Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989.
ið var sýndur við miklar vinsæidir síðastlið-
úrik Haraldsson, Júlíus Brjánsson og Edda
ójan:
jgatan -
•nesið
valdsdóttir, Bríet Héöinsdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Kjartan Bjargmundsson og Bessi
Bjarnason. Höfundar gamanleiksins eru
Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson og
Gísli Rúnar Jónsson sem jafnframt er leik-
stjóri.
Gríniöjan býður starfshópum, félaga-
samtökum og stórfjölskyldum afslátt á
gamanleikinn. Eins og fyrr segir er fyrsta
sýningin á nýju leikári í kvöld. Önnur
sýning er á morgun og fyrirhugaðar eru
þrjár sýningar um þarnæstu helgi.
íslenska óperan:
Píanósnillingurinn
Dmitri Alexeev
Rússneski píanósnilhngurinn
Dmitri Alexeev mun heíja vetrar-
starf Tónlistarfélagsins með tón-
leikum í íslensku óperunni næst-
komandi mánudag kl. 20.30.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Alexeev kemur til landsins. Heim-
sókn hans 1987 og tónleikar hans
með Sinfóníuhljómsveit íslands og
fyrir Tónlistarfélagið eru öllum
ógleymanlegir sem heyrðu.
Á tónleikunum á mánudags-
kvöldið leikm- hann Sónötu í a-
moll K 310 eftir Mozart, Camival
eftir Schumann og Sónötu í h-moll
op. 58 eftir Chopin.
Á vegum Tónlistarfélagsins
verða haldnir sex tónleikar í vetur.
Auk tónleikanna á mánudag mun
frnnska sópransöngkonan Margar-
eta Haverinen halda tónleika, Paul
Zukofsky og Anna Guðný Guð-
munsdsdóttir halda tónleika í jan-
úar, einnig munu Einar Jóhannes-
son og Phihp Jenkins flytja verk
fyrir klarínett og píanó í janúar. í
mars kemur mezzosópransöng-
konana Rannveig Bragadóttir heim
og heldur tónleika og að lokum
mun finnski sellóleikarinn Arto
Noras leika ásamt Gísla Magnús-
syni. Aflir tönleikarnir verða í ís-
lensku óperunni.
Rússneski píanósnillingurinn Dmitri Alexeev.
Nýhöfn:
Málverk
og
höggmyndir
Páll Guðmundsson frá Húsafelli
opnar sýningu í Listasalnum Ný-
höfn, Hafnarstræti 18, laugardag-
inn 16. september kl. 14. Á sýning-
unni eru málverk af fólki og högg-
myndir unnar í grjót úr Húsafelli.
Páll er fæddur i Reykjavík 1959.
Hann stundaði nám við Myndlista-
og handíðaskólann 1977-81. Einnig
var hann við nám í Listaskólanum
í Köln hjá prófessor Burgeff. Þetta
er ellefta einkasýning Páls og hann
hefur einnig tekið þátt í samsýn-
ingum.
Sýningin, sem er sölusýning,
verður opin virka daga frá kl. 10-18
og kl. 14-18 um helgar. Henni lýkur
4. október.
fatlaðra í Reykjavík, Iþróttafélagið Ösp
og Trimmklúbbur Eddu Bergmann
ákveðið að efna til sameiginlegs trimm-
dags sunnudaginn 17. september nk. kl.
14. Þó svo trimmdagurinn sé í umsjón
ofangreindra aöila eru allir velkomnir.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú i
Kópavogi verður á morgun, laugardag-
inn 16. september. Lagt af stað frá Digra-
nesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er:
samvera, súrefni og hreyfmg. Verið með
í bæjarröltinu. Nýlagað molakaffi.
Doktorsvörn
Laugardaginn 16. september 1989 fer
fram doktorsvöm við læknadeild Há-
skóla íslands. Hallgrímur Magnússon
læknir ver doktorsritgerð sína, sem
iæknadeild hafði áöur metið hæfa til
doktorsprófs. Ritgerðin fjaliar um far-
aldsfræðilegar rannsóknir á geðsjúk-
dómum aldraöra. Heiti ritgerðarinnar er:
„The Mental Health of Octogenarians in
Iceland. An Epidemiological Study".
Andmælendur af hálfu læknadeildar
verða Erik Strömgren, prófessor við há-
skólann i Árósum, og Guðjón Magnússon
aðstoðarlandlæknir. Prófessor Helgi
Valdimarsson, varadeildarforseti lækna-
deildar, stjómar athöfninni. Doktors-
vömin fer fram i Odda, stofu 101, og hefst
kl. 14. Öllum er heimili aðgangur.
