Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989.
23
SJÓNVARPIÐ
Gamlársdagur
13.00 Fréttir og veður.
13.15 Töfraglugginn.
14.05 Bangsaveislan. (The Teddy
Bear's Picnic). Sögumaður Sigr-
ún Edda Björnsdóttir. Þýðandi
Ásthildur Sveinsdóttir.
14.30 Járnbrautardrekinn. (The Rail-
way Dragon). Sögumaður Sig-
rún Waage. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
•14.50 Þrastarskeggur konungur.
(König Drosselbart). Ný ævin-
týrakvikmynd eftir hinni gamal-
kunnu sögu úr Grimms ævintýr-
um, um hrokafullu prinsessuna
og tafsama ferð hennar um þá
stigu, er leiða til hinnar sönnu
ástar. Myndin er gerð í samvinnu
þýskra, slóvenskra, austurriskra,
ítalskra og spænskra sjónvarps-
stöðva. Leikstjóri Miroslav Lut-
her. Aðalhlutverk Adriana Tarnb-
kov, Lukas Vaculik, Gerhard
Olschewski, Marian Labuda og
Maria Schell. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
16.20 íþróttaannáll. Umsjón Bjarni
Felixsön og Jón Óskar Sólnes.
17.40 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.20 Innlendur fréttaanáll 1989.
Umsjón Helgi H. Jónsson.
21.10 Erlendur fréttaannáll. Umsjón
Árni Snævarr.
21.50 Úr fjölleikahúsi.
22.25 Áramótaskaup. Ýmsir höfund-
ar. Leikstjóri Stefán Baldursson.
Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson.
Stjórn tónlistar Pétur Hjaltested.
Þátttakendur: Aðalsteinn Berg-
dal, Edda Björgvinsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Egill Ólafs-
son, Gísli Rúnar Jónsson, Guð-
mundur Ólafsson og Ólafia
Hrönn Jónsdóttir.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Umsjón Markús Örn Antonsson
útvarpsstjóri. Stjórn upptöku
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Gullkorn úr gamanmyndum.
(Golden Age of Comedy).
Bandaríkjamaðurinn Robert Yo-
ungson safnaði ýmsum gullkorn-
um gömlu góðu gamanmynd-
anna saman I þessa mynd. Með-
al annarra koma fram Laurel og
Hardy, Ben Turpin, Will Rogers
og Harry Langdon. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
01.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
9.00 Svaðllfarir Kalla kaninu. Kalli
kanína og félagar I bráðskemmti-
legri teiknimynd.
10.20 Ævintýraleikhúsið: Nýju fötin
keisarans. The Emperor's New
Clothes. Sígilt ævintýri með úr-
vals leikurum. Aðalhlutverk: Alan
Arkin, Art Carney, Dick Shawn
og Georgia Brown.
11.15 Höfrungavik. Frábær framhalds-
mynd í átta hlutum.
12.15 Stóra loftfarið. Let the Balloon
Go. Gullfalleg áströlsk mynd sem
byggð er á samnefndri bók eftir
ástralska rithöfundinn, Ivan So-
uthall. Myndin gerist i litlum
smábæ I Ástraliu og segir frá lífi
fatlaðs drengs sem reynir allt til
jress að sigrast á vanmætti sínum
og afla sér virðingar. Aðalhlut-
verk: Robert Bettles, Jan Kings-
bury og Ben Gabriel.
13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
13.45 íþróttaannáll ársins 1989. Um-
sjón: Heimir Karlsson og Jón
Orn Guðbjartsson.
14.45 Eins konar ást. Some Kind of
Wonderfui. Keith er að Ijúka
menntaskóla og beinist hugur
hans einkum að myndlist. For-
eldrar hans reyna að hafa áhrif á
hann til þess að læra viðskipta-
fræði en jjað ruglar Keith því
hann vill hafa sinar sjálfstaeðu
skoðanir. Aðalhlutverk: Eric
Stoltz, Mary Stuart Masterson,
Graig Sheffer og Lea Thompson.
16.15 Sirkus. Great Circuses of the
World. Skemmtilegt fjölleikahús
með öllu tilheyrandi.
