Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Síða 2
18
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Adlon
Laugavegi 126, sími 16566
A. Hansen
Vesturgötu 4. Hf., sími 651693.
American Style
Skipholti 70, simi 686838.
Amarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Á alþingi
Þönglabakka 6 (Mjóddin), simi
79911.
Árberg
Armúla 21, sími 686022.
Bangkok
Siðumúla 3-5, simi 35708.
Broadway
Álfabakka 8, sími 77500.
Bæjarins besti fiskur
Naustin, sími 18484
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 14353.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, simi 23433.
Eldvagninn —
Laugavegi 73, sími 622631.
Fimman
Hafnarstræti 5, sími 11 21 2.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651 890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, simi 11 556.
Gullni haninn
Laugavegi 178, simi 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, sími 689888.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Hornið
Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, simi 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstig 18, simi 623350.
Hótel Loftleiðir
ReykjavíkurflugvellUsimi 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/0ðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4-6, sími 15520
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kaffi Strætó
Lækjargötu 2, sími 624045
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kina-Húsið
Lækjargötu 8, simi 11014.
Kringlukráin
Kringlunni'4, sími 680878.
La bella Napoii
Skipholti 37, sími 685670
Krókurinn
Nýbýlavegi 26, simi 46080.
Lækjarbrekka
Bgnkastræti 2, sími 14430.
Mamma Rósa
Hamraborg 11, sími 42166
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Mongolian Barbecue
Grensásvegi 7, sími 688311
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sími 12770
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, simi 39933.
Pizzusmiðjan
Smiðjuvegi 14
D, sími 72177
Punktur og pasta
Amtmannsstig 1, sími 13303.
Rauða Ijónið
Eiðistorgi, sími 611414.
Samiokur og fiskur
Hafnarstræti 5, sími 18484.
Sjanghæ
Laugavegi 28, sími 16513.
Staupasteinn
Smiðjuvegi 14 D. sími 607347
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Taj Mahal, Tandori og Sushi bar.
Laugavegi 34a, sími 1 3088.
Tveir vinir og annar í fríi.
Laugavegi 45, simi 21255.
Veitingahúsiö 22
Laugavegi 22, simi 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, s. 29098 og 23333
Viöeyjarstofa
Viðey, sími 681045.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, simi 18666.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími_621036.
Þrír Frakkar hjá Úlfari
Baldursgötu 14, sími 23939.
Ölkjallarinn
Rósthússtræti 17, simi 13344.
ölyer
v/Álfheima, sími 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Veitingahús vikunnar:
Fjaran
Fjaran er í næstelsta húsi Hafnarfjarðar og er innréttuð upp á gamla
mátann.
Veitingahúsið Fjaran stendur við
Strandgötu í Hafnarfirði og er í
næstelsta húsi Hafnarfjárðar. 1986
keyptu Harry Þór Hólmgeirsson og
Victor Strange húsið sem þá var í
algjörri niðumíðslu og hófust
handa um að gera það upp og
breyta því í veitingastað.
í desember sama ár var veitinga-
staðurinn Fjaran opnaður og hafa
þeir Harry Þór og Victor rekið stað-
inn síðan af myndarskap þar sem
áhersla er lögð á fiskrétti, enda er
sjórinn og höfnin í Hafnarfirði hin-
um megin við götuna og geta gestir
hússins notið faliegs útsýnis þar
sem kvöldsólin nýtur sín vel.
Saga Strandgötu 50b, þar sem
Fjaran er til húsa, er merkileg.
Húsið var byggt 1841 af Matthíasi
Jónssyni Mathiesen kaupmanni.
Notaði hann húsið sem pakkhús
og sölubúð. Matthías verslaði í
húsinu fram til 1853. Eftir það voru
verslanir í húsinu fram til 1876.
Síðan hefur húsið verið til ýmissa
nota. Talið er að blikksmiðja hafi
verið þar, þá fór þar fram kennsla,
stýrimannsnámskeið svo að eitt-
hvað sé nefnt. Á síðustu árum nítj-
ándu aldar og fram á miðja tuttug-
ustu öld var húsið íbúðarhús en
Hafnarfjarðarbær keypti eignina
1977. Og það er ekki fyrr én eigend-
ur Fiörunnar fá yfirráð yfir húsinu
að endurbygging þess hefst.
Eins og áður sagði eru fiskréttir
í hávegum hafðir í Fjörunni en
einnig er áhersla lögð á villibráð.
Er Fjaran sjálfsagt .eina veitinga-
húsið sem þessa stundina býður
upp á hreindýrarétt.
Á kvöldmatseðli hússins má fá í
forrétt til dæmis gratineraða öðu-
skel með limesósu, reyktan rauð-
maga með ferskum aspas, mariner-
aða kjúklingalifur í brauðkörfu og
humarragú í humarsmjörsósu.
Verð á forréttum er 690-885 kr.
