Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Qupperneq 2
18
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
Föstudagur 16. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (7) (Dommel). Belgiskur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór
Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell-
ertsdóttir,
18.20 Villi spæta (Woody Woodpeck-
er). Bandarisk teiknimynd. Þýð-
andi Sigurgeir Steingrimsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Saga Kyrradals (The Legend of
Sleepy Hollow). Teiknimyndin
fjallar um dularfulla atburði sem
gerðust á öldinni sem leið. Sögu-
maður Aðalsteinn Bergdal. Þýð-
andi Hallgrímur Helgason.
19.20 Moldvarpan - algeng en sjald-
séð (Unearthing the Mole).
Bresk náttúrulífsmynd um þessi
merkilegu smádýr sem halda til
undir yfirborði jarðar. Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsson.
19.50 Blelkl parduslnn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur íslands og Sviss i
handkriattleik. Bein útsending frá
siðarl hálfleik I Laugardalshöll.
21.15 Spumlngakeppnl framhaldsskól-
anna. Fyrsti þóttur af sjö. Lið
MR og MH keppa. Spyrill Stein-
unn Sigurðardóttir. Dómarar
verða til skiptis Magdalena
Schram og Sonja B. Jónsdóttir.
Dagskrárgerð Sigurður Jónas-
son.
22.05 Úlfurinn (Wolf). Nýir sakamála-
þættir um leynilögregluþjón sem
var með rangindum visað úr
starfi. Aðalhlutverk
Jack Scalia. Þýðandi Reynir
Harðarson.
22.55 Bastarður (Bastard) Fyrsti hluti.
Ný þýsk spennumynd I þremur
hlutum.
0.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
14.55 Karatestrákurinn. The Karate
Kid.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd
með fallegan boðskap.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains.
Léttur gamanmyndaflokkur.
19.19 19:19. Frétta- og tréttaskýrlnga-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á
baugl.
20.30 Lif i tuskunum. Rags to Riches.
21.25 Popp og Coke. Nýr tónlistar-
þáttur sem sendur er út samtimis
á Stjörnunni. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður
Helgi Hlöðversson.
22.00 Armur laganna. Code of Silence.
Chuck Norris I hlutverki einræna
lögregluþjónsins sem er sjálfum
sér nógur. I samskiptum sínum
við glæpagengi götunnar lætur
hann sínar eigin aðferðir tala og
hirðir ekki um hefðbundnar
starfsaðferðir lögreglunnar. Aðal-
hlutverk: Chuck Norris, Henry
Silva, Bert Remsen og Molly
Hagan. Stranglega bönnuð
börnum.
23.40 Stræti San Fransiskó. The Stre-
ets of San Francisco. Bandarísk-
ur spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Michael Douglas og
Karl Malden.
0.25 Of margir þjófar. Too Many
Thieves. Hörkugóðspennumynd
með úrvals leikurum. Aðalhlut-
verk: Peter Falk, Britt Ekland,
David Carradine og Joanna Bar-.
nes.
1.55 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone.
Óvenjulegur spennuþáttur.
2.25 Dagskrárlok.
®Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Arn-
grímur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Sólveig Thor-
arensen.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatlminn: Ævintýri Trít-
ilseftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les
(12.). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna
Indriðadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kikt út um kýraugað - anda
danskan. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti
aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
föstudagsins I Utvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Arnason
flytur.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
13.00 í dagsins önn - I heimsókn á
vinnustað. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétur
Bjarnason les þýðingu sína
(23).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gullfoss með glæstum brag.
Umsjón: Pétur Már Ólafsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og
gaman. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Glinka, Le-
hár, Tsjækovskí og Katsjatúrian.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les
(12.). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Gamlar glæður.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur
Möller les 5. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan - Svenska röster.
Sænskir leikarar flytja þætti úr
sænskum verkum eftir Strind-
berg og fleiri. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Arsæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram, gluggað I heimsblöðin kl.
11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvaö er að gerast?
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03. Stjórnandi og dómari
Cagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá djass-
hátíðum árin 1988 og 1989.
Meðal þeirra sem fram koma eru
Micel Petrucciani, Bobby Erriq-
es, Carla Bley, Simon Spang
Hansen og Gary Burton. Kynnir
er Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 3.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Köld og klár. Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðjudagskvöldi.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áframísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Blágresiö bliða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á Rás 2.)
7.00 Úr gömlum belgjum. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.03-19.00.
