Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Side 3
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBÉR 1989. BMW: Marka stefmma hreinn kjörgripur - lítill bíli á lágu verði. Þrátt fyrir heimskreppuna seldi BMW 5.390 smábfla árið 1929 og 6.792 árið 1930. Popp þóttist alltaf viss um að úr kreppunni myndi rætast. Þá myndi fólkið vilja fá glæsilegri bfla. Fyrsti sex strokka BMW-inn hét BMW 303. Hann var með 1182 cc vél, 30 hestöfl. Næst kom 319/1 og svo koll af kofli. Topptýpan varð 328:1971 cc, 80 hest- öfl. 328 var hraðskreiðasti verk- smiðjuframleiddi bflflnn í heiminum á þeim tíma. Aðeins 426 bflar voru framleiddir og stóð aldrei til að þeir yrðu fleiri. En þegar hér vgr komið sögu voru enn komnir nýir tímar. Heimsstyrj- öldin síðari var hafin. Stríð fram undan Þrátt fyrir framleiðslu bíla og mót- orhjóla var BMW fyrst og fremst verksmiðja fyrir flugvélamótora. Stjóm Hitlers tók að kynda undir vopnaframleiðslu þegar árið 1934. Flugvélahreyflar voru augljóslega verulegur þáttur í hergagnafram- leiðslu. Framleiðsla var líka aukin á mótorhjólum með hliðarvögnum þegar nær dró stríðinu. Og það voru vélbyssur í hliðarvögnunum. Ekki fór milli mála að það stefndi í stríð. Aðeins bflaframleiðslan dróst sam- an og það verulega. En Popp vildi lentu BMW-verksmiðjumar í Eis- enach - áður Wartburg - í höndum Sovétmanna og þannig áfram hjá leppríki þeirra, Austur-Þýskalandi, sem enn framleiðir bíla xmdir merki Wartburg. Afturmótorhjól og bílar BMW tókst þó að skrimta. Árið 1948 kom fyrsta BMW-mótorhjólið eftir striðið, R 24, með eins strokks vél, 250 cc. 1950 kom nýtt tveggja strokka hjól, R 51/2, og skömmu síðar 590 cc hjólið R 67. Fyrsti bfllinn kom 1949, BMW 331, tveggja sæta með 600 cc mótorhjólamótor. Jafnhliða var haldið áfram bfla- .framleiðslu af veikum mætti. 1951 kom BMW 501 en seldist lítið. Á bíla- sýningunni í Frankfurt áriö 1955 vöktu BMW 503 og 507 mikla at- hygli. Þessir bflar vora þó langtum of dýrir til að vera á færi venjulegs fólks og vora aðeins framleiddir fáir bflar af hvorri gerð, 252 af 503 og 413 af507. Samhflða kom afturkippur í söluna á mótorhjólum. Árið 1954 framleiddi BMW 30 þúsund mótorhjól en árið 1956 var salan komin niður í tæpan helming af þeirri tölu og 1957 seldust ekki nema 5.400 hjól. Örþrifaráð var að semja við ítalska fyrirtækið Iso ISETTA, „yfirbyggt mótorhjól“ -1956-1962. ekki hverfa algjörlega frá fram- leiðslu sem hæfði friðartímum og neitaðj að hætta að hugsa um bfla- ffamleiðslu og sinna henni. „Stríðið getur ekki staðið að eilífu," sagði hann. Þessi þrákelkni var nærri orð- in honum dýrkeypt. Nasistar hótuðu árið 1942 að setja hann í einangrun- arbúðir og hröktu hann frá BMW eftir 25 ár í embætti stjómarfor- manns. í stríðslokin var BMW úrskurðuð hergagnaverksmiðja. Sem slíkrar voru eigur hennar í raun lagðar und- ir annað eða fluttar burtu til hinna ýmsu landa sigurvegaranna. T.d. um að fá að ffamleiða hugarsmíð þess, Isetta. Þetta var ein af þessum svokölluðu „kúpum" sem nutu nokkurra vm- sælda í Evrópu fyrst eftir stríðið. ís- lendingar muna sennilega einna helst eftir Messerschmidt-„kúpunni“ sem sást hér á götunum skamma hríð á sjötta áratugnum. „Kúpur“ vora nflög litlar, tveggja manna, að- eins á þremur litlum hjólum, með litlum vélum, gjaman mótorhjóla- vélum. Isettan var þar að auki merki- leg fyrir það að hún opnaðist að framan og þá lagðist stýrisstöngin fram og stýrið með svo ökumaðurinn Nýi tíminn: BMW M3, blæjusportbíll. Tíundi áratugurinn: BMW 730. BOar BMW 321-1939-1941. BMW 303-1933-1934. ætti hægara með að smeygja sér í ekilssætið. í Isettuna vom notaðar 250 og 300 cc mótorhjólavélar sem eyddu aðeins 5,5 lítrum á hundrað kflómetrana sem þá taldist mjög lítil eyðsla. Hámarkshraði var 85 km/klst. Upp á líf og dauða _ Nú kom Denzel, umboðsmaður í Vínarborg, með drög að alveg nýjum bfl sem hann hafði teiknað með að- stoð Michelottis. Þetta var BMW 700, knúinn tveggja strokka mótorhjóla- vél, 697 cc, 32 til 40 hestöfl eftir út- færslum. Áhrifin frá Volkswagen- bjöllunni leyndu sér ekki, enda hafði hún slegið rækilega í gegn