Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Síða 7
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.
27
fþróttir
• Nick Faldo, Bretlandi, fagnar sigrinum á US Masters á 2. braut í bráöabana gegn Raymond Floyd, til vinstri.
Faldo er annar kylfingurinn sem vinnur US Masters tvö ár í röð. Símamynd Reuter
US Masters 1 golfi á Augusta National:
Faldo vann
í bráðabana
Fótbolta-
stúfar
Úrslit í 1. deild ítöisku knatt-
spyrnunnar um helgina:
Ascoli-Udinese.. 1-0
Atalanta-Napoli...0-0
Bari-Lazio........0-0
Bologna-AC Milan.........0-0
Verona-Genoa.............1-1
Inter Milan-Cesena.......1-1
Juventus-Cremonese.......4-0
Roma-Fiorentina..........0-0
Sampdoria-Lecce..........1-0
• Staða efstu liöa:
ACMilan...31 20 5 6 50-25 45
Napoli....31 17 10 4 47-29 44
Inter.....31 16 9 6 50-28 41
Juventus...31 14 12 5 51-32 40
• Athygli vekur að aöeins voru
skoruö 10 mörk um helgina og
hafa þau ekki verið ferri áður á
yfírstandandi tímabiii.
• Leikmenn Real Madrid viröast
vera búnir að ná áttum á ný eftir
tapið gegn Barcelona í bikar-
keppninni á Spáni. Liðiö hélt
uppteknum hætti í l. deildinni
um helgina og sigraði Celta, 3-0.
Markatala liðsins er skrautleg
eins og sést hér að neðan. Önnur
úrslit urðu þessi:
Tenerife-Logrones..........3-1
Sociedad-AtleticoMadrid....0-0
Vallecano-SportingGijon....1-2
Barcelona-Valencia.........2-1
RealMallorca-Cadiz.........5-1
Castellon-Malaga...........1-1
Real Oviedo-Sevilla........0-3
Osasuna-A. BHbao..........0-0
Valladolid-Real Zaragosa..2-1
• Staða efstu liða:
RealMadrid.,33 24 7 2 94-30 55
A.Madrid....33 18 9 6 46-27 45
Barcelona...33 20 4 9 73-34 44
Kvennahandbolti:
FH varð í
þriðja sæti
Um helgina var lokaumferðin i
1. deild kvenna i handknattleik,
þrír leikir fóru fram og veröur
síðasti leikurinn spilaður í kvöld
í Höllinni kl. 19 en þá mætast ís-
landsmeistarar Fram og KR.
• Gróttulíðið tók á móti Val á
Seltjarnarnesinu á fóstudags-
kvöldið. Valur sigraði i viður-
eigninni með 27 mörkum gegn 23
eftir að hafa haft yflr í hálfleik,
15- 10. Hjá Gróttu bar mest á Lauf-
eyju en einnig var Elísabet góð á
línunni Valsliðið var mjög jafnt.
• Mörk Gróttu: Laufey 11/8, El-
ísabet 5, Gunnhildur 3, Brynhild-
ur, Ema, Sigríöur og Sara eitt
mark hver.
• Mörk Vals: Guðrún 8, Margrét
6/2, Katrin 5, Una 4, Kristín Þ. 2,
Berglind og Kristín P. eitt mark
hvor.
• Stjömustúlkur fengu Hauka í
heimsókn í Garðabæinn á laugar-
daginn. Stjaman vann stóran sig-
ur, 30-17.
• Mörk Stjörnunnar: Erla og
Guöný, 7 hvor, Ragnheiöur 6, Her-
dís 5, Ásta 3, Kristín og Sif 1 mark
hvor.
• Mörk Hauka: Björk og Ragn-
heiöur, 5 mörk hvor, Halldóra 3,
Halla 2, Ása og Guöbjörg 1 mark
hvor.
• FH-stúikur tryggöu sér þriðja
sætiö í deildinni með því að ná
jafnteflí á móti Víking á iaugardag-
inn í hinu nýja íþróttahúsi FH.
Mikil spenna var allan tímann þar
sem bæði liðin áttu möguleika á
sætinu. Leiknum lauk lfr-16 eftir
aö FH-liöið haföi leitt í hálíleik,
9-7. Vikingsliöið kom mjög ákveð-
iö tíl leiks í síðari hálfleik og náöi
fljótlega forystunni. Þegar 3 mín-
útur vom til leiksloka var staöan
16- 14 fyrir Víking þá klippti FH-
liðið þrjár Vtkingsstúlkur út og gaf
þaö góða raun og FH liðið náði að
bæta við tveimur mörkum fyrir
leikslok sem dugði þeim til að fá
bronsið,
• Mörk FH: Rut 4, María og
Berglind, 3 hvor, Eva og Björg, 2
hvor, Helga G. og Helga E. 1 mark
hvor.
