Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Síða 7
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tölraglugginn (18). Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálslréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Að venju verður margt góðra gesta hjá Hemma; m.a. Gylfi Ægisson, Kristján Hreinsson og kvartett úr Hveragerði. Fastir liðir eins og spurningakeppnin og falda myndavélin verða á sínum stað. Umsjón Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.40 Nelson Mandela. Glæný bresk heimildarmynd um ævi baráttu- mannsins Nelsons Mandela. 22.10 Salaam Bombay. Ind- versk/frönsk/bresk bíómynd frá árinu 1988 eftir Mira Nait. Mynd þessi fjallar um harða lífsbaráttu barna i fátækrahverfum í Bombay. Hún hefur hvanretna vakið mikla athygli og unnið til verðlauna i Cannes. Myndin var sýnd á Listahátíð í Reykjavík 1989. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Salaam Bombay, frh. 0.15 Dagskrárlok. 15.40 Bankaránið mikla. The Great Georgia Bank Hoax. Létt og skemmtileg mynd um mjög óvenjulegt bankarán sem heldur betur snýst upp I hringavitleysu. Aðalhlutverk: Burgess Meredith, Ned Beatty og Charlene Dallas. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementina. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur sem öll fjölskyldan ætti að horfa á. 21.00 A besta aldri. Þessir þættir eru tileinkaðir eldri kynslóð áskrif- enda okkar og hafa mælst vel fyrir. Umsjón: Helgi Pétursson og Maríanna Friðjónsdóttir. 21.45 Snuddarar. Snoops. Nýr banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 22.30 Michael Aspel. í þessum þáttum tekur þessi frábæri sjónvarps- maður á móti frægum gestum og spjallar við þá. 23.10 Furðusögur. 5 Amazing Stories. Þrjár safnmyndir úr smiðju Ste- vens Spielþerg, hver annarri betri. Fyrsta myndin segir frá tveimur feimnum persónum sem laðast hvor að annarri fyrir til- stuðlan brúðugerðarmanns. Önnur myndin segir frá fanga á leið í rafmagnsstólinn en skömmu fyrir aftökuna uppgötv- ast hæfileiki hans til að bjarga mannslifum. Þriðja og siðasta er góð dæmisaga um óseðjandi græðgi mannsins. Aðalhlutverk: John Lithglow, David Carradine og Patrick Swayze. 00.20 Dagskrárlok. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Nútimabörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (End- urtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Frétfir. 15.03 Samantekt um konur og áfengi. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Frétfir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Hvenær eru frimínútur i Barnaskóla Akur- eyrar? Umsjón: Örn Ingi. 17.00 Fréttir. 017.03 Tónlist á siðdegi - Vivaldi, Bach og Boccherini. 18.00 Eréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Bangsimon, ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndís Baldursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Ein- arsson kynnir. 21.00 Að frelsast. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 18. f.m.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Bene- dikt Benediktsson og Ragnheið- ur Guðmundsdóttir syngja is- lensk og erlend lög, Ólafur Vign- ir Albertsson og Guðrún A. Krist- insdóttir leika með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 9. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dag- skrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu, fyrsti hluti. Umsjón: Þorgeirölafsson. (Einnig útvarp- að kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþlng. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Ásta Árnadóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arn- grimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Randver Þor- láksson. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Bangsimon, ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndis Baldursdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur- inn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og þaráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig út- varpað kl. 15.45.) 