Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töffaglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráöa? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- mýndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 21.40 Arfurinn (Dedichina). Júgó- slavnesk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Pavlo Kogoj. Aðalhlutverk Polde Bibic, Milena Zupanicic. Dramatisk mynd um slóvenska fjölskyldu sem upplifir þrjú róstusöm en gjörólík tíma- bil, /rá 1914 og fram yfir síðari heimsstyrjöld, í sögu Slóveníu og Júgóslavíu. Þýðandi Stefán Bergmann. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Arfurinn, framhald. 23.45 Dagskrárlok. 15.35 Travis McGee. Sam Elliott fer hér með hlutverk einkaspæjarans Travis McGee. Hann ætlar að rannsaka dularfullt bátaslys sem gamall vinur hans er talinn vera valdur að. Aðalhlutverk: Sam Elliott, Gene Evans, Barry Gorbin og Richard Farnsworth. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimmfélagar. Myndaflokkurfyrir alla krakka. 18.15 Klementína. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljosinu. After Hours. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. 21.00 í slagtogi. I slagtogi við Jón Öttar Ragnarsson er Halldór Ás- grímsson sjávarútvegsráðherra. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.40 Snuddarar. Snooþs. Nýr banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Leynilögreglupar níunda áratug- arins, þau Nick og Nora, elta uppi vandleyst glæpamál i Was- hington D.C. En á stundum er ekki útséð um hver eltir hvern eða hvað! Aðalhlutverk: Tim Reid og Daphne Maxwell Reid. 22.30 Þetta er þitt lif. This Is Your Life. Breskir viðtalsþættir þar sem Micheal Aspel er gestgjafinn. 23.00 Olíuborpallurinn. Oceans of Fire. Spennumynd um nokkra fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun vegna olíubor- unar og oft er æði tvisýnt um hvort þeir koma aftur til baka úr þessum lífshættulegu leiðang- rum. Aðalhlutverk: Lyle Alzado og Tony Burton. Bönnuð börn- um. 00.35 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Þórður Helgason kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les. (8) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur- inn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig út- varpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga geðveikinnar frá skynsemisöld til 19. aldar. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Eínnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins I Utvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinnþáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Slysavarnafélag islands, síðari þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Samastaður í tilverunni eftir Málfriði Einars- dóttur. Steinunn Sigurðardóttir les. (20) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón:Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um búferlaflutn- inga til Sviþjóðar. Umsjön: Ein- ar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.50 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Tamanza og Tanchalá, þjóðsaga frá Tíbet. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les. (8) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá tónskáldaþinginu i Paris 1989. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Söguskoðun E.H. Carr. Harald- ur Jóhannesson les erindi um söguheimspeki. 21.30 islenskir einsöngvarar. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Jónas I ngimundarson leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendi. Hrollvekjan Martröðin í Álmstræti og skrimslið Fred Kru- ger. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. (Áður útvarpað 20. júli sl.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son og Ólina Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson, (Endurtekinnfrá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03 , stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi ög erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Páls- dóttir fjallar um konur I tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt jöriðjudags kl. 5.01.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram Ísland. íslenskirtónlistar- ménn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Fimmti þáttur af tiu endurtekinn frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurlregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á rás 1.)' 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlóg og vísnasöngur frá öllum heims- hornum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Hressi- legur morgunþáttur sem kemur á óvart. Viðtöl við unga íslend- inga og fréttir af atburðum lið- andi stundar. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi gamalnreyndi útvarpsmaður er kominn á heimaslóðir. Tveggja tíma poppþáttur fullur af fróðleik. 11.00 Snorri Sturluson. Snorri er með hressari mönnum á landinu. Há- degisverðarleikur Stjörnunnar og Viva-Strætó á sínum stað. 15.00 Sigurður Heigi Hlöðversson. Áframhald af góðri tónlist 'á Stjörnunni í umsjá Sigga Hlöð- verss. 