Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Page 19
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Óskast keypt Leikföng. Tvær dagmæður í Kópavogi óska eftir leikföngum fyrir böm á aldrinum 1-6 ára, ódýrum, helst gef- ins. Sími 44724 og 46351. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfri, sími 84757. Simaborð, kommóða og spegill óskast til kaups, ennfremur sjónvarpsskápur eða sjónvarpshilla, helst í dökkum lit. Uppl. í síma 71161 eftir kl. 18. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa mótor í Saab 900 turbo, árg. ’80. Uppl. í síma 95-35126 milli íd. 8 og 12 og s. 95-36637 eftir kl. 12. Oddbjöm. Óska eftir að kaupa sófasett og sam- byggðan ísskáp og frystiskáp, fata- skáp og hjónarúm. Uppl. í síma 10694 eða 72615. Óska eftir þurrkara og hvítu barnarúmi án rimla, gefins eða fyrir lítið. Vin- samlegast hafið samband í síma 641501. Litil steypuhrærivél sem tengja má við dráttarvél óskast. Uppl. í síma 97-5677 .milli kl. 12.30 og 13.30. Óska eftir mjög ódýru eða ókeypis sófa- setti og sófaborði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6554. Óska eftir að kaupa vel með farið svart píanó. Uppl. í síma 31841 e.kl. 17. Óska eftir háum Ikea fataskáp á 2.000 kr. Sími 623626 eftir kl. 20. Óskum eftir helluborði, ofni og litlum ísskáp. Uppl. í síma 30328 eftir kl. 17. ■ Verslun Útsölumarkaður á Suðurnesjum. Erum að opna útsölumarkað á Suðurnesj- um, sölubásar til leigu nú þegar. Kaupum ýmiss konar vörulagera. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6534. Nýjustu haust- og vetrarefnin komin, snið og allt tilheyrandi. Saumasporið, sími 45632. ■ Fatnaður Tek að mér þvott og viðgerðir á fatn- aði, einnig ræstingu í heimahúsum. Uppl. í síma 91-83745 kl. 19-21. Geym- ið auglýsinguna. ■ Fyrir ungböm Stór Emmaljunga kerra og nýr gæru- kerrupoki til sölu. Uppl. í síma 672237. Til sölu fallegur Emmaljunga vagn og Silver Cross kerra með skermi og svuntu, einnig tvær léttar kerrur og göngugrind. Uppl. í síma 675402. Eins árs, mjög vel með farinn Gesslein kerruvagn til sölu, með burðarrúmi, og baðborð. Uppl. í síma 39982. Barnavagn, sem einnig er burðarrúm, og kerra til sölu. Uppl. í síma 19757. ■ Heimilistæki Nýleg Westinghouse þvottavél til sölu á 35 þús., stór þeytivinda, 9 kg, einnig 5 kg þvottavélar, með eða án þurrk- ara. Uppl. í síma 670340. ■ Hljóðfæri Árshátíðarbransinn. Gítarleikari og söngvari + hljómborðsleikari óska eftir að komast í góða starfandi dans- hljómsveit í vetur. Eigum kerfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6548.___________________________ Gitarinn, hljóðfæraversiun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Harmónikur til sölu. Guerrini, 4ra kóra, 140 bassa. Excelsior, 4 kóra, 120 bassa, og ný Victoria, 4 kóra, 120 bassa. Árs ábyrgð. Stuðlatónar, sími 72478. Söngkona. Söngkona óskar eftir að komast í starfandi danshljómsveit eða annað tilfallandi. Uppl. í síma 622424 á daginn og 27896 á kvöldin. Akai S-900 sampler til sölu. Frábært hljóðsafn fylgir, u.þ.b. 50 diskettur. Uppl. í síma 612032. Hindsberg píanó til sölu. Uppl. í síma' 666079 milli kl. 19 og 22. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. í símsvara 678812 og bs. 985-23499. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. Tökum í umboðssölu ailt fyrir heimil- ið og skrifstofuna, sófasett, hillusam- stæður, skrifborð, sjónvörp, þvotta- vélar, ísskápar o.ð. