Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Engar fréttir eru miklar fréttir Þegar verð á hráolíunni Brent úr Norðursjónum rauk í 28,18 dollara tunnan seinnipartinn í fyrradag var um að ræða hæsta verð á hráolíu í fimm ár eða frá því í nóvember 1985. í gær lækkaði verðið lítillega og mátti um tíma sjá tunnuna á 26 doll- ara. Mjög lítið er um olíuviðskipti og bíða flestir átekta. Samkvæmt frétta- skeytum Reuters treysta engir olíu- sérfræðingar sér til að spá um fram- haldið. Haft er þó eftir einum að hann telji að verðið eigi eftir að lækka smám saman ef ekkert frekar frétt- næmt gerist við Persaflóa og að eng- ar nýjar fréttir frá írak séu í raun miklar fréttir. Verð á blýlausu bensíni var í fyrra- dag komið í 308 dollara tonnið úr 268 dollurum. Súperbensínið var á sama tíma komið í hvorki meira né minna en 335 dollara tonnið. Svona verð hefur ekki sést í áraraðir. Þegar bensínverð náði hámarki í olíu- kreppunni 1979 fór það í tæplega 400 dollara tonnið. Bensínbirgðir á íslandi eru til þriggja mánaða en birgðir af gasolíu eru til eins mánaðar. Sömuleiðis eru ekki til miklar birgðir af svartolíu. Gera má ráð fyrir að eftir rúman mánuð muni gasolían hækka að öðru óbreyttu. Stór hluti skuttogara geng- ur fyrir gasolíu. Loðnuverksmiðj- umar eru hins vegar helstu kaup- endur á svartohu hérlendis. Dollarinn hefur sveiflast eftir ír- aksfréttimar. Hann var í New York í gær á um 1,5870 þýsk mörk. Á þriðjudaginn fór hann niður í 1,5760 þýsk mörk. Ótti manna um minnk- andi hagvöxt og meiri veröbólgu í Bandaríkjunum sem annars staðar í kjölfar olíuverðhækkunarinnar ræð- ur mestu um hve dollarinn er veikur. Verð á áli hefur snarhækkað í kjöl- far íraksfrétta og sömu sögu er að segja um verð á gulli. Únsan af gulli í London var á um 383 dollara í gær. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Öbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verðtryggö kjör eru 5,75 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9.2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- trygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 11% nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæöa ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 2,75%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 lb,Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verötryggð Sparjreikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskar krónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavixlar(fon/.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17.5 Bb Utlán verðtryggð , Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl.krónur 13.75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10;10-10,25 3b Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. júní 90 14,0 Verötr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Lánskjaravisitala júlí 2905 stig Byggingavísitala ágúst 550 stig Byggingavísitala ágúst 171,9 stig Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig Húsaleiguvisitala hækkar 1,5% l.júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,031 Einingabréf 2 2,739 Einingabréf 3 3,312 Skammtímabréf 1,699 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,175 Kjarabréf 4,981 Markbréf 2,651 Tekjubréf 2,002 Skyndibréf 1,487 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,421 Sjóðsbréf 2 1,783 Sjóðsbréf 3 1,689 Sjóðsbréf 4 1,438 Sjóðsbréf 5 1,015 Vaxtarbréf 1,7090 Valbréf 1,6070 Islandsbréf 1,043 Fjórðungsbréf 1,043 Þingbréf 1,042 Öndvegisbréf 1,041 Sýslubréf 1,045 Reiðubréf 1,030 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnur i m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 191 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 162 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Oliufélagið hf. 515 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. Hámarks, 100 - 31.121986 700 600 500 400 649 Ásinn er rofinn vió 400 vísitölustig des. jan. febr. mars apríl maí júní júlí Missið ekki af nýjasta Urval - kaupið það NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað l98l Bensín, súper 350 300- 250 SÁonn I , 1 : : , j 1 1 200; ^ ^ -f* apríl mai júni júli ágúst Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam. foli. Bensín, blýlaust,.308$ tonniö, eöa um......13,5 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um...............230$ tonnið Bensín, súper,...335$ tomiið,' eða um......14,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um...........................260$ tonnið Gasolia......................237$ tonnið, eða um......11,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um......................181$ tonniö Svartolia...............140$ tonniö, eða um.......7,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................ 91$ tonnið Hraolía Um..............28,18$ tunnan, eða um....1.618 ísl. kr. tunnan Verð i síðustu viku Um..................19,65$ tunnan Gull London Um......................383$ únsan, eða um....21.996 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................372$ únsan Ál London • Um.........1.798 dollar tonnið, eða um....103.259 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.713 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um....................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráö dollarar kílóið Bómull London Um............90 cent pundið, eða um.......118 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............91 cent pundið Hrásykur London Um......290 dollarar tonnið, eða um.....16.654 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........313 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um......173 dollarar tonnið, eða um.9.935 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........180 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............67 cent pundið, eða um........89 ísi. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............69 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur...........130 d. kr. Skuggarefur........125 d. kr. Silfurrefur.......154 ,d. Jír. Blue Frost.........132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur........101 d. kr. Brúnminkur.........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)...94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........490 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........220 dollarar tonniö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.