Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Síða 1
Það eru fáir sem spá þvi að Argentínumenn nái að verja titilinn, en ef það tekst þá verður það sjálfsagt einum manni að þakka, Diego Maradona sem sést hér kyssa bikarinn eftirsótta eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Dagskrá íþrótta- deildar Sjónvarps y/HM '90 á Ítalíu í júní 8. föstud. HMkl. 15.10-15.45 Opnunarhátið. HMkl. 16.00-17.50 Argentína-Kamerún 9. laugard. HMkl. 14.45-16.45 Sovétríkin-Rúmenia 10. sunnud. HMkl. 14.45-16.50 Bandaríkin-Tékkóslóvakía HMkl. 18.45-20.45 Brasilía-Svíþjóð 11. mánud. HMkl. 14.45-16.50 Costa Rica-Skotland HMkl. 18.45-20.45 England-írland 12. þriðjud. HMkl. 14.45-16.50 Belgía-Suður-Kórea 13. miðvikud. HMkl. 14.45-16.50 Uruguay-Spánn HMkl. 18.45-20.45 Argentína-Sovétríkin 14. fimmtud. HMkl. 14.45-16.50 Júgóslavía-Kolombía 16. laugard. HMkl. 14.45-16.45 Brasijia-Costa Rica HMkl. 18.45-20.45 England-Holland 18. mánud. HMkl. 22.10-23.55 Argentína-Rúmenía (upptaka/fréttir kl. 23.00-23.10) 19. þriðjud. HMkl. 14.45-16.50 V-Þýskaland-Kolombía HMkl. 23.10-23.55 (upptaka) Ítalía-Tékkóslóvakía 20. miðvikud. HMkl. 18.45-20.45 Brasiiia-Skotland 21. fimmtud. HMkl. 14.45-16.50 Belgía-Spánn HMkl. 18.45-20.45 Írland-Holland 23. laugard. HMkl. 14.45-16.45 Milliriðill HMkl. 18.45-20.45 Milliriðill 24. sunnud. HMkl. 14.45-16.50 Milliriðill HMkl. 18.45-20.45 Milliriðill 25. mánud. HMkl. 14.45-16.50 Miliiriðill HMkl. 18.45-20.45 Milliriðill 26. þriðjud. HMkl. 14.45-16.50 Milliriðill HMkl. 18.45-20.45 Millirðill 30. laugard. HMkl. 14.45-16.45 Milliriðill HMkl. 18.45-20.45 Milliriðill Lsunnud. HMkl. 14.45-16.50: Milliriðill HMkl. 18.45-20.50: Milliriðill 3. þriðjud. HMkl. 17.45-19.50: Undanúrslit 4. miðvikud. HMkl. 17.45-19.50: Undanúrslit 7. laugard. HMkl. 17.45-19.50: Leikur um 3. sæti. 8. sunnud. HMkl. 17.45-20.00: Úrslitaleikur Heimsmeistarakeppnin í knattspymu á Ítalíu: Veisla fyrir knatt- spymuunnendur Á morgun, föstudaginn 8. júní, hefst heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu á Ítalíu með mikilfenglegri setningarathöfn. Þar á eftir verður opnunarleikurinn. Það eru núver- andi heimsmeistarar, Argentína, sem hefja titilvörn sína gegn Kamer- ún, sem er óþekkt stærð, en blaða- menn voru nýlega sammála um að Kamerún væri það lið sem mest ætti eftir að koma á óvart. íslenska sjónvarpið hefur mikinn viðbúnað í sambandi við heims- meistarakeppnina og verða alls 33 leikir sýndir beint auk setningarat- hafnarinnar sem sýnd veröur í dag kl. 15.10. Fylgir hér með skrá yfir alla leikina sem sýndir verða í sjón- varpinu. Keppninni lýkur svo með sjálfum úrshtaleiknum sem verður eftir mánuð, eða 8. júlí. Þeim sem ekki þykir nóg að fá 33 knattspyrnuleiki heim í stofu skal bent á að Eurosport sýnir alla leikina sem leiknir verða í heimsmeistara- keppninni. Ekki sýna þeir fleiri leiki í beinni útsendingu heldur en ís- lenska sjónvarpið en á kvöldin og á nóttinni sýna þeir alla leiki dagsins og þá verða einnig þeir leikir sem sýndir voru í beinni útsendingu fyrr um daginn endursýndir. Auk þess verður Eurosport með daglega fréttatíma frá heimsmeistarakeppn- inni. -HK Sjónvarp á föstudagskvöld: Rokkskógar Á morgun verður þáttur í Sjón- varpinu sem nefnist Rokkskógar. Þar mæta íslenskir alþýðutónhstar- menn til leiks í sjónvarpssal með gít- ar í annarri hendi og trjásprota í hinni. Poppstjörnur hafa lagt hendur á ótrúlegustu