7.00 Morgunstund gefur gull í mund.
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Vinir
og vandamenn á sinum stað kl.
9.30 og besta tónlistin. Opin lína.
12. Hádegisfréttjr.
12.15 Bjami Ólafur Guðmundsson
heldur upp á föstudaginn með
hlustendum og gerir það með
stil. Besta tónlistin og spjallað
við hlustendur á léttari nótunum.
17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn
Másson og vettvangur hlust-
enda. Stutt viðtöl í tilefni dags-
ins, opin lina.
18. Kvöldfréttir.
18.15 Ólafur Már Bjömsson á kvöld-
vaktinni. Fólki hjálpað heim með
innkaupapokana. Létt og róleg
tónlist i andá Bylgjunnar enda
alveg að koma helgi.
22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr
Sigmundsson á næturvaktinni I
afslappaðri kantinum. Helgin al-
veg að skella á og það verður
haldið upp á það.
2.00Freymóður T. Sigurðsson leiðir
hlustendur inn i nóttína.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukku-
tima fresti frá 8-18.
10.00 Darri Ólason. Darri sér um tón-
listina þina og dregur í hádegis-
verðarleiknum. Ekki gleyma
sportinu kl. 11.
13.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.
Siggi er alltaf hress og lumar á
skemmtilegum sögum.
17.00 Amar Albertsson. Góð tónlist á
föstudegi. Addi fer yfir það sem
er að gerast um helgina og
skemmtilegur gestur litur inn.
21.00 Popp og Coke. Nú hefur göngu
sína nýr þánur á Stjörnunni sem
er um leið sendur út á Stöð 2.
Þetta er útvarps- og sjónvarps-
þáttur þar sem kynnt eru nýjustu
myndböndin hverju sinni og við-
töl tekin við framámenn í ís-
lenskri popptónlist.
21.30 Darri Olason. Þá hefst nætur-
vaktin á Stjörnunni FM 102,2.
Næturvaktir hjá Darra á Stjörn-
unni eru engu líkar.. .fullt af
góðri tónlist og kveðjurnar á sin-
um stað.
3.00 BJöm Sigurðsson á lifandi nætur-
vakt. Seinni hálfleikur.
7.00 Amar Bjarnason. Byrjar eld-
snemma með góða föstudags-
tónlist. /
10.00 ívar Guðmundsson. Þægileg
popptónlist í hádeginu hjá Tvari.
Munið „Peningaleikinn" milli kl.
11 og 15.
13.00 Sigurður Ragnarson. Hermann
mætir á svæðið. Munið „Pen-
ingaleikinn'' milli kl. 11 og 15.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Stjörnuspá.
afmæliskveðjur og föstudags-
fróðleiksmolar.
20.00 Kiddi „bigfoot“.Kiddi kemurykk-
ur I góða helgarstemnirigu.
22.00 Valgeir Vílhjálmsson. „Með
bestu vaktina I bænum".
FM 104,8
16.00 Vönduð dagskrá fyrir helgina.
20.00 Ingibjörg Jónsdóttir MK.
22.00 Kvöld- og næturvakt Útrásar
(690288 kveðjur og óskalög).
00.04 Dagskrárlok.
lÁtZvt HflKK im 1
FM91.7
18.00-19.00 Hafnaitjörður I helgar-
byrjun. Halldór Arni kannar hvað
er á döfinni á komandi helgi i
menningar- og félagsmálum.
FM^909
AÐALSTOÐIN
7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik I
bland við tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfir tónar I dagsins önn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón Anna
Björk Birgisdóttir.
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
rikur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag, i kvöld með Asgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni liðandi stundar. Það
sem er i brennidepli i það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson."
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón
Gunnlaugur Helgason.
O.OONæturdagskrá.
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.30 Super Password. Spurninga-
leikur
10.00 The Young Doctors. Fram-
haldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 Óákveðið.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Here’s Lucy.Gamanjráttur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennumyndaflokkur.
20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestling.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþattaröð.
14.00 Breaker Morant.
16.00 Asterix in Britain.
18.00 Pals.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Anna.
21.40 At the Pictures.
22.00 Deadly Pursuit.
23.45 Outrageous Fortune.
01.30 Death in California, part 2.
04.00 Table for Five.
EUROSPORT
★, , ★
9.00 Fótbolti.
11.00 Tennis.Ameriska meistaramótið
innanhúss.
13.00 Fótbolti. Evrópumeistaramótið
innanhúss.
