Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1990, Blaðsíða 8
24
FIMMTUDÁGÚR 4.' JANÚAR 1990.
Firamtudagur 11. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar. Endursýning frá
sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ölafsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (51) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins. 10. þáttur -
Skúmurinn. Þáttaröð eftir Magn-
ús Magnússon um íslenska fugla
og flækinga.
20.45 Þræöir. Annar þáttur. Þáttaröð
um islenskar handmenntir. Um-
sjón Birna Kristjánsdóttir skóla-
stjóri.
21.00 Samherjar. (Jake and the Fat
Man). Bandarískur myndaflokk-
ur. Aðalhlutverk William Conrad
og Joe Penny. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu
íþróttaviðburði viðs vegar í heim-
inum.
22.10 Haust i Moskvu. Fjölmiðlanem-
ar á ferð í Sovétríkjunum. Um-
sjón Bjarni Árnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Richard Widmark. Viðtal við
hinn heimskunna leikara, Ric-
hard Widmark, sem er af sænsk-
um ættum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision
Sænska sjónvarpið.)
0.00 Dagskrárlok.
15.35 Með ala. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og ikomamir. Teiknimynd.
18.20 Magnum P. I.
19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Það kemur i Ijós. Aldeilis sérlega
frábær og öðruvísi skemmtiþátt-
ur. Skemmtu þér með okkur.
Umsjón: Helgi Pétursson.
21.20 Sport. Umsjón: Jón Örn Guð-
bjartsson og Heimir Karlsson.
22.10 Feðginln. The Shiralee. Gullfall-
eg framhaldsmynd I tveimur hlut-
um. Seinni hluti. Aðalhlutverk:
Bryan Brown, Noni Hazlehurst
og Rebecca Smart.
23.40 Raunlr réttvisinnar. Dragnet.
Frábær gamanmynd um tvo
ólika þjóna réttvísinnar og raunir
þeirra i starfi. Aðalhlutverk: Dan
Aykroyd, Tom Hanks og Chri-
stopher Plummer.
1.25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Erna Guð-
mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatiminn: Litil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (9)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupénda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Björn S. Lárusson.
10.10 yeöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpaðað
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Greiningarstöð
ríkisins. Umsjón: Þórarinn Ey-
fjörð.
13.30 Miðdegissagan: Samastaður i
tilverunni eftir Málfriði Einars-
dóttur. Steinunn Sigurðardóttir
les. (21)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson . (Einnig útvarpað að-
faranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Dyngja handa
frúnni, framhaldsleikrit eftir Odd
Björnsson. Fyrsti þáttur af þrem-
ur. Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Árni Tryggva-
son, Helga Bachmann, Erlingur
Gíslason, Guðrún Marinósdóttir,
Rúrik Haraldsson, Saga Jóns-
dóttir og Valdemar Helgason.
(Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar
Litli Lási i sól og sumri eftir
Sempé og Coscinny. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Loewe og
Schumann. Kurt Moll syngur
Ballöður eftir Carl Loewe; Cord
Garben leikur með á píanó. •
Sónata nr. 2 i d-moll eftir Ro-
bert Schumann. Gidon Kremer
leikur á fiðlu og Martha Argerich
á pianó. •
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað að-
faranótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augiýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Lltil saga um
litla kisu eftir Loft Guðmunds-
son. Sigrún Björnsdóttir les. (9)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Píanósónata i Es-dúr eftir Jos-
eph Haydn. Andrej Garwilow
leikur á pianó.
20.30 Frá tónlejkum Sinfóníuhljóm-
sveitar islands. Stjórnandi:
Petri Sakari. Einleikararr Guðný
Guðmundsdóttir fiðluleikari og
Gunnar Kvaran sellóleikari. •
Tragiski forleikurinn eftir Jo-
hannes Brahms. • Konsert fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit eftir
Johannes Brahms. Kynnir:
Hanna G. Sigurðardóttir
21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvik.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum -
Völvan við Rín, Hildegard frá Bingen.
