Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Side 18
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989.
26
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Gott úrval af notuðúm skrifstofuhús-
gögnum, mestallt nýlegt á góðu verði.
Erum með línur á heilu skrifstofum-
ar, skrifborð, fundarborð, tölvuborð,
afgreiðsluborð, skrifstofustóla,
kúnnastóla, skilrúm, leðurhæginda-
stóla, skjalaskápa, tölvur o.m.fl.
Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b,
s. 626062. Tökum í umboðssölu eða
kaupum vel með farna hluti.
Dökk hillusamstæöa til sölu, góðar
hirslur em í neðri skápum, hæð 198
cm og breidd 200 cm, einnig eru til
sölu fallegar ljósar hillur og skápur á
vegg. Hillurnar, 6 talsins, em allar 252
cm breiðar, dýptin er þó mismunandi,
frá 19‘/i cm til 50 cm. Óskað er eftir
tilboðum. Uppl. í síma 31571.
National Panasonic myndbandstæki
með fjarstýringu á kr. 34000. Stándard
Holley Replacement blöndungar á kr.
12000. Bílútvarpskassettutæki, Road-
star AD-7710 LX, með sjálfVirkum
stöðvaleitara og tengi fyrir 4 hátalara
og tveir 100 vatta hátalarar á kr.
20000.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
isskápur og Irystir, hæð 1,55, breidd
0,60, uppþvottavél, unglingahúsgögn,
svefnbekkur, skrifborð og fataskápur.
Uppl. í síma 72374.
14" Grundig litsjónvarp, Pioneer geisla-
spilari, Akai hljómflutningstæki (þ.e.
plötusilari, kassettutæki og útvarps-
magnari saman í skáp) + tveir Mar-
antz hátalarar, einnig þrjár trommu-
töskur S. 685074, Hannes.
3 fasa dísilrafstöð, 380 volt, 35 kíló-
vött, til sölu. Er í toppstandi, lítur út
sem ný, tilvalin fyrir sumarbústaða-
hverfí eða fyrirtæki. Góð greiðslukjör
eða staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma
96-61526 í hádeginu eða á kvöldin.
Þiö þurfið ekki aö leita langt.
í Kolaportinu eru yfir eitt hundrað
seljendur nýrra og gamalla muna á
hverjum laugardegi og þar ríkir
skemmtileg markaðsstemning. Lítið
inn í Kolaportið á laugardögum.
Ónotuö barnaleikgrind til sölu, einnig
Philco ísskápur. Uppl. í síma 9145527.
Jeppadekk á sportfelgum undir amer-
ískan jeppa, reiðhjól fyrir 7 ára stelpu,
9 ára strák og fullorðins kvenreiðhj.
Seljast ódýrt. S. 685355.
Kenwood hrærivél með hakkavél og
grænmetiskvörn og hjól til sölu. A
sama stað óskast Apple-tölva. Uppl. í
síma 686263.
Silver Cross barnavagn kr. 20 þús.,
Cindico barnabílstóll 3 þús., 4 stk.
jeppadekk 15 þús., 2 stk. drifsköft
u/Bronco 6 þús. Uppl. í síma 42089.
Stytta af Ingólfi Arnarsyni til sölu, gefm
út þjóðhátiðarárið 1974, styttan er úr
eir. Hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022. H-6543.
Uppþvottarvél. Til sölu ónotuð amerísk
uppþvottarvél til heimilsnota. Uppl. í
síma 672826 e.kl. 18.
Ódýrt. Til sölu v/flutn. svefnsófi með
2 skúffum, símaborð, 2 stofuborð, bjór-
áma, vínsía, hjálmur, sóllampi o.fl.
Uppí. í síma 91-33672.
Tilboö óskast í tjaldvagn, Combi Camp,
sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
652105.
Notuö eldhúsinnrétting ásamt tækjum
til sölu. Uppl. í síma 52234.
ísskápur, hillusamstæða, stofuborð o.fl.
til sölu. Uppl. í síma 689382 og 670316.
9 •
■ Oskast keypt
Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb.,
ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna-
stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða
'tek í umboðssölu. Verslunin sem vant-
aði, Skipholti 50b, s. 626062.
Þjónustuauglýsingar
Viðgerðir á kæli
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
Sfrastverk
Smiðsbúð 12,
-*-m—-
j£P
j 210 Garðabæ. Sími 641799.
Gröfuþjónusta
#*®p
“t'C:-3'-',
b i
K.
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227.
Grafa meó opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
-K-K-K-
^STEINSTEYPUSÖGUlí
♦VSftí'
KJARNABORUN
TRAKTORSGRÖFUR
LOFTPRESSUR
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
JL Alhliða véla- og tækjaleiga
w * Flísasögun og borun
‘T’ UPPLÝSINGAR OG PANTANIR I SÍMUM:
46899 - 46980
Heimasími 46292.
Bortækni sf.. Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA ■■■
E —***— V/S4
*
*
*
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær. holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilatimar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, litil rýmun,: frostþolið og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
m&QlMWWM
Sævarhöfða 13 - sími 681833
«i VERKPALLAFITENGIMOT UNDIFISTOÐUR
Verkpallari
Bildshöföa 8,
vlö Blfrelöaeftirlitlö,
sími 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Viö sögum í steinsteypu; fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum viö fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna er 28mm til 500mm.
Þá sögum viö malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
HlFIR leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
HGIjúfraseli 6, 109 Reykjavík.
Simar 91-73747 og 672230.
F~ Natnnr. 4080-6636.
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökum að okkur stærri
og smærri verk.
Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Símar 985-25586
og 91-20812.
Grafa með opnanlegri framskóflu,
skotbómu og framdrifi.
Steinsteypusögun - kjarnaborun
JCB grafa
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum'o.fl.
Viktor Sigurjónsson
N sími 17091
Pípulagnaþjónusta
Tökum að okkur viðhalds-
og viðgerðarþjónustu,
Danfoss breytingar og nýlagnir.
Gerum föst verðtilboð,
örugg og fljót þjónusta.
Símar 54902-40931. Bílasími 985-20188
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir f símum:
cfiiooQ starfsstöð,
bö1“ö Stórhöfða 9
C7AC-4 0 skrifstofa - verslun
074b IU Bddshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Verktakar - vélaleiga.
Sprengingar - beltagröfur - vöru-
bílar - fyllingarefni.
BORGARVERK HF.,
Barónsstíg 3, símar 621119 og 985-21525.
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
naeði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Sími 626645
Tökum að okkur alla
almenna gröfuvinnu
SÍMAR 641459
og 985-24557
Vélaleiga Alexanders Kristjánssonar
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155