• Mörk Vikings: Halla 10, Jóna
og Anna, 2 hvor, Kristin og Matt-
hildur 1 mark hvor. -ÁBS
Breski kylflngurinn Nick Faldo
gerði sér lítið fyrir og sigraði á US
Masters stórmótinu í golfi en mótinu
lauk í nótt. Faldo þurfti þó að hafa
mjög mikið fyrir sigrinum því hinn
47 ára gamli Raymond Floyd lék
glæsilegt golf og voru þeir jafnir eftir
72 holur, báðir á 278 höggum, 10 und-
ir parinu. Faldo fór eins aö og í fyrra
á US Masters. Þá sigraði hann einn-
ig, eftir að hafa haft sig lítið í frammi
framan af, eins og að þessu sinni, og
vann á 2. holu í bráðabana.
„Mér líður vel og ég hef á tilfinn-
ingunni að ég hafi brotið blað í golf-
sögunni," sagði Faldo eftir sigurinn.
„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði
Leifur Harðarson, fyrirliði Þróttar,
eftir leikinn. Og þaö eru orð að sönnu
því munurinn á leik liðanna var allt
of mikill. „Við lékum mjög vel allir
sem einn en KA-menn veittu mun
minni mótspymu en við höfðum átt
von á,“ sagði Leifur ennfremur.
Þróttarar léku mjög vel en KA-
menn náöu sér hins vegar aldrei á
strik og léku flestir undir getu.
„Lykilmenn brugðust“
„Ég er ósáttur við leik minna manna,
lykilmenn brugðust gjörsamlega.
Kannski hafa leikmenn verið of upp-
teknir af þessu tilstandi varðandi
deilurnar um leikstað en húsið hér á
Húsavík var þó næstbesti kosturinn
fyrir okkur,“ sagöi Haukur Valtýs-
son, fyrirliði KA.
Einungis þrjár hrinur
íþróttahúsið á Húsavík var nokkuð
þéttsetið af áhorfendum. Allir áttu
von á langri og spennandi viðureign
enda bikarmeistaratitillinn í húfi og
tvö sterkustu lið landsins að kljást
um hann. Reyndin varð þó aðeins
Hann er annar kylfingurinn til að
vinna US Masters tvö ár í röð, Jack
Nicklaus hafði áður unnið það afrek.
Raymond Floyd var sár eftir tapið:
„Þú getur ekki ímyndað þér hve það
hefði verið mér mikils viðri aö sigra.
Ég lék mjög vel alla dagana nema í
dag. Þá lék ég einfaldlega ekki nógu
vel til aö vinna svona mót,“ sagöi
hann.
Annars var US Masters að þessu
sinni mót eldri kylfmga. „Gamlir ref-
ir“ komu fram á sjónarsviðið og stálu
senunni, einu sinni enn. „Rebbar"
eins og Raymond Floyd, Jack Nick-
laus, sem varð í 6. sæti, Gary Player,
önnur. Viðureignin var spennandi
en einungis þrjár hrinur.
Fyrsta hrinan var æsispennandi,
Þróttarar höfðu yfirhöndina mestan
tímann en KA-ingar skriðu fram úr,
komust í 14-12 og fengu nokkur tæki-
færi til að útkljá hrinuna en voru
klaufar. Með góðum leik tókst Þrótt-
urum að ná forystunni aftur og sigr-
a, 17-16. KA-menn áttu fá svör við
góðum uppgjöfum og sterkri sókn
Þróttara í annarri hrinu, henni lykt-
aði 15-12.
KA-menn náðu fljótt forystunni í
þriðju hrinu og náðu í nokkuð gott
forskot (11-6). Með þá Jón Árnason
og Einar Þór Ásgeirsson í farar-
broddi tókst Þrótturum aö saxa á
forskotið. Seint í hrinunni kom síðan
Lárentsínus Ágústsson inn á og átti
stóran þátt í aö skapa sigur liðsins
með frábærum varnarleik á aftur-
velli. Þriðju hrinunni lauk með 15-12
sigri Þróttara.
Níundi bikartitillinn
Þetta er í níunda sinn, sem Þróttarar
hampa bikarmeistaratitlinum og þaö
og Lee Trevinu. Ef Floyd heföi tekist
að sigra heföi hann sett met, orðiö elsti
sigurvegari mótsins frá upphafí, 47
ára.
Fyrir síðasta hringinn í gærkvöldi
haföi Floyd tveggja högga forskot.