Umsjón: Asdis Egilsdóttir. Lesari:'
Guðlaug Guðmundsdóttir.
23.10 Frá tónleikum Sintóniuhljóm-
sveitar íslands. Stjórnandi:
Petri Sakari. • Sinfónia nr. 2
eftir Johannes Brahms.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur - Morgunsyrpa heldur
áfram og gluggað i heimsblöðin
kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03 , stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu. Sími 91 -38
500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt'og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Hlynur
Hallsson og norðlenskir ungling-
ar.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk i þyngri kantin-
um. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn
sjómannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekinn þátturfrá
deginum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Úrval frá
helstu djasstónleikum siðasta
árs. Vernharður Linnet kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandariskir sveita-
söngvar.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.03-19.00
FM 102 a. io-«
7.00 Bjami Haukur Þórsson. Viðtöl
við unga Islendinga og fréttir af
atburðum líðandi stundar.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi
gamalrcyndi útvarpsmaður er
kominn á heimaslóðir. Tveggja
tíma poppþáttur fullur af fróðleik.
11.00 Snorri Sturluson. Snorri er með
hressari mönnum á landinu. Há-
degisverðaleikur Stjörnunnar og
Viva-Strætó á sinum stað.
15.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
Áframhald af góðri tónlist á
Stjörnunni í umsjá Sigga Hlöð-
vers.
18.00 Þátturinn ykkar. Þú hringir i okk-
ur og tekur þátt i lifandi um-
raeðu. Ákveðin málefni tekin fyrir
hverju sinni. Umsjón: Bjarni
Haukur og Sigurður Hlöðvers-
son.
19.00 Stanslaus tónllst. Ekkert kjaftæðil
20.00 Kristóler Helgason. Stjörnu-
kvöldin eru engu lík enda er
Kristó rétti maðurinn.
1.00 Bjöm Sigurðsson býður upp á
lifandi tónlistardagskrá á nótt-
unni.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Arsæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
FM 104,8
16.00 MR.
18.00 IR.
20.00 FÁ.
22.00 FG.
1.00 Dagskrárlok.
7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn
á F.M. 95,7 býður fyrirtækjum
upp á brauð og kökur með morg-
unkaffinu.
10.00 ívar Guðmundsson. Gæðatónlist
og kjaftasögur af Billanum.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Góð tón-
list er yfirskriftin hjá Sigurði.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og
skemmtilegur i skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sínum stað.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson. Ekki er
þetta fagur söngur hjá 76 ára
gömlum manni.
22.00 Sigurjón „Diddi“. Fylgirykkurinn
i nóttina. Munið 6-pack kl. 22-
45-23.15.
1.00 Næturdagskrá.
18.00-19.00 Fréttir úr firölnum, tónlist
o.fl.
ö**'
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 TheDJKatShow. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
13.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni,
18.00 The New Price is Right.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
visindi.
20.00 Moonlighting. Framhaldsseria.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Celebrities! Where Are They
Now.
23.00 Fréttir.
23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur.
14.00 I Think l'm Having a Baby.
15.00 Dusty.
16.00 My Little Phony.
18.00 Day One - part 2.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Dirty Dancing.
21.40 Projector.
22.00 Predator.
23.45 The Mini-Skirt Mob.
01.30 Remo: Unarmed and Dan-
gerous.
04.00 Johnny Dangerously.
Sjonvarp
RichardWidmark
í kvöld verður
sýndur viðlalsþáttur
viö hina þekktu
Hollywoodstjömu,
Richard Widmark,
sem er aí' sœnskum
ættum. Widmark,
sem varð sjötíti
fimm ára,
jólum er búinn
leika í kvikmyndum
í rúm fjörutiu ár.
Hans fyrsta hlutverk
var geðveikur morö-
ingi í Kiss of Death.