17.05 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.10 Landsleikur. Bæirnir bítast. Þetta
er sérstakur nýársþáttur með til-
heyrandi glensi og grini. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.10 Tónlist Lennons og McCartneys.
Let's Face the Music. Ljúfur tón-
listarþáttur þar sem tónlist þeirra
félaga Lennons og McCartneys
er leikin og sungin.
Sunnudagur 31. desember
20.20 Landsleikur. Bæirnir bitast. Þetta
er sérstakur nýársjjáttur með til-
heyrandi glensi og grlni. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.25 Tónlist Lennons og McCartneys.
Let's Face the Music. Ljúfur tón-
listarþáttur þar sem tónlist þeirra
félaga Lennons og McCartneys
er leikin og sungin
22.20 Konungleg hátið. A Royal Gala.
Þáttur frá hinum árlegu tónleik-
um sem breska konungsfjöl-
skyldan efnir til I góðgerðarskyni.
00.00 Áramótakveöja. Jón Óttar
Ragnarsson, sjónvarpsstjóri
Stöðvar 2, flytur áramótakveðju.
00.20 Undir eftirliti. Marteinn Mosdal
horfir um öxl og skyggnist fram
á við ásamt fleirum.
1.10 Arthur. Gamanmynd sem fjallar
um rikisbubbann Arthur sem allt-
af er að skemmta sér og drekkur
eins og svampur. Aðalhlutverk:
Dudley Moore, Liza Minnelli,
John Gielgud, Geraldine Fitz-
gerald, Jill Eikenberry og Step-
hen Elliott.
2.45 Hótelið. Plaza Suite. Þetta eru
þrjár stuttar myndir og fjalla um
fólk sem býr i ákveðnu herbergi
á frægu hóteli í New York. Aðal-
hlutverk: Walter Matthau,
Maureen Stapleton, Barbara
Harris, Lee Grant og Louise Sor-
el.
4.40 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór
Ólafsson, prófastur á Melstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 yeðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni. með
Salóme Þorkelsdóttur alþingis-
manni. Bernharður Guðmunds-
son ræðir við hana um guðspjall
dagsins. Lúkas 12, 35-40.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
gamlársdags,
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Bergljótu Skúladótt-
ur i Kaupmannahöfn. (Einnig
útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Út um kirkjugluggann. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir ræðir við fólk
um liðið ár.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
gamlársdags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Nýárskveðjur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá. Litið yfir dagskrána
um áramótin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað gerðist á árinu? Frétta-
menn Utvarpsins greina frá at-
burðum á innlendum og erlend-
um vettvangi 1989.
18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni i
Reykjavik. Prestur: Séra Hjalti
Guðmundsson. Organisti: Mar-
teinn H. Friðriksson. Dómkórinn
syngur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Þjóðlagakvöld. Einsöngvara-
kórinn og. félagar úr Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja þjóðlög
I útsetningu Jóns Ásgeirssonar
sem stjórnar flutningi.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Steingrims Hermannssonar.
(Samtengt útsendingu Sjón-
yarpsins.)
20.20 íslensk tónlist. eftir Jón Ás-
geirsson, Karl O. Runólfsson,
Ingibjörgu Þorbergs og fleiri.
Guðmundur Jónsson, Lúðra-
sveit Reykjavikur, Eddukórinn,
Sinfóníuhljómsveit islands og
fleiri flytja
21.00 Góðri glaðir á stund ... Gam-
anfundur i útvarpssal með Félagi
eldri borgara. Fram koma: Árni
Tryggvason, Anna Guðný Guð-
mundsdóttir, Kristin Pétursdóttir,
Sigfús Halldórsson, Sigrún
Hjálmtýsdóttir og Kór Félags
eldri borgara, Umsjón: Jónas
Jónasson.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Skemmtitónlist frá ýmsum
timum. eftir Strauss, Lehar,
Gershwin, Foster, Ellington og
fleiri.
23.30 Brennið þið vitar. Karlakórinn
Fóstbræður og Sinfóniuhljóm-
sveit islands flytja lag Páls ísólfs-
sonar við Ijóð Daviðs Stefáns-
sonar.