Hann lék fyrri 9 á parinu en Faldo,
sem var 3 höggum á eftir Floyd fyrir
lokaátökin, var einn undir. Þaö var
svo á lokasprettinum sem „gamli mað-
urinn" varð að gefa eftir og Faldo
fagnaði sigri.
Greg Norman, Paul Azinger, og
Sandy Lyle, komust ekki áfram eftir
36 holur.
-SK
voru vanar hendur sem handléku
bikarinn á laugardaginn var.
Bikarmeistarar Þróttar eru: Leifur
Harðarson, Jason ívarsson, Jón
Árnason, Sveinn Hreinsson, Örn
Kristján Arnarsson, Einar Þór Ás-
geirsson, Gunnlaugur Jóhannsson,
Lárentsínus Ágústsson og Guð-
mundur Elías Pálsson. Þjálfari
þeirra er Jia ChiangWen.
Hafsteinn langbestur
Hjá KA-mönnum léku flestir undir
getu. Haukur Valtýsson átti þó ágæt-
an leik en langbestur KA-manna var
Hafsteinn Jakobsson en Þróttarar
réðu ekkert við smöss hans. Athygli
vakti að Gunnar Garðarsson fékk
lítið að spreyta sig en hann lék
mjög vel þá sjaldan hann fékk að
reyna.
Dómarar leiksins voru þeir Björg-
ólfur Jóhannsson og Amgrímur Þor-
grímsson. Þeir dæmdu prýðilega og
af festu.
-gje
Norðmenn
sigruðu í
c-keppninni
Norska landsiiðið i handknaatt-
leik bar sigur úr býtum í c-
keppninni í handknattleik sem
lauk í Finnlandi um helgina.
Norðmenn léku til úrslita gegn
Finnum og sígruðu 32-27.
Vestur Þjóðveijar urðu að gera
sér þriðjá sætið aö góðu en um
það léku þeir gegn Búlagörum og
sigruðu 25-17. Var búist við auð-
veldum sigri Vestur Þjóðverja í
keppninni
Hollendingar höfnuðu í fimmta
sæti eftir sigur gegn ísraels-
mönnum, 23-21.
-SK
Bodén er í
góðu formi
Sænski spjótkastarinn Patrik
Bodén, sem setti ótrúlegt heims-
met á dögunum er hann kastaði
89,10 metra sýndi það og sannaði
í Texas í Bandaríkjunum i gær
að það var engin tilviljun þegar
hann náði risakastinu. Bodén
sigraöi á mótinu i Texas og kast-
aði 83,56 metra sem er mjög góður
árangur, vissulega nokkuð frá
heimsmetinu en slíku kasti ná
menn ekki á hverjum degi.
-SK
Framstúlkur
fá verðlaunin
í Höllinni
Framstúlkur hafe veriö í ótrú-
legum sérflokki í kvennahand-
knattieik hér á landi undanfarin
14 ár. Á þessum 14 árum hefur
Fram unnið íslandsmeistaratitil-
inn í 12 skipti og á dögunum vann
Fram titilinn í sjounda skipti í
röð. í kvöld leikur Fram siðasta
leikinn í 1. deildinni í ár gegn KR
og fá Framstúlkur bikarinn af-
hentan eftir leikinn sem hefst
klukkan 19.00 í Laugardalshöll.
-SK
Öruggt hjá
Boston Celtics
Boston Celti.es vaim öruggan
sigur gegn nýliðum Maimi Heat
í NBA-deildinni í körfuknattleik
um helgina. Lokatölur urðu
115-105 en leikið var á heimavelli
MaimL Úrslit í öðrum leikjum um
helgina:
Atlanta-76ers...........108-112
DaUas-Chicago. ........108-109
MUwaukee-Washington...U0-100
Sacramento-S A Spurs....93-111
LAClippers-Phoenix......108-115
-SK
Allt fór í
hundana
Til óláta kom á leUi Carl Zeiss
Jena og FC Berlin í austur-þýsku
knattspymunni um helgina.
Slagsmál brutust út á leiknum og
eftír leikinn gengu áhorfendurnir
um götur Jena og hrutu rúður og
létu öllum Ulum látum. Sumir
ólátaseggjanna, sem sagðir voru
frá Vestur-Berlín, báru grímur
og særðu sjö lögreglumenn. Verð-
ir laganna notuöu hunda við
skyldustörf sín en engu aö síður
fór aUt í 'hundana. Ólæti hafa
aukist í austur-þýsku knatt-
spymunni eftir aö landamærin
til vesturs voru opnuð.
-SK
Bikarúrslit í blaki á Húsavik
Einungis þrjár hrinur
- Þróttur sigraði KA, 3-0-9. sigur liðsins á 16 árum