Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 4
24 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. Mánudagur 1. janúar SJÓNVARPIÐ 11.15 Nýárstónleikar Irá Vínarborg (EBU). Hefðbundir tónleikar þar sem Filharmóniuhljómsveit Vín- arborgar flytur verk eftir Johann Strauss i beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. Kóreógrafia Gelinde Dill og Hedi Richter. Kynnir Katrín Árnadóttir. (Evrovision - Austurríska sjón- varpið). 13.00 Ávarp forseta íslands. Ávarpið verður túlkað á táknmáli strax að því loknu. 13.30 Áriö 1989. Innlendur og erlend- ur frénaannáll trá árinu 1989. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 15.00 Cosi fan tutte. Ópera i tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart í flutnmgi Scalajítperunn- ar í Milanó. Hljómsveitarstjóri Riccardo Muti. Með helstu hlut- verk fara:. Fiordiligi. Damela Dessi. Dorabella..... Dolores Ziegler. Guglielmo...... Ales- sandro Corbelli. Ferrando...... Josef Kundlak. Despma.......... Adelma Scarabelli. Don Al- fonso....Claudio Desderi. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 16.35 Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagna- bálkinn Heimsljós. Áður á dag- skrá 1976. Stjórn upptöku Sig- urður Sverrir Pálsson. 17.25 Nýárstónar. Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra, Úrsúla Ingólfsson, leikur á píanó. 18.00 Mjallhvit. Sýning Leikbrúðu- lands á ævintýraleiknum um Mjallhvíti. Leikstjórn á sviði Petr Matásek. Leikstjórn i'sjónvarpi Þórhallur Sigurðsson. 18.45 Marínó mörgæs. (Lille P). Danskt ævmtýri um litla mórgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellerts- dóttir. Þýðandi Nanna Gunnars- dóttir. 19.00 Söngvarar konungs. Sóng- . flokkurinn King’s Singers flytja log frá ýmsum öldum og þjóð- um. Upptakan er gerð i Islensku óperunni undir stjórn Tage Ammendrups. Framhald 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Klukkur landsins. Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýju ári. Umsjón séra Bernharður Guð- mundsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 20.25 Steinbarn. Ný íslensk sjónvarps- mynd, gerð eftir handriti Vilborg- ar Einarsdóttur og Kristjáns Frið- rikssoriar. Handritið var framlag islendinga í samkeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 1988. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðal- hlutverk Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson og Margrét Ölafs- dóttir. Myndin fjallar um unga konu sem kemur heim til Islands úr námi í kvikmyndagerð. Henn- ar fyrsta verkefni er að skrifa handrit um breskan visindamann sem bjargaðist úr sjávarháska við strendur Islands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðilegum strand- staðnum til þess að komast i snertingu við atburðinn. Þar kynnist hún gömlum vitaverði og fer að forvitnast um fortið hans og sögu staöarins. Heim- sókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarás sem fléttar saman ör- lög þeirra. 21.55 Thor Vilhjálmsson. Thor skáld Vilhjálmsson tekinn tali, og fjall- að um lif hans og störf. Umsjón Einar Kárason. 22.35 Diva. Frönsk bíómynd frá árinu 1982, Leikstjóri Jean-Jacques Beineix. Aðalhlutverk Wilhelm- ina Wiggins Fernandez, Frederic Andrei, Richard Bokringer, Thuy Ah Luu og Jacques Fabbrí. Myndin fjallar um tónelskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heims- frægrar óperusöngkonu. Þegar hann telur sig hafa fundið upp- tökuna aftur kemur í Ijós að hún inniheldur sönnunargagn á hendur glæpakliku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga Paris. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 00.40 Dagskrárlok. 10. Sögustund meó Janusi. Teikni- mynd. 10.30 Jólatréó. Der Tannenbaum. Teiknimynd. 