Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Page 6
22
Þriðjudagur 20. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Bótólfur (4) (Brumme). Sögu-
maður Arný Jóhannsdóttir. Þýð-
andi Ásthildur Sveinsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarp-
ið).
18.05 Marinó mörgæs (8). Lokaþátt-
ur. Sögumaður Elfa Björk Ellerts-
dóttir. Þýðandi Nanna Gunnars-
dóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.20 íþróttaspegill (4). Umsjón
Bryndís Hólm og Jónas
Tryggvason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (68) (Sinha Moca).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Tónstofan. Að þessu sinni fylg-
ist Sigrún Björnsdóttir með æf-
ingu hjá karlakórnum Fóstbræðr-
um. Dagskrárgerð Kristin Björg
Þorsteinsdóttir.
21.00 Sagan af Hollywood (The Story
of Hollywood). Lokaþáttur.
21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Fjall-
að verður um loftskip, erfðatækni
og streitu. Umsjón Sigurður H.
Richter.
22.05 Að leikslokum (Game, Set and
Match). Attundi þáttur af þrett-
án.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.45 Fæddur i Austurbænum. Born in
East L.A. Þetta er bráðskemmti-
leg gamanmynd sem fjallar um
Mexíkana sem búsettur er í
Bandarikjunum og fyrir misskiln-
ing er sendur til Mexíkó. Hann
vill komast heim aftur og að-
ferðirnar eru spaugilegar. Aðal-
hlutverk: Cheech Marin, Daniel
Stern, Paul Rodriguez, Jan Mic-
hael Vincent og Kamala Lopez.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógl. Teiknimynd.
18.10 Dýralif i Afriku.
18.35 Bylmlngur. Þungarokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Paradísarklúbburlnn. Paradise
Club. Vandaður breskur fram-
haldsþáttur.
21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 Raunir Ericu. Labours of Erica.
22.40 Alleiðingar ofvelði. Whose Fish?
- The Salmon. Stafar þjóðum í
Norður-Atlantshafi hætta af of-
veiði? Er laxinrt í hæjtu vegna
jtessa?
23.30 Böm á barml glötunar. Áhrifarík
saga fjölskyldu sem skyndilega
þarf að horfast í augu við þá
óhugnanlegu staðreynd að ungl-
ingurinn á heimilinu er djúpt
sokkinn í eiturlyfjaneyslu. Aðal-
hlutverk: Lee Remick, Bruce
Dern, Piper Laurie og Jason
Patrick.
1.05 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arn-
grímur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. - Baldur Már
Arngrimsson.
9.03 Litli barnatíminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi.
9.20 Mórgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
þriðjudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
T2.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Sambýlið á
Húsavík: Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétur
Bjarnason les þýðingu sina, loka-
lestur. (25)
14.00 Fréttlr.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhíldur Jak-
obsdóttir spjallar við Guðlaug
Bergmann framkvæmdastjóra
sem velur eftirlætislögin sln.
15.00 Fréttir.
15.03 í kompanfi við almættið. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson í mosku
múslíma i Istanbúl.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnautvarpið - Ljóða og smá-
sagnasamkeppni Málræktar
1989. Rætt verður við nokkra
vinningshafa. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Franz Schubert.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22,07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trít-
ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman
þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les
iokalestur. (14) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur
Emilsson kynnir islenska sam-
timatónlist.
21.00 Að hætta i skóla. Annar þáttur
t af þremur. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni I dagsins önn
frá 29 f.m.)
21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Höfundur les. (6)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 8. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: Dauðinn á
hælinu eftir Quentin Patrich.
Þriðji þáttur af fjórum.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu,
inn i Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag-
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur. - Morgunsyrpa heldur
áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Llsa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í'
beinni útsendingu, sími 91 - 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Urvali útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja daegurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudegi á
rás 1.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannajiáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 yeðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
7.00 Morgunninn er besti timi dags-
ins. Rósa Guðbjartsdóttir og
Haraldur Gíslason taka daginn
snemma og athuga hvað er að
gerast í þjóðfélaginu. Góð ráð
og áhugaverð viðtöl i tilefni
dagsins.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og
vandamenn á sínum stað. Upp-
skrift dagsins rétt fyrir hádegi og
heppnum hlustendum boðið út
að borða.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttlr og „Full-
orðni vinsældalistinn i Bandarikj-
unum" Farið verður yfir listann
milli 13-14. Afmæliskveðjur eftir
kl. 14. Skemmtiskokk í tilefni
dagsins.
15.00 Ágúst Héðinsson og nýja tónlist-
In i bland við þessa bestu. Viðtal
við mann vikunnar! Fin tónlist
og opin lina fyrir skoðanir þínar.
