Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1989, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989. Föstudagur 1. september SJÓNVARPIÐ 16.30 Úrslitakeppni stiga- móta í Mónakó. Bein útsend- ing frá Grand Prix úrslíta- keppninni í frjálsum iþróttum i Mónakó. Meðal þátttakenda i spjótkasti eru Einar Vil- hjálmsson og Siguröur Ein- arsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Kartan og froskurinn (Frog and Toad Together). Bandarisk brúðumynd. Þýð- andi Þórdís Bachmann. 19.15 Minningartónleikar frá Varsjá. Bein útsending frá Öperunni i Varsjá þar sem minnst er að 50 ár eru liðin frá innrás Þjóðverja í Pólland, Dagskráin er unnin i sam- vinnu pólskra, þýskra, breskra og austurrískra sjón- varpsstöðva. Meðal þeirra sem koma fram eru Jóhannes Páll II. páfi, Leonard Bern- stein og Liv Ullman. Einnig mun hljómsveit pólska rikis- útvarpsins flytja verk eftir Bernstein, Mahler og Beetho- ven, ásamt kór sem er sam- settur af söngvurum úr drengjakórum frá 20 löndum er tóku þátt i seinni heims- styrjöldinni. 21.00 Fréttir og veður. 21.20 Heimsstyrjöldin siðari - litið til baka (World War II Revisited). Þýskur heimildar- þáttur um síðari heimsstyrj- öldina. Umsjónamaður er Henry Kissinger, fyrrum ut- anrikisráðherra Bandaríkj- anna. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. Þulur Jón O. Ed- wald 22.50 Fornar ástir og nýjar (Dreams Lost Dreams Found). Bresk sjónvarpsmynd um bandaríska ekkju sem flyst á ættarsetur forfeðra sinna i Skotlandi. Reimt hefur verið i húsinu í 200 ár og unga ekkjan sér fram á að löngu liðnir at- burðir muni endurtaka sig. Leikstjóri Willi Patterson. Að- alhlutverk Kathleen Quinlan og David Robb. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 0.30 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 16.45 Santa Barbara 17.30 Sltthvað samelglnlegL Some- thing in Common. Það er bæði rómantik og gamansemi i þess- ari eftirmiðdagsmynd. Fjallar hún um ekkju sem býr með tvitugum syni sinum. Sambúð þeirra hefur gengið með miklum ágætum þar til drengurinn er sendur á mat- reiðslunámskeið. Þar kynnist hann konu sem er fráskilin og á auk |aess tvö börn. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tuesday Weld, Patrick Cassidy, Don Murray og Eli Wallach. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Óþollnmóði sjúklingurinn. Daffi önd fær ógurlegan hiksta og leit- ar sér lækninga. 20.15 Ljáðu mér eyra . . . Fréttir út tónlistarheiminum, nýjustu kvik- myndirnar kynntar og viðtöl við erlenda sem innlenda tónlistar- menn. Umsjón: Pia Hansson. 20.50 Bemskubrek, The Wonder Ye- ars. Bandarískur gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.20 Böm á bamii glötunar. Tough- love. Sautján ára stráklingur er djúpt sokkinn i eiturlyf. Honum hefur hins vegar tekist að halda þessum ávana sinum leyndum fyrir fjölskyldunni með því að lifa í lygavef. Aðalhlutverk: Lee Remick, Bruce Dern, Piper Laurie og Jason Patrick. 23.00 AHred Hitchcock. Þessir vinsælu sakamálaþættir, sem gerðir eru i anda laessa meistara hrollvekj- unnar, verða á dagskrá alla föstu- daga i septembermánuði. 23.25 Heimsbikarmótið i skák. Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, sér um daglegar sjónvarpsút- sendingar frá mótinu sem fram fer í Skellefta í Sviþjóð. 23.45Hausaveiðarar, The Scalphunt- ers. Þetta er alvöru vestri með fullt af hörkuáflogum, grini og indiánum. Kúreki, sem man ekki alveg sinn fífil fegurri, ferðast um með fyrrverandi þræl. Reyndar eru joeir að elta óaldargengi sem veður uppi og höfuðflettir indí- ána sér til ánægju. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Savalas og Ossie Davis. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð börnum. 1.25 Sendiráð, Embassy. Yfirmaður bandariska sendiráðsins i Róm og ástkona hans komast á slóð hryðjuverkamanna og njósnara. Aðalhlutverk: Nick Mancuso Mimi Rogers og Richard Masur. Bönnuð börnum. 3.