Aðalréttum er skipt í þrjá flokka;
fiskrétti, fugla- og kjötrétti. Má þar
fá ofnbakaðan lax með gulrótum
og blaðlauk, pönnusteiktan karfa
með capers og humarsoði, steikt
silungsflök með valhnetum og
fennelsósu, ristaðan skötusel með
dijon og sesamfræjum, ofnsteiktan
kalkún með salvíusósu og ananas,
léttsteiktan lunda með hindberjas-
ósu, léttsteiktan lambavöðva með
estragonsmjörsósu og marinerað
hvalkjöt með engifer og vilhsvepp-
um. Verð á aðalréttum er frá 1070-
2230 kr. Þá er boðið upp á nokkra
eftirrétti.
í hádeginu er boðið upp á sér-
stakan matseðil með tveimur fisk-
réttum og einum kjötrétti. Er verð
á hveijum rétti fyrir sig 650 kr. og
er innifalin súpa.
Innandyra í Fjörunni er margt
sem minnir á aldur hússins og hef-
ur verið lögð áhersla á að hús-
búnaður allir séu í anda þessa
gamla húss. Það fer því ekki fram
hjá gestum veitingastaðarins sem
eiga góða stund í þægilegu and-
rúmslofti að þeir eru í húsi sem á
sér langa sögu.
Fjaran er opin frá kl. 11.30-14.30
alla daga nema sunnudaga og
18.00-22.30 alla daga.
-HK
Réttur helgarinnar:
Steiktur skötuselur
- með dijon og sesamfræjum
Matreiðslumaður helgarinnar að
þessu sinni er Gylfi Björn Hvann-
berg, matreiðslumeistari í veit-
ingahúsinu Fíörunni. Hann ætlar
að bjóða lesendum DV upp á steikt-
an skötusel með dijon og sesam-
fræjum. Rétturinn er ætlaður fjór-
um.
Hráefni
800 g beinlaus skötuselur
sesamfræ
heilhveiti
hveiti
rúgmjöl
dijon sinnep
salt og pipar
smjör
Skötuselurinn er skorinn í sneið-
ar og dijon-sinnepi smurt á aðra
hliöina. Sesamfræinu er stráð á
smurðu hliðina og fiskinum velt
upp úr blöndu af hveiti, rúgmjöli
og heilhveiti. Pönnusteikt upp úr
smjöri og kryddað með salti og pip-
ar.
Sósa
1 laukur
ólífuoha
200 ml hvítvín
200 ml rjómi
kjúkhngakraftur
sérrí
70 g smjör
safl úr einni sítrónu
Laukurinn er fínt saxaður og
kraumaður í olífuolíu. Hvítvíni og
ijóma bætt út í og soðið örhtið nið-
úr. Smjörhkinu er hrært út í sós-
una og hún krydduö eftir smekk
hversogeins. -HK
Gylfi Björn Hvannberg, matreiðslumaður í Veitingahúsinu Fjörunni,
Hlóðir
Geislagötu 7, sími 22504 og 22600
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Hótel Stefanía.
Hafnarstræti 83-85, sími 26366
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjallinn
Geislagötu 14, simi 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Uppinn
Raohústorgi 9, simi 241 99
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 11422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, simi 12577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 11420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040. >
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 11777.
Flughótelið
Hafnargötu 57, simi 15222.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 1 2020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Hótel Selfoss
Eyravegi 2, Selfossi, sími 22500
Hótel Örk. Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700.
Inghóll
Áusturvegi 46, Self., simi 21356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 98-34414.
YEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
Á næstu grösum
Laugavegi 26, sími 28410.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Biásteinn
Hraunbæ 102, simi 673311.
Bleiki pardusinn
Hringbraut 119, simi 19280; Gnoðar-
vogi 44, simi 32005; Hjallahrauni 13,
sími 652525.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Chick King
Suðurveri, Stigahlíð 45—47, s. 38890.
Eikapíta
Hverfisgötu 82, simi 25522.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafi-inn
Dalshrauni 1 3, simi 54424.
Gnoðagrill
Gnoðavogi 44, sími 678555
Hér-inn
Laugavegi 72, simi 19144.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Áðalstræti 9, sími 13620.
Jón bakan
Nýbýlavegi 14, simi 46614
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, simi 50828.
Konditori Sveins bakara
Alfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621 988
Marinós pizza
Njáisgötu 26, simi 22610.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustíg 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, sími 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., simi 25200.
Óli prik
Hamraborg 14, sími 40344.
Pizzahúsið
Öldugötu 29, simi 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi, simi 79011
Pítan
Skipholti 50 C, sími 688150.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, sími 641290.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, simi 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, simi 1 3480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaoavegi 1 53, simi 33679.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, simi 16480.
Tíu dropar
Laugavegi 27, sími 19380.
Toppurinn
Bíldshöfða 12, sími 672025
Tommahamborgarar
Laugavegi 26, simi 19912
Lækjartorgi, simi 12277
Reykjavíkurvegi 68, simi 54999
Uxinn
Álfheimum 74, simi 685660.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, simi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, simi 25171
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, simi 1 2950
Keflavík:
Ðrekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62, sími 14777