14.00 Körfubolti.
15.30 Trax. Óvenjulegar iþróttagreinar.
16.00 Skautahlaup. Heimsmeistara-
keppni kvenna I Calgary,
Kanada.
17.00 Tennis-Ameríska meistaramótið
innanhúss.
19.C0 Wrestling.
21.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skiðaþáttur.
22.00 Tennis-Ameríska meistaramótið
innanhúss.
24.00 Havok 9.
SCREENSPORT
7.00 Kappakstur á is.
8.30 Kappakstur. 1990 Daytona.
10.00 Spánski fótboltinn. Barcalona
Mallorca.
11.45 Hnefaleikar.
13.15 Keila. Atvinnumenn I Bandarikj-
unum I keppni.
14.30 íþróttir i Frakklandi.
15.00 Spánski fótboltinn.Zaragoza
Atletico Madrid.
17.00 Powersport International.
18.00 Kappakstur á is.
19.30 US Pro Ski Tour.
22.30 Spánski fótboltinn.Zaragoza
Atletico Madrid.
Það er Peter Sattman sem leikur tölvusérfræðinginn Paul
David sem flækist í morðmál. Með honum á myndinni er
Gudrun Landgrebe.
Sjónvarp kl. 22.55:
Bastarður
Bastarður er ný þýsk
kvikmynd í þremur hlutum
sem sýnd er í kvöld, annað
kvöld og á sunnudagskvöld.
Er þetta sakamálamynd
sem sameinar spennu og
veitir einnig innsýn í flók-
inn heim tölvuglæpa.
Paul David er tölvusér-
fræðingur sem verður inn-
lyksa í neti glæpahrings
sem notfærir sér nýjustu
tölvutækni til afreka í glæp-
um. Fer það svo að hann er
ásakaður um tvöfalt morð.
Enginn virðist trúa á sak-
leysi hans nema lögreglu-
foringinn Dettmar Mus-
haake sem er sérfræðingur
í tölvuglæpum.
Hver hluti myndarinnar
er um 90 mínútna langur og
þótt söguþráðurinn sé flók-
inn þá líður stutt á milli
sýninga.
-HK
Stöð 2 kl. 0.25:
Of margir þjófar (Too
Many Thieves) er saka-
málamynd frá 1966. Peter
Falk leikur lögfræðinginn
Daniel O’Brien sem fenginn
er til að rannsaka stórþjófh-
að í Makedóníu. Hefur þjóð-
ardýrgrip verið stohð. Kem-
ur þessi aðstoðarbeiðni á
slæmum tíma fyrir O’Brien
vegna þess að hann er að
fara að gjftast aftur fyrrver-
andi eiginkonu sinni. Brúö-
kaupinu er frestað og O’Bri-
en tekur að sér rannsókn-
ina. Hann kemst fljótlega að
því að þjófarair eru í New
York og þar gerist myndin
að mestu leyti.
Peter Falk, sem þekktast-
ur er fyrir leik sinn í Col-
Peter Falk og Joanna Bar-
nes i hlutverkum sinum í
Of margir þjófar.
umbo, lék einnig lögfræð-
inginn O’Brien í fleiri
myndum en þessari en per-
sónan varð aldrei jafnvin-
sæl og Columbo.
Chuck Norris í kunnuglegri stellingu í Armi laganna.
Stöð 2 kl. 22.00:
Armur laganna
Ekki er hægt að segja að
mikillar fjölbreytni gæti í
myndum þar sem karate-
meistarinn Chuck Norris
fer með aðalhlutverk. Oftast
leikur hann harðskeytta
löggu sem er að sjálfsögðu
ósigrandi í sjálfsvarnar-
íþróttum.
Armur Laganna (Code of
Silence) er ekkert öðruvísi
en að vísu betri en flestar
myndir Norris. Hefur tekist
að gera hér harðsoðna
löggumynd sem bæði er
hröð og spennandi. Leikur
Norris lögregluforingjann
Eddie Cusack sem verður
að eiga við harðsoöinn
glæpaflokk sem lýtur stjórn
Luis Comacho sem kominn
er frá Ítalíu til að aöstoða
flokkinn í baráttu hans við
lögregluna.
Chuck Norris er ekki mik-
ill leikari og gerir sér sjálf-
sagt grein fyrir því, enda
allar hans myndir formúlu-
sakamálamyndir þar sem
leikræn tjáning skiptir litlu
máli. Hann fær góða aöstoð
frá Henry Silva sem löngum
hefur leikið iUmenni við
góðan orðstír.