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Ernalndriða- dóttir skyggnist i bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur hús- stjórnarkennara. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Aðalsteinn Dav- íðsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 20.30 Á djasstónleikum. John Fad- dis, The String Trio of New York, Oliver Manorey og Cab Kay. (Einnig útvarpað aðfaranótt ann- ars föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Páls- dóttir fjallar um konur í tónlist. 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. (Fyrsti þáttur af þremur endurtekinn frá sunnu- degi á rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóölegum nótum. 7.00 Morgunþátturinn þinn með Rósu Guðbjartsdóttur og Haraldi Gislasyni. Góð ráð þegar vikan er hálfnuð. Kikt í blöðin og nýj- ustu fréttir af færðinni og veðri. 9.00 Þorsfeinn Ásgelrsson og vikan hálfnuð. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Skemmtileg tónlist og létt spjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir Fariðverð- ur á flóamarkað i tilefni dagsins. Markaðurinn hefst kl. 13.20 og stendur I 15 minútur. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni i bland við það allra besta. 17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangur hlustenda, þeirra sem hafa einhverjar skoðanir á málum liðandi stundar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskirtónar. Ágúst Héðinsson dustar rykið af gömlu góðu ís- lensku tónlistinni. 19.00 Snjólfur Teitsson i kjötbollunum. 20.00 Ólafur Már Björnsson með mið- vikudagskvöldið í hendi sér. Besta tónlistin og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð. 24.00Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir á klukkutímafresti frá 8-18. FM 102 «. 104 7.00 Snorri Sturluson er tilbúinn með ristað brauð, ost og marmelaði þegar hlustendur vakna. 10.00 Bjami Haukur Þórsson og tón- listin þín. Átt þú gamaltsjónvarp, sófa eða vantar þig dekk á bíl- inn? Markaður með notað og nýtt. 13.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Ný og gömul tónlist númer eitt. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Siðdeg- isþættir með þægilegri tónlist og spjalli. Ólöf veit hvað timanum líður og fylgist með öllu þvi sem markvert er. 19.00 Rokklistinn. Eini rokkvinsælda- listinn á islandi, valinn af hlust- endum Stjörnunnar. Það er Darri Ólason sem fer yfir stöðu helstu rokklista I heiminum og kynnir ný rokklög sem eru að koma út, auk jtess sem inn á milli laumast eitt og eitt gamalt og gott. 22.00 Krisfófer Helgason er Oli Lokbrá Stjörnunnar. Kristó kann að velja réttu tónlistina fyrir hlustendur og með allra hjálp verður enginn vonsvikinn. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson á lifandi næturvakt. Nátthrafnar og hrefn- ur þetta er ykkar þáttur. Ohrædd að láta Bússa fylgjast með hvar hresst fólk er vakandi við sína vinnu. FM 104,8 12.00 Hvað segir þorri í dag. MS. 1.00 Dagskrárlok. IIUWllill ““FM91.7-- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af . íþrótta- og félagslífi. fAo-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir, 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er í brennidepli í það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dul- speki, trú og hvað framtíðin ber i skauti sér, viðmælendur í hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- man. O.OONæturdagskrá. 5.30 Viöskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 9.30 Super Password. Spurninga- þáttur. 10.00 The Yound Doctors. Fram- haldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 Óákveðið. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Here's Lucy. Gamanþáttur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 19.30 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 20.00 Downfown.Framhaldsmynda- flokkur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. MOVIE5 14.00 New York City Too Far From Tampa Blues. 