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Tveggja sæta sófi, sem hægt er að breyta í rúm, borðstofuskenkur, eld- húsborð og 4 stólar og símastóll til sölu. Uppl. í síma 50142. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á verkstæðinu og heima. Orval af efn- um. Bólstmn Hauks, Háaleitisbr. 47. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið að óvænt bilun muni kosta ykkur stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM viðhaldssamningurinn. Innifalið í honum eru allir varahlutir og vinna við viðgerð og hann er ódýrari en ykkur grunar. Hafið samband við okkur hjá tæknideild IBM í síma 91- 697779 og við gefum þér nánari upp- lýsingar. Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. •Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. •Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa og tímarita, giróseðla, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Vantar þig góða tölvu? Til sölu Wang PC með 32 mb hörðum diski (28 ms), 640 k minni, klukku og einlitaskjá á armi. Fjöldi forrita fylgir. Hentar vel fyrir ritvinnslu og bókhald. Verð 60.000 kr. Sími 623740, eða 92-14927. Elgum á lager 24 nála prentara frá Brother. Hagstætt verð. Einnig flestar gerðir af prentborðum í Brother prent- ara. Sameind hf., Brautarholti 8, sími 25833. Ritgerðir, minnlngargreinar, Ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. Victor PC IIE með 30 mb diski, Nec P6 prentari og einnig tölvuborð, nýlegt, sélst á góðu verði. Uppl. í síma 685355 e.kl. 19 og um helgina. Tökum tölvur og ritvélar i umboðsssölu. Mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Til sölu 22" Ferguson litsjónvarpstæki, 3ja mán. gamalt. Verð 35 þús. kr. Uppl. í síma 79314. ■ Dýrahald Halló, retrieverfólk! Nú hefjum við vetrarstarfið með því að fara í göngu- ferð 3. sept. nk. kl. 13.30, hittumst við Silungapoll. Gengið verður í Heið- mörk, takið með ykkur nesti og gesti, allir hundar velkomnir. Göngunefnd. Framtiðarhesthús. Ef þú ert á hrak- hólum með hrossin þín þá get ég selt þér nýtt hesthús á Andvarasvæði, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 91-31979 og 98-75118. Hross til sölu. Til sölu eru nokkrar vel ættaðar hryssur á aldrinum 2-11 vetra, sumar ættbókarfærðar og með fyli. Uppl. í s. 97-11730 og 97-11769. Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann- að hús. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. Isl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Til sölu 6 vetra Brúnn það er Hrafn 583, 5 vetra Rauður FF Bylur, 4 vetar Jarpur og 12 vetra leirljós. Einnig hey á 10 kr. kg. Greiðslukj. S. 92-27342. Óska eftir að taka á leigu 4-5 bása á Víðidalssvæði komandi vetur. Get tekið að mér hirðingu. Uppl. í síma 35655 eftir kl. 18. Til sölu 3 hestar, einn átta vetra al- hliða og tveir tíu vetra klárhestar með tölti. Uppl. í síma 91-51061 og 91-54804. Óska eftir að kaupa góðan, háreistan töltara, þarf að vera alþægur og taum- léttur. Uppl. í síma 94-2237. Trippi. Til sölu tvö brún trippi, gott verð. Uppl. í síma 98-31271. ■ Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Arctic Cat, Wild Cat, árgerð ’89. Upplýsingar í síma 96-51203. ■ Hjól______________________________ Mótorhjóladekk, AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafhvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508._______________ Virego 920 XV Copper '83 til sölu, kom á götuna ’87, breitt sæti (hátt sætis- bak), drifskaft, V2, loftdemparar, litur svartur, ath. skipti á ód. Góður stað- greiðsluafsl. S. 