Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Side 7
FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 14.45 Heimsmeistaramótið í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Uruguay - Spánn. (Evróvision.) 17.50 Síöasta risaeölan. (Denver, the Last Dinosaur.) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- . urgeir Steingrímsson. 18.15 Þvottabirnirnir. (Racoons.) Bandarísk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Argentína - Sovétríkin. (Evróvisi- on.) 20.50 Fréttir og veður. 21.20 Lístahátíð í Reykjavik 1990. Kynning. 21.25 Grænir fingur (8). Lokaði garður- inn. Hafist er handa við gerð lok- aðs smágarðs. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.40 Tanita Tikaram. (Tanita Tikaram Life.) Á tónleikum með þessari vin- sælu söngkonu sem hefur gert garðinn frægan undanfarin ár. 22.35 Meö straumi fljótsins. (El rio que nos lleva.) Spænsk mynd gerð eft- ir skáldsögu José Luis Sampedro. Leikstjóri Antonio Del Real. Leikar- ar Alfredo Landa og Tony Peck. Ungur íri, móður eftir að hafa bar- ist í síðari heimsstyrjöldinni, fer í gönguferð um fjallahéruð Castilliu. A leið sinni hittir hann menn er fást við að fleyta timbri niður fljót- ið Tajo. Hann slæst í þeirra hóp. Þýðandi Örnólfur Árnason. 00.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Fimm félagar. Spennandi mynda- flokkur fyrir alla krakka. 17.55 Albert feiti. Vinsæl teiknimynd. 18.20 Funi. Spennandi teiknimynd. 18.45 i sviösljósinu. (After Hours). Frægt fólk, óvenjulegar uppákom- ur, keppnir, bílar og flest það sem þú getur látið þér detta í hug. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengd- um innslögum. 20.30 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Gamanmyndaflokkur. 21.00 Okkar maóur. Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um landið. Framleiðandi. Samver. Stöð 2 1990. 21.15 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur spennumyndaflokkur. 22.00 Hættur i himingeimnum (Mission Eureka). Spennumyndaflokkur. Fjórði þáttur af sjö. Fimmti þáttur er á dagskrá mánudaginn 18. júní. Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Del- ia Boccardo og Karl Michael Vo- gler. 22.55 Umhverfis jöróina á 15 minútum (Around the World in 15). Minut- es. Hvert ( veröldinn skyldi Peter Ustinov ákveða að fara í heimsókn í kvöld? 23.10 Saklaus ást (An Innocent Love). Skemmtilegar hugleiðingar um samband ungs drengs við sér eldri stúlku. Fjórtán ára gamall stærð- fræðisnillingur kennir nítján ára gamalli skólastúlku en með þeim þróast rómantískt ástarsamband. Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander- son, Doug McKeon og Rocky Bauer. 0.45 Dagskráriok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Dagfinnur dýralæknir eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús lýkur lestrinum (13.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarp- að um kvöldiö kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - islenskar jurtir á matseðlinum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (2) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urösson. (Frá Akureyri) (Endurtek- inn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Guðmundar Andra Thorssonar. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Finnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. Meðal efnis er sjöundi lestur útvarpssögu barn- anna, Hodja og töfrateppið, eftir Ole Lund Kirkegárd í þýðingu Þor- valds Kristinssonar. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Nielsen og Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-. ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. 20.15 Samtimatónlist. Siguröur Einars- son kynnir. 21.00 Forsjárdeilur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni í dagsins önn frá 1. f.m.) 21.30 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýð- * ingu sína. (8) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Birtu brugóió á samtímann. Annar þáttur: Leyniskýrslur náms- manna í Austur-Evrópu til Einars Olgeirssonar 1962. Umsjón: Þor- grímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meó Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldurs- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn í kvöld- spjall. 0.10 Í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP i.00 Næturblús. 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 3.00 Landiö og mióin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og fiugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 7-8-9... Pétur Steínn Guömunds- son og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar taka dag- inn snemma. Þau sjá ykkur fyrir öllum nauðsynlegum upplýsing- um í upphafi dags. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. 11.00 í mat meó Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkað- ur kl. 13.20 og verður hann opinn í 15 mínútur. 15.00 Ágúst Héöinsson. Holl ráð í tilefni dagsins enda er sumarið komið. Fín tónlist og síminn opinn. íþróttafréttir klukkan 15. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis... Sigursteinn Másson stjórnar þættinum þínum á Bylgjunni. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt hjal í kringum lögin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson með þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nótt- ina og átök morgundagsins. 2.00 Freymóöur T. Sigurósson lætur móðan mása. 7.00 Dýragaróurinn. Dýragarðurinn er öðruvísi morgunþáttur þar sem aldrei er slegið feilpúst nema púst- ið sé ryðgað. Ferðaleikurinn, fréttir og fólk á fartinni. 10.00 Björn Þórir Sigurósson. Nýjasta tónlistin í bland við sígilda slagara og fróðleikur um flytjendur. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Kristófer Helgason. Yfirpoppari Stjörnunnar sýnir hér og sannar að hann er fær í flestan sjó. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangavelt- ur um hitt og þetta. Hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Farið yfir íslenska rokklistann. Milli kl. 20.00 og 22.00 er leikin nýjasta tónlistin í veröldinni. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ballöðu- drottningin brosandi og síglaða fylgir þér inn í sumarnóttina með sinni alkunnu snilld. 24.00 Björn Sigurósson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Gríniójunnar. 10.40 TextabroL Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguróur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. ' 15.00 Slúöurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uö á stöðinni. 16.00 Hvaó stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniójunnar (end- urtekiö) 17.50 Gullmolínn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsióur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti íslands. Farið er yfir stöðu 40 vinsælustu laga landsins. Endurtekinn þáttur frá fyrri laugardegi. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Góðir elli- smellir fá að njóta sín. fAqí) AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degl. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Komimn tími til! Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eirikur Hjálm- arsson. Viðtal dagsins ásamt frétt- um. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiöa. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Viö kvöidveröarboröió. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboróinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiöanum. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Lífið og tilveran í lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér fólki, hugðarefnum þess og ýms: um áhugaveröum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aóalstöóvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 0** 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.30 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Three’s Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mr, Belvedere.Gamanmynda- flokkur. 19.00 Rich Man, Poor Man.Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Falcon Crest. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John, MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ ★ 7.30 Tennis. Úrslitaleikur karla á Opna franska meistaramótinu. 9.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppnin. 13.00 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. 14.00 Pílu- kast. Heimsmeistarakeppni, háð í London. 15.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 16.00 Fótbolti. Uruguay-Spánn. Bein útsending. 17.00 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur. 18.00 Mobil Motor Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 18.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 19.00 Fótbolti.Argentína-Sovétríkin. Bein útsending. Uruguay-Spánn. 23.00 Hnefaleikar. 24.00 Ástralski fótboltinn. SCREENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 8.30 Hestaiþróttir. 11.30 TV Sport. 12.00 Golf. Central Western Open. 14.00 Hafnarbolti. 16.00 Polo. Prince of Wales Trophy. 17.00 Golf. 19.00 Kappakstur. Scandinavian Spe- edway. 20.00 Golf. Mazda Senior TPC. 22.00 Belmont Stakes. 22.30 íþróttir í Frakklandi. 23.00 Thai Boxing. Miðvikudagur 13. júni Stöð 2 kl. 22.55: ina á 15 mínútum Fileas Fogg fór umhverfis jörðina á 80 dögum, en Peter Ustinov ætlar aö bæta um betur í kvöld á Stöö 2 og fer í heimsreisu á 15 mínútum. Fyrir nokkrum árum voru sýndir þættir þar sem Ust- inov, sem er mörgum eftir- minnilegur í hlutverki hins belgíska Hercule Poirot, leiddi áhorfendur um Sovét- ríkin. Þeir sem höfðu gaman af þeim þáttum geta án efa hlakkað til þáttarins í kvöld. Alls munu hafa veriö framleiddir 12 þættir af Umhverfís jörðina á 15 mín- útum og mun Stöð 2 sýna þá af og til á næstunni. I þáttunum mun Ustinov meðal annars koma viö í Leikarinn Peter Ustinov leíðir áhorfendur kringum jörðina í nokkrum 15 mín- útna þáttum. Moskvu og Leningrad í Sov- étríkjunum, Peking í Kina, og löndum eins og Indlandi, Egyptalandi og Kenýa. -GHK Síðasta risaeðlan mun hafa ofan af fyrir börnunum eftir að leik frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu lýkur. Sjónvarp kl. 17.50: Síðasta risaeðlan Eftir aö útsendingu lýkur frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu munu börnin fá eitthvað við sitt hæfi því þá kemur á skjáinn banda- ríski teiknimyndaflokkur- inn Síöasta risaeðlan. Síöasta risaeðlan hefur öölast miklar vinsældir í heimalandi sínu og er þaö vel af sér vikið þar sem framboð af teiknimyndum í Bandaríkjunum er gífur- legt. Er ekki aö efa að ís- lensk börn eiga eftir að fylgjast jafnspennt með æv- intýrum risaeðlunnar litlu og jafnaldrar þeirra vestan- hafs. -GHK Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum bresku söngkonunnar Tanftu Tlkaram. Sjónvarp kl. 21.40: Þó að þaö sé stutt síðan þau lög sem oftast ujóta vin- aðbreskasöngkonanTanita sælda. Tikaram kom fram á sjón- Þeir sem hafa gaman af varsviöið hefur hún vakið óvenjulegum stíl þessarar mikla athygli og notiö vin- ungu söngkonu ættu aö setj- sælda í heimalandi sínu sem ast fyrir framan sjónvarpið og annars staðar. Hafa í kvöld því ríkissjónvarpiö nokkur laga hennar komist mun sýna 55 mínútna upp- hátt á vinsældalistum, þó að töku frá tónleikum með þauséuekkidæmigerðfyrir henni. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.