Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Qupperneq 4
Messur Guðsþjónustur sunnudaginn 17. september 1989: Árbæjar- og Grafarvogssókn Guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Ferming og aitarisganga. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja Guösþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkj a Guösþjónusta kl. 14. Sr. Lárus Halldórs- son predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Áltarisganga. Organisti Daniel Jónasson. Kafíi á könnunni eftir messu. Ath. breyttan messutima. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa ki. 11. Dómkórirm syngur. Organ- isti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Viðeyjarkirkja Messa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson, sókn-: arprestur í MosfellsprestakaUi, messar. KirHjukór Lágafellssóknar syngur. Org- anisti Guömundur Ómar Óskarsson. Sér- stök bátsferð verður meö kirkjugesti kl. 13.30. Staðarhaldari. EUiheimilið Grund Messa kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friö- fmnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Olafsson. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík Guösþjónusta kl. 14. OrgeUeikari Violeta Smid. CecU Haraldsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Altaris- ganga. BibUulestur aldraöra þriöjudag- inn 19. sept. kl. 2 e.h., samræður og kaffi. Bænastund UFMH laugardaginn kl. 10. Hallgrimskirkj a Sunnudagur 17. sept.: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriöjudagur 19. sept.: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Flutt verður Messe Modale eftir Jeahan Alain, messa í kirkjutónteg- und, Sigríður Gröndal, sópran, Jóhanna V. ÞórhaUsdóttir, alt, Sigrún Birgisdóttir, flauta, og strengjakvartett úr kammer- sveit Háteigskirkju flytja. Kór Háteigs- kirkju annast messusöng. Sr. Arngrimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Kópavogskirkja Messa kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja Kirkja Guöbrands biskups. Fimm ára vígsluafmæU Langholtskirkju. Guös- þjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Stefánsson. Eftir guösþjónustuna verður kaffisala á vegum Kvenfélags Langholtskirkju í safnaöarheimilinu. Allir em boönir hjartanlega velkomnir. Sr. ÞórhaUur Heimisson. Laugarneskirkja Laugardagur 16. sept.: Guðsþjónusta kl. 11 í Hátúni 10B, 9. hæö. Sunnudagur 17. sept.: Guðsþjónusta í Laugameskirkju fyrir aUa fjölskylduna kl. 11. Kaffi á könn- unni í safnaðarheimilinu eftir guösþjón- ustuna. Mánudagur 18. sept.: Fundur á vegum KristUegs félags heUbrigöisstétta kl. 20.30 í safnaðarheimiUnu. Þriðjudagur 19. sept.: Opiö hús á vegum Samtaka um sorg og sorgarviöbrögð í safnaöarheimii- inu kl. 20-22. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudagur 21. sept.: Kyrröarstund í hádeginu. OrgeUeikur frá kl. 12.00, ait- arisganga og fyrirbænir. Léttur hádegis- veröur kl. 12.30 í safnaðarheimilinu. Sóknarprestur. Neskirkja Guösþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónásson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- guösþjónusta kl. 18.20. Seltj arnarneskirkj a Kynningarguösþjónusta fyrir fermingar- böm næsta árs og foreldra þeirra kl. 11. Léttur söngur í umsjá Þorvaldar HaU- dórssonar og félaga úr UFMH. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Allir velkomnir. Samkoma verður í kirkjunni fimmtu- dagskvöld 21.9. kl. 8.30. Léttur söngur og fyrirbænir. Ailir velkomnir. FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989. Fríkirkjan Hafnarfirði Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku væntanlegra fermingarbama og foreldra þeirra. Organisti Smári Ólason. Einar Eyjólfsson. Óháði söfnuðurinn Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Jónas Þór- ir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 14. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja Guösþjónusta kl. 11. Umræðufundur um safnaöamppbyggingu veröur í Kirkju- lundi nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. Ferming og altarisganga í Árbæjarkirkju sunnudaginn 17. sept. kl. 11 árdegis. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Fermdar verða: Eyrún Rós Ámadóttir, Hraunbæ 102 G Geirlaug Sunna Þormar, Frostafold 50 Sigríöur Þormar, Frostafold 50. Tónleikar Djass í Djúpinu í kvöld og annaö kvöld leika Friðrik Karlsson, Kjartan Valdimarsson, Ric- hard Kom og Martin Sander Welk djass í Djúpinu sem er í kjallara veitingastað- arins Homsins. Smekkleysukvöld í kvöld, fóstudagskvöld, mun Smekk- leysa sm/hf standa fyrir Smekkleysu- kvöldi. Fram koma að þessu sinni hljóm- sveitin Bless, Risaeölan, HAM og Jón Garr en fyrsta skáldsaga hans, Miönæt- ursólborgin, kemur út á vegum Smekk- leysu í haust. Þessir listamenn em nýve- riö komnir heim frá New York i Banda- rikjunum þar sem haldin vom ijögur Smekkleysukvöld. Húsiö verður opnaö kl. 21 en tónleikamir standa frá kl. 