15.00 The Rocking Chair Rebellion. 16.00 The Yabba Yabba Doo Cele- bration. 18.00 The Amazing Howard Hughes, part 1. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Police Academy 5. 21.40 At the Pictures. 22.00 The Man Who Broke 1000 Chains. 24.00 Action Jackson. 01.45 CHUD. 04.00 The Boy In Blue. ★ * * EUROSPORT * .★ *** 9.00 Körfubolti. Cup Winners Cup. 11.00 Fótbolti. 13.00 Wrestling. 14.00 Kappakstur. Formula 1. 15.00 Sund. The European Cup á Spáni. 16.00 Snóker. The Benson & Hedges Masters. 17.00 Skiðastökk. Keppni i Val di Femme á Italiu. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 20.00 Fótbolti. 22.00 Hnefaleikar. 24.00 Ævintýraferð. SCRECNSPORT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Körfubolti. North Carolina-Virg- inia. 12.00 íþróttir á Spáni. 12.15 Kappakstur. 24 tima kappakstur í Daytona. 14.15 íshokki. Leikur I NHL-deildinni. 16.15 Spánski fótboltinn. Rayo Vallecano-Mallorca. 18.00 Hnefaleikar. 19.30 Golf. Lehman Hutton Open í San Diego. 21.00 Siglingar. 21.30 Hnefaleikar. 23.00 Rall. Keppni i Sviþjóð. 24.00 Powersports International. Miðvikudagur 21. febrúar Saalaam Bombay er raunsae lýsing á hvað verður um 10 ára dreng sem sogast inn i undirheimalif Bombay. Sjónvarp kl. 22.10: Saalaam Bombay Sajtlaam Bombay var sýnd á síöustu kvikmynda- hátíð og var sú kvikmynd sem vakti hvaö mesta at- hygli, enda er hér um að ræða kvikmynd sem hefur verið margverðlaunuð og fékk gullverðlaun á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1988. Hefur engin indversk kvikmynd vakið jafnmikla athygli á síðustu árum. Aðalpersóna myndarinn- ar er tíu ára strákur, Khrisna, sem kemur til Bombay til að vinna sér inn ofurlítið fé fyrir móður sína í fjarlægu þorpi. Khrisna sogast von bráðar inn í und- irheimalíf fátækrahverf- anna þar sem eiturlyf og vændi eru lifibrauð barna jafnt sem fuUorðinna. Hann kynnist ungum eiturlyfja- sala, Chillum, yfirmanni hans, melludólgnum Baba, og 16 ára stúlku frá Nepal, Solassal, en foreldrar henn- ar hafa selt hana í vændi. Krishna er of ungur til að skilja hvað er á seyði og af- leiðingarnar eru óhugnan- legar. Indverjar eru aðallega þekktir fyrir yfirborðs- kenndar kvikmyndir, af- þreyingarmyndir til að skemmta fátækum almenn- ingi, en í Saalaam Bombay er raunsæislýsing á hrika- legri eymd fátækrahverf- anna í Bombay. Leikstjór- inn Mira Nair er rúmlega þrítug og hefur áður fengist við heimildarmyndir. Rás 1 kl. 20.15: Samtímatónlist Á miðvikudagskvöldum tónlist, svona rétt til að- kl. 20.15 hefur um langt greiningar frá þáttum Þor- skeið verið kymit ný tónlist kels, þó innihaldið sé enn á rás 1. Þáttur Þorkels Sig- sem fyrr tónlist síðustu ára- urbjörnssonar, Nútímatón- tuga. list, er á dagskrá á þessum I þættinum í kvöld leitar tima hálfsmánaðarlega en Sigurður Einarsson fanga á þess á milli hefur verið út- nýlegum hljómdiskum Öt- varpað tónlist frá Tón- varpsinsogleikurorgelverk skáldaþinginu 1989, svo eftir Iannis Xenakis og verk þátturinn hefur breytt um eftir John Cage fyrir selló. nafn og heitir nú Samtíma- Rás 2 kl. 20.30: Á djasstónleikum Þátturinn Á djasstónleik- um, sem verið hefur fastur liður á rás 2 á fóstudags- kvöldum í vetur, verður í kvöld á miðvikudagskvöldi, eins og í síöustu viku, vegna handknattleikslýsingar úr Laugardalshöll. í þættinum í kvöld verða leikin lög með ágætum er- lendum gestum er heim- sóttu Reykjavík á síðasta ári, trompetleikaranum Jon Faddis og kvartetti hans, Strengjatríói New York borgar, Oliver Manorey og Cab Kay. Auk þess ræöir umsjónarmaður þáttarins, Vernharður Linnet, við Öm Þórisson um tónleikahald í Reykjavík. Jon Faddis ásamt kvartetti sinum í Islensku óperunni en þar iék hann fyrir fullu húsi i fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.