Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1989, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989.
Þaö er fádæma íhaldssemi sem rík-
ir á listanum að þessu sinni, þar
er aöeins ein ný mynd og hún er
ekki einu sinni ný því að það er
fyrri myndin um banvæna vopnið.
í sumar hefur framhald hennar
gert það gott á framhaldsmynda-
markaðnum í Bandaríkjunum og
greinilegt að bíósjúkir hér hafa vilj-
að rifja upp kynni sín við fyrri
myndina.
Þess er nú að vænta að útgáfu-
mál séu að hressast og margar
ágætismyndir í þann veginn að
koma út eða jafnvel komnar út.
Engin hróflar við ungu skyttun-
um í fyrsta sæti og greinilegt að
leikaraliðið þar nýtur mikilla vin-
sælda.
DV-LISTINN
1. (1) Young Guns
2. (2) Big Business
3. (3) The Presido
4. (4) Masqurade
5. (6) Caddysack li
6. (5) Stand and Deliver
7. (7) D.O.A
8. (8) Big
9. (-) Lethal Weapon
10. (9) Moving
0
★★‘/2
Upphaf Eddies
THE BEST OF EDDIE MURPHY
Útgefandi: Háskólabíó.
Bandarísk. Bönnuö yngri en 12 ára.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að eftirsóttasti gamanmynda-
leikari heims í dag er Eddie Murp-
hy. Það eru líklega færri sem vita
að hann reis til frægðar í frægum
gamanmyndaþáttum hjá NBC-
sjónvarpsstöðinni, Saturday Night
Live. Þessir þættir hafa notið mik-
fila vinsælda í Bandaríkjunum um
langt skeið og margir frægir gam-
anmyndaleikarar stigið þar sín
fyrstu spor. Má þar nefna auk
Murphys þá John Belushi, Dan
Aykroyd, Bill Murray, Richard
Pryor og Steve Martin.
Þættimir þóttu djarfir, frakkir og
fyndnir, auk þess sem þeir gáfu
mönnum lausan tauminn en allir
þessir leikarar hafa í raun haldið
þeim stíl þáttanna að leika af fingr-
um fram, hvort sem það á við eða
ekki. Eddie hefur meðal annars
orðið alræmdur fyrir að hirða lítiö
um handrit og skjóta mjög gjaman
inn atriðum frá eigin brjósti. Þetta
er hæfileiki sem alhr góðir gaman-
leikarar verða að hafa en nauðsyn-
legt eigi að síður að fara vel með
hann.
í raun þarf ekki að fara mörgum
orðum um þessa þætti. Þó er rétt
að geta þess að þeir eru töluvert
frábrugðnir Raw þar sem kappinn
stóð einn á sviði og klæmdist. Hér
er hann með stutta leikþætti, sumt
fyndið og annað ekki, eins og geng-
ur og gerist. Nokkuð af því hefur
elst fremur illa og margir af brand-
aranna frekar staðbundnir í tíma
og rúmi. Fyrir aðdáendur Eddies
(sem eru margir) er þetta sjálfsagt
fengur.
-SMJ
Skotið yfir markið
★★
Hefðbundinn
CADDYSHACK II
Útgefandi: Steinar hf.
Leikstjóri: Alan Arkush.
Aðalhlutverk: Jackie Mason, Robert
Stack, Dyan Cannon og Chevy Chase.
Bandarisk, 1988-sýningartimi 94 min.
Leyfð öllum aldurshópum.
Sumar framháldsmyndir eru al-
gjörlega misheppnaðar og er
Caddyshack n ein slik. Fyrirrenn-
ari hennar var virkilega skemmti-
legur farsi sem gerðist aö mestu á
Bushwood golfvelhnum. Þar fóru
Chevy Chase, Bih Murray og Rod-
ney Dangerfield á kostum.
klæðnaður
PLAIN CLOTHES
Útgefandi: Háskólabíó
Leikstjóri: Martha Coolidge. Framleió-
andi: Richard Wechsler og Michael
Manheim. Handrit: A. Scott Frank. Aðal-
hlutverk: Arliss Howard, George Wendt,
Suzy Amis, Diane Ladd.
Bandarisk 1988. Bönnuö yngri en 16
Hér er á ferðinni unglingamynd
með dáhtið óvenjulegu sniði,
þ.e.a.s. þokkalegum söguþræði.
Myndin segir frá þvi þegcir unghng-
sphtur er borinn röngum sökum,
sakaður um morö á kennara sín-
um. Bróðir hans er lögreglumaður
og vih aðstoða pht. Sá dulbýr sig
og sest á skólabekk á ný. Það reyn-
ist aö mörgu leyti erfitt - sérstak-
lega vegna þess að það er engan
veghm einfalt að leysa morðmáhð.
Það sem er sérstætt hér miðað
við obbann af unglingamyndum er
bærilegt handrit og örugg leik-
stjóm Coohdge. Þá er nokkuð
spaughegt að fylgjast með heim-
sókn eldri bróðurins í skólann en
þar þarf hann að horfast í augu við
hefðbundin vandamál bandarísks
skólalifs, ofbeldi á göngum, ruglað-
an skólastjóra og thgangslausa
kennslu! Sem betur fer er þó öhum
predikunartón sleppt enda boð-
skapurinn enginn. Hér er því á
ferðinni nokkuð lúmsk smámynd -
mynd sem vinnur engin þrekvirki
en stendur þó fyrir sínu.
-SMJ
Drottningarleikur
CAROLANN
Útgefandi: Laugarásbió.
Leikstjóri: Tony Warmby.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Deborah
Raffln og Ossie Davis.