Afmæli Kvæðamanna-
félagsins Iðunnar
Kvæðamannafélagið Iðunn minnist 60
ára afmælis félagsins með hátíðarsam-
komu í samkomuhúsi Garðabæjar,
Garðaholti, í dag, fóstudag 15. september.
Samkoman hefst kl. 20 með borðhaldi.
Fjölbreytt dagskrá. Dansað til kl. 2.
Ættarmót
niðja Ama Einarssonar og Þómnnar Ól-
afsdóttur, sem bjuggu að Kirkjulæk í
Fljótshhð, verður haldið laugardaginn 16.
september í félagsheimili Fóstbræðra,
Langholtsvegi 109-111.
Hjólreiðakeppni í
Hafnarfirði
Hjólreiöakeppni JC Hafnarflarðar og
Hjólreiðafélags Reykjavíkur fer fram á
götum Hafnarfjarðar sunnudaginn 17.
september. Keppnin hefst við Lækjar-'
skóla kl. 10 f.h. Keppt verður i þremur
ílokkum: 1. keppnisílokki, 19 km. 2. al-
mennum flokki 14 ára og eldri, 10 km.
3. upglingailokki, 13 ára og yngri, 5,5 km.
Hjólreiðamenn í keppnisflokki munu
keppa um Iðnaðarbankaskjöldinn en sá
skjöldur er farandgripur. Auk þess fá
þrír efstu menn í hverjum flokki verð-
launapeninga. Eftir keppnina munu
keppendur og þeir sem hafa áhuga á hjóla
hring í bænum og enda síðan við Lækjar-
skóla þar sem verðlaunaafhending fer
fram. JC Hafnarfjörður fer þess á leit við
ökumenn að þeir sýni keppendum fyllstu
tilhtssemi.
Smáskáldsaga eftir
Guðmund Björgvinsson
Bókaútgáfan Lífsmark hefur sent frá sér
smáskáldsöguna „Að vera eða hafa verið,
þúsundasti og annar dagurinn í lífi Hah-
dórs Guðbrandssonar" eftir Guðmund
Björgvinsson. Þetta er fimmta bók höf-
undar. Smáskáldsagan er beint framhald
annarrar skáldsögu höfundar, „Nætur-
flug í sjöunda himni, þúsund og einn
dagur í lífi Hahdórs Guðbrandssonar".
Bókin verður fyrst um sinn til sölu hjá
höfundi, í strætinu á dagirrn en á öldur-
húsum um nætur. Frá bókaútgáfunni
Lífsmarki eru væntanlegar tvær aðrar
bækur í haust, báðar eftir Guðmund
Björgvinsson. í fyrsta lagi barnabókin
„Sjóferðin mikla“ og í ööru lagi skáldsag-.
an „Burt, burt“.
íslandsdeild Amnesty
International
er 15 ára í dag, 16. september. Af þvi th-
efni verður hóf á Gauki á Stöng og hefst
það kl. 18. Þar verður stutt dagskrá í tah
og tónum og sameiginlegt borðhald. Hóp-
matseðih á hóflegu verði. Allir félagar í
samtökunum eru hvattir th að mæta.
Réttarkaffi í Kópaseli
Árleg kaffisala Lionsklúbbs Kópavogs
verður sunnudaginn 7. september í Kópa-
seh en þá er réttardagur í Lögbergsrétt
(Fossvaharétt). Ahur ágóði rennur th
líknarmála.
Spilakvöld í Hafnarfirði
Um 40 ára skeið hafa stúkurnar í Hafnar-
firði haldið spilakvöld í Góðtemplarahús-
inu þar í bæ. Á þessu hausti heflast þau
með félagsvist fimmtudaginn 21. sept-
ember kl. 20.30 og verður síðan sphað
annan hvern fimmtudag. Allir eru vel-
komnir á sphakvöldin.
21
Ferðalög
Haustferð Jöklarannsókna-
félags Islands
Hin árlega „13. september ferð“ félagsins
í Jökulheima verður farin nú um helg-
ina, 16.-17. september. Lagt verður af stað
í kvöld kl. 20 frá Guðmundi Jónassyni
hf., austurdyr. Þátttaka tilkynnist th Stef-
áns Bjamasonar, vs. 686125, hs. 37392, eða
Ásvalds Guðmundssonar, vs. 686312.
Útivistarferðir
Helgarferðir 15.-17. sept.
1. Þórsmörk - Goðaland. Gist í Útivist-
arskálunum í Básum. Gönguferðir við
allra hæfi.
2. Veiðivötn - Jökulheimar. Gist í skála.
Gönguferöir um tilkomumikið landslag.
Gróðurvinjar, fjallavötn og eldstöðvar.
