Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Qupperneq 20
28
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óskum eftir biium á skrá, ekki síst
mjög ódýrum. Mikil hreyfing að und-
anfömu. Ath. ekkert sölugjald, aðeins
2000 kr. skráningagj. Auðvitað, Suð-
urlandsbraut 12, s. 91-679225 og sex.
"** Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Volvo. Óska eftir Volvo sem þarfnast
viðgerðar, ekki eldri en ’80, skipti
koma til greina á Volvo ’79. Uppl. í
síma 98-34533.
Óska eftir 350-400 þús. kr. bíl, helst
stationbíl, þó ekki skilyrði, sem greið-
ast má með Lödu Lux ’84 og 200 þús.
í peningum. Sími 77341 e.ki. 17.
Óska eftir að kaupa Chevrolet með
ónýta vél eða sjálfskiptingu. Þarf að
vera í góðu lagi að öðru leyti. Árg.
# skiptir ekki máli. Uppi. í síma 94-7577.
Ford Econoline. Óska eftir að kaupa
Ford Econoline, óinnréttaðan, árg.
’84 -’87. Uppl. í síma 676667.
Óska eftir Toyota Cressida ’78 eða ’79,
jafnvel til niðurrifs. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3713.
■ BQar til sölu
•Toyota Hilux 4x4 '90, ek. 5 þús., vín-
rauður.
• Pontiac Calais ’85, 2ja dyra, ek. 60
þús., blásanseraður.
• Peugeot 205 XR ’88, ek. 30 þús.
•Suzuki Swift ’88 ’89, ek.^20-28 þús.
•Subaru station GL 1800 ’88, ek. 42
þús.
Vantar bíla á staðinn. Bílasaian Bíla-
kjör, sími 686611.
HJÁLPIBílaáhugamenn. Ég er Chev-
rolet Blazer árg. ’76 og ég hef áhuga
á að skipta um eiganda, ég þarfnast
smá iagfæringar, en ástand mitt er
ekki mjög slæmt. Allar nánari uppl.
hjá núverandi eiganda mínum Ásgeiri
S. 92-15040.
Til sölu einn með öllu Honda Prelude
EX ’83, mjög vel með farinn og fall-
egur bíll. Vil skipta á góðum jeppa eða
4x4 fólksbíl á svipuðu verði. Einhver
milligjöf kemur til greina fyrir réttan
bíl. Uppl. í síma 96-71342 hs. og vs.
96-71352.
. j BMW 518 ’80 til sölu, ekinn 116 þús.
km, bíllinn er til sýnis að Vallarbraut
7, Seltjarnarnesi e.kl. 20. Til greina
kemur að taka vel með farinn bíl upp
í söluverð. Frekari uppl í síma 612077
e.kl. 20.
Fallegur GMC Jimmy '88 til sölu, með
lituðu gleri, grjótgrind, varadekks-
festingu, cruisecontroli, rafm. í rúðum
og læsingum o.fl. Einnig MMC Galant
Super Saloon ’83, ekinn 92.000 km,
skipti möguleg. Sími 23721.
Fornbíll Einn gamail og gangfær Chev-
rolet pallbíll, árg. 58, til sölu en þarfn-
ast mikillar aðhlynningar til að ganga
í augun á stelpunum (strákunum)
Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma
96- 22136 e.kl. 19.
M.Benz 200 '84 til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, centrailæsingar, skipti á
ódýrari, einnig MMC Lancer 1500
**■ GLX ’88, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn
í rúðum og centrallæsingar,skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 689161.
Tveir góðir. Suzuki ’83, 5 dyra, ekinn
62 þús. km, óryðgaður, nýskoðaður
'91, ódýr, sparneytian dekurbíll. Su-
baru station, ’83, skoðaður ’91, lítið
ekinn. mikið endurnýjaður. Mjög góð-
ir bílar. Sími 678236 e.kl. 18.
Tveir Mazdabilar. 626 ’81, 5 gíra, sk.
’91, ný dekk, góður bíll, verð ca.
170.000, og 323 1500 GT ’84, ekinn
86.000, 5 gíra, 2 blöndungar, álfelgur,
sk. ’91, meiri háttar bíll, verð 300.000
staðgr. Uppl. í síma 657078 e.kl. 18.30.
Willys CJ 5 75 til sölu, 8 cyl., AMC
360, 36" dekk, 4ra tonna spil, topp-
lúga, skyggni og fleira, 33" dekk á
felgum fylgja, rauður með svörtu
plasthúsi, fallegur bíll. Verð 620 þús.,
skipti á ódýrari/skuldabr. Sími 72918.
Hæ, strákar! Hann er töff þessi Ford
Escort XR3i ’83, ek. 99 þús. km, spoil-
er að aftan og framan. Verð 430 þús.,
staðgr. 365 þús., gangverð 450 470
þús. Til sýnis á Bílatorgi, s. 91-621033.
Mercedes 350SE, 74. Skoðaður ’91,
mikið endurnýjaður, lítið ekinn,
topplúga, sjálfskiptur, álfelgur o.fl.
Verðhugmynd 360 þús. Skuldabréf.
Uppl. í síma 629962.
Vörubifreið. Til sölu Man 16240 árg.
’82, mjólkurbifreið tanklaus. Uppl.
gefur Halldór Brynjúlfsson. Sími
• 93-71200 eða 93-71281.
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi.
** Af sérstökum ástæðum er til sölu
MMC Lancer ’83, góður -bíll, verð
170.000, 140.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 681739 e.kl. 19.
BMW 320 til sölu, 2000 vél, 6 cyl., árg.
7T, nýupptekin vél. Mjög gott eintak.
Bíllinn kom til íslands 89 frá Þýska-
landi. Uppl. í síma 78634.
Saab 900 GLE ’82 til sölu, verð 200.000
• staðgreitt. Uppl. í síma 73945 e.kl. 19.
MODESTY
BLAISE
by PETER ODONNELL
/ Halló, HummT')
hvernig hefur"
þú þaö?
*
4 ^
■ /v____
( Gott! Ég ^
,er einmitt í
'Jóakim frændi, af hverju ~
gefurðu ekki fátækum
^ eitthvað af peningunum ^
þínum?
Hvernig skilgreinið'
þið
FÁTÆKA?
Fólk, sem á minni
peninga en þú!
Það er þá ALLT
MANNKYNIÐ!
Andrés
Önd
Ertu með
nokkuð sérstakt
í huga?
Móri
Er það ekki dásamlegt, ástin
min?! Mamma ætlar að koma
og hugsa um þig
Gá meðan ég er að hjúkra
- Öldu frænku!
Frábært! Hún er svo ráðrík
að hún bannar mér jafnvel að
lesa dagblöðin við
morgunverðarborðið!
X i£l
L MQN 1969
SYN0K-.AT10N INTERNATIONAL LTO
Engar áhyggjur, ástin mín!
Hún er I megrun og fer ekki
á fætur fyrr en eftir
morgunmat!