Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1989, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989. Bob Dylan - miskunnsami Samverjinn. Bretland (LP-plötur 1. (-) CROSSROADS.............TracyChapman 2. (2) FOREIGNAFFAIR...........TinaTumer 3. (1) THE SEEDS OF LOVE......Teare For Feare 4. (3) CUTSBOTHWAYS.........GloriaEstefan 5. (-) HUP....................WonderStuff 6. (-) OH.MERCY..................BobDylan 7. (5) LIKEAPRAYER...............Madonna 8. (4) WET00AREONE.............Eurythmics 9. (14) THETWELFE COMMANDMENTS OF DANCE ........................London Boys 10. (10) TEN GOODREASONS........JasonDonovan Tina Tumer - utanrikisráðherrann. ísland (LP-plötur 1. (4) LAMBADA.......................Kaoma 2. (3) KÁNTRÝ 5...........Hallbjöm Hjartareon 3. (2)TRASH.....................AliceCooper 4. (6) CROSSROADS..............Tracy Chapman 5. (1) HERE TODAY; TOMORROW NEXT WEEK ....................... Sykurmolamir 6. (10) FOREIGN AFFAIR...........Tina Tumer 7. (Al) ALL OR NOTHING...........Milli Vanilli 8. (-) THE SEEDS OF LOVE.......Teare For Feare 9. (-) BUFFALOVIRGIN.................. Ham Ift (8) OH, MERCY.........:..£.„;í.....Bob Dylan Mötley Crue - í góðum filing. Bandaríkin (LP-plötur 1. (5) DR. FEELGOOD.............Mötley Cme 2. (1) FOREVERYOLIRGIRL.........PaulaAbdul 3. (3) STEELWHEELS..............RollingStones 4. (2) GIRL, YOU KNOW IT'S TRUE.Milli Vanilli 5. (4) HANGIN'TOUGH.......NewKidsontheBloc 6. (9) PUMP......................Aerosmith 7. (28) RYTHM NATION1814......JanetJackson 8. (8) FULLMOON FEVER.............TomPetty 9. (7) SKIDROW.....................SkidRow ; 10. (11) HEARTOFSTONE...................Cher LONDON 1. (1 ) RIDE ON TIME Black Box 2. (2) PUMPUPTHE JAM Technotronic Feat Felly 3. ( 3 ) IF ONLY I COULD Sydney Youngblood 4. (-) THAT'S WHAT I LIKE Jive Bunny & The Mastermixers 5. (12) STREET TUFF Rebel MC & Double Trouble 6. (4) DRAMA! Erasure 7. (6) SWEET SURRENDER Wet Wet Wet 8. (11) WE DIDN'T START THE FIRE Billy Joel 9. ( 8) YOU KEEP IT ALL IN Beautiful South 10. (24) GIRL l'M GONNA MISS Y0U Milli Vanilli ÍSLENSKI LISTINN 1. (1) RIDE ON TIME Black Box 2. (5) BLAME IT ON THE RAIN Milli Vanilli 3. (4) LAMBADA Kaoma 4. (2) REGÍNA Sykurmolarnir 5. (3) POISON Alice Cooper 6. (-) THAT'S WHAT 1 LIKE Jive Bunny & The Masterm- ixers 7. (7) PUMP UP THE JAM Technotronic Feat Felly 8. (8) FRENCH KISSES Lil Louis 9. (13) PERSONA JESUS Depeche Mode 10. (9) HERE COMES YOUR MAN Pixies Það sem ekki segja má íslendingar hreykja sér oft af því að vera mikil menningar- þjóð og tala gjarnan digurbarkalega við útlendinga um bók- menntaarfleifðina, leikbstaráhugann, málverkasýningarn- ar og bara yfirhöfuð um hvað íslendingar séu á háu menn- ingarlegu plani miðað við aðrar þjóðir. Það fylgir hins veg- ar sjaldnast sögunni að söluhæstu bókmenntir bókaþjóðar- innar ár hvert eru sjoppureyfarar