Bandarisk, 1989 - sýningartimi 87 mín.
Leyfð öllum aldurshópum.
Carolann er önnur sjónvarps-
kvikmyndin, þar sem Burt Reyn-
olds leikur einkalögguna Stryker
sem hefur aðsetur í Miami, nánar
thtekið er heimih hans skúta sem
hann býr og sighr stundum þegar
thefni gefst th.
í Carolann á hann í vandræðum
með leyfi th að starfa sem lögregla
og er einn daginn staddur á lög-
reglustöð þeirra erinda að fá leyfið
endumýjað. í mihitíðinni hefur
arabahöfðingi einn verið myrtur
og eiginkona hans er stödd á lög-
reglustöðinni. Hún er amerísk og
það sem meira er, hún er æskuvin-
kona Strykers. Þegar hún fréttir
hvaða atvinnu æskuvinurinn
stundar ræður hún hann á staðn-
um og þegar svo háttsett kona
óskar eftir þjónustu hans eru engin
vandamál með leyfið.
í fyrstu htur út fyrir að hér sé
um hefndarverk að ræða, en eftir
því sem Stryker kemst meira inn í'
máhð verður það flóknara og erf-
iðara viðfangs.
Burt Reynolds á ekki í vandræð-
um með að túlka Stryker enda sjó-
aður í slíkum hlutverkum. Bætir
aðeins einum lögreglumanninum
við hlutverkasafn sitt. Handritið er
khsjukennt og fátt sem kemur á
óvart og áhorfandinn ætti ekki að
vera í vandræðum með að geta sér
th um sögulokin.
Þrátt fyrir annmarka í handrits-
gerð er Carolann sæmheg afþrey-
ing í eina kvöldstund fyrir þá sem
ekkert betra hafa að gera.
-HK
Þeir tveir síðarnefndu eru ekki
th staðar í seinni myndinni heldur
staðgenglar sem rétt ná að koma
brosi á áhorfendur. Annar þeirra
er meira að segja Dan Aykroyd sem
hefur sjálfsagt áldrei verið í jafn-
misheppnuðu hlutverki.
Sögusviðið er aftur Bushwood
golfvöhurinn þar sem snobbað er
fyrir ríkum og htið niður á fátæka
og þá sem hafa ekki nógu fínt eftir-
nafn. Aðalhlutverkið leikur gam-
anleikarinn Jackie Mason. Hann
leikur moldríkan byggingamann
sem langar að gerast meðhmur í
klúbbnum en hefur ekki réttan
bakgrunn. Þegar honum er hafnað
kaupir hann klúbbinn og golfvöh-
inn með og breytir honum í eitt-
hvert afbrigði af golfvehi og
skemmtigarði.
Alveg er óskhjanlegt aö handritið
að þessari vitleysu skuh vera eftir
Harold Ramis er skrifaði handritið
að fyrri myndinni og Ghostbuster
svo eitthvað sé nefnt. Það er varla
hægt að segja að einn brandari veki
hlátur og ekki bætir Jackie Mason
úr. Þessi kjaftfora persóna, sem
hann skapar, er ekki vitund
skemmtheg þótt hún svari öllum
fyrirspumum í bröndurum. Þá er
Chevy Chase ekki nema svipur hjá
sjón en hann endurtekur hlutverk
iöjuleysingjans. Caddyshack II
hefði því betur verið ógerð fyrst
ekki tókst betur th.
-HK
Fljótfæmislegt
makaval
SHE WAS MARKED FOR MURDER
Útgefandi: Steinar hf.
Leikstjóri: Chris Thompson.
Aðalhlutverk: Stefanle Powers, Lloyd
Bridgers, Hunt Block og Polly Bergen.
Bandarisk, 91 min. - sýningartimi 91
min.
Leyfð öllum aldurshópum.
She Was Marked For Murder er
langt í frá að vera fyrsta kvikmynd-
in sem fjallar um ríka ekkju sem
verður fórriarlamb eiginmanns
sem aðeins giftist henni fyrir pen-
inga. Slíkur söguþráður í margs
konar útgáfum hefur verið gerður
frá árdögum kvikmynda. Ef vel
tekst th geta slíkar myndir verið
ágæt afþreying þótt ekki sé sögu-
þráðurinn frumlegur.
She Was Marked For Murder er
ein slík. Stephanie Powers leikur
ríku ekkjuna Elenu Forrester sem
stjómar útgáfu á stóm tímariti.
Dag einn hittir hún ungan mann,
Eric, sem er eins og svar viö
draumum hennar. Hún verður
fljótt ástfangin og ekki hður á löngu
áður en efnt er th brúðkaups.
Eftir að hveitibrauðsdögunum
lýkur og hversdagsleikinn tekur
við fara að gerast ýmsir hlutir sem
gera það að verkum að Elena fer
að efast um heiðarleika eigin-
manns síns.
Það má hafa gaman af She Was
Marked For Murder sem afþrey-
ingu eina kvöldsfimd ef áhorfendur
geta leitt hjá sér ýmsa annmarka í
handriti. Myndin er gerð fyrir sjón-
varp og hugsað er fyrir því að
áhorfandinn fái ekki of flókinn
söguþráð sem aftur á móti gerir það
að verkum aö myndin verður tæp-
ast nógu spennandi í heild. Þá er
leikur aðalleikaranna ekki neitt th
að hrópa húrra fyrir. Stephanie
Powers leikur aðalhlutverkið á vél-
raénan hátt enda þrælvön hlut-
verkum á borð við þetta og Lloyd
Bridges gerir htið annað en sýna
þekktandhtið. -HK