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúllingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir islenska velferðar- rikið? Fyrsti þáttur af fimm um lífskjör á islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi.) 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyijan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 03.00 Næturrokk. Fréttir kl, 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. Sjónvarp kl. 16.30: í dag verður bein útsend- eigum við íslendinar tvo ing frá fijálsíþróttamóti i fulltrúa, Einar VilliJálms- Monte Carlo, þar verða son og Sigurð Einarsson, saman komnir bestu öjáls- sem eru einu íslendingamir íþróttamenn heims. Mót sem unnið hafa sér rétt til þetta er siðast i röðinni af þátttöku í mótinu. Þeir eru Grand Prix stigamótunum í hópi átta spjótkastara sem sem hafa verið haldin í sum- munu heöa keppni kl. 18.05. ar. Þeir sem fá að taka þátt Útsendingu frá Monte Carlo i mótinu í Monte Carlo hafa lýkur kl. 18.50 og veröa sjáif- aliir unniö sér rétt til þátt- sagt ekki komin úrsht í töku með góöum árangri í spjótkastinu, en það ætti aö öörum mótum. vera komið langleiðina. í Það sem íslenskir sjón- kvöldfréttum verða líklega varpsáhorfendur munu sýnd iokaköstin ef tilefhi sjálfsagt horfa á með hvað gefst. mestum spenningi er -HK keppni í spjótkasti, en þar 16.00 Fréttir. 16,03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Glens og grin á föstudegi. rUmsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Tsjaíkovskí, Waidteufel, Offenbach, Satie og Weill. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Júlíus Blom veit sinu viti eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (4.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist 21.00 Sumarvaka.a. Melgrasskúfurinn harði, Stefán Júlíusson flytur frá- sögujtátt um Gunnlaug Krist- mundsson sandgræðslustjóra. Fyrri hluti. b. Tónlist. c. I Napólí Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Tómas Sæmundsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegistréttir. 05.01 Álram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og tlugsam- göngum. 06.01 A frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óska- lög í massavís.' 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson - Reykjavik siðdegis. Einn vinsæl- asti útvarpsþátturinn í dag þvi hér fá hlustendur að tjá sig. Sim- inn er 61-11-11. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn i dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 HaraldurGíslason. Öskadraumur ungu stúlkunnar í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 61-11-11. 3,00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. 14.00 Margrét Hrafnsdóttlr. Allir að komast i helgarstuð og tónlistin valin í samræmi við það. Stjörnu- skáldið á sinum stað. Eftir sex- fréttir geta hlustendur tjáð sig um hvað sem er i 30 sekúndur. Sím- inn er sem fyrr 681900. Fréttir á slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Errekki obbos- lega dýrt oní? Onei, það kostar ekkert að hlusta á Snorra sem er kominn i stuð. 22.00 Haraldur Gislason. Það er ekkert sem stöðvar Halla þegar hann er kominn á stað, óskalög og kveðjur í 611111. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM 104,8 12.00 Ókynnt tónlisL 16.00 Kvennó. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MK. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög & kveðjur s: 680288. 4.00 Dagskráriok. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. 14.00 Tvö til flmm með Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Björns Inga Hrafnssonar og Þór- is Jónssonar. 21.00 Gott biL Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Atóm-Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ac/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale ol the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 19.30 The Call of The Wild. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 B.B. King. Tónlistarþáttur. 13.00 The Man from Button Willow. 14.30 Peter and the Wolf. 15.00 The House of Dies Drear. 17.00 Short Circuit. 19.00 Tin Men. 21.00 For Those I Loved, part 1. 