af billegustu gerð og sum- ir hverjir bundnir í skinnband eins og hveijar aðrar bók- menntaperlur. Það fylgir heldur ekki sögunni að bókaútgef- endur bókaþjóðarinnar þora vart orðið að gefa út frum- samdar skáldsögur innlendra höfunda vegna þess að þjóðin vill miklu heldur lesa lygi- og harmasögur fólks sem heldur að það hafi lifað miklu merkilegra lífi en aörir. Það fylgir heldur ekki sögunni að útgáfa ljóðabóka á íslandi er álíka glataður atvinnuvegur og refarækt vegna þess að bókaþjóð- in nennir ekki að lesa ljóð lengur. Og það fylgir heldur ekki sögunni að leikhúsmenning bókaþjóðarinnar er á svo háu plani að leikarar geta vart lokið við replikkurnar sínar áð'ur en beljandi lófaklappið brestur á svo allt ætlar um koll að keyra. Svona geta heilu sýningarnar orðið rústirnar einar af óstjómlegri klappgleði og taktleysi leikhúsgesta. Dansinn djarfi, Lambada, og fylgifiskar hans svífa upp í efsta sæti DV-listans þessa vikuna og skáka Sykurmolunum alla leiö niður í fimmta sætið. Og Hallbjörn gefst ekki upp þótt á móti blási, hann þokast upp á við á ný og hefur sæta- skipti vö Alice Cooper. Tina Turner og Tracy Chapman eru á uppleið og Ham og Tears For Fears reyna fyrir sér fyrstu viku á hsta. -SþS- Enn eru vandræði með aðfóng á listum. Að þessu sinni hefur ný breskur listi ekki borist vegna truflana á telexsambandi sem urðu í verkfalli rafiðnaðarmanna á dögunum. En einn kemur þá annar fer og nýr bandarískur listi er kominn og birtum við því tutt- ugu efstu lögin vestanhafs að þessu sinni. Þar er nú Janet Jack- son komin á toppinn og fær vafa- laust að vera þar í friði einhverja stund því næsta lag á uppleið á listanum er í fjórða sætinu og það varla líklegt til að ná alja leið á toppinn. Hins vegar eru Tears for Fears til alls líklegir en þeir þurfa að minnsta kosti tvær vikur til að nálgast toppsætið. Á íslenska hstanum er Black Box enn í efsta sæti en Milli Vanilh-drengirnir nálgast óðfluga með Lambada sönginn á hælunum. Og svo má ekki gleymna Jive Bunny og fé- lögum sem stökkva beint í sjötta sætið með nýja syrpu. -SþS- 1. (1 ) MISS YOU MUCH Janet Jackson 2. (2) CHERISH Madonna 3. (3) GIRL l'M GONNA MISS YOU Milli Vanilli 4. (7) L0VES0NG Cure 5. ( 6) MIXED EMOTIONS Rolling Stones 6. (13) SOWING THE SEEDS OF LOVE Tears For Fears 7. (9) BUST A MOVE Young M. C. 8. (4) HEAVEN Warrant 9. (14) LISTEN TO YOUR HEART Roxette 10. (10) IT'S NO CRIME Rahvforp 11. (16) LOVE IN AN ELEVAT0R Aerosmith 12. ( 5 ) IF I COULD TURN BACK TIME Cher 13. (15) WHEN I LOOKED AT HIM Expose 14. (17) DR. FEELG00D Mötley Crue 15. (19) C0VER GIRL New Kids on the Bloc 16. (12) IT'S N0T EN0UGH Starship 17. (20) R0CK WIT'CHA Bobby Brown 18. (25) HEALING HANDS Elton John 19. (8) 18 AND LIFE Skid Row 20. (11) DON'T L00K BACK Fine Young Cannibals Janet Jackson - sart saknao.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.