23.35 Kveðja frá Rikisútvarpinu.
Umsjón: Markús Örn Antonsson
útvarpsstjóri. (Samtengt útsend-
ingu Sjónvarpsins.)
00.05 Dragðu það ekki að syngja ...
Nýársgleði Útvarpsins hljóðrituð
á Húsavik. Félagar úr Leikfélagi
Húsavíkur flytja skemmtidagskrá
með brotum úr verkum sem færð
hafa verið upp á liðnum árum.
Meðal efnis- eru leikþættir og
söngvar úr Skugga-Sveini, Sjálf-
stæðu fólki, Fiðlaranum á þak-
inu, Júnó og páfuglinum og leik-
ritinu Síldin kemur og sildin fer
auk revíusöngs, þjóðsagna og
áramótaannáls. Leikstjóri: Sig-
urður Hallmarsson. Söngstjóri:
Ingimundur Jónsson. Updirleik-
ari: Helgi Pétursson. Kynnir:
María Axfjörð. Umsjón og stjórn
upptöku: Jónas Jónasson.
(Einnig útvarpað á nýársdag kl.
17.00.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Hann Tumi fer á fætur... Ölaf-
ur Þórðarson bregður nokkrum
áramótalögum á fóninn.
11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi
vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Nú árið er liðið. Dægurmálaút-
varpið býður til samkomu í turni
Utvrpshússins með jreim sem
látið hafa að sér kveða á árinu
og hlustendum sem bera saman
orð og efndir. Hlustendur velja
mann ársins. Stuðmenn leika.
17.00 Áramótablanda. Magnús R.
Einarsson magnar seiðinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 Álfa- og áramótalög.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Steingríms Hermannssonar.
(Samtengt útsendingu Sjón-
varpsins.)
20.20 Stjörnuljós. Dagskrárgerðar-
menn rásar 2 reyna að kveikja I.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Umsjón: Markús Örn Antonsson
útvarpsstjóri. (Samtengt útsend-
ingu Sjónvarpsins.)
00.05 Dansinn stiginn. Árni Magnús-
son og Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir stjórna dansi.
05.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00.10.00,12.20,16.00,19.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Dansinn stiginn. Árni Magnús-
son og Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir stjórna dansi.
05.00 Nýársmorgunstónar.
9.00 Haraldur Gislason tekur daginn
snemma. Létt spjall við hlustend-
ur, opin lina og síðan eru sendar
út áramótakveðjur frá fyrirtækj-
um.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kryddsild. Jón Asgeirsson,
fréttastjóri Bylgjunnar, og Páll
Magnússon, fréttastjóri Stöðvar
tvö, taka á móti forsprökkum
stjórnmálaflokkanna, ráðherrum
og fleiri góðum mönnum á Grill-
inu á Hótel Sögu. Rætt um mál
ársins sem er áð kveðja og þau
mál sem eru efst á baugi þessa
dagana.
14.00 Áramótastemning. Falleg tónlist
og fleira gott. Umsjónarmaður
Freymóður T. Sigurðsson.
23.00 Gamlárs-nýársvakt Bylgjunnar.
Hafþór Freyr Sigmundsson og
Ágúst Héðinsson á stuttbuxum
í tilefni kvöldsins, athuga hvað
er að gerast, strákar sem eru á
ferðinni, og gefa upplýsingar al-
veg beint I æð,
5.00 Á nýársdag. Róleg og afslöppuð
helgartónlist i tilefni dagsins.
Umsjónarmaður Freymóður T.
Sigurðsson.
Ath. Fréttir kl. 10,12, og 14 á gamlárs-
dag.
10.00 Kristófer Helgason. Síðasti dagur
ársins og allt að verða vitlaust.
12.00 Litið yfir farinn veg. Við gerum
grín að öllu og það verður ýmis-
legt sem þú heyrir sem þú áttir
aldrei von á að heyra i útvarpi.
16.00 Dagskrárgerðarmenn Stjömunn-
ar sjá þér tyrir nýrri, góðri og
vandaðri tónlist.