17.00 Reykjavik síðdegls. Sigursteinn
Másson og jtátturinn þinn. Vett-
vangur hlustenda og létt viðtöl
við hugsandi fólk. Opin lína svo
hlustendur geti tekið þátt i þætt-
inum.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.15 Rykið dustað af gömlu islensku
plötunum. Ágúst Héðinsson við
matseldina.
19.00 SnjóHurTeitssoníkvöldmatnum.
20.00 Hatþór Freyr Sigmundsson kann
tökin á tónlistinni. Kíkt á bíó og
mynd vikunnar kynnt. Skemmti-
legt kvöld i rólegri kantinum.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
un/aktinni.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma-
fresti frá 8-18.
7.00 Snorri Sturluson, norðlenski hlát-
urgrísinn, fer mjúkum höndum
um hlustendur í morgunsárið
með allar helstu upplýsingar sem
þurfa þykir.
10.00 Bjaml Haukur Þórsson spilar
tónlist fyrir vinnandi fólk á öllum
aldri. Markaður með notað og
nýtt, íþróttir, öðruvísi upplýsingar
heyrirðu hjá Bjarna Hauki.
13.00 Slgurður Helgi Hlöðversson.
Diskórokkarinn og ballöðukóng-
urinn Siggi Hlöðvers á vaktinni.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr með ynd-
islega tónlist fyrir yndislegt fólk.
Ef eitthvað merkilegt er að gerast
þá veit Ólöf af því og laetur þig
vita.
19.00 Listapopp. Þriggja tima langur
þáttur þar sem farið er yfir breska
og bandaríska vinsældalistann.
Lög likleg til vinsælda og önnur
sem eru að gera það gott i heim-
inum. Fróðleikur um hljómsveitir
og jafnvel ein og ein kjaftasaga
inn á milli.
22.00 Kristófer Helgason með þægi-
lega tónlist fyrir svefninn og jafn-
vel lítur gestur i kvöldkaffi til
Kristófers.
1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson er nætur-
vörður Stjörnunnar og hann
passar upp á að fólk, sem vinnur
á nóttunni, heyri sina tónlist.
7.00 Arnar Bjarnason. Eldhress i
morgunsárið.
10.00 ívar Guðmundsson. Breski list-
inn kynntur á milli kl. 11 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda-
ríski listinn kynntur á milli kl. 3
og 4. Munið „Peningaleikinn"
milli kl. 11 og 15.
16.00 Jóhann Jóhannsson.Afmælis-
kveðjur og stjörnuspá. Þáttur piz-
zuunnenda og afmælisbarna.
19.00 Valgelr Vilhjálmsson. Valgeir
byrjar kvöldið af fullum krafti.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér i ellefu.
1.00 Næturdagskrá.
♦
FM 104,8
12.00 Þorravaka MS heldur áfram.
1.00 Dagskrárlok.
IHFIHÍIII
---FM9I.7-
18.00-19.00 Skólalff. Litið inn I skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
fA()9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Mýr dagur. Elrikur Jónsson.
Morgunmaður Aðalstöðvarinnar
með fréttir, viðtöl og fróðleik i
bland við tónlist.
9.00 Árdegi. Ljúfir tónar idagsinsönn
með fróðleiksmolum um færð
veður og flug. Umsjón Anna
Björk Birgisdóttir.
12.00 Dagbókln. Umsjón: AsgeirTóm-
asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin vlð vinnuna. Fróðleikur í
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Astvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assynl.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á mllli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur
Helgason.
O.OONæturdagskrá.
5.00 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Young Doctors. Fram-
haldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Here’s Lucy. Gamanþáttur.
15.45 Teiknimyndir og barnaefni.
16.30 The New Leave it to the Bea-
ver Show. Barnaefni
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 FrankBough’sWorld. Fræðslu-
myndaflokkur.
20.00 ChristopherColombus.3. hluti.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Voyagers. Framhaldssería.
14.00 The Secret Life of TK Dearing.
15.00 Blind Sunday.
16.00 My Little Phony.
18.00 Carry on Girls.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Light of Day.
22.00 Saigon.
23.45 Cameron’s Closet.
01.30 Deadly Pursuit.
04.00 Hercules.
★ * *
EUROSPÓRT
*****
9.00 ishokkí. Leikurí NHL-deildinni.
11.00 Hestaiþróttir.
12.00 Eurosport - What a Week.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
13.00 Hnefaleikar.
14.00 Fótbolti.
16.00 Körfubolti. Leikur háskólaliða i
Bandaríkjunum.