22-24. Leikhús Alþýðuleikhúsið sýnir ísaðar gellur eftir Frederick Harri- son í Iönó. Frumsýning í kvöld kl. 20.30, önnur sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Gríniðjan sýnir í Islensku óperunni, Gamla bíói Brávallagötuna í kvöld og á laugardags- kvöld kl. 20.30. Frú Emilía, leikhús, Skeifimni 3, sýnir Djöfla eftir Nigel Williams í kvöld og á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Annað svið sýnir Sjúk í ást eftir Sam Shepard i leik- húsi Frú Emilíu, Skeifunni 3, á laugar- dagskvöld kl. 20. Fundir Aðalfundur Leigjenda- samtakanna Leigjendasamtökin héldu aöalfund sinn 23. ágúst sl. Meöal tillagna, sem sam- þykktar vom á fundinum, var aö fagna 'þeirri ákvörðun félagsmálaráöherra aö endurskipuleggja félagslega húsnæðis- kerfiö og jafna húsnæðiskostnað leigj- enda og húseigenda. Fundurinn lagöi sér- staka áherslu á nauðsyn húsaleigu- styrkja til samræmis við húsnæöisbætur einstaklinga. Á aðalfundinum var upp- lýst að ný leigjendasamtök, sem stofnuð vom fyrr í sumar, myndu ganga til liðs við Leigjendasamtökin. Formaöur Leigj- endasamtakanna var kjörinn Jón Kjart- ansson frá Pálmholti. Fundur norrænna lyfjafræðinga Dagana 15. tfl 17. ágúst sl. var haldinn fundur stjóma stéttarfélaga norrænna lyfjafræðinga á Gotlandi í Svíþjóð. Til umræðu á fundinum vom málefni sem efst em á baugi í hverju landi fyrir sig. Að þessu sinni var megináherslan lögö á rekstrarform og hlutverk apóteka/lyfja- búöa til aö ná markmiði Alþjóöa heil- brigöismálastofnunarinnar um „heil- brigði fyrir alla áriö 2000“. í lok fundar- ins var gefin út sameiginleg ályktun, sem undirrituö var af formönnum félaganna, um hverrúg þessu markmiði veröi best náö. Haþpdrætti Happdrætti Færeyska sjómannaheimilisins Dregiö var í byggingahappdrætti Fær- eyska sjómannaheimihsins þann 12. sept- ember sl. Komu vinningar á nr. 7448, 6563, 2349, 527 og 6210. Upplýsingar um vinningana em veittar í símsvara 680777 og í síma 43208 milli kl. 18 og 20. Tilkynningar Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljanesi 6 laugardagana 16. og 23. september nk. kl. 14-17. Markaður- inn veröur úti í garði ef veður leyfir, annars í kjaharanum. Úrval góðra muna og fatnaðar. Leiö 5 aö húsinu. Ratleikur á Miklatúni Eins og áður hefur komið fram stendur nú yflr norræn trimmlandskeppni fyrir fatlaða á öhum Norðurlöndunum. Líkt og á öðrum Norðurlöndum hófst keppnin hér á landi 1. september og stendur yfir allan septembermánuö. Til þess aö auð- velda mönnum þátttöku í trimminu hafa íþróttasamband fatlaöra, íþróttafélag Norræna húsið: Fjörutíu olíumyndir Málverkasýning Elíasar B. Hall- ingunni eru sýnd fjörutíu olíumál- og er síðasti sýningardagur sunnu- dórssonar lýkur nú um helgina i í verk unnin í á striga og pappír. Er dagurinn 17. september. kjallara Norræna hússins Á sýn- sýningin opin daglega frá kl. 14-19 Gamanleikurinn Brávallagatan - Arnarnesi ið vor. Á myndinni eru Bessi Bjarnason, Ri Björgvinsdóttir. , Grini Brávallí Arnai Sýningar á hinum vinsæla gamanleik Gríniðjunnar, Brávallagötunni - Arnar- nesinu, hefjast að nýju í íslensku ópe- runni, Gamla bíói, í kvöld. Brávallagatan - Arnarnesið fjallar um þau landsfrægu hjón Bibbu og Halldór og var sýnt við mikla aðsókn og mjög góðar undirtektir síðasliðið vor. Sýningarnar urðu samtals 22 og var uppselt á þær allar. í hlutverkum hjónanna, Bibbu og Hall- dórs, eru Edda Björgvinsdóttir og Júlíus Bijánsson. Með önnur stór hlutverk fara Jóhann Sigurðarson, Lilja Guörún Þor- Kjarvalsstaðir: Seglið, landið og farangurinn Erla Þórarinsdóttir mun opna myndlistarsýningu í austursal á Kjarvalsstöðum laugardaginn 16. september. Erla lauk námi frá Konstfackskólanum í Stokkhólmi 1981 og hefur síðan unnið og starfað að myndlist í Svíþjóð, New York og hér heima. Hún hefur haldið einkasýningar í Reykjavík, Stokk- hólmi, Kaupmannahöfn og New York og tekið þátt í fjölda samsýn- inga. A Kjarvalsstöðum verða til sýnis olíumyndir, unnar á striga og á tré. Þetta eru myndaraöir sem kallast seglin, landið og farangurinn. Myndirnar eiga upptök sín hér- lendis og í loftinu umhverfis landið. Sýningunni lýkur sunnudaginn 1. október. Erla Þórarinsdóttir stendur hér á milli tveggja myndverka sinna sem verða á sýningu hennar á Kjarvalsstöðum. Ásmundarsalur: Bjorg sýnir Sveinsdóttir olíumálverk Björg Sveinsdóttir raun í kvöld kl. 20 opna raálverkasýningu í Ásmundarsal við Freyjugotu. Þar verða sýnd oliumálverk, unnin á síöustu tveiraur árurau Myndirn- ar eru gjaman náttúrustemning- ar og táknrænir hlutir koma oft fyrir í þeim. Bjorg nam við Myndlista- og handíöaskóla íslands og útskrif- aðist úr málunardeild 1987. Sama sumar tók hún þátt í samsýningu við opnun Hafnargallerís en sýn- ingin i Ásraundarsal er fyrsta einkasýning hennar. Sýningin verður opin kl. 16-20 virka daga og 14-22 um belgar og stendur til 1. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.