Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
7
i> v Sandkom
Hatur á kömrum
Eförþessa
..Iriftsömu"
vcrslunar-
mannahelgi er
þjóðingroini-
lega sátt viö allt
ogalla. haöer
hinsvegareitt
vandamúl í
þjóöarsálinni
semeftirerað
sigrastaenþað
kömrum. Það
er greínilegt aö þetta hatur hefur
fengið útrás á tveim stöðum - á
ísafirði og í Vaglaskógi. Af tíðindum
þaðan að dæma má fullyrða að þetta
ástand sé enn viðvarandi. Á ísaflrði
voru kamrai’nir á golfvellinutn lagðir
í rúst og í Vaglaskógi er sömu sögu
að segja, kamrarnir á tjaldsvæðinu
verða varla notaðir i bráð. Erfitt er
að útskýra hvað veldur því að fólk
hatast við kamrana en sjálfsagt mætti
semjalærðar ritgerðirumþað.
Katmski að það sé eitthvað i matai'-
æði þjóðarinnar?
Frikki bestur
Heímdallurer
skemmtilegt fé-
lagfyrirunga
stjornmala-
mennsemtelja
sjálfasigefni-
lega.Þettafélag
hcftu-aðsjálf-
sögðumargt
fyrir stafni en
meðal annars
stendurþað
fyiár athyghsverðri kosningu og hef-
ur gefið til þess farandbikar. Heim-
dellingar velja nefnilega „þingmann
ársins“ og er að sjálfsögðu slegist um
bikarínn. En á sama hátt og meistara-
titillinn í Englandi erfrátekinnfyrir
Liverpool þá er þessi farandbikar frá-
tekinn fyrir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins. Valið erreyndar óvenju
auðvelt núna því sjálfstæðismenn
hafa ekki áöur átt eins fáa þingmenn
og á þessu þingi. Er hætt við að valiö
vandist efsjálfstaiðismemi vinna
kosningasigur í næstu þingkosning-
um. En Heimdellingar voru ekki í
vafa og það var engion annar en Frið-
tik Sophusson sem vann. Ekki fylgdi
sögunní h ver heföi verið i öðru sæti
né hve mörg stig Friðrik hefði fengið.
Stuðmanna-
skatturinn
Þá er hin árlega
deila um „Stuð-
mannaskatt-
imrkomina
fulltþóaðeng-
innefistumað
Jakobogfélag-
arbafibetur.
Ekki síst vegna
þess aö hinn
skcmmtilegi
sýslumaöur
þeirra Húnvetninga, Jón isberg, er í
liöi þeirra. Það er nefnilega áöur-
nefndur Jón sem á aö innheimmta
skattinn sem fer vanalega í vaskinn.
Jón hins vegar þrjóskast við að rukka
en hann gerði sér einmitt sérstaka
ferð á mótssvaiðið til að kanna hvort
nokkur væri að skemmta sér.
í hátíðarskapi
en ekki að
skemmta sér
Jónísberghef-
urgreinilega
ekkifundið
neinnsem
skcmmtiséren
hinsvegarvoru
allir í hátíöar-
skapi. Þess
vegnavarnið-
urstaða hans sú
aöhérheföi
veriöumtón-
listarhátíð að ræöa. Nú geta væntan-
lega aðrír mótshaldarar nagað sig í
handarbökín fyrir að hafa skemmt
fólki í stað þess aö koma því í hátíðar-
skap. Máhð virðist hins vegar vera
að verða að deilu innan ísberg-fiöl-
skyldunnar því hjá skattinum situr
Ævar nokkur Isberg og vill fá pen-
inga. Ekki er Sandkornsritara kunn-
ugt um h vort þessir tveir hciðurs-
menn eru skyldir en þetta gerir deil-
una óneitanlega meira spennandi.
Umsjón: Síguröur M. Jónsson
Fréttir
Dagsbrún var kærð
fyrir óreiðu
misskilningur og rangtúlkanir, segir Guðmundur J. Guðmundsson
„Eg sendi inn þessa kæru vegna
óánægju með það hvemig Dagsbrún
hefur staðið að málum en mér þykir
þetta framferði varðandi aðalfund-
inn og skýrsluna í meira lagi grun-
samlegt,“ sagði Þorsteinn Scheving
Thorsteinsson, félagsmaður í Dags-
brún, sem hefur sent félagsmála-
ráðuneytinu kæru vegna þess hvem-
ig staðið var að aðalfundi Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar. Einnig
kærir Þorsteinn félagið fyrir bókhald
og endurskoðun reikninga.
Segist Þorsteinn óska þess að árs-
skýrslan verði prentuð en hann telur
að ýmsu úr henni hafl verið haldið
leyndu. Nefnir hann sérstaklega til
upplýsingar um kostnað vegna leigu-
bíla upp á 132.782 krónur, kaffikostn-
að starfsmanna og gesta, 88.278 krón-
ur, fæðiskostnað starfsmanna,
157.420 krónur, og kostnað vegna
söguritunar upp á 1.137.497 krónur.
„Við höfum engin lög brotíð og
uppfyllt öll skilyrði nema þau að
halda aðalfund fyrir 15. febrúar.
