari hefur vahð 20 manna hóp fyrir
leikinn á sunnudagskvöldið og einn-
ig fyrir leikina tvo gegn Austur-
Þýskalandi á miðvikudag og flmmtu-
dag í næstu viku. í landsliðshópnum
eru eftirtaldir leikmenn:
Guðmundur Hrafnkelsson........FH
HrafnMargeirsson..........Víkingi
Gísh Felix Bjamason...........KR
Guðmundur Guðmundsson... Víkingi
Jakob Sigurðsson..............Val
Valdimar Grímsson.............Val
Þorgils Óttar Mathiesen........FH
Geir Sveinsson.........Granohers
Birgir Sigurðsson...........VMngi
Skúli Gunnsteinsson...
Gunnar Gunnarsson...
Brynjar Harðarson...
JónKristjánsson.....
KristjánArason......
Alfreð Gíslason.....
AthHilmarsson.......
Óskar Ármannsson....
GuðjónÁrnason.......
Gunnar Beinteinsson...
Bjarki Sigurðsson.
....Stjörnunni
......Ystad
.........Val
.........Val
........Teka
.....Bidasoa
....Granollers
..........FH
..........FH
..........FH
.....Víkingi
• Alfreð Gíslason á við meiðsli að
stríða í öxl og í gær var óvíst hvort
hann léki með gegn Bandaríkja-
mönnum. Sigurður Gunnarsson var
ekki valinn í hópinn vegna meiösla
í nára og samkvæmt læknisráði var
honum ráðlagt að taka ekki þátt í
leiknum. Júhus Gunnarsson, Racing
Paris, og Sigurður Sveinsson, Dort-
mund, fengu ekki leyfi félaga sinna
til þátttöku í landsleiknum.
-JKS
Brynjar Harðarson.
• Kristján Hllmír Gylfason - nýtt
vailarmet á Akureyri.
vallarmet
Kristján Hilmir Gylfason, 18
ára kylfmgur í Golfklúbbi Akur-
eyrar, setti á dögunum nýtt vall-
armet á Jaðarsvelli á Akureyri.
Kristján lék 18 holur á 68 högg-
um, þremur höggum undir pari
vailarins.
Árangrinum náði Kristján á
miðvikudagsmóti hjá GA og náði
hann að leika sex holur af átján
áhöggiundirpari. -SK
Bobby til
Bobby Hutchinson,
Skotinn sem var hjá
FH í sumar, er nú
kominn aftur til
Bretlands og hefur verið ráðinn
aðstoðarframkvæmdastjóri bjá
enska 4. deildar liðinu Carlisle.
Hutchinson lék htið með 1.
deildar liði FH en hann var
meiddur seinni hluta sumars-
ins. Hutchinson ætlar þvi aug-
Ijóslega að snúa sér aifarið að
þjálfún en hanh er 36 ára gam-
ah.
Unglingamót í golfi fer fram á
Selfossi um helgina. Keppt verð-
ur í flokki 15-18 ára drengja og
14 ára og yngri. Einnig er fyrir-
huguð keppni í stelpnaílokki.
Mótið hefet klukkan 10 á laugar-
dag og verða leiknar 18 holur.
Vegleg verðiaun eru gefin af Nóa ■
Síríus. Skráning er í síma 98-22417
eftir klukkan 16 í dag. -SK
Tvo oldungamót
LEK, sem er samtök eldri kylf-
inga, mun standa fyrir tveimur
golfmótum um helgina. Annað er
í dag á Nesvelhnum á Selíjamar-
nesi og verða leiknar 18 holur.
Var byijað að ræsa út á hádegi.
Hið síðara verður á golfvehinum
í Grindavík á sunnudaginn og
verða einnig leiknar 18 holur.
Verðurbyrjaðaðræsaútkl. 9.30.
STJÖRNUVÖLLUR - 2. DEILD KARLA
Á MORGUN KL. 14.00
STJARNAN - ÍBV
Úrslitaleikur í 2. deild
Garðbæingar, fjölmennið á völlinn
og hvetjið ykkar lið vVUfJV
SJOVA-ALMENNAR
Nýtt félafí með sterkar rætur
FÁLKINN
Íslensku
pottarnir og
pönnurnar
irá Alpan hf.