18.00 Þátturinn ykkar. Þú hringir í okkur og tekur þátt í lifandi um- ræðu. Ákveðin málefni tekin fyrir hverju sinni. Umsjón: Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers- son. 19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaftasði! 20.00 Kristófer Helgason. Stjörnu- kvöldin eru engu lík enda er Kristó rétti maðurinn. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Ef þú getur ekki sofnað eða ert á kafi í vinnu hafðu þá samband. Síminn hjá Bússa er 622939. ♦ FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 MS. 20.00 MR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. 7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur.með morgunkaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. ívar spilar létta og góða tónlist að vanda. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæða- tónlist er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og skemmtilegur I skammdeginu: Pitsuleikurinn á sirium stað. 19.00 Gunný Mekkinósson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Munið 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af iþrótta- og félagslifi. 5.30 Viðskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16,00 Plastic Man. Teiknimyndasería. 16.30 The New Beaver Show. Teikni- myndaseria. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is P.ight.Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk- ur. 19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur. 20.00 Downtown. Framhaldsseria. 21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 All the Kids Do It. 15.00 Dusty. 16.00 Jules Verne’s Strange Holiday. 18.00 Day One, part 1. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Better Off Dead. 21.40 At the Pictures. 22.00 Harvest of Hate. 23.30 Angel Heart. 01.30 Angel. 04.00 Up the Creek. EUROSPORT ★, , ★ 9.00 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur iþróttaþáttur. 10.00 Mótorhjólakappakstur. 11.00 Blak. Heimsmeistarakeppni kvenna. 12.00 Borðtennis. Keppni i París. 13.00 Wrestling. 14.00 Best of the Year. Helstu at- burðir i tennis á siðasta ári. 15.00 Fótbolti. 16.00 Hjólreiðar. 17.00 Vetrariþróttir. 18.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 19.00 Borðtennis. Keppni í Paris. 20.00 Ðlak. Heimsmeistarkeppni í Singapore. 21.00 Körfubolti. Helstu atburðir ný- liðins árs. 22.00 Rall. Paris-Dakar. 22.15 Fótbolti. 23.15 Kappakstur. 00.15 Rall. París-Dakar. SCRECNSPDRT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Körfubolti. 10.00 Körfubolti. Clemson-NC State. 11.30 Listhlaup á skautum. 12.15 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 14.15 Ameríski fótboltinn. 1990 Ci- trus Bowl. 16.15 Spánski fótboltinn. Atletico Bilbao-Baecelona. 18.00 Rugby. 19.30 Ameriski fótboltinn. Playoffs AFC: 2. 21.30 Golf. 23.00 Hnefaleikar. 00.30 Skíðl i Aspen. Miðvikudagur 10. janúar Rás kl. 16.20 - Bamaútvarpið: Tíbet Félagarnir fimm lenda oft i óvæntum ævintýrum. Stöð 2 kl. 17.50: Fimm félagar Bækurnar um félagana fimm hafa náð miklum vin- sældum hér sem annars staðar. Eru þær eftir hinn þekkta barnabókahöfund, Enid Blyton, sem er jafnvel enn þekktari fyrir Ævin- týrabækurnar. Sjónvarps- þættirnir Fimm félagar (Famous Five) eru gerðir eftir þessum vinsæla bóka- flokki og segir þar frá ævin- týrum sem hópurinn lendir í og er oft teflt á tæpasta vað við að upplýsa dularfull mál sem knýja dyra hjá þeim. Krakkarnir koma víða við, svo sem á dularfullri eyju, í kastala, í turnum og gömlu húsi sem enginn býr lengur í. Þau finna leyni- göng, falda kofa í skógar- jaðrinum og ýmislegt annað sem vafasamar persónur vilja ekki að einhver óvið- komandi sé að grafast fyrir um. Leikarinn sem leikur hinn ógurlega Freddy Krueger heitir Robert Englund. Rás 1 kl. 22.30: með haegri hendi Þorsteinn J. Viihjálmsson verður með þátt í kvöld sem hann kallar Hann heilsar alltaf með hægri hendi. Þar mun Þorsteinn rekja ævi- feril hins ægilega manns, Freddy Krueger, allt frá því hann reis upp frá dauðum 1986 í kvikmynd sem hryll- ingsleikstjórinn Wes Cra- ven leikstýrði og kallaði A Nightmare on Elm Street, eða Martröðin í Álmstræti eins og hún var nefnd hér- lendis. Gerðar hafa verið fjórar kvikmyndir um Krueger sem birtist mönn- um í draumum sínum sem ekki er hægt að afskrifa sem veruleika. Kvikmyndimar um Freddy Krueger hafa náð miklum vinsældum og mun Þorsteinn útskýra hvers vegna þær hlutu þessar óvæntu vinsældir. Þá mun hann fá unglinga til að segja frá áhrifum sem Freddy Krueger hefur haft á þá. í Barnaútvarpinu í dag verður fjallað um Tíhet og Tíbetbúa. Tíbetar eru lama- trúar og nýlega fékk útlæg- ur trúarleiðtogi þeirra, Dalai Lama, friðarverðlaun Nóbels fyrir friðsama bar- áttu sína fyrir frelsi þjóðar sinnar. Sögur og kvæði Tí- beta fjalla einnig mörg um sama efni, frelsisbaráttu þjóðarinnar undan ómann- úðlegu þjóðskipulagi og er- lendu valdi. í þættinum verður lesin þjóðsagan um Tarnanza og Tarchalá og leikin tónlist frá Tíbet sem bæði er mjög sérstök og skemmtileg. Um- sjón með þættinum hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir, umsjónarmaöur Barnaút- varpsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.