Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Qupperneq 6
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. 22 Þriðjudagur 15. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (3). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögreglumenn (3). (Strang- ers). Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er meö nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (101). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið (1). (Home to Roost). Breskur gamanmynda- flokkur. Ný þáttaröö. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Fjör í Frans (2). (French Fields). Breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Lýðræöi í ýmsum löndum (7). (Struggle for Democracy). Fyrsta frelsið. Kanadísk þáttaröð í 10 þátt- um. Fjallað er um frelsi fjölmiðla og málfrelsi þegnanna. Umsjónar- maður Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Endur- sýning myndarinnar: Landgræðsla með lúpínu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Meö I. R. A. á hælunum. (Final Run). Lokaþáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn. Teiknimynd. 18.05 DýralH i Afríku. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 A la Carte. I kvöld ætlar Skúli Hansen að matreiða hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrísgrjónum sem forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu sem aðalrétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan. Bretts. Vand- aður breskur framhaldsmynda- flokkur í sex hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yel- land. 22.00 Framagosar Celebrity, lokahluti. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tess Harper. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Dvergadans Dance of the Dwarfs. Hörkuspennandi afþreyingarmynd með góðum leikurum. Aðalhlut- verk: Peter Fonda, Deborah Raffin og John Amos. Leikstjóri: Gus Trikonis. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ímorgunsáriö.-BaldurMárArn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (7) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kýnnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Fósturbörn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (4) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Aöalstein Ásberg Sigurðsson sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriðjudags.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hln raunsæja ímyndun. Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnarlistina. (Endur- tekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Bók vikunnar: Sandhóla-Pétur eftir Westergaard. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Spohr og Loewe. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jór- unn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna í Hafnarfirði 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leíkrit vikunnar: Þegar tunglið rís eftir Lafði Gregory. Þýðandi: Þór- oddur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Lárus Pálsson flytur inngangsorð. (Áður útvarpað 1963.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag.) 23.15 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhijómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttirog Sigurður Þór Salvarsson. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Mans- cape með Wire. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags.) 22.07 Biítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miödegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Biáar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Út- varp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 7-8-9... Hallgrímur Thorsteinsson. Alltaf hress á morgnana með til- heyrandi tónlist í bland við fróð- leiksmola og upplýsingar. Halli lít- ur inn í Kauphöllina og tekur fyrir málefni líðandi stundar. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Sér ykkur fyrir tilheyrandi tónlist í tilefni dags- ins. Fylgist með veðri og öðru því sem þú þarft að vita. Vinir og vandamenn á sínum stað. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. 15.00 Ágúst Héðinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. íþrótta- fréttir verða sagðar klukkan 16. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Ólafur Már Björnsson byrjar á kvöldmatartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorð- instónlist. 22.00 Haraldur Gíslason... spilar óska- lögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Halla. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson hjólar í vinnuna á morgnana og er því vel vaknaður þegar hann opnar dýragarðinn. Nauðsynlegar upplýsingar í morg- unsárið og hressileg tónlist. 10.00 Snorri Sturluson. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist og lætur þig vitá allt sem skiptir máli. íþrótt- afréttir kl. 11.11 og Gauks-leikur- inn á sínum stað. Síminn er 679102. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skipt- ir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukkan 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Áhugaverðir hlutir athug- aðir. Hvað gerir fólk í kvöld? Milli 18 og 19 er opnuð símalínan og hlustendur geta tjáð sig um mál- efni líðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 - Upphitun. Listapoppið hefst klukk- an 20.00 og því er um að gera að leggja við hlustir því Darri Ólason leikur það sem er spáð vinsældum á vinsældalistum. 20.00 Ustapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandaríska vinsældalist- anum en það eru taldir virtustu og marktækustu vinsældalistar heims. Lög ný á lista, topplögin, lögin á niðurleið og lögin á uppleið. Popp- fréttir og slúður um flytjendur. Þú mátt ekki missa af listapoppi Stjörnunnar. Umsjón: Snorri Stur- luson. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfar ballöður í bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt hafðu þá samband. Sjáumst í Ijósuml Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskíö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. I þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Guilmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bakvið lagið er sögð. 18.00 Forsíöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM meó helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Bíókvöld á FM. Klemens spáir í helstu bíó- myndir kvöldsins sem eru til sýn- inga í kvikmyndahúsum borgar- innar. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægilegtón- list fyrir svefninn. 9.00 Morgungull. Sigvaldi Búi Þórarins- son. 17.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 19.00 Einmitt! Það er hann Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 24.00 NæturvakL 18.00 Kosningaútvarp. Félagsmál i Hafnarfirði. Hringborösumræða frambjóðenda til bæjarstjórnar- kosninga. fA(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur með skemmtilegu ívafi og fréttatengdu efni. Klukkan 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Klukkan 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan með Heiðari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aöalstöð. Ljúfir tónar í dagsins önn ásamt upplýsingum um færð, veður og flug. Spjall á léttu nótunum um daginn og veg- inn ásamt óvæntum uppákomum. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTómas- son og Margrét Hrafnsdóttir. Dag- bókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Áðalstöðvarinnar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratug- arins með dyggri aðstoð hlustenda í síma 626060. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrir- vara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Um- sjón: Halldór Backman. Ljúfirtónar í bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón: Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum og mannlegum nótum. Helga Thor- berg tekur á móti gestum í hljóð- stofu Aðalstöðvarinnar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Proplem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Pricd is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Framk Bough’s World. 19.00 Half Siave, Half Free. Kvikmynd. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.40 Trapper John, MD. Framhaldss- ería. * ★ ★ EUROSPORT ***** 7.30 Blak. Heimsmeistarakrppni kvenna á Spáni. 9.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 11.00 Eurosport-Yfirlit íþrótta vikunnar. 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Horse Box. Allt sem þl villt vita um hestaíþróttir. 14.00 International Motorsport. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 15.00 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 15.30 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 17.00 Eurosport.Yfirlit íþrótta vikunnar. 18.00 Wrestling. 19.00 Kappakstur. Grand Prix keppni í San Marino. 20.00 Golf. Belgian Open sem fram fór í Brussels. 21.00 International Motorsport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. SCREENSPORT 6.00 Tennis. AT&T Challenge í Atlanta. 7.30 Hjólreiðar. Tour de Trump. 8.00 TV-Sport. 8.30 Kappreiðar. 9.00 Hnefaleikar. 10.30 Windsor Horse Show. 12.30 Hjólreiöar. Tour de Trump. 13.30 Rugby. 15.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 17.00 Rugby frá Frakklandi. 18.30 Hafnarbolti. 20.30 Windsor Horse Show. 21.30 Hjólreiöar. Tour de Trump. 22.00 Kappakstur. Keppni í Alabama. Á þessari mynd sjáum við heiðurshjónin Hester og William Fields þar sem þau eiga í einhverjum vandræðum í toll- skoðuninni. Hjónin eru leikin af Julia McKenzie og Anton Rodgers. Sjónvarp kl. 20.30: Fjör í Frans í kvöld höldum við áfram að fylgjast með vandræðum Fields-hjónanna sem eru að flytjast til Frakklands. Alhr, sem einhvern tíma hafa flust á milh húsa, ættu að kannast við sum vandamál- in sem koma upp í þættinum í kvöld. Fields-hjónin eru ekki að- eins að flytja á mhli húsa heldur eru þau að flytja á mihi landa. Wihiam Field hefur fengið starf hjá Efna- hagsbandaiagi Evrópu með aðsetur í Frakklandi. Þrátt fyrir að Whham hafi gert nákvæma áætlun um flutn- inginn fer ekkert sam- kvæmt áætlun hjá þeim hjónum og þá er komið að Hester að bjarga málunum. -HK Sjónvarp ld. 20.55. r x \ ^ 1 Þátturinn í myndallokkn- um Lýðraiði í ýmsum lönd- um í kvöld heitir Fyrsta frelsið. Þar leiðir sagnfræð- ingurinn Patrick Wilson okkur í gegnum rétt hvers og eins th að mega tjá sig og hverfur allt aftur til þess er fyrsta prentun rits fór fram og fram til þess er sjón- varpað var frá réttarhöld- um í máh þeirra sem voru ; viðriðnir. Iran-Contra hneykshð í Bandaríkjmium. Þá leggm- liann út frá þeim mun sem er á þingi í Banda- ;; ríkjunum, þar sem oft er sjónvarpaö hverju orði, og þeirri dulúð og leynd sem hvhir oft yjjr þingsköpum í Bretlandi. í lokin fer Whson th Mexikó og kannar prent- frelsi þar í Iandi. Skúli Hansen í eldhúsinu á Stöð 2. Stöð 2 kl. 20.30: A la Carte Skúh Hansen heldur áfram að matreiða fyrir áhorfendur í þætti sínum A la Carte á Stöð 2 í kvöld. Þetta er önnur þáttarööin með Skúla sem Stöð 2 hefur látið gera og kemur hann víða við þó aðaláherslan sé lögð á fiskrétti og austur- lenska rétti. Þá leggur hann eirnúg áherslu á að réttirmr séu einfaldir og auðgerðir. í kvöld matreiðir Skúli hörpuskelfisk í beikom með kryddhrísgrjónum sem for- rétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu sem aðalrétt. Rás 1 kl. 22.30-leikritvikunnar: Leikrit vikunnar Þegar tunghð rís er eftir írska leik- ritaskáldið Lafði Gregory sem var í hópi þeirra rithöf- unda sem stóöu í farar- broddi írskrar þjóðernis- vakningar um og eftir síð- ustu aldamót. Þýðinguna gerði Þóroddur Guðmunds- son og leikstjórí er Lárus Pálsson sem einnig flytur inngangsorð um höfundinn og verk hans. Leikritið var frumftutt í útvarpinu 1963. Pólitískur fangi gengur laus og stjórnin hefur sett fé til höfuðs honum. Lög- regluforinginn, sem leitar hans ásamt mönnum sín- um, veit að honum ber að hlýða fyrirskipunum yfir- boðara sinna en um leið þarf hann að ghma við sam- visku sína. Leíkendur eru Róbert Arnfmnsson, Helgi Skúla- son, Erlingur Gíslason og Valdemar Lárusson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.