11.00 Stjömumúsin. Teiknimynd um mús sem fer út i geiminn en þegar hún kemur til baka getur hún talað mannamál. 11.20 Jólaboó. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir og Marianna Frið- jónsdóttir. 12.00 Ævintýraleikhúsiö. Prinsessan á bauninni. Það var alveg sama hvað þjónustufólkið setti margar dýnur og sængur úndir litlu prinsessuna hún kvartaði alltaf hástöfum undan bauninni. Aðal- hlutverk: Liza Minnelli, Tom Conti og Beatrice Straight. 13.00 Ávarp forseta islands. 13.30 Alvöru ævintýri. An American Tail. Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. 14.50 Árió 1989. Fréttaannáll frétta- stofu Stöðvar 2 endurtekinn. 16.30 Undir eftirliti. Endurtekinn frá því á nýársnótt. 17.20 Mahabharata. Vígdrótt vakin. Stórbrotin ævintýramynd um hma miklu sögu mannkyns. Fjórði þáttur af sex. Leikstjóri: Peter Brook. 18.15 Metsölubók. Einstök heimildar- mynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans til að safna ósviknum heim- ildum i bók um John Lennon. 19.19 Hátíóarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 19.45 Áfangar: Þrjár kirkjur. Kirkjan á Húsavik var byggð á árunum 1906-7 og þykir sérlega stílhrein og svipmikil. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.00 Borö fyrir tvo. Þeir hálfbræður eru ekki beint snjallir í fínni mat- argerðarlist en bjartsýnir og „úr- ræðagóðir" eins og sönnum Is- lendingum sæmir. Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Edda Björgvinsdótt- ir, Gisli Rúnar Jónsson, Sigur- veig Jónsdóttir og Magnús Ól- afsson. 20.30 Umhvertis jöróina á 80 dögum. Around The Worid In Eighty Days. Vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum byggð á metsölu- bók meistarans Jules Verne, Umhverfis jörðina á áttatíu dög- um. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ust- inov og Julia Nickson. 22.00 Kvennabósinn. The Man Who Loved Women. David Fowler er haldinn ástriðu á höggmynda- gerð og konum. Þegar hann uppgötvar að óseðjandi löngun hans til kvenna gerir hann í fé- lagslegum, listrænum og sér i lagi kynferðislegum skilningi, gersamlega getulausan eru góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Julie Andrews, Kim Basin- ger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. 23.45 Indiana Jones og musteri óttans. Indiana Jones & The Temple of Doom. Ævintýra- og spennu- mynd í sérflokki þar sem forn- leifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og Philip Stone. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1.40 Dagskrárlok. 92,4/93,5 9.00 Klukkur landsins. Nýárshring- ing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðs- son. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Lud- wig van Beethoven. Anna Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Peter Schreier og og José van Dam syngja með Söngfélagi Vín- arborgar; Helmuth Froschauer er kórstjóri. Filharmóníusveit Ber- línar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Ö. Stephen- sen les Óðinn til gleðinnar eftir Friedrich Schiller i þýðingu Matt- híasar Jochumssonar. 11.00 Guósþjónusta í Dómkirkjunni i Reykjavík. Biskup Islands, herra Olafur Skúlason, prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hvað boðar nýárs blessuö sól? Hljómskálakvintettinn leikur nýárssálma. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finnbogadóttur. (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins.) 13.30 Tónlistarannáll Tónelfar 1989. Starfsmenn tónlistardeildar rifja upp helstu viðburði liðins árs á tónlistarsviðinu. 15.40 Björn að baki Kára. Leiklesin dagskrá úr Njálssögu. Klemenz Jónsson bjó til flutnings og stjórnar honum. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Sigurður Skúla- son, Arnar Jónsson, Róbert Arn- finnsson, Árni Tryggvason og Guðrún Þ. Stephensen. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nýárskveðiur frá Noröurlönd- um. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Dragðu þaö ekki að syngja.... Nýársgleði Útvarps- ins hljóðrituð á Húsavík. Félagar úr leikfélaginu flytja skemmti- dagskrá með brotum úr verkum sem færð hafa verið upp á liðn- um árum. Meðal efnis eru leik- þættir og söngvar úr Skugga- Sveini, Sjálfstæðu fólki, Fiðlaran- um á þakinu, Júnó og páfuglin- um og gamanleiknum Sildin kemur og sildin fer, auk revíu- söngs, þjóðsagna og áramóta- annáls. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Söngstjóri: Ingimundur Jónsson. Undirleikari: Helgi Pét- ursson. Dagskrárstjóri: María Axfjörð. (Endurtekið frá nýárs- nótt.) 17.50 I íyndnara lagi. Fjallað verður i gamansömum tón um tónlistar- lífiö á Islandi á síðasta ári. Hákon Leifsson , Hlín Agnarsdóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir tóku saman. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 island i nýjum heimi. Jón Orm- ur Halldórsson stjórnar umræð- um. Þátttakendur: Gunnar Helgi Kristinsson og Óskar Guð- mundsson. 20.00 Bjarnarveiöin eftir Jóhannes Friölaugsson. Vernharður Lin- net les. 20.15 Nýársvaka. a, Tvær eldsálir. Þáttur eftir Sverri Kristjánsson um Matthias Jochumsson og Georg Brandes. b, Áramóta- og álfalög. c. Þjóðsögur frá nýár- snótt. Ágústa Björnsdóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Har- aldsdóttir og Kristján Franklin Magnús. d. Saga af Ljúflinga- Árna. Arndis Þorvaldsdóttir bjó til flutnings. Lesarar: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Pétur Eiðsson, Ármann Einarsson, Kristín Jóns- dóttir og Einar Rafn Haraldsson. (Frá Egilsstöðum) Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hún orkaði miklu í höröum árum. Þáttur um Halldóru Guð- brandsdóttur stjórnmálaskörung á Hólum í Hjaltadal og samferða- menn hennar. Umsjón: Aðal- heiður B. Ormsdóttir. Lesarar: Sunna Borg, Þórey Aðalsteins- dóttir og Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. sunnudag kl. 14.00.) 23.10 Nýársstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. Sándor Vegh og Sándor Zöldy leika á fiðlur, Georges Janzerá viólu og Pablo Casals o- Paul Szabo á selló. 1.00 Veðurfregnir 1.10 Næturútvarp a báöum rásum til morguns. 9.00 Nýtt ár, nýr dagur. Pétur Grétars- son tekur fyrstu skfefin á nýju ári. 12.20 Hádegisfréttir, 13.00 Ávarpforseta íslands, Vigdlsar Finnbogadóttur. (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins.) 13.30 Uppgjör ársins. Skúli Helgason og Oskar Páll Sveinsson kynna úrslit hlustendakönnunar rásar 2 um bestu plötur ársins 1989. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Áblíðumogléttumnótummeð Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (.Einnig útvarpað klukkan 3.00.) 20.20 Utvarp unga fólksins. Lifið og tilveran í augum ungs fólks. Sig- rún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 22.07 Nýársball. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Svölu Niels- en sem velur eftirlætislögin sin. (Áður útvapað í júlí sl.) 3.00 A bliðum og léttum nótum með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá miðviku- dagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð.og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. 8.00 Nýárstónlist í rólega kantinum. Freymóður T. Sigurðsson. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson heilsar nýju ári með brosi á vör. Með öðrum morðum. Sakamálaleikrit með Harry og Heimi. 3 þáttur kl. 14.00. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nýju ári. Brosað við lífinu og til- verunni enda komið nýtt ár og við höldum upp á það á Bylgj- unni með góðri tónlist og léttu spjalli við hlustendur. 21.00 Stjörnuspeki. Árið framundan. Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson fjalla vitt og breytt um öll stjörnu- merkin, árið framundan tekið fyr- ir, stjórnmálin, stjórnin og fleira merkilegt. 24.00 Á næturrölti með Freymóði T. Sigurðssyni. Heimildarmynd um John Lennon veröur á dagskrá Stöðv- ar 2 í dag. Stöð 2 kl. 18.15: 7.00 Arnar Bjamason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ivar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiks- mola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum, 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir uppskammdegið. 19.00 Gunný Mekkinoson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir til að taka undir?" 1.00 Lifandi næturvakt. (yr^ 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right.Spurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Kvikmynd. 22.00 Hollywood’s Private Home Movie. 23.00 Fréttir. 23.30 Popptónlist. 6.00 Transformers -The Movie. 8.00 Spacecamp. 10.00 It’s a Wonderful Life. 12.25 Labyrinth. 14.00 Star Wars. 16.00 The Boy who Could Fly. 18.00 Three Men and a Baby. 20.00 The Color of Money. 22.00 Predator. 23.45 Aliens. 02.00 Angel Heart. 04.00 The Cotton Club. Sýnd verður á Stöð 2 í dag heimildarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjcdlar um tilraunir hans við að safna ósviknum heimild- um í bók um John Lennon. Það tók aUs fjögur ár að gera myndina og Goldman gekk treglega að afla þeirra stað- reynda sem hann vildi ná fram. í myndinni eru viðtöl við marga þekkta samferða- menn Lennons og líklega hafa honum sjaldan veriö gerð jafngóð skil og í um- ræddri mynd. Sjónvarp kl. 18.00: Það eru víst fáir í hinum astliðin þrjú ár tekið þátt í vestræna heimi sem ekki alþjóðlegum brúðuleikhá- kannast við söguna um tiðum víðs vegar um heim, Mjallhvíti og dvergana sjö. svo sem í Finnlandi, Júgó- Sjónvarpiö hefur nú látið slavíu, Ítalíu, Frakklandi, gera upptöku af túlkun Spáni, Austurríki, Póllandi Leikbrúðulands á þessu og fleiri löndum. vinsæla leikriti. Leikgerð- Á þessum ferðum sínum ina önnuðust aðstandendur hafa aðstandendur Leik- Leikbrúðulands en um leik- brúðulands séð margar af stjóm og gerð brúðanna sá sýningum Drak-leikhússins þekktur tékkneskur leik- og hrifist af þeim, ekki síst húsmaður, Per Matasek aö leikbrúöum og leikmyndum nafhi. Leikstjóri sjónvarps- Per Matasek, og þvi var uppfærslunnar var Þórhall- ákveöið að fá hann til liðs ur Sigurðsson. við leikhúsið. Leikbrúöuland hefur síð- Julie Andrews leikur aðlaðandi kvensálfræðing í myndinni Kvennabósinn. Stöð 2 kl. 22.00: Kvennabósinn EUROSPORT ★ , ★ 9.00 Tennis. Keppni landsliða i Ástr- aliu. Úrslitakeppnin 15.00 Körfubolti. Harlem Globetrott- ers. 16.00 Hero. Heimsmeistarakeppnin 1986. Kvikmynd. 18.00 íshokki. Leikuri NHL-deildinni. 20.00 Eurosport - What a Year. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Rall. Paris-Dakar. 22.15 Hnefaleikar. 23.15 Tennjs. Keppni landsliöa i Ástr- aliu. Úrslitakeppnin 1.15 Rall. Paris-Dakar. - getulaus á Mynd þessi nefnist á frummálinu The Man Who Loved Women. Hún segir frá David Fowler sem hald- inn er ástríðu á höggmynda- gerð og konum. Og það sem meira er, honum hefur vegnað vel á báðum þessum vígstöðvum. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. David verð- ur var við aö óseðjandi löng- un hans til kvenna gerir hann í félagslegum, listræn- öllum sviðum um og sér í lagi kynferöis- legum skilningi gjörsam- lega getulausan. Hann legg- ur því höfuðið í bleyti og reynir að ákveða hvað hann geti tekið til bragðs. Loks ákveður hann að leita til aölaðandi kvensálfræðings og hjá henni verður hann að ljóstra upp sínum duld- ustu hvötum allt frá barn- æsku. Nokkuð sem hann reynist hafa bæði gagn og gaman aö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.