Hann var færður vegna breytinga á
fyrirkomulagi innheimtu og þá var
endurskoðun reikninga ekki lokið,“
sagði Guðmundur J. Guðmundsson,
formaður Dagsbrúnar. Hann sagði
að félagið væri ekki búið að fá neina
kæm frá ráðuneytinu vegna þessa
máls sem hann reyndar taldi sprottið
af misskilningi og rangtúlkunum.
Guðmundur sagði að reikningar
hefðu legið frammi viku fyrir aðal-
fund eins og lög gera ráð fyrir og
útdrætti úr þeim hefði verið dreift á
aðalfundi. Á aðalfundinum heíðu
síðan félagsmenn getað spurt út í
reikninga félagsins en þar hefði full-
trúi frá endurskoðanda mætt. Sagði
Guðmundur að það væri einkenni-
legt að heyra í Þorsteini nú því hann
hefði ekki gert neinar athugasemdir
á aðalfundi.
Um þau sérstöku atriði sem Þor-
steinn nefndi, svo sem kostnað yegna
fæðis og leigubíla, sagði Guðmundur
aö löggiltur endurskoöandi félagsins
heföi ekki gert neinar athugasemdir
við það. Sagði Guðmundur að gestir
fengju kaffi hjá Dagsbrún og þá
fengju stjórnarmenn oft mat vegna
þess að fundir færu yflrleitt fram í
hádegi. Einnig sagði hann að félagið
tæki nokkurn þátt í matarkostnaði
starfsmanna í hádeginu, meðal ann-
ars vegna þess að skrifstofan væri
opin þá.
-SMJ
Kaiarar og laxar 1 tjöm 1 húsagarði:
Laxinner
einrænni
„Laxarnir eru einrænni og haida
sig sér. Kaiaramir torfa sig meira
saman,“ sagði Jóhanna Stefánsdóttir
sem hefur ásamt eiginmanni sínum,
Eyvindi Jóhannssyni, nokkra laxa
og kaiara, sem eru japönsk fiskteg-
und, í tjörn við heimili sitt í Kópa-
vogi.
„Fiskarnir dafna vel og þessum
ólíku fiskum semur vel. Við byrjuð-
um á þessu í vor. Laxinn þarf ekkert
að éta á þessum árstíma en kaiararn-
ir éta mikið. Þeir þurfa talsverðan
hita. Við bestu aðstæður geta þeir
orðið nokkuð stórir, eða um einn
metri á lengd. Við leiðum affall fyrir
heitt vatn í tjörnina, það frýs ekki í
henni, það kemur í ljós í vetur hvern-
ig þeir þola veturinn. Laxinn er haf-
beitarfiskur," sagði Jóhanna Stef-
ánsdóttir. -sme
Erf itt á Súðavík
Gífurlegir erfiðleikar eiga sér nú
stað á Súðavík. Sveitarfélagið gat
ekki borgað út laun nú um síðustu
mánaðamót vegna erfiðleika tveggja
stærstu fyrirtækjanna. Langstærsta
fyrirtækið, fiskiðjan Freyja, hefur
verið lokað um nokkurn tíma og
skipið í slipp. Næststærsta fyrirtæk-
ið, Kögurás, er komið í greiðslustöðv-
un. Því getur sveitarfélagið ekki inn-
heimt neitt hjá þessum fyrirtækjum
og greiðir því ekki út laun. Ekki hef-
ur enn verið ráðinn sveitarstjóri en
samningar eru í gangi við Snorra
Sturluson á G-hsta.
-PÍ
Skattgreiðslur:
ÍSAL borgar
meira
íslenska álfélagið segir í fréttatil- að á vanti 338,8 milljóna króna fram-
kynningu sinni að í raun sé félagið leiðslugjald. Það er gjald sem þeir
næsthæsti gjaldandi í landinu. í verðaaðgreiðaáhvertframleitttonn
álagningarskrá kemur fram að álfé- af áli samkvæmt samningi þeirra viö
lagið borgar 31,5 milljónir. Þeir telja íslenskaríkið. -pj
íkveikja í Mýrdalnum?
:
Eyvindur og Jóhanna við tjörnina í garðinum. Þar þrifast saman laxar og
japanskir fiskar. DV-mynd JAK
Sumarbústaður í
rúst eftir bruna
Páll Pétuissan, DV, Vik í Mýrdal:
Sumarbústaður, sem stendur stutt
frá bænum Fagradal í Mýrdal, brann
til kaldra kola aðfaranótt laugardags.
Maður, sem var gestkomandi á
næsta bæ, tók eftir eldinum um nótt-
ina og gerði lögreglunni í Vík viðvart.
Þá var kl. 5.25 og var slökkviliðinu
tilkynnt um eldinn. Það var komið á
staðinn sjö mínútum síðar en þegar
að var komið var húsið hrunið og
ekki talin ástæða til að sprauta vatni
á rústimar.
Lögreglan vinnur nú að rannsókn
á upptökum brunans og er talið ólík-
legt að kviknað hafi í af sjálfu sér
því að ekki var rafmagn í húsinu og
enginn hefur verið þar í nokkuð
langan tíma.
Það var lítið eftir af sumarbústaðnum eftir brunann. DV-mynd Páll