þegar hér var komið sögu. BMW 700 er eini bfllinn sem BMW hefur framleitt með vélinni aftur í (Isetta taldist að- eins yfirbyggt mótorhjól). BMW 700 kom á götima í ágúst 1959 og áður en ffamleiðslu var hætt árið 1965 höfðu selst nærri 320 þúsund bflar í Evrópu og Ameríku. Það leyndi sér ekki að undir lok sjötta áratugarins höfðu þáverandi forráðamenn BMW misst trúna á bláhvíta merkið sitt. Svo að segja jafnhliða því að BMW 700 kom ffam afskrifuðu þeir kostnaðinn við þróun hans, 13,5 mflljónir marka. Þegarþar bættist við 1,5 milljón marka rekstr- artap var það nærri helmingur af höfuðstóli fyrirtækisins. Fyrirtækið var að leggja upp laupana. Þáverandi ráðamenn lögðu á ráðin um að selja fyrirtækið bönkum og Mercedes Benz en Denzel tókst að koma í veg fýrir það. Þá sögðu ráðamenn fyrir- tækisins af sér og enn leit helst út fyrir að það myndi sofna svefninum langa. Þetta var barátta upp á líf og dauða. Það var á þessum punkti, í upphafi árs 1960, sem Herbert Quand kom til skjalanna. Quand var auðugur kaup- sýslumaður (Varta rafgeymar, „of- urkraftur, ótrúleg ending") og keypti 53% hlutafjár í fyrirtækinu Bayer- ische Motoren Werke samfara end- urskipulagningu þess. Quand lét sér ekki nægja að eiga hlut heldur tók hann virkan þátt í uppbyggingu fyr- irtækisins. Hann er nú látinn fýrir nokkrum árum en dóttir hans, Jo- hanna Quand, heldur eignarhlutn- um í BMW. Borgward yfirtekinn Borgward gafst upp árið 1961. Það- an fengu aðrir bflaffamleiðendur ekki aðeins framleiðslutæki, úrvals fagfólk og sérfræðinga á flestum sviðum heldur urðu viöskiptavinir Borgward nú að leita á nýjar slóðir. Þetta tómarúm fyllti BMW með 1500 bflnum árið 1962. Þetta var stór fólks- bfll sem seldist strax vel þrátt fyrir nokkra bamasjúkdóma. Ári seinna kom BMW 1800: sama boddí með öflugra og endurbættu gangverki. Á tveimur áram seldust rúmlega 160 þúsund eintök af 1800. Umskiptin vora líka snögg þegar tfl skjalanna vora komnir snjallir menn með trú á það sem þeir voru að gera. Þegar árið 1963, á þriðja ári eftir endurskipulagninguna, var hagnaður af rekstrinum 3,82 mflljón- ir marka og hluthafarnir fengu 6% arð. Glas yfirtekin Um miðjan sjöunda áratuginn lenti Glas-verksmiðjan í Dingolfing í kröggum. Hans Glas GmbH hafði náð vissri velgengni með framleiðslu á Goggo „vespu“-mótorhjólum og smá- bflnum Goggomobil. Þegar farið var út í að framleiða stærri bíl lenti þó í óefni. BMW yfirtók Glas GmbH og aðstöðuna í Dingolfing. Við það jókst framleiðslugeta BMW og veitti ekki af. Þegar hér var komið sögu var „5- línan“ svokallaða komin fram í dags- ljósið, fyrsti bfllinn úr langtímaáætl- un sem enn er við lýði. „3-línan“ kom 1973 og „7-línan“ 1977. Að stofni til eru þessar þijár línur enn megin- uppistaðan í framleiðslu BMW með eðlilegum breytingum og endurbót- um. Þar fyrir utan era svo sérstakir sportbflar og sportútgáfur megin- „línanna" þriggja. 16. stærsti bílaframleiðandinn Að stærðinni til er BMW miðlungs bílaframleiðandi á heimsvisu, sá 16. talið ofan frá. i Þýskalandi er fyrir- tækið 12. stærsta iðnfyrirtækið. Hins vegar er BMW næststærsti vinnu- veitandi í Miinchen og sá stærsti í Neðra-Bæjaralandi. En verksmiðj- umar eiga sinn trygga hóp viðskipta- vina og framleiða bíla sína af metn- aði. Forráðamenn fyrirtækisins leggja mikið upp úr því að vera á undan. „Við fylgjum ekki straumn- um heldur mörkum stefnuna,“ segja þeir. Rauði þráðurinn í gegnum fram- leiðsluna er fjölskylduyfirbragð bíl- anna: að þeir séu í grandvallaratrið- um hentugir og notadrjúgir brúks- bílar til hversdagsnota þótt sumir þeirra séu meiri gæðingar en aðrir. Útlit hverrar „línu“ er að stofni til eins frá bíl tfl bfls þannig að ekki ligg- ur endilega í augum uppi hvaða bún- aður er í hverjum bfl. Enda á ekki að skipta máh hvort kaupandinn notar íburðarminnsta bfl „línunnar" með aflminnstu vélinni eða er alveg á hinum endanum - hann á að geta treyst því að hann hefur í höndunum traustan bfl með góða og skemmti- lega aksturseiginleika. S.H.H. Fram... í fýrsta sæti Eitt mesta síu- úrval landsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.