Sunnudagur 17. sept.
kl. 10.30: Leggjabrjótur - Botnsdalur.
Landnámsgönguferð. Gengið verður frá
Svartagih í Þingvahasveit um þessa
skemmthegu þjóðleið niður í Botnsdal í
Hvalfirði. Ferðin sem margir hafa beðið
I eftir. Verð kr. 1.000.
Kl. 13: Botnsdalur - Glymur. Haustht-
imir að byrja. Gengið aö hæsta fossi
landsins og nágrenni. Létt ganga. Verð
1.000, frítt f. böm m. fuhorðnum.
Eins dags ferð í Þórsmörk kl. 8. Stansað
í Mörkinnl 3-4 klst. Brottfór frá BSÍ.
Sunnudagur 17. sept. kl. 13.30:
Tvær hjólreiðaferðir
- nýjung i ferðastarfseminni:
Mæting við Árbæjarsafn kl. 13.30. Tveir
möguleikar: 1. Heiðmerkurhringurinn.
Shungapollur - ^raunslóð - Vífhsstaða-
hhð. Að í Gjárétt. Styttri og léttari ferð.
2. Bláíjallahringurinn. Shungapohur -
Bláfjahavegur. Hjólaö ofan byggðar.
Lengri ferð. Ferðanefnd og stjóm Utivist-
ar munu fylgja hjólreiðamönnunum úr
hlaöi trá Árbæ á eftirminnilegan hátt.
Reyndir hjólreiðamenn við fararstjóm.
Viðurkenning veitt fyrir þátttöku. Takið
þátt í fyrstu hjólreiðaferðunum. Kynn-
ingarverð kr. 2.000. Nánari upplýsingar
á skrifst. Símar: 14606 og 23732.
Munið hausthta- og grhlveisluferðina í
Þórsmörk 22.-24. september.
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 16.-17. sept.
1. Emstrur - Þórsmörk kl. 8. Ekiö um
Fljótshhö inn á Emstrur. Þar verður nýja
brúin á Emstmá tekin formlega í notkun.
Þeim sem vhja gefst kostur á að ganga í
Þórsmörk (ca 20 km). Hinir fara með bh-
um th Þórsmerkur.
2. Kl. 8: Þórsmörk. Þetta er fyrirhuguð
fjölskylduferð þar sem boðiö verður upp
á léttar gönguferðir, ratleik, thsögn í
meðferð ljósmyndavéla og örstutt nám-
skeið í notkun brodda og ísaxa. Um
kvöldið veröur svo kvöldvaka.
Sunnudagur 17. sept.
1. Kl. 10.30: Hrafnabjörg (765 m y.h.).
Gengið frá Gjábakkavegi á fjallið. Farar-
stjóri Jón Viðar Sigm-ðsson. Verð kr.
1.000, gr. v/bílinn.
2. Þingvellir - þjóðgarðurinn. Ekið á
Þingvöh og gengið um þjóðgarðinn. Nú
ættu aö vera komnir hausthtir á Þing-
vöhum. Verð kr. 1.000, gr. við bhinn. Frítt
fyrir böm og unglinga, 15 ára og yngri.
Ferðimar eru farnar frá Umferðarmið-
stöðinni að austanverðu. Allmikiö af
pskhafatnaði úr sæluhúsunum á skrif-
stofunni.
Sjóferðir um helgina
Náttúruverndarfélag Suðvesturlands og
Eyjaferðir standa fyrir sjóferðum á laug-
ardag og sunnudag með farþegabátnum
Hafrúnu. Á laugardag, 16. sept., kl. 14
verður farin skoðunarferð um ahan
Kohaflörð, milh Kjalarness og Gróttut-
anga. Skemmtheg útsýnisferð. Kl. 17
verður farið út í Þerney og gengið um
eyna með Guövarði Sigurðssyni. Kl. 21
verður boðið upp á siglingu í tunglskini
um Sundin. Á sunnudag, 17. sept., kl. 10
verður farin náttúruskoðunarferð um
Sundin og að öhum eyjunum á Kohafirði
undir leiðsögn Konráðs Þórissonar sjáv-
arlíffræðings. Kl. 14 verður siglt út En-
geyjarsund og suður í Skerjaflörð. Sögu-
ferð og ömefnaferð undir leiðsögn Páls
Líndal. Einstakt útsýni. Kl. 17 verður
náttúruskoðunar- og söguferð út í Engey.
Björgunardehdin Ingólfur aðstoðar við
flutning á fólki mhh lands og eyja. Farið
verður í ahar ferðimar frá Grófar-
bryggju. Öhum er heimh þátttaka í ferð-
unum.