Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Endurunninn óbleiktur WC-pappír.
Sumarbústaðaeigendur, bændur og
aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði
að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og
góðan endurunninn, óbleiktan WC-
pappír sem rotnar hratt og vel. Á
RV-markaði er landsins mesta úrval
af hreinlætisvörum og ýmsum einnota
vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör.
RV-markaður, þar sem þú sparar.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110
Reykjavík, sími 685554.
ATHUGIÐ. ’89 módelið af Yamaha sæ-
sleða, selst á einstaklega hagstæðum
kjörum ef hann fer strax. Uppl. í síma
52779 e. kl. 15.___________________
Aukakiló? Hárlos? Líflaust hár?
Vöðvab.? Orð sem er akup., leysir.
Banana Boat, græðandi heilsulína.
Heilsuval, Barónstíg 20, s. 11275.
Aukakiló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár?
Vöðvabólga? Akupunktur, leysir.
Banana Boat græðandi heilsulínan.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 11275.
Barnavagn og ísskápur til sölu. Vel með
farinn Mother Care barnavagn, 2ja
ára gamall og Philco ísskápur, 63x126
cm. Uppl. í síma 622205.
Sharp VI-C73SA HQ videoupptökuvél
til sölu, allir helstu fylgihlutir, hentug
taska. Uppl. í síma 91-675152.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Búslóó til sölu vegna flutninga til út-
landa, m.a. vatnsrúm, koja, video,
þvottavél, örbygjuofn, kommóður og
stereogræjur. Uppl. í síma 91-37148.
Farsimi STomomatic 2000 með inn-
byggðri rafhlöðu, tvö hleðslutæki
fylgja. Léttur og meðfærilegur til að
taka með sér. S. 625717 og 13829. Axel.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Góöur klassiskur Yamaha gítar, taska
fylgir, Commodore 64 tölva og tveir
100 w Sunshine Monitorar til sölu.
Uppl. í síma 91-656421 eftir kl. 17.
Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma),
10-30% afsláttur næstu daga. Harð-
viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-
671010.
Til sölu módemkort i PC tölvu, nýleg
Zanussi frystikista, ónotuð Dremmel
tómstundasög og lítill rafsuðutrans-
ari. Uppl. í síma 26125.
Útidyrahurð í karmi, fulninga-innihurðir,
bílskúrshurðaj árn, barnabílstóll,
barnarimlarúm og hljómflutnings-
tæki. Uppl. í síma 31215.
Ýmis heimilisbúnaður til sölu, s.s. hurð-
ir, klósett, vaskar, bað, helluborð og
ofn. Selst ódýrt. Úppl. í síma 617865
e.kl. 17.
Fiskkaupendur, getum útvegað ferskan
og saltaðan fisk. Tekið á móti tilboð-
um í síma 95-14037.
Fitness 2000 æfingabekkur til sölu, með
lóðum. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma
79054.
Hvítt stálrúm m/dýnu, náttborði og
bleikt Kynas 24", 3ja gíra stúlkna-
hjól. Uppl. í síma 91-73494.
Panasonic simi og símsvari (tvö tæki)
til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 45572.
Hick.____________________________
Afruglari til sölu. Tudi 12, verð 10 þús.
Uppl. í síma 679129.
Fataskápur til sölu. Uppl. í síma 25510.
■ Oskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilist., barnavörur, skrif-
stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau.
Kafarabúningur óskast, þurr- eða
blautbúningur. Uppl. í síma 91-71337
eftir kl. 19.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa mjög dökka VARIA
hillusamstæðu frá Kristjáni Siggeirs-
syni hf. Uppl. í síma 91-689837 eða
97-71513.
Segibretti óskast, 285-295 cm, má vera
gamalt. Uppl. í síma 91-671871.
Ódýr en góður svalavagn óskast. Uppl.
í síma 40283. Eygló.
Óska eftir að kaupa hillusamstæðu.
Uppl. í síma 21707.
Óska eftir frystikistu. Uppl. í síma
98-65502.
M Fyrir ungböm
Óska eftir að kaupa eða taka í umboðs-
sölu húsgögn í barnaherbergi, kojur,
skrifborð + barnavagnakerrur og
sitthvað fleira fyrir börn. Barnaland,
Njálsgötu 65, s. 91-21180.
Fallegur og vel með farinn Marmet
barnavagn til sölu, einnig ódýrt en
gott burðarrúm. Uppl. í síma 92-11241.
Vel með farinn, fallegur barnavagn til
sölu, selst á 15.000. Uppl. í síma 37064
e.kl. 18.
Óska eftir nýlegum Emmaljunga barna-
vagni. Uppl. í síma 52275.
Óska eftir bílstól fyrir 1-6 ára. Einnig
Hokus pokus stól, má vera gamall.
Uppl. í síma 45883.
Óska eftir ódýrum svalavagni. Upplýs-
ingar í síma 676009 eða 671080.
■ Heimilistæki
Kælitækjaviðgerðir. Sækjum og send-
um. Kælitækjaþjónustan, Reykjavík-
urvegi 62 Hafnarfirði. Sími 54860.
Geymið auglýsinguna.
Óska eftir frystikistu, 300 lítra eða
stærri. Uppl. í síma 93-12849.
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 621348.
■ Hljóðfæri
Roland S-550 sampler til sölu ásamt
50 sound diskum, Yamaha DX7 2FD
hljómborð, Yamaha TX 81Z sound
module, RX-21 trommuheili og Alesis
quatraverb. Uppl. í síma 97-71136.
Studio master mixerar, blade gítarar
og bassar. D.O.D effektar nýkomið.
Peavey og GK magnarar, Washburn
og sónar og m. fl. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, Laugavegi 96, S. 600935.
Ódýr hljómborð til sölu, Roland Juno
106 og Yamaha DX27, lítið notuð,4ra
rása mixer, korg trommuheili og Stat-
íf í kaupbæti. Uppl. í síma 91-26928
milli kl. 17 og 20.
Þjónustuauglýsingar
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF.
Siðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar
og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél,
teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar. ■«3™
VÉLALEIGA-M Ú R BR0T
Tökum að okkur allt múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar í hol-
ræsum og grunnum svo og mal-
bikssögun. Höfum einnig trakt-
orsgröfur í öll verk, útvegum fyll-
ingarefni og mold.
VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR
VIÐIHLlÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakvidgeröir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttíngar Sflanhúðun
Múrbrot og fleygun.
Verkpantanir í síma 91-10057.
Jóhann.
Gröfuþjónusta Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
□
• Vesturþýsk gæðavara.
• Elnlngahurölr úr stáll
eða massífum viði.
• Hagstætt verö.
• Hringdu og fáðu sendan
bækling.
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 108 REYKJAVIK SIMI: 3 42 36
FYLLEN G AREFNI
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Möl í dren og þeð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
p símar 686820, 618531
og 985-29666.
SMAVELAR
Gröfuþjónusta með litlum
vinnuvélum.
Minnsta lofthæð 110 cm,
minnsta breidd 90 cm.
Vökvafleygur iyrir alls konar
múrbrot.
Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband
við okkur. Sími 681553.
Vélaleigan Sigurverk sf.
Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram-
skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum
á kvöldin og um helgar.
f
Útvegum fyllingarefni
og vörubíla.
Símar 985-32848 og
671305.
L Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
I naeði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
^ Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALIIR HELGASON
®688806®985-22155
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
cqiooo starfsstöð,
681228 Stórhofða 9
C7/icon skrifstofa verslun
674610 BNdshoföa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260