Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Blaðsíða 8
24
FÖSTL'DAGUR 1. JÚXÍ 1990.
HHHHI
•wmwivnmx
.(ixfiX)KPN»4.Mw«iu>AirYA.swH :.-nir KEvnnM'Aioin'
MHmw.RH'HAflÐS HUTOIWftl. .VirflHUAiMKNA.v
feSXORAY «»S1EHICKS0V ^KKVJS HKK8ÍJN v*MKRKV (iKTZ
-ss4«w w:
*rs au wKiH H' u\r im r*ncESK KiKKWwn-duiw irm
i xx »' -sksbk*'
UHF
Útgefandi: Skífan.
Leikstjóri: Jay Levey. Framleiöendur:
Gene Kirkwood og John Hyde. Handrit:
. Al Yankovic og Jay Levey. Aóalhlut-
verk: Al Yankovic, Kevin McCarthy, Mic-
hael Richards.
Bandarísk. 1989. 97 min. Bönnuö yngri
en 16 ára.
Furðufuglar af gerð Yankovic
Mynd-
bönd
Umsjón:
Sigurður M.
Jónsson
Hilmar Karlsson
Ný mynd, Dead Calm, fer í efsta
sætið á vinsældalistanum þessa
vikuna. Þetta er sakamálamynd af
betri gerðinni. Það sem vekur
kannski hvað mesta athygli er að
myndin er ekki bandarísk heldur
áströlsk.
Tvær nýjar myndir koma inn á
hstann. Hin bráðskemmtilega gam-
anmynd, When Harry met Sally,
rýkur beint í þriðja sætið og er til
alls líkleg. Hin myndin er Dead
Bang, sakamálmynd þar sem Don
Johnson leikur aðalhlutverkin
undir öruggri stjórn John Fran-
kenheimers.
The Dream Team kíkir aftur inn
á listann en gerir varla langa við-
dvöi þar, því það eru nokkrar úr-
valsmyndir sem banka á dymar.
:__________ty
Furðusjónvarp
Eftir mikla velgengni Three Men
and a Baby er það vinsælt vestan
hafs að gera myndir eftir frönskum
kvikmyndum og er Cousins ein
þeirra. Er hún gerð eftir Cousin,
Cousine sem gerð var 1975 og
varð óvænt vinsæl í Bandaríkjun-
um.
Cousins er létt og rómantísk
kvikmynd sem hefur þau áhrif
fyrst og fremst að manni höur vel.
Þema myndarinnar er ástin og
hjónabandið með öllum þeim
freistingum sem því fylgja. Myndin
byrjar í brúðkaupi. Þar eru allar
aðalpersónumar mættar. Ted Dan-
son og Isabeha Rossehini eru í
fyrstu ekki annað en rétt málkunn-
Allir með öllum
★★★
Piltur og stúlka
WHEN HARRY MET SALLY
Útgefandi: Arnarborg
Leikstjóri: Rob Reiner. Handrit: Nora
Ephron. Aöalhlutverk: Billy Crystal, Meg
Ryan, Carrie Fisher og Bruno Kirby.
Bandarisk. 1989. 95 mín. Öllum leyfö.
Rob Reiner er á góðri leiö með
að festa sig í sessi sem einn vand-
aðasti og ljúfasti leikstjóri Banda-
ríkjanna og er þessi mynd stað-
festing á því ásamt myndunum
Stand by ,Me og Princess Bride.
Reiner hefur nákvæmt auga og eru
myndir hans sérlega nostursam-
lega byggðar með góðri persónu-
sköpun og íjörugu og skemmtilegu
myndmáli.
Hér er sögð saga tveggja ung-
menna sem stofna til ástar/haturs
sambands sem tekur 12 ár að rjúfa.
Þau era í leit að hinni eilífu ást en
í lokin kemur í ljós að þau hafa
leitað langt yfir skammt.
Samtöl og persónusköpun er sér-
lega vel uppbyggö og er ánægjulegt
að Ephron hefur jafnað sig eftir
% 5A SB OJSU* íí M jHSX;
: : feil Wufrí««í<i
ý.< ?:> ta;>:ti;rr
:U>Í «ii!
icrvr <íui! wfeff.
ii; tiv naa&vjt'f:
tSLEHSKUft TEXTl
hina ömurlegu Heartburn. Myndin
er öll hin ánægjulegasta og með
skemmtilegri og mannlegri mynd-
um sem bjóðast á markaðnum
þessadagana. -SMJ
hafa átt þokkalegu gengi að fagna
í kvikmyndum undanfarið en
myndir þeirra virðast vera byggðar
upp í kringum þeirra einkahúmor.