Fyrir það fékk hann
óskarstilnefningu og
staönaði um nokkur
tima í tööarahlut- /
verkum, svo ekki sé Richard Widmark.
meira sagt. Hann
hefur einnig komið við sögu í vestrum og leikiö í nokkrum
kúrekamyndum sem teJjast klassískar.
Richard Widmark er einn þeirra leikara sem hafa öðlast
virðingu og traust með aldrinum og er enn eftirsóttur í
aukahlutverk. Hann hefur ávallt haldið einkalifi sínu utan
við Qölmiðla. Hann er fjölskyldumaður og hefur veriö giftur
sömu konunni í fjörutiu ár.
Tom Hanks og Dan Aykroyd i dulargervi í Dragneti.
Stöð 2 kl. 23.40:
Raunir
réttvísinnar
* ★ *
EUROSPORT
* .*
*★*
9.00 Billiard. Keppni i Belgíu,
10.00 Vetraríþróttir.
11.00 Blak. Keppni karia i Singapore.
Þýskalandi.
12.00 Borðtennis. Keppni í Paris.
14.00 Tennis. Bést of the Year.
15.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur íþróttaþáttur.
16.00 Körfubolti 1989.
17.00 Fimleikar. World Cup í Stutt-
gart.
18.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Surfer Magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
19.00 Borðtennis. Keppni í París.
20.00 Rall. París-Dakar.
21.05 Ford Snow Report.
22.00 Rall. París-Dakar.
22.15 Körfubolti.
0.15 Rall. Paris-Dakar.
SCRCCMSPORT
7.00 Powersport International.
8.00 Ameriski fótboltinn. Playoffs
AFC: 2.
10.00 Dýfingar.
11.00 Motorsport.
11.45 Wide World of Sport.
12.00 Listhlaup á skautum.
12.45 Hnefaleikar.
14.15 Ameriski fótboltinn. 1990 Sug-
ar Bowl.
16.15 Spánski fótboltinn. Real
Madrid-Atletico Madrid.
18.00 Rugby.
19.30 Ameriski fótboltinn. Playoffs
NFC: 2.
21.30 '89 Nascar Season.
23.30 Körfubolti.
Á fyrstu árum sjónvarpsins var vinsæll spennuflokkur í
Bandaríkjunum sem hét Dragnet. Var aðalpersónan Joe
Friday, lögga af harðari gerðinni sem lét sér fátt óviðkom-
andi ef ekki var farið samkvæmt lögum.
Kvikmyndin Dragnet er poppuð útgáfa af þessum sjón-
varpsþáttum. Það er Dan Aykroyd sem leikur Friday í þetta
skiptið og hefur hann sem aðstoðarmann frænda sinn sem
Tom Hanks leikur. í raun á myndin fátt sameiginlegt með
sjónvarpsþáttunum annað en heiti myndarinnar og nafnið
á aðalpersónunni.
í Dragneti eru nokkur skemmtileg atriði en í heild er
kvikmyndin frekar slöpp, hvorki nógu sniðug til aö vera
gamanmynd né nógu spennandi til að vera spennumynd.
Þeir félagar, Tom Hanks og Dan Aykroyd, eiga góða spretti
en handritið, sem Dan Aykroyd átti aðild að, er stærsti
gallinn.
Rás 1 kl. 22.30:
í kvöld er annar þáttur Ásdísar Egilsdóttur um mennta-
konur á miðöldum. í þættinum í kvöld fjallar Ásdís um
Roswithu frá Gandersheim sem var leikritaskáld á 10. öld.
Heitir þátturinn Völvan frá Vín, Hildegard frá Bingen.
Roswitha var af virðulegum saxneskum ættum en lét þó
hirðlíf lönd og leið, sat í klaustrinu Gandersheim og skrif-
aði leikrit og reyndar einnig kvæði. í þættinum verður les-
ið úr tveimur verkum Roswithu, Dulcitiusi og Abraham.
Lesarar eru Guðlaug Guðmundsdóttir, Ingrid Jónsdóttir,
Viöar Eggertsson og Róbert Arnfinnsson.