17.30 Fótbolti. Stórkostlegustu mörg
sem hafa verið kvikmynduð.
18.00 Rodeo. Keppni í Arizona. 1.
hluti.
19.00 Fótbolti Evrópumeistarmót inn-
anhúss í Portúgal.
20.00 Kappakstur. Formula 1.
21.00 Wrestling.
22.00 Körfubolti.
24.00 Líkamsrækt.
SCfíSSNS PO RT
7.00 Spánski fótboltinn. Reyo
Vallecano-Barcelona.
8.45 Keila. Keppni Bandariskra at-
vinnumanna.
10.00 Hnefaleikar.
11.30 ishokki. Leikur í NHL-deildinni.
13.30 Kappakstur á is. Keppni i Den-
ver.
15.30 US Pro Ski Tour.
16.00 Ishokki. LeikuríNHL-deildinni.
18.00 íþróttir í Frakkiandi.
18.30 Spánski fótboltinn. Malaga-
Real Madrid.
20.30 Hnefaleikar.
22.30 Rugby. Leikur i frönsku deild-
inni.
24.00 Wide World of Sport.
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
Umsjónarmenn íþróttaspegils, Jónas Tryggvason og
Bryndis Hólm.
Sjónvarp kl. 18.20:
íþróttaspegillinn
Fjórði íþróttaspegill
þeirra Bryndísar Hólm og
Jónasar Tryggvasonar er í
dag. Sem í fyrri þáttum
verður lögð áhersla á f]öl-
breytt efnisval, jafnt af inn-
lendum sem af erlendum
toga. Sjálf sjá þau um upp-
tökur á hinu erlenda efni en
njóta atbeina íþróttadeildar
Sjónvarpsins viö val á er-
lendu efni.
íþróttaspegillinn byggist
að nokkru á fostum póstum,
þar á meðal innsendum
myndum er krakkarnir
teikna og senda þættinum
og getraunaleik sem hafður
er í hverjum þætti. Þá verð-
ur litið inn á æfingar hjá
ýmsum félögum. Að þessu
sinni beina þau sjónum að
körfubolta. Einnig hyggjast
þau reyna að kynna fjöl-
þætta starfsemi karate-
klúbba ef rými gefst á þeim
hálftíma sem þau hafa til
umráða.
Rás 1 kl. 16.20-Barnaútvarpið:
Ljóða- og smásagna-
samkeppni Málræktar
í tilefni málræktarátaks sigurvegaranum verðlaun
1989 og barnabókaviku sín við hátíðlegt tækifæri og
efndumenntamálaráðuney- í Bamaútvarpinu í dag
tíðogFélagíslenskrabóka- verður rætt við nokkra
útgefenda til ritgerðarsam- verðlaunahafa og munu
keppni í grunnskólum þeirlesauppúrverkumsín-
landsns um efnið Heimur um. Umsjón með Barnaút-
án bóka og Börn og bækur. varpinu hefur Sigurlaug M.
Menntamálaráðherra, Jónasdóttir.
Svavar Gestsson, afhentí
Nokkrir Fóstbræður taka lagið.
Sjónvarp kl. 20.35 -Tónstofan:
Á æfingu hjá
Fóstbræðrum
„Stuttan þátt um langa
sögu,“ mættí nefna þetta
innlit á æfingu hjá Karlakór
Fóstbræðra, enda kórinn
stofnaður 1916 og hefur síð-
an haldið uppi öflugu félags-
og tónlistarlífi, jafnt innan-
lands sem utan.
Innan vébanda kórsins
starfa að jafnaði á bilinu
40-60 félagar, er koma sam-
an tvisvar í viku hverri til
æflnga í hinu veglega Fóst-
bræðraheimili sem kórinn
kom upp af eigin rammleik
fyrir um það bil tuttugu
árum.
Á löngum söngferli hafa
raddir kórfélaga margsinnis
hljómaö handan við höf,
jafnt austan þeirra og vest-
an. Fóstbræður hafa sótt
heim þjóðir Sovétríkjanna,
Bandaríkjanna og Kanada
svo fáar einar séu nefndar.
Stjórnandi kórsins er Ragn-
ar Björnsson, tónlistarmað-
ur og skólastjóri, en hann
hefur stýrt ómi þeirra bræð-
ranna allt frá árinu 1954,
reyndar með hléum.
I tónstofunni, sem er í
umsjá Sigrúnar Björnsdótt-
ur, fá áhorfendur að hlýða
á nokkur tóndæmi, auk þess
sem Sigrún tekur nokkra
tali, jafnt úr röðum yngri
sem eldri félaga.