Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1989, Blaðsíða 1
53. alþjóðlega bílasýningin í Frankfurt byrjar í næstu viku:
Um tvö þúsund sýnendur frá 36 löndum
Á fimmtudaginn byijar 53. al-
þjóölega bOasýningin í Frankfurt.
IAA eða Intemationale Automo-
bO-Ausstellung dregur ávaUt að sér
fjölda gesta en fyrir tveimur árum
sóttu hana heim meira en ein og
hálf mOljón gesta. Sýningin að
þessu sinni er umfangsmeiri en
nokkru sinni áður, en nú sýna þar
1946 sýnendur frá 36 löndum vöru
sína, bOa og aOt tíl þeirra á 200
þúsund fermetra innisvæði og 52
þúsund fermetra útisvæðum. Þar
af em sýnendur fólksbOa aUs um
80 og vöra- og fóUcsUutningabOa'40
talsins.
DV BUar mun á næstunni fjaUa
ítarlega um þær nýjungar sem
fram koma í Frankfurt, en þær
munu aUmargar að þessu sinni.
Við tökum smáforskot og segjum
frá nýjum glæsibO frá Peugeot sem
frumsýndur verður nú í Frankfurt.
- sjá bls. 32
Reynsluakstur:
Með
hjól-
hús í
eftir-
dragi
- sjá bls. 24-25
Ökum
með
viti -
ökum
með
forsjá
Böm skynja umferðina öðra-
vísi en fuUorðið fólk. Þess vegna
eru slys á bömum svo algeng,
ekki síst á haustin þegar umferð
þeirra um götumar, meðal ann-
ars vegna skólagöngu, kemst á
ný í algleyming eftir lægð yfir
sumarið.
Svo bætast myrkur og dimm-
viðri við.
Þaö er ekki af einberum bjálfa-
hætti að krakkar hlaupa fýrir
bíla. Þau skynja íjarlægðir og
hraða öðruvísi en þessar stærðir
era í raun og vera. Þess vegna
i verða ökumenn að vera sérstak-
lega vel á verði á haustin meðan
; krakkamir eru að læra að meta
umferðina.
Reynum aö gera haustið sem
I slysalausast Viö sem ökumenn
verðum að hafa augun sífeUt hjá
; okkur.Hvenærsemergeturbara
skotist fram undan sjónhindrun
- kyrrstæðum bfl eða húshorni.
Það er okkur engin harmabót að
barniö skuli ekki hafa sýnt eðli-
lega aðgæslu ef viö eram svo
ógæfusöm aö það varö fyrir okk-
ar bO.
Kjöroröiö er þetta haust sem
! aUtaf áður Ökum með viti - ök-
I ummeðforsjá. S.H.H.
Siðustu BMW árgerð 1989
seldir á gömlu verði.
Þaö er mikil reynsla aö aka BMW í fyrsta
skiptiö og lýsa þeim gæöum og þeirri fág-
un sem einkenna þennan vestur-þýska
gæöing.
BMW er framleiddur af einum þekktasta og
virtasta bifreiöaframleiöanda véraldar, þar
sem þaö besta er sjálfsagður hlutur.
Útlit BMW segir allt um hið innra; hönnun-
in er óaöfinnanleg, frágangurinn tákn um
fullkomnun og vélin dæmi út af fyrir sig.
Þessi nýi BMW 316i, er góöur fulltrúi fyrir
eitt virtasta merki veraldar, BMW. Vélin er
102 hestöfl, 1600 cc meö tölvustýrðri inn-
spýtingu. Sportlegt útlit og aksturseiginleik-
ar sem þeir kröfuhöröu kunna aö meta.
Eignist þú BMW, ertu kominn í hóp stoltra
eigenda sem vita nákvæmlega hversu góö
fjárfesting er í BMW.
Nú eru síðustu bílarnir af 316i og 318i, ár-
gerö 1989, til afgreiðslu strax á veröi sem
kemur þægilega á óvart.
Dæmi um verð: BMW 316i, 2ja dyra,
kostar frá kr. 1227 þúsund*.
Þetta er síðasta tækifærið til að eignast
nýjan BMW árgerð 1989 á þessu hag-
stæða verði.
Haföu samband viö söludeild sem fyrst, því
fjöldinn er takmarkaöur.
Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 8
til 18 og laugardaga frá kl. 13 til 17.
Reynsluakstur allan daginn.
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633
Einslokur bill
fyrir
kröfuhorða.
*Gamalt verö á siöustu bílunum. Án ryövarnar og skráningar.
■
f * v" l - ; ”
i
BMW 316i, 2ja dyra.