Hin frísneski Otto er einn af þess-
um ættmeiði og þar að auki áttu
Ástralir einhvern í svipuðum dúr.
Þessir bíótrúðar hafa það fyrir sið
að hæðast að nánast öllu en láta
hefbundna kvikmyndasköpun lönd
og leið.
Eins og gengur þá er árangurinn
ákaflega mikið upp og ofan. Stund-
um koma atriði sem virkilega hitta
í mark en þess á milli hverfur allt
í grettukeppni og drullukökumahi.
Þessi Yankovic hefur náð að tína
að sér ýmsa furðufugla og er sér-
staklega athyglisverður húsvörð-
urinnn langi sem leikur eins og ef
allir Marx- bræðumir væru komn-
ir saman í einn.
Þrátt fyrir að oft sé skotið yfir
markið nær myndin að kítla hlát-
urtaugarnar inn á milli og því sjálf-
sagt einnar kvöldstundar virði
enda ekki svo fyndið það sem boðið
er upp á í hinu raunverulega sjón-
varpi. -SMJ
AnnarAllen
ANOTHER WOMAN
Útgefandi: Skífan.
Leikstjóri og handritshöfundur: Woody
Allen. Framleiðendur: Jack Rollins og
Charles H. Joffe. Myndataka: Sven Ny-
kvist. Aðalhlutverk: Philip Bosco, Betty
Buckley, Blythe Danner, Mla Farrow,
lan Holm, Gene Hackman, John House-
man, Martha Plimpton, Gena Rowlands
og Harris Yulin.
Bandarísk. 1988. 90 mín. Öllum leyfð.
Með þessari mynd stígur Ahen
skrefið til fulls og gerir mynd sem
Ingmar Bergman hefði nánast get-
að gert sjálfur. Bergmanárátta Al-
len er öhum kunn og hefur hann
reynst óþreytandi við aö lýsa að-
dáun sinni á þessum sænska kvik-
myndarisa. Allen notar meira að
segja myndatökumann Bergmans,
Sven Nykvist.
Alvarleikinn fer Allen vel en þó
vonar maður nú að hann leggi gam-
ansemina ekki alveg á hilluna. Þá
er tilbreyting að Allen hvílir alger-
lega leikarann Allen og heldur sig
bara bak við myndavélina.
Myndin segir frá Mariönu Top
sem er prófesso’r á miðjum aldri.
Hún hefur siglt áfallalaust í gegn-
um lffiö en að henni fer að læðast
gmnur um að ekki sé allt sem
skyldi hjá henni. Tilfmninga-
kreppa rís og hún neyðist til að
endurmeta eigið líf.
Við fyrstu sýn gæti þetta virst
vera uppskrift að vandamálaþætti
en sem betur fer nær Allen að
halda krafti í frásögunni sem verð-
ur full af athyglisverðum vanga-
veltum og þroskandi lífssýn. Allen
hefur löngum vakið mótsagna-
kenndar tilfmningar hjá fólki en
þessi mynd sannar svo aö ekki
verður um villst að hann er einn
athyghsverðasti kvikmyndagerö-
armaður samtímans.
-SMJ
★ !4
DV-LISTINN |
1. (3) Dead Calm
2. (1) Licence to Kill
3. (-) WhenHarryMetSally
4. (9) Great Balls of Fire
5. (2) K-9
6. (4) Indiana Jones and
the Last Crusade
7. (-) The Dream Team
8. (-) Dead Bang
9. (5) Deep Star 6
10. (10) River of Death
Hættuspil
DANGEROUS PURSUIT
COUSINS
Útgefandl: Háskólabió.
Leikstjóri: Joel Schumacher.
Aóallelkarar: Ted Danson, Isabella
Rossellini, Sean Young og William Pet-
ersen.
Bandarisk, 1989-sýningartími 110 mín.
hvarf þeirra er varla eðlilegt.
Kunningsskapur þeirra þróast
upp í vinskap og vinskapurinn síð-
an upp í ást. Vandamálin verða
töluverð, sérstaklega þegar alhr
vita í raun hvað er á seyði en geta
ekki hætt.