hluti. Um það vitnar sú ákvörðun þeirra að ganga með áhangendum sínum út á okkar ör- foka land og umbreyta því í grænan lund. Landið leggur Skógrækt ríkis- ins þeim til, vinnufúsar hendur leggja þeir sjálfir th ásamt aðstand- endum og aðdáendum, sem og nauð- synlegt flármagn th plöntukaupa og annarra framkvæmda. Sjóðinn sækja þeir til ágóða af söngskemmtun er haldin verður í Laugardalshöll 16. júní næstkom- andi. Auk þess mun föst prósenta af miðaverði allra skemmtana og mannamóta hérlendra, er tónhstar- menn eiga hlut að helgina 15-16. júní, renna th átaksins. Hugmyndina að þjóðþrifum þess- um eiga tveir aðstandendur Smekk- leysu, Örn Pálmason og Kristinn Sæmundsson. Hafa þeir félagar farið hamförum um land allt og hlotið góðar undirtektir á öhum bestu bæj- Meðal þeirra sem koma fram í Rokk- skógum eru Stefán Hilmarsson og Helgi Björnsson. um. Forskot á sæluna hljóta svo sjón- varpsáhorfendur annað kvöld er margir af þekktustu tónhstarmönn- um landsins sthla sér upp fyrir fram- an myndavélamar og ljá ræktunará- takinu hð sitt. í hópi þeirra verða meðal annars Rúnar Júlíusson, Bubbi, Síðan skein sól, Sáhn hans Jóns míns, Megas og Boohegs. Inn í þáttinn verður svo fléttað stuttum kynningum á hinum góða málstað Rokkskóga og spjallað við nokkra framámenn er skógrækt- arátaki 1990 tengjast. Stöð tvö: Hættur í himingeimnum Peter Bongartz og Delia Boccardo leika aðalhlutverkin i Hættur í himin- geimnum. Ermarsundseyjan Jersey, svo frið- sæl að sjá, er ekki mjög friðsæl í sakamálaþáttum sem gerðir hafa verið um rannsóknarlögreglumann- inn Bergerec sem sjónvarpsáhorf- endur kannast vel við. Hann birtist hér íslenskum áhorfendum í þriðju syrpunni er gerð hefur verið um af- rek hans. Þetta er tíu þátta flokkur sem sýnd- Stöð tvö hefur sýningar á nýrri evrópskri miniseríu á sunnudags- kvöld sem heitir Hættur í himin- geimnum (Mission Eureka). Ekki þurfa áhorfendur að bíða lengi spenntir eftir næsta þætti því ahir sjö þættirnir verða sýndir á tveimur vikum. í myndinni segir af evrópskri geim- skutlu sem á í erfiðleikum með að ná til jarðar vegna bilunar. Það kem- ur í hlut vísindamanna á jörðu niðri að leysa vandann og ná geimfarinu og áhöfninni í höfn á farsælan hátt. Eins og vera ber í miniseríu blandast póhtík við ákvarðanir og ástarþrí- hyrningar myndast, auk þess sem átök um stjóm áætlunarinnar eiga ur verður á föstudögum í sumar. Það er John Nettles sem leikur aðalhlut- verkið sem fyrr og enn rannsakar hann dauðsföll og annan óþverra sem tengist smygh mhli Frakklands og Englands. Þá á hann eins og áður í baráttu við fyrrverandi eiginkonu og ekki síst fyrrverandi tengdaföður sem er ekki allur þar sem hann er séður. sér stað. Aðalsöguhetjan er framkvæmda- stjóri geimferðaráætlunarinnar, Thomas Altenburg. Á hans heröum hvíla ákvarðanir sem nánast ómögu- legt er einum manni að ákveða. Það er hann sem ákvað að senda geim- skipið Magehan út í geiminn þótt ýmsir hefðu varað hann við. Og það er einnig hann sem ákveður að senda annað geimskip, Magellan n, út í geiminn hinu til hjálpar. Ekki bætir það sálarástand Áltenburg að hann á í ástarsambandi við Giovanna Weldegg sem er eiginkona viðskipta- jöfurs sem er einn af fjársterkum aðhum sem styrkja geimferðaráætl- unina. John Nettles leikur rannsóknarlög- reglumanninn Bergerec. Sjónvarp á föstndögum: Bergerec mætir aftur til leiks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.