681810. Crossari til sölu, KTM 495 cc, árg. ’81. Uppl. í símum 98-21879 til kl. 16 og 98-21685 eftir kl. 16. Steini._______ Honda MCX ’86-’88. Óska eftir vel far- inni Hondu MCX, 50 cc, ’86-’88. Stað- 'greiðsla. Uppl. í síma 985-25549. Honda MTX til sölu, 88 árg. Verð- hugmynd 60-65 þús. Uppl. gefur Þor- móður í s. 96-41638 eftir kl.19. Suzuki RM '88, 250 cb., til sölu, lítið keyrt, vel með farið. Uppl. í síma 91-22838. María. Yamaha Virago 700 CC, árg. '84, til sölu, svart, mjög gott hjól. Til sýnis í Bíla- miðstöðinni, Skeifunni. Óska eftir að kaupa gott 50 cc hjól á bilinu 15-25 þús. kr. Uppl. í síma 93-12802.____________________________ Óska eftir Suzuki vélhjóli 50 eða 125 cc, ’80-’85. Uppl. í símum 666068 og 680474. Þór. Suzuki TS 50 ’87 til sölu, lítið notað. Gott hjól. Uppl. í síma 92-68005. Óska eftir Hondu eða Suzuki TX eða MTX, árg. ’85-’87. Uppl. í síma 675859. ■ Vagnar 16 feta Europe hjólhýsi til sölu, með nýju fortjaldi. Hjólhýsið er til sýnis á Láugarvatni laugardag og sunnudag til kl. 16. Tek í geymslu i vetur tjaldvagna, hjól- hýsi, húsbíla, smábáta í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6540. Tjaldvagnar - hjólhýsi. Getum tekið tjaldvagna og hjólhýsi í geymslu í vetur. Uppl. í síma 98-21061. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Sandspaslsprauta og háþrýstisprauta til sölu. Uppl. í síma 72374. M Flug_______________________ Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. ■ Sumarbústaöir Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Tll sölu eins hektara fallegt sumarbú- staðaland sem liggur að Apavatni. Uppl. hjá SG einingahúsum, Selfossi, sími 98-22277. Óska eftir að kaupa sumarbústað á eignarlandi. Æskileg staðsetn. Borg- arfjörður eða Þrastaskógur. Staðgr. fyrir rétta eign. S. 44069 eða 43656. Tll sölu 1 ha. sumarbústaðarland í Grímsnesi, gott útsýni. Uppl. í síma 43027 e.kl. 18. M Fyiir veiöimenn Veiðlleyfi. Seljum veiðileyfi í lax- og sjóbirting. Verð frá kr. 2.200 pr. stöng. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og I 84085. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Laxa- maðkur á kr. 16 og silungamaðkur á kr. 13. Uppl. í síma 91-74559. Veiðimenn. Höfum til sölu úrvals lax- og silungsmaðka á góðu verði. Verð 17 kr. og 22 kr. Uppl. í sfma 41671. Lax- og Silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-52285._________________________ Úrvals laxa- og silungamaðkar tii sölu. Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna. Afargóðir laxa- og silungamaðkar til sölu, mjög sprækir. Uppl. í síma 72175. ■ Fasteignir Hvar er þessi íbúð i Vestmannaeyjum? Hún er ú Faxastíg 43, mjög þægilega staðsett og útsýnið er skínandi gott. Hringdu í síma 91-79234 eftir kl. 16. Til sölu falleg nýstandsett 2ja herb. íbúð í Þingholtunum, tilbúin til afhending- ar 10.09.89. (Draumur piparsveinsins). Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6517. M Fyiirtæki____________________ •Varsla hf. • Fyrirtæki óskast. • Erum að endurnýja söluskrána. • Er þitt fyrirtæki á skránni okkar? • Varsla hf. fyrirtækjasala, Skipholti 5, sími 622212. ■ Bátar Bátavélar. BMW bátavélar, 6-45 hést- öfl. Sabré-Lehman bátavélar, 80-370 hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45 og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460.______________________ Bátakerrur. Góðar bátakerrur með vindu og ljósabuftaði. Burðargeta 600 kg. Verð 79000. Greiðsluk. Vélar og þjónusta hf., Jámhálsi 2. Sími 83266. Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein- angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211. Góður 3 tonna trébátur til sölu, útbúinn á handfæraveiðar. Ýmis skipti koma til greina, t.d. á bíl. Uppl. í síma 97-71267 eftir kl. 19._______________ Höfum fengið nýja sendingu af Hondex litadýptarmælum, ýmsar gerðir. Verð frá kr. 51 þús. ísmar hf., Síðumúla 37, sími 688744. 2ja-3ja manna slöngubátar, verð 32.000. Vélar og þjónusta, Jámhálsi 2, sími 83266. Trilla til sölu, 80 tonna kvóti fylgir + allir fylgihlutir, verð 3 milljónir. Uppl. í síma 93-66696. Til sölu Volvo Penta MD 40A, 80 ha. bátavél. Uppl. í síma 97-71514 e.kl. 19. Frambyggður plastbátur, 6,3 tonn. Ýmis skipti athugandi. Upplýsingar í síma 96-51203. Óska eftir Sóma 800 í skiptum fyrir minni bát. Uppl. í síma 91-52630 eftir kl. 18. ■ Vídeó Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj- um út videotæki, alltaf nóg af tækjum, einnig bæjarins besta úrval af mynd- um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a. Die Hard, Rain Man, Fish Called Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi Buming. Við bjóðum upp á ódýra og þægilega skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og snakk, allt á sama stað. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333, Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320, Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s. 670066, Videohöllin Mávahlíð 25, s. 10733._____________________________ Frítt video, fritt video. Myndbandstæki og spólur til leigu á frábæru tilboðs- verði, allt nýjasta myndefnið á mark- aðnum og gott betur. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s.687299 og 84545. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal. Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Telefunken VHS videoupptökuvél á sanngjömu verði til sölu. Uppl. í síma 685355.____________________________ Sony 8 Handycam videomyndavél til sölu. Uppl. í síma 91-78909. ■ Varahlutir Bílar til uppgerðar eða niðurrifs. Tabot Tagora GLS, ekinn 62 þús. km, ’81, með bilaðri bensínvél, 2,2 1, verð 120 þús. Lada Sport ’78, skemmdur eftii veltu, verð 40 þús. Lada Sport ’81, boddí gott en þarf að dytta að krami, verð kr. 90 þús. (ef báðar Lödur saman verð 110 þús.). Datsun Urvan dísil ’82, með bilaðri vél (2 vélar fylgja), klædd- ur, með gluggum og sætum fyrir 12. Verð 220 þús. Datsun Urvan bensín ’80, verð kr. 30 þús. Wagoneer, 6 cyl., beinskiptur, ’73, verð 35 þús. Stað- greiðsluafsláttur eða tilboð. Allai nánari uppl. hjá Taki hf. í Búðardal i s. 93-41112 á daginn og 93-41193 á kvöldin, Jóhannes eða Bjarki. Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp. 1 Varahlutir - viðgerðir - þjónusta Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundii fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79 Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo '83 Subam ’84, Colt ’84, Pontiac ’82 Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86 Lada ’88, Sport '85, Sierra ’85, Saat 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82. 323 ’85 Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um lanc allt. Tökum að okkur allar alhliðt bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Varahlutir í Galant GLS '82 eru til sölu Uppl. í síma 96-51247. TÖLVULEIKIR Nýir leikir í: *Spectrum *Commodore #Amstrad Úrval leikja í Nintendo leikjatölvuna Sendum í póstkröfu Hjá Magna Sí5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.