24.00 Gleðllegt nýtt ár! Við fögnum
nýju ári ásamt hlustendum okk-
ar. Hver skyldi eiga fyrsta óska-
lagið á Stjörnunni 1990... sá
hinn sami fær? ? ?
5.00 Róleg nýárstónlist á Stjörnunni.
Nýárskveðjurvalinkunnra íslend-
inga.
8.00 Ámi Vilhjálmur. Óskalög og
eldra efni fram til klukkan eitt.
13.00 Sveinn Snorrl. Léttur og liflegur.
16.00 Klemenz Amarsson. Sunnu-
dagstónlist eins og hún gerist
best.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Sigurjón „Diddi". Fylgirykkur inn
í nóttina.
1.00 Lifandi næturvakt
F\ffe(>9
AÐALSTOÐIN
9.00 Ljúf tónlíst á þjóðlegum nótum.
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
12.00 Á siðasta snúningi - horft um
öxl og fram á við. Glens og grín
án ábyrgðar. Allt leyfileg - og
þó! Dagskrárgerðarmenn Aðal-
stöðvarinnar leika lausum hala
undir stjórn Ásgeirs Tómassonar
og Inger Önnu Aikman.
16.00 Úrval ársins að hætti Aðalstöðv-
arinnar.
24.00 Er mikið sungið á þinu heimili?
Nú er glatt á hjalla. Siminn á
Aðalstöðinni er 626060.
4.00 Hátíðarstemming. Nú er-
um við i hátíðarskapi og leikum
Ijúfa tóna.
12.00 Endurtekinn þáttur. Bestu vinir
bítlanna. Umsjón Asgeir Tómas-
son.
14.00 10 vinsælustu lög Aðalstöðvar-
innar 1989.
15.00 Ljúf tónlistmeð hátíðarblæ.
24.00 Næturdagskrá.
6.00 TheHourof Power.Trúarþáttur
7.00 Gríniðjan. Barnaefni.
11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur.
12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
13.00 That’s Incredible. Fræðslu-
mynd.
14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
15.00 The Incredible Hulk.Spennu-
myndaflokkur
16.00 Emergency. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.00 Joannie Loves Chachi.Fram-
haldsmyndaflokkur.
17.30 Sky Star Search.
18.00 Family Ties. Gamanþáttur.
19.00 Kvikmynd.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Fréttir.
23.30 Midnight Mass.
14.00 Project X.
16.00 The Man with One Red Shoe.
18.00 Pals.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 The Color Purple.
22.30 The Morning After.
00.15 Outrageous Fortune.
02.00 The Hitchhiker.
02.30 Monthy Python Live at The
Hollywood Bowl.
04.00 Command in Hell.
^ÍC ^ *★
EUROSPORT
★ ★
9,00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr-
aliu.
12.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppni
unglinga í Saudi-Arabiu.
14.00 Krikket. Vestur-lndiur-Pakistan.,
15 00 Hindrunarhlaup á hestum.
16.00 Siglingar.
17.00 Gole. Heimsmeistarkeppnin
1982. Kvikmynd.
19.00 Tennis. Keppni landsliða i Astr-
aliu.
21.00 Listhlaup á skautum. Helstu
atburðir ársins.
22.00 Rall. París-Dakar.
22.15 Champions of Europe. Hverjir
sköruðu fram úr.
23.15 Eurosport - What a Year.
0.15 Rall. Paris-Dakar.
SCREENSPOfíT
7.00 Ameriski fótboltinn. Leikur vik-
unnar.
9.00 Dagur i lífi ishokkíleikara.
10.00 Körfubolti.N-Carolina State-St.
Johns.
11.30 Rugby Wigan-St. Helens.
13.00 Motorsport.
14.30 Körfuboltl. Clemson-Providen-
ce.
16.00 Ameriski fótboltinn. Aloha
Bowl 1989.
18.00 íþróttir i Frakklandi.
18.30 Powersport International.
19.30 Körfubolti Leikur háskólaliða.
21.30 Listhlaup á skautum.
23.30 Körfubolti.Leikur háskólaliða.
Arthur róni og milljónamæringur stjanar við þjóninn Hob-
son.