Ted Danson og Isabella Rossellini
eru sérstaklega sjarmerandi í hlut-
verkum sínum og áhorfandinn á
ekki í neinum vandræðum með að
taka málstað þeirra á hverju sem
gengur. Þá er Lloyd Bridges einnig
góður sem ríki frændinn sem finn-
ur lítið fyrir ehinni.
Leikstjórinn, Joel Schumacher,
valdi að gera Cousins í Kanada.
Landslagið og umhverfið gerir það
að verkum að evrópsku áhrifin em
sterk um leið og persónurnar verða
trúverðugar, sem varla hefði nást
ef atburðarásin hefði verið látin
gerast í kunnuglegu andrúmslofti
stórborga í Bandaríkjunum.
-HK
Útgefandi: Háskólabíó.
Lelkstjóri: Sandor Stern.
Aðalhlutverk: Alexandra Powers, Brian
Wimmer og Gregory Harrison.
Bandarisk, 1989 - sýningartími 93 min.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
Dangerous Pursuit fjallar um
unga stúlku sem lendir í skyndi-
kynnum við atvinnumorðingja í
New York. Stuttu seinna, þegar
prestur hefur verið myrtur á þeim
slóðum sem hún kynntist morð-
ingjanum, veit hún hver morðing-
inn er en þorir ekki að fara til lög-
reglunnar heldur flýr borgina.
Fjómm árum seinna hittir hún
morðingjann af tilviljun og þegar
hann þekkir hana fer sagan að end-
urtaka sig.
Hugmyndin að baki Dangerous
Pursuit er nokkuð góð, en úr-
vinnslan er aftur á móti ekki að
sama skapi góð. Myndin nær þó
upp nokkurri spennu sem nær
hámarki í lokaatriði myndarinnar.
í heild er hér um sæmilega afþrey-
ingu að ræða sem gleymist fljótt.
-HK
ná því andrúmslofti sem einkennir
hryllingssögur Kings en nokkrar
myndanna eru vel fyrir ofan með-
allag og þar á meðal er kvikmynd
Stanleys Kubrick, The Shining,
þótt það sé sú mynd sem King hat-
ar mest. (Sumir vilja nú meina að
það sé vegna þess að King fékk
ekki að skrifa handritið sjálfur.)
The Shining er mögnuð saga og
það er kvikmyndin einnig þótt
öðruvísi sé. Eins og Kubricks er
von og vísa lætur hann myndmálið
segja mesta hrylhnginn og tapast
þá mnihald á borð við sálrænt sam-
band Dannys litla og matreiðslu-
mannsins Halloran. A móti kemur
myndmál sem oft á tíðum er mikil-
fenglegt og ógnvekjandi.
Jack Nicholson leikur rithöfund-
inn Jack Torrance sem brjálast í
einverunni í vetrarríkinu á hóteh
sem hann á aö gæta. Það er gaman
að fylgjast með leik Nicholsons,
hvemig hann breytist úr mann-
leysu í brjálaðan morðingja. Og
ekki er annað hægt að segja en að
Nicholson nýti sér tækifærið til
fulls. Satt best að segja held ég að
það séu fáir sem myndu vilja mæta
honum í myrkri í þessum ham.
Þótt The Shining verði sjálfsagt
aldrei sett meðal meistaraverka
Stanleys Kubrick þá er myndin
mögnuð hrylhngsmynd sem lætur
áhorfandann aldrei í friði, einstaka
atriði eru með því besta sem sést í
slíkum myndum, en í heild er
myndin heldur langdregin. -HK
Ttey áíready have
atóhœmnM.
Her husband is
steepsf wítfttiswifo
ug en það breytist þegar þau í lok
veislunnar eru að leita uppi maka
sína og gera sér grein fyrir því að
THE SHINING
Útgefandl Steinar hf.
Leikstjóri: Stanley Kubrick.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley
Duvall, Danny Lloyd og Scatman Crot-
hers.
Bandarisk, 1980 - sýningartimi 115 min.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sá frægi rithöfundur, Stephen
King, hefur verið ófeiminn við að
lýsa yfir óánægju með kvikmyndir
eftir verkum hans, þrátt fyrir að
leikstjórar á borð við Stanley
Kubrick, John Carpenter, Brian de
Palma og David Cronenberg séu
meðal þeirra sem fengist hafa við
sögur hans.
Satt er það að erfitt hefur kvik-
myndagerðarmönnum reynst að
Cousins