22.45 The Annihilators. 00.15 The Hitchhiker. 00.45 Flesh and Blood. 03.00 Short Circuit. EUROSPORT k k 12.00 Skiði. Keppni í svigi og stórsvigi karla i Ástralíu. 14.00 Frjálsar íþróttir. Lokastigamótið í Monte Carlo. 15.00 Motor Mobil Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 15.30 Surier Magazine. Brimbrena- þáttur frá Hawaii. 16.00 Snóker. Opna Asíumótið. 17.00 Frjálsar íþróttir. Lokastigamótið í Monte Carlo. 20.00 Hafnabolti. Leikur i amerisku deildinni. 21.00 Rugby. Ástr- alska deildin. 22.00 Snóker. Opna Asíumótið. S U P E R C H A N N E L 13.30 Off the Wall. Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 The Global Chart Show. Tónlist- arþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Insider. 18.50 Transmission. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Fegurðarsamkeppni. Ungfrú Noregur. 21.00 Tom Petty. Tónleikar. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Stöð 2 kl. 21.20: Böm á barmi glötunar (Thoughlove) fjallar um ungling sem veröur eiturly- fjaneytandi og þau vanda- mál sem þau skapa fyrir hann og fjölskyldu hans. Yfirkennarinn Rob Chart- ers og eiginkona hans, Jan, eru fyrirmyndarforeldrar og yngsti sonur þeirra, Scott, er fyrirmyndarsonur en eldri sonurinn, Gary, er aftur á móti háöur eiturlyfj- um. Foreldramir komast aö því þegar tekið er af honum marijúana í skólanum. Gary haföi getað leynt þessum hættulega ávana sinmn meö lygum. Áfalliö er mikið fyrir fyrirmyndarfjölskylduna og í fýrstu neitar faöirinn að trúa að sonurinn sé eiturlyfjaneyt- andi. Móöirin fer aftur á móti á meðferðamámskeið fyrir foreldra þar sem henni eru kynntar strangar reglur til að fara eftir. Ekki vill samt faðirinn hlíta þeim reglum og virð- ist á tímabiii sem fjölskyldan sé að splundrast. Böm á barmi glötunar er ein af mörgum myndum, sem gerðar em í Bandaríkjunum þar sem eiturlyfjaneysla ungl- inga er hvað mest, sem er bæði til að sýna fram á skaðsemi neyslu á eiturlyfjum og bjargráð fyrir foreldra. Aðalhlut- verkin leika úrvalsleikaramir Lee Remick og Bruce Dem. Jason Patric leikur ungan eiturlyfjasjúkling í Börn á barmi glötunar. -HK Leonard Bernstein mun meöal annars stjórna pólsku sinfó- niuhljómsveitinni í verkí sínu, Chichester- sálmurinn. Sjónvarp kl. 19.15: Minningartónleikar frá Varsjá Breytingar veröa á hefðbundnum útsendingartíma Sjón- varpsins í kvöld vegna beinnar útsendingar frá minningar- tónleikum í óperunni í Varsjá. Minningartónleikar þessir em haldnir í tilefhi þess að í dag eru 50 ár liðin frá innrás Þjóöverja í Pólland en með þeirri innrás hófst síðari heims- styrjöldin. Á tónleikum þessum koma fram margir heimsfrægir lista- menn, auk þess sem Jóhannes Páll páö II mun flytja áður upptekið ávarp. Meöal þeirra sem koma fram era Leonard Bernstein og Liv Ullman. Verk verða flutt efúr Schönberg, Penderecki, Chopin, Mahler, Beethoven-og Leonard Bem- stein. Þá mun Bemstein hefja tónleikana á að lesa hluta af Ijóöi W.H. Auden, September 1.1939, og LivUllman mun lesa texta við verk Schönbergs, Warsaw Survivor. -HK Burt Lancaster og Ossie Davis leika tvo ólika kúreka sem eltast viö bófaflokk i Hausaveiðurunum. Stöð 2 kl. 23.45: Hausaveiðaramir Burt Lancaster leikur aðalhlutverkið í gamansömum vestra frá 1968 sem sýndur verður í kvöld. Leikur hann þar gamlan og reyndan kúreka sem ásamt fyrrverandi þræli fer að eltast viö bófaflokk sem hefur það takmark að drepa alla indíána og höfuðfletta þá. Ekki fer mikið fyrir vinskapn- um hjá þeim félögum. Oft koma upp deilumál milli þeirra og þá eru hnefarnir óspart notaðir til að útkljá málin. Burt Lancaster hefur leikið í mörgum góðum og þekktum vestrum. Hann er einn af þeim leikurum sem eru eins og skapaðir fyrir hnakkinn. I Hausaveiðuranum er kannski reynt of mikið aö gera gamanmynd úr efnivið sem hefði átt að vera hreinn og klár vestri. Lancaster hefur því oft veriö betri, en aðrir leikarar fara ágætlega meö sín hlut- verkþóttstundumsélangtígamanið. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.