Stöð 2 kl. 1.10:
Arthur
Gamanmynd um flottrón-
ann sem veit ekki aura
sinna tal og drekkur ótæpi-
lega. Eins og ríkum mönn-
um sæmir hefur Arthur
einkaþjón og eru þeir ein-
staklega samrýndir.
En Arthur á einnig sín
vandamál þótt auðugur sé.
Fjölskylda hans hefur hótað
að svipta hann arfi ef hann
kvænist ekki vellauðugri og
ótrúlega leiðinlegri vinkonu
sinni. Arthur á hins vegar
aðra kærustu sem fjölskyld-
unni líkar engan veginn við
og verður því að velja og
hafna.
Það er Dudley Moore,
Rás 1 kl. 19.25:
í kvöld, gamlárskvöld, in hafa verið í áratugi.
mxm Einsöngvarakórinn Þeir sem skipa Einsöngv-
syngja íslensk þjóðlög arakórinn eru: Svala Niels-
ásamt Mjóðfæraleikurum í en, Guðrún Tómasdóttir,
Sinfóníuhljómsveit íslands. Margrét Eggertsdóttir, Ruth
Jón Ásgeirsson útsetti öll Magnússon, Gestur Guð-
lögin og stjómar flutningn- mundsson, Garðar Cortes,
um. Lögin eru öll vel þekkt, Kristinn Hallsson og Ásgeir
rammíslensk lög sem sung- Halisson.
Stöð 2 kl. 14.45:
Eins konar ást
Ósvikin unglingamynd
sem fjallar um Keith, fátæk-
an pilt á seinasta ári í
menntaskóla. Hann dreym-
ir um að leggja stund á
myndlist en foreldrar hans
eru á annarri skoðun og
vilja setja piltinn í við-
skiptafræði.
Hann berst fyrir því að
vera hann sjálfur og þrátt
fyrir stéttamismun verður
hann hrifinn af ríkustu og
vinsælustu stelpunni í skól-
anum. Keeith býður stúlk-
unni út og honum til mikill-
ar undrunar þiggur hún
boðið. Að vísu grunar Keith
að hún sé að hefna sín á
kærasta sínum en stúlkuna
grunar að Keith sé aðeins á
höttunum eftir peningunum
hennar.
Eric Stoltz og Mary Stuart
Masterson fara með aðal-
Sjónvarpiö kl. 14.50:
Þrastaskeggur konungur
Ævintýri um Þrastaskegg um að hún myndi frekar
konung í hugljúfum bún- giftast betlara. Faðir prins-
ingi. Aðalsöguhetjan er essunnar veröur ævareiður
Anna prinsessa sem er svo yfir hroka dótturinnar og
ægifógur að hver sem sér krefstþessaðhúnstandivið
hana verður samstundis orð sín og giftist fyrsta um-
ástfanginn. En Anna prins- renningnum sem kemur til
essa er hrokafull og montin kastalans. Það gengur eftir
og dregur dár að öllum von- og Önnu prinsessu bíöur
biðlum sem á fund hennar mikil auömýking og niöur-
koma. læging. En ekki er allt sem
Þegar Þrastaskeggur kon- sýmst og hún lærir að meta
ungur biður hennar hafnar hversdagslega hluti að verð-
hún honum með þeim orð- leikum. -Pá
Mary Stuart Masterson í
hlutverki sinu i Eins konar
ást.
hlutverk ásamt Graig Shef-
fer og Lea Tompson.
Maltin gefur tvær og hálfa
stjörnu og lýkur lofsorði á
frammistöðu leikaranna.
-Pá
kvennagulhð smávaxna
sem leikur hvítflibbasukk-
arann Arhur og hlaut lof
fyrir. Liza Minnelli, John
gamh Gielgud og fleiri
traustir leikarar eiga góða
spretti í myndinni undir
leikstjórn Steve Gordon.
Maltin gefur myndinni 3,5
stjörnur og segir hana veru-
lega góða gamanmynd og
getur sérstaklega Gielguds
sem fékk óskarsverðlaun í
hlutverki þjónsins.
Síðar voru gerðar tvær
framhaldsmyndir um Art-
hur sem þóttu fremur klén-
ar.
-Pá